Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 20
20
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
ReyKjavík 25. aprfl.
Kœri vin
Þaö hefur mfldð veriö aö gerast
hér undanfariö. Nefni sem dæmi
glæsflegan sigur Reykvíkinga í
hinni geysivinsælu spuminga-
keppni sjónvarpsins, verkfafl
verslunarmanna og þá ákvöröun
ríkisstjómar Steingríms að taka
upp viðræöur viö ríkisstjómir Þor-
steins og Jóns Baidvins.
Það var mikil stemmning í loka-
keppni Sjónvarpsins þar sem liö
Reykvíkinga og Ámesinga kepptu.
Hinir síðamefndu urðu að lúta í
lægra haldi fyrir Ragnheiði Erlu
sem hefur leitt liö Reykvíkinga til
sigurs, enda viröist stúlkan sú vita
allt milli himins og jarðar. Með-
reiðarsveinar hennar vora Guðjón
Friðriksson og Illugi Jökulsson og
studdu foringjann dyggilega. Ann-
ars liggur alltaf við aö ég segi
Illhugi í stað Illugi en það stafar
eflaust af því að mér verður stund-
um á að hlusta á „fjölmiðlagagn-
rýni“ hans í útvarpi. Svo má
auðvitað ekki gleyma Flosa Ólafs-
syni sem hefur átt góðan leik á
spumingasviði sjónvarpsins í vet-
ur. Sá sem hefur þó boriö höfuð og
heröar yfir alla aðra í þessum þátt-
um er auðvitaö Ómar Ragnarsson
og undrar engan að hann skuli
hafa veriö kosinn vinsælasti sjón-
varpsmaður landsins.
Verkfall verslunarmanna hefur
valdið nokkrum usla því margir
óttuðust matarskort og birgðu sig
upp til margra mánaöa áöur en
verkfallið skall á. Svo kom bara í
]jós aö tugir verslana era opnir og
hamstrarar fara nú með veggjum
og hafa áhyggjur af fullum sekkj-
um af mat í geymslum og bflskúr-
um sem brátt fer að úldna. Ekki
ætla ég aö blanda mér inn í þessi
samningamál en búð sem ekki get-
ur tryggt starfsfólki sínu lágmarks-
laun upp á 40 þúsund kall á mánuöi
hefur ekki efni á að hafa opiö.
Væri nú ekki ráö að dusta rykið
af tillögum Vilmundar heitins
Gylfasonar um vinnustaðasamn-
inga og horfa á þær raunsæjum
augum?
Eftir fréttum aö dæma hefur
þetta verkfall gengið án stórátaka
utan hvað búöarsljóri á Akureyri
gaf verkfallsveröi einn á lúðurinn.
lag í ríkisstjómunum um aðgerðir
eins og að eitthvað þurfi að gera.
Enda er þaö svo að ég man ekki til
þess síðan ég fór að fylgjast með
fréttum að efhahagsvandinn hafi
ekki verið meginviðfangsefni allra
ríkisstjóma. Margar hafa fariö frá
völdum eftir aö hafa gefist upp við
að leysa vandann en jafnan komið
önnur í staðinn sem ætlar að kveða
hann niöur og helst í eitt skipti fyr-
ir öll. En efnahagsvandinn er eins
og kolkrabbi sem teygir fram nýja
arma jafnharðan og tekst að
höggva einn. Ég heyrði mann
nokkum hringja inn á eina út-
varpsstöðina og fullyrða aö ástand-
ið væri svona slæmt vegna þess að
hér væra alltof margar nefndir.
Kannski að þar liggi hundurinn “
grafinn?
Að öðru leyti er hér allt í luk-
kunnar velstandi. Hannes Hólm-
steinn kom fram í sjónvarpsþætti
sem nefnist maður vikunnar. Það
láðist bara að geta þess við hvaða
viku væri átt því ekki hefur Hann-
es verið í fréttum að undanfömu.
En ég nefni nú þennan þátt því
Hannes er slíkur mælskumaöur að
mig var farið að sundla undir orða-
flaumnum og man svo ekki nema
samhengislausar slitrur úr þessari
vélbyssuhrinu. En Hannes er án
efa maður sem kemst þaö sem hann
vill og hefur hæfileika til að sjá
hlutina í víðara samhengi en við
eigum að venjast. Annar snillingur,
af ólíkum toga þó, Sverrir Storm-
sker,- er nú kominn til írlands til
að sigra í júróvíson keppninni. Sig-
urlíkur hans era taldar hafa aukist
til mima vegna þess að Jón Páll var
sendur með honum út enda munu
fáir þora aö hallmæla lagi Sverris
meðan kraftajötuninn er á svæð-
inu. Þú skalt endilega horfa á
sjónvarpið þegar keppnin verður
send út og klappa fyrir Sverri og
Stefáni. Eg hef heyrt að Ebba
frænka sé enn við rúmið eftir sex-
tugsafmælið á dögunum sem
Haraldur hleypti upp. En vonandi
fer hún nú að fylgja fötum því mér
þykir sennflegt aö hún hugsi Har-
aldi þegjandi þörfina og veröur
gaman að fylgjast með þeirri viður-
eign.
Með kveöju af Stormskerinu.
Sæmundur.
Nefndavandi
„Þaö láðist bara að geta þess vlö hvaða viku værl átt þvi ekki hefur Hannes verið f fréttum að undanfömu."
Ekki fylgdi það sögunni hvort stjór-
inn er ættaður úr Vestmannaeyj-
um eða ekki. í gamla daga vora
verkfoll gjaman framkvæmd með
þeim hætti að fylkingum laust sam-
an, bareflmn beitt og mönnum
hótað lífláti á báða bóga. Nú er hins
vegar barist á prósentusviöinu þar
sem reiknistokkar era notaöir sem
vopn þótt útkoman sé af einhveij-
um ástæðum mjög mismunandi
eftir því hverjir handfjatla þessa
prósentustokka. Ef þeir era í hönd-
um launþega reikna þeir kröfur
upp á 20 prósent en eftir að vinnu-
veitendur hafa stimplaö þetta inn
í sína stokka er útkoman 100 pró-
sent hærri. Á þessu fást litlar
skýringar í fjölmiölum.
Hitt er þó ekki síöur merkilegt
aö forsætisráðherrar ríkisstjóm-
anna þriggja era allt að því komnir
í hár saman vegna þess eins að
þeir era sammála um að nú sé kom-
inn upp efnahagsvandi. Framsókn
hóaði tfl fundar og fól ríkisstjóm
Steingríms að biðja hina forsætis-
ráðherrana tvo að fara nú að gera
eitthvaö í þessum efnahagsveseni
því hér væri allt á hverfanda hveli
í þeim málum og landauðn fram-
undan. En þeir Jón Baldvin og
Þorsteinn halda því fram fullum
fetum að þeir hafi átt viðræður við
Steingrím um þessi mál vikum og
mánuöum saman og allir þrír sam-
mála um að aðgeröa sé þörf. Hins
vegar hafi Steingrímur ekki komiö
með neinar tillögur um aögerðir.
Hvemig sem þetta mál er í raun
og vera þá skulum við bara vona
aö það veröi jafn mikiö samkomu-
Bréftil '
Sæmundur GuÖvinsson
Finnurðu
átta breytingar?
Þessar tvær myndir sýnast í fljótu bragði eins en á neðri
myndinni hafa fallið burt hlutar af myndinni eöa þeir
breyst, alls á átta stöðum. Það er misjafnlega erfitt að finna
þessar breytingar en ef fjölskyldan sameinast um að leysa
þetta trúum við því að allt komi þetta að lokum.
Merkið með hring eða krossi þar sem breytingamar eru
og sendið okkur neðri myndina. Skilafrestur er tíu dagar.
Að þeim tíma liðnum drögum við úr réttum lausnum og
veitum þrenn verðlaun, allt Philipsvörur frá HeimilistæKj-
um h/f. Þau eru Phihps útvarpsklukka (verðmæti 3.210,-),
Philips kaffivél (verðmæti 2.280,-) og Phihps ferðastraujám
(verðmæti 1.600,-).
I öðm helgarblaði héðan í frá birtast nöíh hinna heppnu
en ný þraut kemur í næsta helgarblaði.
Góða skemmtun!
Merkið umslagið:
„Átta breytingar - 90, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík.“
Verðlaunahafar 88. gátu reyndust vera: Steha Gunnars-
dóttir, Melbæ 17, 110 Reykjavik (útvarpsklukka); Dóra
Tryggvadóttir, Hamrahlíö 30, 690 Vopnafjörður (kafflvél);
Jónína Valdimarsdóttir, Freyvangi 14, 850 Heha (ferða-
straujám).
Vinningamir verða sendir heim.
I»<---------------------—--------------------------1
NAFN .....................................
HEIMILISFANG .............................
PÓSTNÚMER ................................