Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
19
EKKJURNAR
ALFRED. HITCHCOCK
SVARAÐU STRAX
Gallharðar og kald-
rifjaðar framkvæmdu
þær ránið sem Harry
Rawlins og oðrir
eiginmenn þeirra
höfðu skipulagt.
Lífið blasir nú við þeim. Þær njóta
peningannaog Ijúfa lífsins í Ríó.
Allt virðist ganga upp, nema eitt:
...Harry er á lífi. Hann er á flótta,
blankur og hyggur á hefndir.
Og það sem verra er: Hann er í Ríó.
Mesti hroHvekju-
meistari sögunnar.
Spennan í þessum
þóttum er með ólík-
indum.
Heimsfræg nöfn koma við sögu, -
jafnt leikarar sem leikstjórar. Kim
Novak, Karen Allen, John Huston,
Steven Spielberg o.fl. Hér er um
að ræða endurgerð nokkurra af
bestu þáttum Hitchcocks.
Kynning meistarans sjálfs í
upphafi er samt á sínum stað.
????????
Ekkjurnar, fínar og vel tilhafðar.
Eru þetta flögð undirfögru skinnl?
??????????
Harry Rawlins er í Ríó. - Og í hefndarhugl
???????
Hér njóta þær iífsins eftir velheppnaða
aðgerð
Nýr framhaldsþáttur á
föstudögum, - hefst 6. maí.
Opin dagskrá.
???? Ekta Hitchcock
Á föstudögum, - sá fyrsti er
sýndur 6. maí. Opin dagskrá.
Bjarni Dagur Jónsson
og Bryndís Schram
stýra nýjum,
þrælspennandi
spurningaþætti.
Starfsmenn ýmissa fyrirtækja
taka þátt í leiknum og keppa um
stórglæsilega ferðavinninga.
í þessum þáttum getur allt gerst.
SVARAÐU FLJÓTT. - Ýmislegt óvænt
geturskeð.
Vikulegir þættir, - sá fyrsti
5. maí. Opin dagskrá.