Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. Laugardagur 30. apiil SJÓNVARPIÐ 12.55 A-Þýtkaland - ísland. Bein útsend- ing frá undankeppni ólympluleikanna I knattspyrnu karla I Bischofswerda. 15.00 Fraðaluvarp. 1. Garðyrkia - Fyrstl þáttur: Sumarblóm. Ný þáttaröð, unnin I samvinnu við Garðyrkjuskóla rfkisins. 2. Larlð að tafla - Sjöttl þáthir. Skák- þáttur fyrir byrjendur. Umsjónarmaöur Askell Örn Kárason. 3. Á hjóll. Fraeðslumynd um hjólreiðar f umferð. Nú er sá tlmi árs þegar hjólin eru tekin fram og þess má til gamans geta aö f dag fer fram hjólreiöakeppni grunn- skólanna við Laugarnesskóla f Reykja- vlk f kjölfar spurningakeppni Umferðarráös. 4. Landnám íslands. Mynd ætluð nemendum á grunnskóla- stigi. Persónur I myndinni eru tvö tlu ára börn sem Imynda sér að þau færist aftur á landnámsöld. 16.05 Hlé. 17.00 íþrótUr. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.10 Táknmálsfréttlr. 18.15 Fráttlr og veður. 18.45 Dagskrárkynning. 19.00 Söngvakeppnl evrópskra sjón- varpsstöðva 1988. Hermann Gunnars- son lýsir keppnlnnl sem verður útvarpað samtlmis. 22.00 Lottó. 22.10 Karlar þrfr og krakkl f körfu. (Tro- is hommes et un couffin). Frönsk verölaunamynd frá 1985. Leikstjóri Coline Serreau. Aðalhlutverk André Dussolier, Roland Gireau og Michel Boujenah. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.55 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. X 9.00 Meö afa. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leik- raddir: Guðmundur Ölafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson, Randver Þorlájcsson og Saga Jónsdóttir.. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.55 Hlnlr umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi Björn Baldursson. 11.15 Henderson krakkarnlr. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Hlé. 13.55 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Kaktus. Cactus. Aðalhlut- verk: Isabelle Huppert, Robert Menzies og Norman Kaye. Leikstjóri: Paul Cox. Astralía 1986. Sýningartfmi 95 mfn. 15.35 Ættarveldlö. Dynasty. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.20 Nmrmyndir. Nærmynd af Róbert Arnfinnssyni leikara. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA - körfuknattlelkur. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski llstlnn. Umsjónarmenn: Fel- ix Bergsson og Anna Hjördis Þorláks- dóttir. Stjórnandi upptöku: Valdimar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. 20.10 Frlða og dýrlð. Beuty and the Be- ast. Aöalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Þýðandi: Davlð Þór Jónsson. Republic 1987. 21.00 Saga Betty Ford. The Betty Ford Story. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Josef Sommer og Nan Woods. Leik- stjóri: David Greene. Framleiðendur: David L. Wolper og Robert A. Papaz- ian. Warner 1987. Sýningartfmi 95 mln. 22.30 Þorparar. Minder. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Thames Television. 23.20 i leit að sjálfstœði. Aðalhlutverk: Cliff De Young, Dianne West, David Keith, Frances Sterhagen og Cathleen Quinland. Leikstjóri: Robert Mandel. Framleiðendur: David L. Wolper og Robert A. Papazian. Warner 1983. Sýningartlmi 105 min. 01.05 Sérstök vinátta. Special Friendship. Aðalhlutverk: Tracey Pollan og Akosua Busia. Leikstjóri: Fielder Cook. Framleiðandi: Robert E. Fuiz. Lazarus. Sýningartlmi 90 mln. 02.40 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Agúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur." Pótur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga bama og ungllnga: „Drenglrn- Ir á Gjögri" eftlr Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (4). 10.00 FrátUr. Tllkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræöu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Slnna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tónmenntir á llðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Götumar I bænum. Umsjón: Guð- jón Friöriksson. Lesari: Hildur Kjartans- dóttir. 17.10 Stúdfó 11. Nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og spjallað viö þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Tenórsöngvarinn Michael Goldthorpe syngur lög eftir Othmar Schoeck og Max Reger. Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur á píanó. - Sónata XVI eftir Jónas Tómasson. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu, Lovisa Fjeldsted á selló og Hólmfrlður Sigurðardóttir á planó. Umsjón Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1988. Bein útsending frá Dyfl- inni samtengd útsendingu Sjónvarps- ins. 22.00 Fréttir.' Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tlma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri). 23.00 Mannfagnaður 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum I morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Vlð rásmarkið. Sagt frá iþróttaviö- burðum dagsins og fvlgst með ensku knattspyrnunni. Leik íslands og Aust- ur-Þýskalands I undankeppni ólymp- lu- leikanna I knattspyrnu lýst beint frá Austur-Þvskalandi kl. 13.00 til 15.00. Umsjón: (þróttafréttamenn og Gunnar Svanbergsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helg- ina. 19.00 Kvöldtréttir. 19.05 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á llflð. Skúli Helgason ber kveöj- ur milli hlustendá og leikur óskalög. 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. FréttJr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 09.00 Þorgelr Ástvaldsson. Þaö er laugar- dagur og nú tökum viö daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjömufréttlr (fréttaslmi 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjami Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur I góöu lagi. 16.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 17.00 „Milll mfn og þin“. Bjaml D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar viö hlustendur I trúnaði um alit milli himins og jaröar. Slminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgeröarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 08.00 Bylgjan á laugardagsmorgnl. Þægi- leg morguntónlist. Fjallað um þaö sem efet er á baugi I sjónvarpi og kvik- myndahúsum. Litið á það sem fram- undan er um helgina. Góðir gestir llta inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 HádeglsfrétUr. 12.10 Hörður Amarson ogJón Gústafsson á léttum laugardegl. Öll gömlu uppá- haldslögin á sinum stað. Óvæntar uppákomur I tilefni dagsins. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 I kvöld. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gfslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressl- legri músfk. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. ALFA Útrás fer í sumarfrí: Hefur útsendingar aftur í haust í dag er síðasti útsendingardagur hjá útvarpi framhaldsskólanna, Útrás. Að sögn þeirra Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar útvarpssljóra og Gunnars Atla Jónssonar dagskrár- ritara hefur rekstur stöðvarinnar gengiö mjög vel í vetur. Stefnan sé að hefja útsendingar aftur þann 5. september á hausti komanda. Ofugt við aðrar „fijálsar" út- varpsstöðvar hefur rekstur stöðv- arinnar ekki veriö fjármagnaður með auglýsingum heldur hafa nemendafélög framhaldsskólanna keypt hlutabréf í stöðinni. Raddlr þeirra Slgurgelrs Orra og Gunnars Atia munu hljóma I sið- asta skipti á Útrás i kvöid. í blli að minnsta kosti. DV-mynd Hanna Að sögn þeirra Sigurgeirs og Gunnars Atla verður mikið íjör á Útrás þennan síðasta útsendingardag fyrir sumarfrí. Hin gamla stjóm Útrásar kveður og ný tekur við með tilheyrandi ræðum og bulli að hætti sjóaðra pólitíkusa. En á miðnætti dettur allt í dúnalogn og Útrás hættir aö hfjóma á öldum ljósvakans. -J.Mar FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónllstarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gigjum. I umsjón Hákonar Möller. 14.30 Tónllstarþáttur. 21.30 Vaknlngarsamkoma I Krosslnum i belnni útsendingu. Uvarpað verður frá raðsamkomum I Krossinum. Fjölbreytt tónlist, hljómsveitin Júda og predikun. 22.15 EfUrfylgd. Umsjón: Agúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 19.00: 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- 12.30 Þyrnlrós. E. 13.00Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangl baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Amerfku. Umsjón: Mið-Amerlkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerlsk tónlist. 16.30 I miðneshelónl. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 17.30 UmróL 18.00 Breytt vlöhori. Umsjón: Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sfbyljan. Ertu nokkuö leiö/ur á sl- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. Umsjón Reynir Reynis- son. 02.00 Dagskrárlok. Þaö verður okkar fólk, sönghópurinn Beathoven, sem byijar hátíðina með flutningi lagsins Sókrates. Síöan koma þjóðimar hver af annarri fram á sviöið með viðeigandi kynningu. Röðin er eftirfarandi: Island, Svíþjóð, Finnland, Bretland, Tyrkland, Spánn, Holland, Sviss, ísrael, ír- land, Vestur-Þýskaland, Austurrfld, Danmörk, Grikkland, Noregur, Belgía, Lúxemborg, Ítalía, Frakkland, Portúgal og Júgóslavía. Hermann Gunnarsson veröur maður Sjónvarpsins á staðnum og lýsir fyrir okkur, sem heima sitjum, í beinni útsendingu öllu sem fram fer. Venjan hefur verið sú, síöan íslendingar hófu þátttöku i keppninni, að götur og stræti hafa tæmst af fólki og verður svo vafalaust aftur í ár. Einnig verður útvarpað frá keppninni í beinni útsendingu á Rás 1. Sjónvarp kl. 22.10: Þrír menn og krakki í körfu SM útsendingaidagur 12.00 Hefnd busanna, Ölafur D. Ragnars- son og Sigurður R. Guönason. IR. 13.00 lönskóllnn kveóur, stiklaö veröur á stóru um llðandi önn. Viðtöl og margt fleira. IR. 14.00Doppóttar akopparakringlur, Klem- en* Árnason. FA. 16.00 ívar Hlújérn frá MK 18.00 Útvarpsráö. FA. 20.00 Útvarpsréð. FG. 22.00 Stórhátiöahöld stjómar Útrásar, nýju og gömlu. 24.00 Dagskrárlok á jjessari önn. Hljóðbylgjan Aknreyri FM 101,8 10.00 Rannveig Karlsdóttir og Þórdis Þór- ólfsdóttlr meö skemmtilega morgun- tónllsL Bamahomlö á sfnum staö kl. 10.30 en þá er yngstu hlustendunum slnnL 14.00 Lff á laugardegl. Haukur Guðjónsson verður I laugardagsskapi og spilar tón- list sem vel á viö á degi eins og þessum. 17.00 Norölenski listlnn kynntur. Snorri Sturluson leikur 25 vinsælustu lög vik- unnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Snorri kynnir likleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt gultaldartónllsL 20.00 Slgriður SlgursvelnsdótKr á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúöi kvöldsins sem kemur meö slnar uppáhaldsplötur. 24.00 Nssturvakön. Óskalögin leikin og kveöjum komiö til skila. 04.00 Dagskráriok. Þetta er frönsk verðlaunamynd frá árinu 1985 og er undanfari myndar um sama efni sem nú er verið að sýna í bíóhúsi í Reykjavík. Myndin fjaliar um þrjá piparsveina sem búa saman. Dag einn er 6 mánaða stúlkubarn skilið eftir fyrir utan dymar á íbúðinni. Piparsvein- amir, sem vanir eru hinu ljúfa og ábyrgðarlausa lífi, standa nú frammi fyrir óvæntri ábyrgð. Myndin segir frá baráttu viðvaninga í bleiuskiptum og ungbarnaþvotti, en á einkar skemmtilegan en jafnframt hugljúfan hátt. Smátt og smátt hverfur hin harða skel ábyrgðarleysins og við tekur væntumþykjan og umhyggjan fyrir velferð bamsins. Myndin var sýnd hér á franskri kvikmyndaviku fyrir nokkm og gefur kvikmyndahandbókin henni 3 stjömur og segir myndina einkar hugljúfa skemmtun. -JJ Stoð 2 kl. 21.00: 7/1 /1 /1 , /1 / Betty Ford er eiginkona Geralds anna þegar Nixon varö aö segja af sér. Á yflrborðinu var Betty fyrir- myndar First Lady, en þaö kalla Bandarflqamenn forsetafrúna. Hún studdi vel og dyggilega við mann sinn og kom þjóð sinni fyrir sjónir sem heiibrigð og skynsöm kona og gekk í gegnum súrt og sætt með forsetanum. En álagið og hinar hörðu kröfur sem til forset- lentí 1 harðri baráttu viö og Ford-fjöl*kyldan á gleöiatundu. settu sitt mark á in og vakti þá heimsathygli En Betty vildi hjálpa fleirum sem áttu við sömu vandamál að striða og 1981 opnaði hún stofhun sem nefhd var í höfuöið á henni Þessi mynd um athyglisverða konu er frá árinu 1987 og ieikur Gena Rowlands titilhlutverkið, en hún fékk Golden Globe verðlaunin fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.