Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Side 50
58
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
Ferðalög_________ Tilkynriingar
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 1. mai
Kl. 10.00: Skíðagönguferð á Skjaldbreið.
Ekið áleiðis eins og færð leyfir og síðan
gengið á skíðum.
KI. 13.00: Þingvellir, ekið að Almannagjá
og gengið niður hana að Öxarárfossi,
ekið inn í Bolabás og litast þar um. Brott-
fbr frá Umferðarmiðstöðinni, austan
megin.
Helgarferðir til Þórsmerkur hefjast nú
um helgina. Farið verður í kvöld, fóstu-
dag, kl. 20.00 og komið til baka á sunnu-
dag. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal.
Vorferð barnastarfs kirkjunn-
ar á Seltjarnarnesi
Bamastarfi kirkjunnar á Seltjamarnesi
lýkur laugardaginn 30. apríl með vor-
ferðalagi. Farið verður frá kirkjunni kl.
13 og er ferðinni heitið upp í Vindáshlíö,
þar sem farið verður í leiki og borðaðar
pylsur. Þar verður einnig helgistund fyr-
ir börnin í kirkjunni.
Utivist
Kl. 13.00. Grindaskörð-Stóribolli (551 m
y.s.). Ekið verður um nýja Bláfjallaveg-
inn uns komið er á móts við Þrihnúka.Kl.
13.00. Skíðaganga frá Bláíjöllum að
Grindaskörðum. Hægt að ganga á Stóra-
bolla í leiðinni.
Miðvikudagur 4. maí kl. 20.00. Árbær
Langavatn. Fyrst veröur litið inn í safnið
en síðan gengið um Reynisvatnsheiði að
Langavatni. Þrír óvæntir gestir mæta í
gönguna. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík
Félagsvist i dag, laugardag, kl. 14.00 í fé-
lagsheimiiinu, Skeifunni 17.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík
heldur síðasta fund vetrarins nk.
fimmtudag kl. 20.30 að Hallveigarstöðum.
Spilað verður bingó.
Maraþonbogfimi fatlaðra
Bogfimideild íþróttafélags fatlaðra í
Reykjavík og nágrenni hefur ákveðið að
standa fyrir maraþonbogfimi dagana 30.
apríl og 1. maí í fjáröflunarskyni. Mara-
þonið mun standa yfir í 24 klukkustundir,
frá kl. 11 f.h. á laugardaginn til kl. 11 f.h.
á sunnudaginn. Á meðan er hægt að gefa
áheit í síma 27080. Áhugasamir geta kom-
ið og fylgst með maraþoninu að Hátúni
lOa, kjallara.
Námskeið fyrir ferðafólk
Landssamband hjálparsveita skáta hefur
um árabil rekið sérstakan björgunar-
skóla og hafa björgunarmenn sótt þangaö
fræðslu. Nú hefur landssambandið
ákveðið að opna skólann fyrir almenning
og bjóða ferðafólki að sækja sérstakt
námskeið í ferðamennsku. Námskeiðið
verður haldið að Snorrabraut 60. Skrán-
ing þátttakenda er í síma Landssam-
bandsins, 91-621400, á venjulegum
skrifstofutima.
Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar
eftir tilboðum í utanhússviðgerð og endurbætur á
eldhúsi Landspítalans í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 11.
maí nk. kl. 11.00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INl\IKAUPAST0FI\IUN RÍKISINS
________BORGARTUNI 7, 105 REYKJAVÍK_
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
verður með hlutaveltu og veislukaffi í
Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 1.
maí kl. 14.00. Ágóði rennur til viögerða á
altarisbrík Hóladómkirkju.
Úrslit í mælskukeppni
Mælsku- og rökræðukeppi HI. ráðs ITC á
íslandi verður haldin að Hótel Lind,
Reykjavík, laugardaginn 30. apríl kl.
14.00. Þetta er úrslitakeppni milli ITC
Aspar, Akranesi, og ITC Bjarkar, Reykja-
vík.
Freestyle-keppnin
Laugardaginn 30. apríl verður íslands-
meistarakeppni í „Freestyle“-dönsum
fyrir 10-12 ára aldurshóp. Keppnin verð-
ur haldin í félagsmiðstöðinni Tónabæ og
hefst hún kl. 14:00. Keppt verður í ein-
stakUngsdansi og hópdansi. Alls munu
27 einstaklingar og 17 hópar taka þátt í
keppninni.
