Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 52
60
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
Sunnudagur 1. maí
1. maí
hátíðisdagur
verkalýðans
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir
kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón:
Árný Jóhannesdóttir.
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
19.00 Fifldjarfir feögar. (Crazy Like a Fox)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00Fréttir og veður.
20.30Dagskrá nœstu vlku. Kynningarþátt-
ur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45Yfir fjöll og firnindi. (A Different
Frontier).Bresk heimildamynd sem lýs-
ir ferð nokkurra ofurhuga á óvenjuleg-
um farartækjum um hálendi Islands
sumarið 1986. Þýðandi Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir. Þulur Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
21 40Buddenbrook-ættin. Sjötti þáttur -
þskur framhaldsmyndaflokkur i ellefu
þáttum gerður eftir skáldsögu Thom-
asar Mann. Leikstjóri Franz Peter
Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.35 Fyrsti mai.
Mynd frá samtökunum Amnesty Intern-
ational. Fjallað er um rétt fólks víða
um heim til að halda uppi verkalýðs-
baráttu I heimalandi sínu. Enn er víða
pottur brotinn I þeim efnum þótt nokk-
uð hafi áunnist. Þýðandi Ingi Karl
Jóhannesson.
23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir.
9.20 Kærleiksblmimir. Teiknimynd með
islensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi-
7. mundarson, Guðmundur Ölafsson og
Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Sunbow Producti-
ons.
9.40 Selurinn Snorri. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur
Ölafsson og Guðný Ragnarsdóttir.
Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985.
9.55 Funi Wildfire. Teiknimynd um litlu
stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik-
raddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn-
arsson. Worldvision.
10.20 Tlnna. Leikin barnamynd. Þýöandi:
Björn Baldursson.
10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir.
11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vanda-
mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar-
faðirinn Bill Gosby er nálægur með
góð ráð við öllum vanda. Þýðandi: Iris
Guðlaugsdóttir.
11.35 Helmillð Home. Leikin barna- og
unglingamynd. Myndin gerist á upp-
tökuheimili fyrir börn sem eiga við
örðugleika að etja heima fyrir. Þýð-
andi: Björn Baldursson. ABC Austral-
ia.
12.00 Geimálfurlnn Alf. Litla, loðna ótukt-
in Alf er iðinn við að baka vandra^ði.
Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Lo-
rimar.
12.25 Helmssýn. Þáttur með fréttatengdu
efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð-
inni CNN.
12.55 Sunnudagssteikin. Blandaöur tón-
listarþáttur með viðtölum við hljómlist-
arfólk og ýmsum uppákomum.
13.55 Tlska. Þýðandi og þulur: Anna Krist-
ín Bjarnadóttir. Videofashion 1988.
14.25 Dægradvöl. ABC's World Sports-
man. Fylgst með frægu fólki sinna
áhugamálum sínum. Þýðandi: Sævar
Hilbertsson. ABC.
14.55 Moskva vlð HudsonfljóL Moskow
on the Hudson. Gamanmynd um sov-
éskan saxófónleikara sem ferðast til
Bandaríkjanna og hrifst af hinum kap-
Itallska heimi. Aðalhlutverk: Robin
Williams, Cleavant Derricks, Maria C.
Alonso og Alejandro Rey. Leikstjóri:
Paul Mazursky. Framleiðandi. Paul
Mazursky. Þýðandi: Ingunn Ingólfs-
dóttir. Columbia 1984. Sýningartlmi
115 mln.
16.50 Móðlr jörð. Fragile Earth. Vandaðir
fræðsluþættir um lífið á jörðinni. Þýð-
andi: Asgeir Ingólfsson. Palladium.
17.45 Fðlk. Endurtekinn þáttur Bryndlsar
Schram. Bryndls ræöir við Höllu Lin-
ker. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson.
Stöð 2.
18.15 Golf. i golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt
frá stórmótum vlða um heim. Björgúlf-
ur Lúövíksson lýsir mótunum. Um-
sjónarmaður er Heimir Karlsson.
19:19 19:19
20.10 Hooperman. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. 20th Century Fox.
20.40 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll
bandarlskur framhaldsmyndaflokkur
um llf og störf nokkurra lögfræðinga
á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Ange-
les. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th
Century Fox 1988.
