Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 41
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
49
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Nuddtœkið „Meistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
imarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Nýr rúskinnsjakki, Coconutclub, frá
Kjallaranum, til sölu, einnig Olympia
Reporter Lux rafmagnsritvél og Maz-
da 323 ’78. Á sama stað óskast
Macintosh plus helst með ritvinnslu
og ytra drifi og páfagaukur í búri.
Uppl. í síma 21387.
Rýmingarsala. Vegna flutnings efnir
heildverslunin Blik sf., Hverfisgötu
49, Reykjavík, til rýmingarsölu. Mikið
úrval af eymalokkum, hálsfestum,
armböndum, treflum, vettlingum og
beltum á ótúlegu verði. Opið frá kl.
14-22 viku'na 25.-30. apríl.
Springdýnur. Endumýjiun gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, simar
50397 og 651740.___________________
HAPPY hjónarúm með áfostum nátt-
borðum, innbyggð ljós í gafli, spring-
dýnur, fallegt rúm, rúmteppi fylgir.
Hagstætt verð. S. 53864.
Apple IIC tölva og fylgihlutir til söju,
einnig Austin Mini ’76, ódýr, og
bamaferðarúm. Uppl. í síma 73258 e.
kl. 17.____________________________
Bílakerra, minigolf. Til sölu ný fólks-
bílakerra, 1x1,50, minigolf og útibekk-
ir, hentugir í garða og á opin svæði.
Uppl. í síma 71824.
Farsimi, taistöð, radarvari, örbylgjuofh,
Compond bogi og skuggasýningavél
til sölu. Uppl. veittar í síma 74423.
öm.
Framlelðl eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Frystigámur. Til sölu góður 20 feta
frystigámur (er á Seyðisfirði), hag-
stætt verð. Uppl. gefur Sigurður
Þórðarson, sími 91-39502.
Hringstigi. Til sölu hringstigi ca 3 m á
hæð, 14 þrep + pallur, er úr járni, er
með handriði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8321.
Nýjar ónotaðar innihurðir til sölu, inn-
fluttar, hvitar, með körmum og skrám,
70 og 80 cm. Verð 6.500 til 7000. Uppl.
í síma 10729. __________________
Peningaskápur, antik, 50 ára gamall, til
sölu, eldtraustur, af gerðinni Mosler-
safe New York. Verð 35 þús. Uppl. í
síma 99-4258 eftir kl. 16.
Sem ný garðhúsgögn til sölu, upplögð
í sumarbústaðinn, einnig mjög góð
þvottavél og leirtáu fyrir mötuneyti,
hvítt og ómerkt. Uppl. í síma 13642.
Tensai ferðaútvarp og kassettutæki
með 5" svart-hvítu sjónvarpi fyrir 220
volt og 12 volt, tæplega ársgamalt,
gott verð. Uppl. í síma 78251.
Tll sölu sófasett, þriggja sæta, tveggja
sæta ogstóll, ásamt sófaborði og hom-
borði. Á sama stað tveir rókókóstólar
og borð. Verð 20 þús. Sími 35735.
Tll sölu þrir góðir goskælar + meiri
háttar góðar videomyndir. Selst í
stykkjum. Uppl. í síma 687945 eftir kl.
19.
Vatnsrúm. Þrjú glæný, innflutt vatns-
rúm 1.89 x 2.19 með dempurum og
hitara til sölu. Uppl. í símum 76403
og 666741 á kvöldin.
Vegna flutnlnga er til sölu búslóð, t.d.
útskorið sófasett, eldhúsborð, borð-
stofuborð, stólar o.m.fl. Uppl. í síma
92-68052 milli kl. 19 og 20.________
Þrjár innihurðir með karmi til sölu,
einnig tvö 2ja hellna eldavélarborð
og bakaraofn, nýlegt. Uppl. í síma
29123.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
8 feta Ploneer plastbátur ásamt nýjum
tveggja ha. Evinrude utanborðsmótor
til sölu. Uppl. í síma 92-12527.
Afruglari til sölu, vil skipta á þráðlaus-
um síma eða bein sala. Uppl. í síma
686928._____________________________
BMX 16" hjól og kerruvagn til sölu,
einnig á sama stað eldavél. Uppl. í
síma 79265.
Kamro hjólsög (plötusög) með coral
sogi til sölu. Uppl. að Smiðjuvegi 16,
Kópavogi, sími 71333.
Magic 3 svifdreki til sölu, í mjög góðu
standi, selst á góðu verði. Uppl. í síma
641489.
Myndlykill til sölu, nýlegur, verð 13
þús., staðgr. Uppl. í síma 27975 milli
kl. 15 og 17 í dag.
Passap prjónavél og overlock sauma-
vél, seljast saman á aðeins 25 þús.
Uppl. í síma 33746.
Smiðir og bókblndarar. Sög og afrétt-
ari, sambyggt, bókbandstæki og efiii.
Uppl. í síma 22786 e.kl. 18.
Stopp. Vantar þig góðar VHS eða
Beta videospólur til upptöku fyrir
hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686.
Vldeotæki og 22-250 rifflll óskast keypt,
á sama stað til sölu 2ja sæta sófi og
stóll á 3000 kr. Uppl. í sima 15249.
Vélsleðakerra með Ijósum, stærð
1,20x3 m, til sölu, einnig brotvél, borar
og fleygar fylgja. Uppl. í síma 32103.
Þvottavél, fsskápur, eldhúsborð + stól-
ar, sófasett, 3+1 + 1. Uppl. í síma
53831 á laugardag og sunnudag.
Þvottavéiar. Til sölu nýyfirfamar
þvottavélar og vínrautt sófasett, 3 +
2+1. Uppl. í síma 73340 um helgina.
AEG helluborð með lausu takkahorði
til sölu. Uppl. í síma 54547.
Lítill Ignis kæliskápur til sölu, vel með
farinn, í góðu lagi. Uppl. í síma 11467.
Notuð eldhúsnnrétting til sölu, öll tæki
geta fylgt með. Uppl. í síma 51757.
Vatnsrúm til sölu, verð 20 þús. kr.
Uppl. í síma 652396.
■ Óskast keypt
Lagerhillur. Lítið fyrirtæki óskar eftir
að kaupa lagerhillukerfi, helst frí-
standandi, einnig stóran kæli, 1x2 m.
Uppl. í síma 73340 um helgina.
Heineken og aðrar tegundir óskast til
kaups. Vinsamlegast hafið samband í
síma 612425. Trúnaðarmál.
Óska eftir notuðum kerruvagni fyrir lít-
ið. Á sama stað óskast 2ja til 3ja kg
þvottavél. Uppl. í síma 16804.
Eldavél óskast keypt. Uppl. í síma
84192.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefni úr
bómull. Sendum prufur og póstsend-
um.
Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388.
Jenný auglýsir. Apaskinnbuxur,
stretchbuxur, jogging- og bómullar-
buxur. Stór númer. Opnar kl. 13.
Jenný, Skólavörðustíg 28. Sími 23970.
Þjóðbúningar nú í Ásgarði 1. Uppl. í
síma 685606. Áður Toft, Skólavörðu-
stíg. Póstsendum. Sólveig Guðmunds-
dóttir.
Vörulager. Til sölu góður vömlager,
hagkvæm greiðslukjör. Tilboð sendist
DV, merkt „Hagkvæmt 456“.
■ Fatnaöur
Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott
fólk. Saumum eftir máli á alla, konur,
böm og karla. Erum klæðskera- og
kjólameistarar. Einnig breytinga- og
viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf.,
saumaverkstæði, Hafnarstræti 21,
sími 15511.
Minkapeis. Nýr glæsilegur, síður Saga-
minkapels til sölu, dökkbrúnn, stærð
40-42. Uppl. í síma 19893.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga barnavagn með hlíf til
sölu, einnig Mothercare bamastóll,
Cindico ungbamastóll, Cindico
mggustóll, Cindico kerra og ung-
bamavagn og Cindico bamaróla. Allt
mjög nýlegt. Selst ódýrt. Sími 612043.
Rauður Emmaljunga tviburavagn, tvö
dökkblá flauelsburðarrúm og baðborð
til sölu, allt mjög vel með farið. Uppl.
í síma 96-25092.
Vinrauð flauelskerra, Emmaljunga sem
hægt er að láta sofa í, til sölu. Uppl.
í síma 79541.
Barnaferðarúm og regnhlifakerrur til
sölu. Uppl. í síma 686754.
Silver Cross barnavagn til sölu, brúnn
á ht. Uppl. í síma 30229.
Vel með farinn Silvercross bamavagn
til sölu. Uppl. í síma 673504.
Óska eftir stórum svalavagni. Uppl. í
síma 44678.
Óska eftir að kaupa rúmgóðan svala-
vagn. Hringið í síma 13848.
■ Heimilistæki
Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara
og þeytivindur, mega þarfnast við-
gerðar. Seljum yfirfarnar þvottavélar,
þurrkara og uppþvottavélar með hálfs
árs ábyrgð. Höfum einnig fyrirliggj-
andi varahluti, ennfremur sófasett,
3 + 2 + 1, vínrautt. Uppl. í síma 73340.
Mandala, Smiðjuvegi 8D.
■ Hljóðfeeri
Píanóstillingar - viðgerðarþjónusta.
Tek að mér píanóstillingar og viðgerð-
ir á öllum tegundum af píanóum og
flyglum. Steinway & Sons, viðhalds-
þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð-
færasmiður, sími 73739.
Hvltt vel með farlð Sonor trommusett
ásamt 5 symbalastatífum, og Zildjian
24" heavy power ride og rock beat,
hi-hat. Á að seljast á 70 þús. kr., stað-
greiðsla kemur aðeins til greina. Uppl.
í síma 621938 milli kl. 13 og 17.
Fyrir söngvara eða trommara Alesis-
Midefex-Stereo Effectatæki, 63 föst
hljóð hentar vel fyrir live hljómsveit-
ir. Staðgreiðsla-Tilboð. Uppl. í síma
71018.
Píanóstilllngar og vlðgerðir. ÖIl verk
unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101
eða í hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, sími 688611. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður.
Rokkbúðin - sú eina rétta. Eigum einn
Emax fyrirl. Umhoðssala, nýjar vörur
t.d. Studiomaster, Washbum o.fl.
Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028.
Simmons rafmagnstrommusett til sölu.
Vinsamlegast hringið í síma 97-31515.
Til sölu DX 7 og á sama stað til sölu
EMX 300 mixer. Uppl. í síma 95-5949.
■ Hljómtæki
Quad hátalarar, magnari, formagnari
og FM útvarp, Philips plötuspilari,
Shure pickup V 15 III, Hitachi kass-
ettutæki. Uppl. í s. 46953 á kvöldin.
■ Húsgögn_____________________
Glæsilegt borðstofuborð með
sporöskjulagaðri glerplötu til sölu,
sex stólar, skenkur og hjónarúm, leð-
ursófi og stakir leðurstólar ásamt
glerborðum, allt nýlegt. S. 54878.
Borðstofusett meö fjórum stólum á 5.000
kr., einnig sófasett, 1 + 2 + 3, flauels-
áklæði, 10-12 þús. Uppl. í síma 62370,
ekki við frá 13 -17.30.
Hver vill gefa okkur húsbúnað fyrir
sambýli fatlaðra sem nýlega hefur
verið stofnað? Uppl. í síma 13005.
Starfsfólk sambýlisins.
Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar-
vegi 8. Sófasett og homsófar eftir
máli. Borð og hægindastólar. Besta
verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120.
Til sölu. Stereoskápur, sófaborð,
hjónarúm, unglingarúm, skrifborð
með hillum, sjónvarp, þvottavél og
borðstofuborð og 6 stólar. Sími 46937.
Til sölu ódýrt: Káetuhúsgögn, skrif-
borð, stóll, kista, rúm, skápur, lampi.
Uppl. í síma 26321.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og vlðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstmn Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæöum og gerum við bólstmð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060,
■ Tölvur
Tölvubær auglýsir Macintosh þjónustu.
•Leysiprentun.
• Ritvinnsluþj ónusta.
• Gagnafærsla PC-MAC.
• Tölvuleiga.
• Tölvukennsla.
• Myndskönnun.
Fullkomið Macintosh umhverfi.
Tölvubær, Skipholti 50b, s. 680250. '
Apple lle tölva til sölu, með auka disk-
ettudrifi, mús og prentara, forrit og
leiðbeiningabækur fylgja. Uppl. í síma
671375.
Apple lle 128 k til sölu, stækkanleg í
1MB + Wildcard, lítið notuð. Uppl. í
síma 34389.
Commodore 64 tölva með diskadrifi og
stýripinna og fjölda leikja til sölu.
Uppl. í síma 75525.
Sllver Reed EB 50 ritvél til sölu, tengj-
anleg við allar gerðir af tölvum. Uppl.
í síma 51527. Ásgeir.
■ Sjónvörp________________
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Yashica 230 AF myndavél til sölu, með
35x70 linsu og flassi, vélin er aðeins
3ja mán. gömul. Uppl. í síma 11697 e
kl. 18.
■ Dýrahald
Bændur - hestamenn. Til sölu Zetor
traktor ásamt sláttuvél, snúningsvél,
múgavél, stórum heyvagni á vörubíls-
grind og Willys jeppa ’46, skoðaður
’88. Skipti hugsanleg á hrossum að
hluta. Selst saman eða í sitt hvoru
lagi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8511.
Hestamarkaöur. Hinn árlegi hesta-
markaður Eyfellinga, verður haldinn
að Steinum undir Eyjafjöllum sunnu-
daginn 1. maí kl. 14—17. Sýnd verða
kynbótahross, góðir reiðhestar, efni-
legir folar og þæg bamahross. Fjöl-
mennið og ef um skiptihesta er að
ræða þá eru uppl. í síma 99-8953.
Ert þú með ólæknandi fiskadellu? Hér
er svarið: til sölu 450 lítra fiskabúr
(50x60x150 cm) á 65 cm hárri stoð-
grind. Sacem hreinsiútbúnaður,
hraun, sandur, gróður og fiskar. Uppl.
í síma 92-13751.
Firmaball Gusts verður haldið laugar-
daginn 30. apríl í félagsheimili
Kópavogs. Hljómsveit Þorvaldar sér
um fjörið. Meiri háttar ball, mætum
öll. Skemmtinefiidin.
Hundaganga 1. mai. Hittumst öll kát
og hress við Áburðarverksmiðjuna í
Gufunesi sunnudaginn 1. maí kl. 13.
30. Veitingar að göngu lokinni.
Retriever klúbburinn.
Óska eftir beitilandi á leigu fyrir 5-6
hesta frá miðjum júní til miðs desemb-
er, þarf að vera vel girt, skýlt og mikið
grasgefið. Uppl. og tilboð sendist DV
fyrir 5. maí nk., merkt „Beitiland”.
Hestar tii sölu, rauðblesóttur 7 vetra,
stór og myndarlegur, góður reiðhest-
ur, alþægur. Rauðstjömóttur 8 vetra,
klárhestur með tölti. Síma 667297.
Scháferhvolpar. Stórglæsilegir
scháferhvolpar undan úrvalsforeldr-
um til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. í
síma 78354.
Gyltur sem komnar eru að goti og grís-
ir til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8519.
9 vetra ættbókafærð hryssa og 5 vetra
fallegur foli til sölu. Úppl. í síma 93-
81157 eftir kl. 19.
Hesthús fyrlr 8-12 hross óskast til
kaups. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8529.
Hesthús óskast til kaups í Víðidal.
Sex-tíu hesta. Góðar greiðslur í boði.
Uppl. í síma 72730 og 76394 eftir kl. 18.
7 vetra klárhestur með tölti til sölu,
góður hestur, Uppl, í síma 666136.
Fallegir, 6 vikna kettlingar, vanir sand-
kassa, fást gefins. Uppl. í síma 33652.
Kattavinirl Fjórir 2ja mán. kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 76262.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma
40391 e. kl. 15.
■ Vetrarvörur
Yamaha Phiser ’86 til sölu, einnig ný
vélsleðakerra, möguleiki að taka hest
upp í kaup. Uppl. í síma 651030.
■ Hjól_____________________________
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið
er komið, toppstillingar og viðgerðir
á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur,
varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vörur
í hæsta gæðaflokki á góðu verði.
Vönduð vinna, vanir menn í crossi,
enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð-
ar, Stórhöföa 16, síml 681135.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð
hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands-
braut 8 (Fálkanum), sími 685642.
Þrekhjól og kvenreiðhjól. Til sölu lítið
notað þrekhjól teg. BH, verð 7.000 20"
reiðhjól teg. Velamos, verð 3.000.
Uppl. í síma 46494._________________
Honda CM 400 T mótorhjól ’80 til sölu,
verðhugmynd 100 til 110 þús. Uppl. í
síma 673724.
Sem nýtt Suzuki TS 125 X ’87 til sölu,
ekið aðeins 2.400 km. Uppl. í síma
52272.
Suzuki Dakar. Óska eftir bíl í skiptum
fyrir Suzuki Dakar ’86. Uppl. í síma
41343 fyrir kl. 19.
Óska eftir 50 cc vespu, helst Hondu en
aðrar tegundir koma til greina. Uppl.
í síma 616628 í dag og næstu daga.
Óska eftir góðu crosshjóli, ekki minna
en 250 cc, greiðist allt á skuldabréfi.
Uppl. í síma 41667. Tómas.
Er að ieita mér að ódýru vélhjóli, 175-
350 cub. að stærð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8512.
■ Vagnar______________________
Sölutjaldið, Borgartúnl 26 (bak við Bíla-
naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald-
vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-,
jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn-
ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á
allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200
kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá
4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S.
626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga.
Laugardaga frá 10-16.
Hjóihýsi - sumarhús. Get útvegað hjól-
hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga.
Uppl. í síma 622637 eða 985-21895.
Hafsteinn.
Jeppakerra tll sölu, dekk 16", lengd 1,70
m, breidd 1 m, hentug fyrir atvinnu-
rek-
endur, verð kr. 45 þús. Uppl. í síma
71335.
Bílkerra til sölu 2 x 1,15, opnanleg
bæði að framan og aftan. Uppl. í síma
41426 í kvöld og næstu kvöld.
Einstaklega góðar fólksbilakerrur til
sölu. Uppl. í síma 671572. Geymið aug-
lýsinguna.
Smiða dráttarbeisll fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44905.__________________________________
Óska eftlr hjólhýsi, stærð 12-16 fet. Má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-
616795 .
■ Til bygginga
Bændur, útgerðarmenn, athafnamenn,
Til sölu er ónotað braggaskemmujárn,
ennfremur einnotað, gott bárujám.
Uppl. í síma 50316 á kvöldin.
Til sölu Hönnebeck steypumót,
Hönnebeck loftastoðir, og 15 m2 vand-
aður vinnuskúr. Uppl. í síma 93-61339
eftir kl. 19.
Einnotað dokaborð til sölu, ca 280 ferm,
og uppistöður, 2x4, 1500 m. Uppl. í
síma 26803 eða 31427.
Byggingarmenn. Til sölu Linden 30/38
byggingakrani. Uppl. í síma 92-12798
og 92-13363.
Einnotað mótatimbur, 1x6 og 2x4, til
sölu. Uppl. í síma 688599 á daginn og
612173 á kvöldin.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, bæði
nýjum og notuðum. Dan Arms hagla-
skot. Leopold og Redfield sjónaukar.
Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu-
tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og
haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir
byssur. Verslið við fagmann. Sendum
í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, bæði
nýjum og notuðum. Dan Arms hagla-
skot. Leopold og Redfield sjónaukar.
Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu-
tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og
haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir
byssur. Verslið við fagmann. Sendum
í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Veiðihúsið auglýslr: Höfum fengið um-
boð á íslandi fyrir Frankonia Jagd
sem er stærsta fyrirtæki Vestur-
Þýskalands í öllum skotveiðivörum.
540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480.
Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa-
túni 17. Sími 84085.
Tll sölu rlfflll, Bmo 243, hagstætt verð,
á sama stað er nýr geislaspilari á kr.
14 þús. gegn staðgr. Uppl. í síma
611871.
Skotfélag Reykjavíkur. Laugardagana
30. apríl og 14. maí verða haldnar
auka-
æfingar í skambyssuskotfimi kl. 13 í
Baldurshaga. Skambyssunefhd.
Vel með farinn Winchester 243CA1
riffill með Redfield sjónauka, einnig
fylgja skot, hreinsibúnaður og taska.
Sími 96-23193 eftir kl. 20.
■ Flug
Elnkaflugmenn. Upprifjunamámskeið
fyrir einkaflugmenn verður haldið í
byrjun maí. Nánari upplýsingar í síma
28122. FLugtak.
1/4 hluti f Cessna Skyhawk til sölu.
Uppl. í síma 91-72530.
■ Verðbréf
Til sölu hlutabréf í Eimskipafélagi Is-
lands að nafnvirði 108 þús., samkvæmt
sölugengi þann 28. apríl. Einingabréf
1 frá Kaupþingi, 41 eining, samkvæmt
sölugengi þann 28. apríl. Staðgreiðsla
kemur eingöngu til greina. Þeir sem
áhuga hafa, hafi samband við auglþj.
DV fyrir 4. maí í síma 27022. H-8510.