Kvenfélag Laugarneskirkju
verður með fund í Safnaðarheimilinu
mánudaginn 2. maí kl. 20.00. Snyrtisér-
fræðingur kemur í heimsókn.
Hvert er hlutverk kirkjunnar?
Bandalag kvenna í Reykjavík hefur boð-
að til ráðstefnu um hlutverk kirkjunnar
í þjóðfélagi nútimans að Hótel Holiday
Inn í Reykjavík laugardaginn 30. apríl
nk. kl. 13.30. Biskup Islands, Herra Pétur
Sigurgeirsson, mun ávarpa ráðstefnuna.
Sameiginleg guðsþjónusta
Keflavíkur og Njarðvíkur á sunnudag kl.
11.00. Séra Þorvaldur Karl Helgason
predikar, organisti er Gróa Hreinsdóttir.
Þingvallakirkja
Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14.00, org-
anleikari er Einar Sigurðsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30, guðsþjónusta
1. mai kl. 14.00, organisti Helgi Bragason,
séra Gunnþór Ingason predikar.
Kór Átthagafélags
Strandamanna
heldur tónleika í Breiðholtskirkju í
Mjódd laugardaginn 30. apríl kl. 15.00.
Stjómandi er Erla Þórólfsdóttir og undir-
leikari Úlrik Ólason.
Kristniboðsfélag kvenna
hefur kaffisölu sunnudaginn 1. mai í hinu
nýja húsnæði í Miðbæ, Háaleitisbraut 58,
3. hæð. Húsið verður opið kl. 14.30-19.00.
Allur ágóði rennur til kristniboðsins í
Kenýa og Eþíópíu.
Islenska hljómsveitin
í dag, laugardag, heldur íslenska hljóm-
sveitin tónleika í Bústaðakirkju. Þetta er
önnur efnisskráin úr „Námurn" hljóm-
sveitarinnar og er þrettánda öldin,
Sturlungaöldin, gerð að yrkisefni. ís-
lenska hljómsveitin, Kristinn Sigmunds-
son og Karlakórinn Fóstbræður, undir
stjóm Guðmundar Emilssonar, frum-
flytja verkið „Sturla" eftir Atla Heimi
Sveinsson, við samnefnt ljóð Matthíasar
Johannessen. Matthías tlytur sjálfur
hluta ljóðsins við hljómsveitamndirleik.
Á undan tónlistarflutningi verður af-
hjúpað myndverk (skúlptúr) eftir Hall-
stein Sigurðsson myndhöggvara.
Gítartónleikar á
Hvammstanga
Símon H. ívarsson heldur tónleika í
Hvammstangakirkju laugardaginn 30.
april kl. 15.00. Á efnisskránni em verk
frá mismunandi tímabilum eftir J. Dow-
land, J.S. Bach, F. Sor, I. Albeniz og John
Speight.
Leikbær, ný verslun í Kjör-
garði
Leikbær hefur opnað glæsilega leik-
fangaverslun í Kjörgarði, Laugavegi 59.
Verslunina eiga Grétar, Reynir og Guð-
undur Eiríkssynir sem síðastliðin 10 ár
ráku verslunina Liverpool. Verslunar-
stjórar og meðeigendur em Eiríkur og
Páll Grétarssyrúr.
Sellótónleikar í Selfosskirkju
Gunnar Bjömsson heldur tónleika í Sel-
fosskirkju sunnudaginn 1. maí kl. 17.00.
Á efnisskránni em 3 svítur fyrir ein-
leiksselló eftir J.S. Bach; Nr. 1 í G-dúr,
nr. 2 í d-moll og nr. 3 í C-dúr.
Tapað-fundið
Stórs þríhjóls
er saknað frá Kjalarlandi 14 frá því síð-
astliðinn fimmtudag. Það er af tegund-
inni Haverich og er blátt að ht. Hjólið er
ætlað 8-9 ára gömlu bami og var sérsmið-
aö fyrir fatlaðan dreng sem það á.
