Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. 13 ÚTSALA - ÚTSALA Sumarútsalan hefst mánudag 4. júlí hjá Báru, Hverfisgötu 50. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA HF. auglýsir lausa til umsóknar stöðu annars framkvæmdastjóra félagsins. Krafist er góðrar menntunar og starfsreynslu. Gert er ráð fyrir að nýr framkvæmdastjóri komi til starfa um næstu áramót og taki að fullu við starfinu 1. maí 1989. Umsóknir skulu sendar stjórnarformanni, Sverri Leóssyni, sími 96-22841, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. , Umsóknarfrestur er til 1 5. ágúst nk. Stjórn Útgeróarfélags Akureyringa hf., við Fiskitanga, 600 Akureyri. KVARTMILUKEPPNI verður haldin á morgun, sunnudaginn 3. júlí, kl. 14.00 á kvartmilubrautinni. Keppendur mæti fyrir kl. 12.00. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 5. júlí 1988 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borg- artúni 7, Reykjavík, og víðar. Fjöldi Tegund Arg. 3stk. Volvo 244 GL. 1982-84 1 stk. AMC Concord 1979 1 stk. Volkswagen Derby 1981 1 stk. Mazda 929 1980 1 stk. Fiat Panorama (skemmdure. umf.óh.) 1985 1 stk. Lada station 1984 1 stk. Range Rover 4x4 1981 1 stk. Toyota Hi Luxdísil 4x4 1984 4stk. GMC Suburban 4x4 1977-81 2 stk. Ford Bronco 4x4 1979 7 stk. Lada Sport4x4 1978-84 1 stk. Toyota Tercel4x4 1984 9stk. Subaru 1800 station 4x4 '1981-86 1 stk. UAZ452 4x4 1980 2stk. Toyota H i Ace sendibifr. 1982-83 2stk. Ford Econolinesendibifr. 1980-82 1 stk. Ford F-250 pickup 1979 1 'stk. Mitsubishi L-2004x4 1982 1 stk. Mitsubishi panel van (skemmdur) 1985 1 stk. Volkswagen sendibifr. 1971 1 stk. Volkswagen Golf sendibifr. 1983 1 stk. Volvo N84 fólks- og vörubifr. 1971 1 stk. Mercedes Benz 2632 AK dráttarbifr. 6x6 1979 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi, 1 stk. Volvo FB 88 vörubifr. 1973 1 stk. Hyster vélaflutn.vagn 1977 Til sýnis hjá Áburðarverksmiðju ríkisins, Gufunesi, 1 stk. Mercedes Benz 309 fólksfl.bifr. 1980 Til sýnis hjá Vegagerð rikisins, Borgarnesi. 1 stk. Caterpillar12Fveghefill 1966 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði. 1 stk. Volvo N12 dráttarbifr. 6x4 1978 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun- andi. INIMKAUPASTOFNUIM RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK \ NYTT MET VID ÚTHLUTUN HÖFUNDARLAUNA í LANDSBANKANUM: KJÖRBÓKAREIGENDUR FENGU RÚMLEGA 250 MILLJÓNIR í UPPBÓT NÚ UM MÁNAÐAMÓTIN Kjörbókareigendur hafa gilda ástæðu til þess að vera ánægðir með uppáhaldsbókina sína. Kjörbókin hefur staðið af sér misvinda gengisfellinga og verðbólgu og skilar nú eigendum sínum yfir 250 milljónum króna í uppbót fyrir síðustu 3 mánuði vegna verðtryggingarákvæðisins. Raunávöxtun Kjörbókarinnar á fyrri helfningj þessa árs samsvarar því 8,2 til 10,2% á ári. Nafnvextir Kjörbókar eru nú 36%. Afturvirka 16 mánaða þrepið gefur 37,4% og 24 mánaða þrepið 38%. Ársávöxtun er því allt a ö41,6%. Svo máekki gleyma því að Kjörbókin er óbundin og ávöxtunin fer ekki eftir upphæð innstæðunnar. Kjörbók Landsbankans er góð bók fyrir bjarta framtíð. ■ . , . . Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.