21.25 „V" Spennandi framhaldsmynd um
verur utan úr geimnum sem koma I
heimsókn til jarðarinnar. 3. hluti af 5.
22.55 Nærmyndlr. Arni Bergmann I nær-
mynd. Umsjónarmaður er Jón Óttar
Ragnarsson. Stöð 2.
23.35 Byssubrandur Gunfighter. Vestri
með Gregory Peck I hlutverki frægrar
skyttu. Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Helem Westcott og Jean Parker. Leik-
stjóri: Henry King. Framleiðandi:
Nunnally Johnson. Þýðandi: Lára H.
Einarsdóttir. Sýningartími 85 mín. 20th
Century Fox 1950.
01.05 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
7.00 Tónllst á sunnudagsmorgni.
7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson, prófastur I Hveragerði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls-
dóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir.
(Frá Egilsstöðum).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moil með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók-
menntaefni. Stjórnandi: Sonja B.
Jónsdóttir. Höfundur spurninga og
dómari: Guðmundur Andri Thorsson.
11.00 Messa I Fríkirkjunni i Hafnarfiröl.
Prestur: Séra Einar Eyjólfsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Tónleikar Tónlistarsambands al-
þýöu i Háskólabíói 7. nóvember sl.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
14.15 Frá útihátíðahöldum Fulltrúaráös
verkalýðsfélaganna I Reykjavík, BSRB
og lönnemasambands íslands á Lækj-
artorgl.
15.20 „Þaö er máisólin hans“ Dagskrá um
1. maí I islenskum bókmenntum. Um-
sjón: Árni Sigurjónsson. Lesarar:
Hallmar Sigurösson og Svanhildur
Óskarsdóttir.
16.00 Fréttir. Tiikynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðiö. Stjórnandi: Broddi
Broddason.
17.10 Túlkun I tónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma-
bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
20.00 íslensk tónlist.
20.40 Úti I heimi. Þáttur I umsjá Ernu Ind-
riðadóttur. (Frá Akureyri).
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurlnn" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Siguröur Gunnars-
son þýddi. Jón Júlíusson les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Vlnnulög og baráttusöngvar. Sigurð-
ur Einarsson sér um þáttinn. (Útdráttur
úr þætti sem var áður fluttur 1. mai
1984).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tll morguns.
10.05 L.I.S.T. Þáttur I umsjá Þorgeirs Ól-
afssonar.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 104. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend-
ur.
16.05 Vinsældallsti rásar 2. Tfu vinsæl-
ustu lögin leikin. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkertmál. Umsjón: Bryndls Jóns-
dóttir og Siguröur Blöndal. i
22.07 Af fingrum fram. Eva Albertsdóttir.
23.00 Endastöð óákveöin. Leikin er tónlist
úr öllum heimshornum.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
08.00 Fréttlr og tónlist i morgunsárið.
09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og spjall við
hlustendur. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuskammtur Slguröar G. Tómas-
sonar. Sigurður lltur yfir fréttir vikunnar
með gestum I stofu Bylgjunnar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10. Haraldur Gislason og sunnudags-
tónlist. Fréttir kl. 14.
15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags-
tónlist að hætti Valdísar.
18.00 Fréttlr.
19.00 Þorgrlmur Þráinsson byrjar sunnu-
dagskvöldiö meö góðri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði I rokkinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir
tónar I morgunsárið.
14.00 í hjarta borgarinnar.
Auglýsingasími: 689910.
16.00 „Siðan eru liðin mörg ár“. örn Pet-
ersen. Örn hverfur mörg ár aftur I
timann, flettir gömlum blöðum,
gluggar I gamla vinsældalista og fær
fólk I viðtöl.
19.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Helgar-
lok. Sigurður i brúnni.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur
við stjórninni og keyrirá Ijúfum tónum
út I nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
ALrA
FM-102,9
10.00 Þátturinn Rödd fagnaöarerindisins
i umsjá Hermanns A. Bjarnasonar,
Þóröar M. Jóhannessonar og Guð-
mundar E. Erlendssonar.
11.00 Fjölbreytlleg tónlist leikin.
16.30 Samkoma I Krossinum I beinni út-
sendingu. Útvarpað veröur samkomu
I Krossinum. Fjölbreytt tónlist og pre-
dlkun.
22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins:
Endurtekiö dagskrárefni.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Samtök heimsfriöar og sameining-
ar. E.
12.30Mormónar. E.
13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaðl.
13.30 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur
Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur
með fréttalestri, fréttaskýringum og
umræðum.
15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð
góð skil. Opið til umsóknar.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Bókmenntir og listlr. Umsjón: bók-
mennta- og listahópur Útvarps Rótar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi. Umsjón: Gunnlaugur,
Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókna.
21.30 Heima og heiman. Umsjón Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
22.00 Jóga og ný viöhorf. Hugrækt og
jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson
og Eymundur Matthlasson.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
14.00 Hátföardagskrá verkalýösfélaganna
I Hafnarfiröl. Ávörp, rætt við forystu-
menn verkalýðsfélaganna, eldrl fé-
laga, o.m.fl.
HLjóðbylgjan Akuxeyri
nvi 101,8
10.00 Ótroönar slóölr. Óskar Einarsson
vekur fólk til umhugsunar um llfið og
tilveruna með tónlist og spjalli.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlisL
13.00 Sigrfður Sigursvelnsdóttlr mætir I
sparigallanum og lelkur tónlist vlö allra
hæfi.
15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum
með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem
eru á ferðinni eða heima sitja.
17.00 Haukur Guöjónsson leikur tónlist úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt tónlist með steikinni.
20.00 Kjartan Pálmarsson og öll Islensku
uppáhaldslögin ykkar.
24.00 Dagskrárlok.
illii!
illnu. Sagan er eftir dr. Gormander, en Olga Guðrún Ámadóttir þýddi
hana á fslensku.
Haustið 1973 las Olga Guðrún þessa sögu á rás 1 og olli hún þá miklum
umrseðum og deflum.
Að loknum fyrsta lestri sögunnar verður viðtal við Olgu Guðrúnu um
bókina og þær viðtökur sem hún hiaut á sínum tíraa.
-J.Mar
Fyrsta köfugangan i Reykjavík, 1. maí 1923.
Sjónvarp kl. 22.35:
Fyrsti maí
í kvöld verður á dagskrá mynd í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðs-
ins.
Myndin er frá samtökunum Amnesty Intemational, alþjóðlegum bar-
áttusamtökum sem beijast fyrir rétti manna sem fangelsaðir hafa verið
fyrir skoðanir sínar á stjómmálum, trúmálum, verkalýðsmálum o.s.frv.
Fjallað verður um rétt manna til að halda uppi verkalýðsbaráttu í
heimalandi sínu en víða um heim er það ekki talið sjálfsagður hlutrn-.
Mörg ríki má nefna sem hefta rétt verkamanna til frjálsrar verkalýðs-
baráttu og ótrúlega víöa um heim eru þau mannréttindi ekki virt sem
felast í rétti manna til stofnunar verkalýðsfélaga og verndun félaga þeirra
samkvæmt lögum.
-JJ
Stöð 2 kl. 22.55:
Ámi Bergmann í Nærmpid
Árni Bergmann héfur verið ritstjóri Þjóöviljans um margra ára skeið.
Ungur hélt hann til háskólanáms í Moskvu og fljótlega eftir heimkomuna
hóf hann störf á ÞjóðvHjanum.
Árni hefur og getið sér orö sem rithöfundur. Eftir hann liggja bæði
skáldsögur og endurminningabækur, má þar neftia bækurnar, Meðkveðju
frá Dublin og Blátt og rautt sem Ámi skrifaði ásamt konu sinni Lenu
Bergmann.
í þætti Jóns Óttars Ragnarssonar, Nærmynd, veröur rætt viö Áma um
líf hans og störf.
„ -J.Mar
Rás 2 kl. 15.00:
Tónlistarkrossgáta Nr. 104
Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins rás 2
Efstaleiti 1
150 Reykjavík
Merkt Tónbstarkrossgátan