Foreldrar em eindregið hvattir tii að
hafa gætur á hvaða hjól böm þeirra nota.
Þeir sem kunna að hafa orðið hjólsins
varir em vinsamlega beðnir um að hafa
samband í síma 83352.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Hegranes 26, Garðakaupstað, þingl.
eig. Eiríkur Guðmundsson, mánudag-
> inn 2. maí nk. kl. 14.20. Uppboðs-
beiðandi er Asgeir Thoroddsen hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn-
heimta ríkissjóðs.
Hólshraun 2, Hafiiarfirði, þingl. eig.
B. Magnússon hf., nr. 09084)279,
mánudaginn 2. maí nk. kl. 14.40. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Hafiiarfirði.
Hvammabraut 6, l.h.t.h., Hafnarfirði,
þingl. eig. Magnea G. Gunnarsdóttir,
mánudaginn 2. maí nk. kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl
hdl.
Lindarbraut 12, mh., Seltjamamesi,
þingl. eig. Sæmundur B. Arelíusson,
mánudaginn 2. maí nk. kl. 15.10. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Á. Jónsson
hdl.______________________,
Miðbraut 8, Seltjamamesi, þingl. eig.
Þór Sigþórsson, mánudaginn 2. maí
nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Miðvangur 115, Halharfirði, þingl. eig.
Gunnar Gunnarsson, mánudaginn 2.
maí nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur
eru Guðjón Steingrímsson hrl., Inn-
heimta ríkissjóðs og Sigurður G.
Guðjónsson hdl.
Móaflöt 12, Garðakaupstað, þingl. eig.
Gísh Holgersson, mánudaginn 2. maí
nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em
Innheimta ríkissjóðs og Trygginga-
stofhun ríkisins.
Stekkjarhvammur 40, Hafharfirði,
þingl. eig. Sveinn Ámason, þriðjudag-
inn 3. maí nk. kl. 14.10. Uppboðs-
beiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Hegranes 29, e.h., Garðakaupstað,
þingl. eig. Þórdís Hauksdóttir,
010357-5279, miðvikudaginn 4. maí nk.
kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Haf-
steinn Hafsteinnsson hrl. og Trygg-
ingastofhun ríkisins.
Borgartangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Anna Ingibjörg Benediktsdóttir, mið-
vikudaginn 4. maí nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Miðvangur 110, Hafharíírði, þingl. eig.
Pétur Hansson, 151146-5039, fimmtu-
daginn 5. maí nk. kl. 13.00. Uppboðs-
beiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl.
og Guðjón Steingrímsson hrl.
Stálvík, Garðakaupstað, þingl. eig.
Stálvík h£, fimmtudaginn 5. maí nk.
kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Inn-
heimta ríkissjóðs og Landsbanki
íslands.
Aratún 21, Garðakaupstað, þingl. eig.
Sævar Þ. Carlson, 100155-3389,
fimmtudaginn 5. maí nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Garðakaupstað og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ásbúð 41, Garðakaupstað, þingl. eig.
Kristján Rafnsson, fimmtudaginn 5.
maí nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Garðakaupstað
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Austurgata 23, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigm-geir Þórarinsson og fl., fimmtu-
daginn 5. maí nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðandi er Veðdefld Landsbanka
íslands.
Brattakinn 5, kj., Hafharfirði, þingl.
eig. Friðbjörg Sigurjónsdóttir
Sjöström, fimmtudaginn 5. maí nk. kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Valgeir
Kristinsson hrl.
Breiðvangur 30, l.h.A, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Eyjólfur Agnarsson,
fimmtudaginn 5. maí nk. kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur em Tiygginga-
stofiiun ríkisins og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Háihvammur 11, Hafnarfirði, þingl.
eig. Garðar Steindórsson, föstudaginn
6. maí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Miðvangur 41, 6.h.t.h., Hafnarfirði,
þingl. eig. Haraldui-, Magnús og Krist-
inn Einarssynir, föstudaginn 6. maí
nk. kl. 15.00. Uppboósbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Norðurvangur 32, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðmundur Halldórsson, en tal-
inn eig. Þóroddur Stefánsson, fóstu-
daginn 6. maí nk. kl. 15.10.
