Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Qupperneq 48
56 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Benz 407D, árg. ’84 til sölu, m/mæli, talstöð og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 985-25219 á daginn og 31608 á kvöldin. Guðni. Mitsubishi Lancer 4x4 '87 til sölu, ekinn 15 þús., hvítur, útvarp, segulband, sílsalistar og grjótgrind, eins og nýr. Hafir þú 620 þús. hafðu þá samband í síma 38661. Svört Mazda RX7 ’80 til sölu, teinafelg- ur. Toppeintak, verð 395 þús. Uppl. í síma 71632. Nissan Patrol ’80 til sölu, innfluttur frá Þýskalandi, mjög góður bíll, ekinn 116 þús. km. Verð 650 þús. Uppl. í síma 78725. Suzuki Fox ’83 til sölu, sko. ’88, nýleg ' dekk, kúpling o.fl. Uppl. í síma 667124. Ford E 350 ’83 til sölu, bíll í sérflokki 4x4, tvöfalt litað gler og margt fleira, á sama stað einnig til sölu Suzuki fjór- hjól. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19, Volvo 240 GL '84 ekinn 73 þús., sjálf- skiptur með yfirgír, bíll í séflokki með mikið af aukahlutum, tveir gangar af dekkjum á felgum. Uppl. í síma 75861. Chevrolet Monza 79 amerískur, litur rauð-sanseraður, svartur að innan, ekinn 77.300 mílur, fallegur bíll í góðu lagi, verð 300 þús. Uppl. í síma 22848 & 652132 (heimasími) Dodge Charger S.E. Brougham 73 til sölu, 400 cc, fallegur bíl. Verðtilboð. Uppl. í síma 73502. Mazda 323 16 GTI '87 til sölu, ekin 15 ' ■ þús. Á sama stað er til sölu Fiat 127 sport ’84. Uppl. í síma 37094. Nlssan Patrol ’85 til sölu, ekinn 48 þús., upphækkaður, 80% læstur að aftan, varadekkjagrind að aftan, 35“ mudder dekk geta fylgt. Uppl. gefúr Borgarbílasalan. S. 83150,83085. ATH skuldabréf eða eldri bíll. Subaru 1800 GL, árg. ’87, station, til sölu, keyrður 4.400 km, 4x4, hátt, lágt drif, 5 gíra, blásanseraður. Verð 690. 000. Sími 92-13718. M. Benz 1113 74 til sölu, 30 sæti. M. Benz O 309 ’80, 21 sæti. Uppl. í síma 97-81121. Fiat Uno og Camaro. Fiat Uno 45S ’87, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 94-2056 og v. 94-2004. Camaro ’81, 8 cyl., ekinn 94 þús. Skipti á 150- 200 þús. króna bíl, eftirstöðvar í peningum eða skuldabréfi upp í 600 þús. Uppl. í síma 94-2036 og 42747 eft- ir kl. 20. ÖD3© RENTACAR LUXEMBOURG Vegna endurnýjunar erum við að selja eftirtaldar bifreiðar. Scorpio 2,4i GL ’87. Scorpio 2,0 GL ’87. Sierra 2,0 GL, 5 dyra, ’87. Sierra 2,0 CL station ’87. Escort 1,3 og 1,4 CL ’87. Fiesta 1,1 ’87. Transit, 9 manna, dísil ’87. Fram til 15. júní bjóðum við þeim sem koma til Luxemburgar og hafa hug á að kaupa bíl af okkur fría leigu á bíln- um. Uppl. í síma 90-352-436888. Athugið. Til sölu Camaro Berlinetta '83, 6 cyl., 5 gíra, vökva- og veltistýri, álfelgur, sumar- og vetrardekk, glæsi- legur bíll, verð 650 þús., skipti á ódýrari, ath. skuldabréf. Sími 40831. | ~*W Willys C-J7 Laredo, árg. ’84, til sölu, sjálfskiptur, veltistýri, topplúga, nýjar 10" krómfelgur og dekk, 36", upp- hækkaður af Brún, snyrtilegur og góður bíll. Uppl. í símum 46599 og 29904. Ymislegt FOR-ÐUMST EYÐNI OC HÆTTULEC KYNNI Er kynlif þitt ekki i lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Emm í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Þetta og heilmargt fleira sþennandi, t.d. nælonsokkar, netsokkar, netsokka- buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti, corselet, baby doll sett, stakar nær- buxur á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. MATREIÐSLUKLÚBBUR œZ/tM'ýw/Z Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiösluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift- ir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Þjónusta BlLDSHÖFÐI VESTURLANDS Stórbílaþvottast., Höfðabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán,- föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. Afmæli LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. DV Kristjana Gunnarsdóttir Kristjana Gunnarsdóttir, Kárs- nesbraut 93, Kópavogi, er fimmtug í dag Kristjana fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún vann lengi á bamadeild Heilsuvemdarstöðvar- innar og síðar sem aðstoðarstúika tannlækna. Kristjana giftist 2.8. 1957 Guð- mundi Sigurðssyni leigubílstjóra og eignuðust þau þrjá syni. Þeir em: Om Leó meðferðarfulltrúi, f. 25.6. 1956, kvæntur Elísabetu Þor- steinsdóttur og eiga þau eina dóttur; Guðmundur Leó húsasmið- ur, f. 7.5. 1959, kvæntur Magneu Ingólfsdóttur og eiga þau tvær dæt- ur; Geir Leó verslunarmaður, f. 24.12. 1968, en hann er trúlofaöur Katrínu Skaftadóttur. Kristjana og Guðmundur shtu samvistum 1982. Kristjana er nú gift Guðmundi Péturssyni ökukennara. Systkini Kristjönu em: Ema, húsmóðir á Kirkjulandi á Kjalar- nesi, gift Gísla Jónssyni en þeirra dóttir er Ragnhildur Gísladóttir söngkona; Þorsteinn Leó, fata- hönnuður í Reykjavík, kvæntur Bergljótu Frímann; og Hrefna, hús- móðir að Felli í Kjós, gift Helga Jónssyni. Foreldrar Kristjönu em Gunnar Leó Þorsteinsson, málarameistari frá Ólafsvík, og kona hans Guð- munda Sveinsdóttir frá Hafnar- firði. Til hamingju með daginn 85 ára 50 ára Halldór Þorleifsson, Hofi, Norð- fjarðarhreppi, er áttatíu og fimm ára í dag. Katrín Þórarinsdóttir, Eystra- Hrauni, Kirkjubæjarhreppi, er fimmtug í dag. Stella J. Þorvaldsdóttir, Espigerði 2, Reykjavík, er fimmtug í dag. Erlingur Ólafsson, Litlagerði 8, Hvolhreppi, er fimmtugur í dag. 40 ára 80 ára María Kristjánsdóttir, Hraunbúð- um, Vestmannaeyjum, er áttræð í dag. Guðrún Björnsdóttir, Kvískerjum, Hofshreppi, er áttræð í dag. Sigmundur Sigurðsson, Vestur- bergi 122, Reykjavík, er fertugur í dag. Benedikt Ólafsson, Tungusíðu 7, Akureyri, er fertugur í dag. Ágúst Guðmundsson, Kvisthaga 29, Reykjavík, er fertugur í dag. Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúar- landi 2, Hraunhreppi, er fertugur í dag. Þórður M. Sigurðsson, Skóla- vörðustíg 1A, Reykjavík, er fertug- ur í dag. Helga Guðmundsdóttir, Hólabraut 28, Höfðahreppi, er fertug í dag. Karl Magnús Kristjánsson, Daltúni 33, Kópavogi, er fertugur í dag. Jónína Haraldsdóttir, Móatúni 14, Tálknafirði, er fertug í dag. 70 ára Ásgeir Sigurðsson, Víghólsstöðum, FeUsstrandarhreppi, er sjötugur í dag. Jónas Helgason, Gvendarstöðum, Ljósavatnshreppi, er sjötugur í dag. 60 ára Áki Karlsson, Mararbraut 21, Húsavík, er sextugur í dag. Sigrún Magnúsdóttir, Aðalgötu 46, Ólafsfirði, er sextug í dag. Tíi hamingju með moréunda^inn 85 ára Akureyri, verður fimmtugur á morgun. Steingrímur Óskarsson, Sökku, Svarfaðardalshreppi, verður átta- tíu og fimm ára á morgun. Bergur Bjarnason, Hvassahrauni 6, Grindavík, verður áttatíu og fimm ára á morgun. Magnús Brynjar S. Jónsson, Birki- hvammi 5, Hafnarfirði, verður fimmtugur á morgun. Ellert Eiríksson, Melbraut 3, Gerðahreppi, verður fimmtugur á morgun. 70 ára 40 ára Karitas Magnúsdóttir, Sörlaskjóli Gerður H. Helgadóttir, Hagaseh 21, 5, Reykjavík, verður sjötug á morg- Reykjavík, verður fertug á morgun. un. Helga Kristrún Þórðardóttir, Valborg Guðmundsdóttir, Sólvöll- Steinahlíð 7B, Akureyri, verður um 10A, Breiðdalshreppi, verður fertug á morgun. sjötug á morgun. Pétur G. Jóhannesson, Fellsmúla Guðrún Hermannsdóttir, Norður- 5, Reykjavík, verður fertugur á garði 9, Hvolhreppi, verður sjötug morgun. á morgun. Bára Magnúsdóttir, Sævangi 4, _________________________________ Hafnarfirði, veröur fertug á morg- 60 ára__________________________ Svanfríður Stefánsdóttir, Æsufelh 6, Reykjavík, veröur sextug á morg- un. Ingólfur Njálsson, Koltröð 12, Eg- ilsstöðum, verður sextugur á morgun. Guðjón Þorleifsson, Smáraflöt 12, Garðabæ, verður sextugur á morg- un. 50 ára___________________ Brynjar Sörensen, Kringlumýri 9, un. Hulda Hauksdóttir, Beykihlíð 3, Reykjavík, verður fertug á morgun. Sigurður Sigfússon, Kögurseli 13, Reykjavík, verður fertugur á morg- un. Sigríður Gunnlaugsdóttir, Varma- landi, húsi PO, Stafholtstungna- hreppi, veröur fertug á morgun. Lise Gjerdssö Bertelsen, Flókagötu- 39, Reykjavík, verður fertug á morgun. Sigurður Sigurðsson, Hólavegi 33, Siglufirði, verður fertugur á morg- un.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.