Uppboðsbeiðendur em Gunnar Sólnes
hrl., Lögmenn Hamraborg 12 og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Reykjavíkurvegur 50, 308, Hafriar-
firði, þingl. eig. Eh'as Kr. Helgason,
föstudaginn 6. maí nk. kl. 15.20. Upp-
boðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson
hrl.
BÆJARFÓGETINNN í HAFNARFIEÐI
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Eiðistorg 13, E-C kj., D-G l.h., Seltj.,
þingl. eig. Jón Lár sfi, þriðjudaginn
3. maí nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnað-
arbanki íslands hf., Steingrímur
Eiríksson hdl. og Útvegsbanki ís-
lands.
Selvogsgata 4, Hafharfirði, þingl. eig.
Valdimar Erlingsson, 2802564479,
þriðjudaginn 3. maí nk. kl. 15.40. Upp-
boðsbeiðendur em Búnaðarbanki IsL,
Reykjavík, Gísh Baldur Garðarsson
hdl. og Gjaldheimtan í Hafnarfirði.
Reykjavíkurvegur 40, jh., Hafnarfirði,
þingl. eig. Inga Ragnarsdóttir, mið-
vikudaginn 4. maí nk. kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Othar Örn
Petersen hrl. og Verzlunarbanki ís-
lands hf.
Hrísmóar 1, l.h.A, Garðakaupstað,
þingl. eig. Hildur Jónsdóttir, en talinn
eig. Byggingarfél. hf., miðvikudaginn
4. maí nk. kl. 14.00. Úppboðsbeiðandi
er Eggert Ólafsson hdl.
Breiðvangur 10, 4.h.t.v. A, Hafhar-
firði, þingl. eig. Helga Gestsdóttir,
miðvikudaginn 4. maí nk. kl. 14.20.
Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á.
Jónsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Miðvangur 16, 3.h. nr. 5, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigurður Óskarsson, mið-
vikudaginn 4. maí nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki ís-
lands.
Melabraut 44, 2.h„ Seltjamamesi,
þingl. eig. Kristján Garðarsson,
090729-4389, miðvikudaginn 4. maí nk.
kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em Bald-
ur Guðlaugsson hrl., Búnaðarbanki
íslands, Guðjón Á. Jónsson hdl. og
Ólafur Gústafsson hrl.
Miðvangur 41,405, Hafnarfirði, þingl.
eig. Jakob Jakobsson, miðvikudaginn
4. maí nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og
Ólafur Gústafsson hdl.
Tunguvegur 1, kj„ Hafharfirði, þingl.
eig. Sigrún Sigurþórsdóttir, miðviku-
daginn 4. maí nk. kl. 15.10. Uppboðs-
beiðandi er Skúh J. Pálmason hrl.
Neströð 1, Seltjamamesi, þingl. eig.
Teitur Láirusson, miðvikudaginn 4.
maí nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki Islands, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Magnús M.
Norðdahl hdl. og Valgarður Sigurðs-
son hdl.
Þúfa, Kjósarhreppi, þingl. eig. Eiríkur
Óskarsson og fl„ fimmtudaginn 5. maí
nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimta
ríkissjóðs, Landsbanki íslands, Út-
vegsbanki íslands, Veðdeild Lands-
banka íslands og Verslunarbanki
íslands.
Hamarsbraut 3, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Þórhildur Guðnadóttir, en talinn eig.
Guðmundur Páll Þorvaldsson,
fimmtudaginn 5. maí nk. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Markarflöt 14, n.h„ Garðakaupstað,
þingl. eig. Þór Jensson, fimmtudaginn
5. maí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur
em Brunabótafél. íslands, Gjald-
heimtan í Garðakaupstað, Steingrím-
ur Eiríksson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ OGÁ SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hólaland í landi Lykkju, Kjalames-
hreppi, þingl. eig. Magnús Kjartans-
son, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 4. maí nk. kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki
Islands, Byggðastofiiun, Ólafur Gú-
stafsson hrl„ Símon Ólafson hdl. og
Öm Höskufdsson hdl.
Grenihvammur 4, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Einar V. Tryggvason, fer fram á
eigninni sjálfrí föstudaginn 6. maí nk.
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Grétar
Haraldsson hrl.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU.