Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 56
68 L^GARDAQV^.a^VLí,^. 'Sunnudagar 3. júlí SJÓNVARPIÐ (J7.50 Sunr.udagshugvekja. Ingimar Eydal flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan.Bandaríska söngkonan Rita Coolidge syngur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Umsjónarmaður Sig- urður Snæberg Jónsson. 21.30 Veldi sem var (Lost Empires). Breskur framhaldsmyndaflokkur I sjö þáttum. Annar þáttur. Aðalhlutverk s Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney, John Castle. Myndin gerist á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir þeim frægðarljóma sem lék um revíuleik- húsin I upphafi þessarar aldar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 The King’s Singers. Hinn þekkti breski söngflokkur syngur lög úr söng- skrá sinni allt frá miðöldum til okkar tíma. Upptaka Finnska sjónvarpsinsfrá Kórdögunum I Tampere 1987. Síðari þáttur verður á dagskrá I júlí. 22.55 Úr Ijóðabókinni. Vögguþula eftir Federico Garcia Lorca. Sigurður Páls- son kynnir og Herdís Þorvaldsdóttir les. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Þátturinn var áður á dagskrá 17. jan- úar 1988. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty, teiknimynd. Þýðandi: Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.250 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus - Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Tóti töframaður. Pan Tau. Leikin barnamynd. Þýðandi: Valdís Gunnars- dóttir. WDR. 10.45 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. Lorimar. 11.05 Sígildar sögur. Animated Classics. 20.000 þúsund mílur neðan sjávar. 20.000 Leagues under the Sea. Vönd- uð teiknimynd sem gerð er eftir sögu Jules Verne um Nemo kaptein og ferð- ir hans á kafbáti slnum, Nátilusi. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Consolid- ated. 12.00 Klementina. Teiknimynd með ís- lensku tali um litlu stúlkuna Klement- ínu sem lendir I hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. I þessari nýju þáttarröð gefst okkur tækifæri til þess að kynnast heillandi náttúrufegurð Alaska. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.50 Menning og listir. Þrír málarar. Three Painters. i þessum þáttum eru kynnt verk þriggja listmálara er mörk- uðu skilin milli endurreisnartlmabilsins og nútímamálaralistar. Rakin er þróun listaferils þeirra og meðferð lita og efn- istök könnuð. i öðrum þætti verður fjallað um verk hollenska málarans Johannes Vermeers (1632-1675). Kynnir er listmálarinn og gagnrýnd- andinn Sir Lawrence Gowing. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. RM. Í5.40 Villuljós. St. Elmo's Fire. Afar vinsæl kvikmynd sem tekur á vandamálum uppvaxtaráranna. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Demi Moore og Andrew McCarthy. Leikstjóri: Joel Schumac- her. Framleiðandi Lauren Shuler: Þýð- andi: Irtgunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 105 mín. 17.25 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Ung stúlka reynir að koma vini sín- um I skilning um að vín og akstur fer ekki saman. Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Val Kilmer og Mare Winnning- ham. Leikstjóri: Peter Horton. Þýð- andi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Goil. Sýnt er frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvlksson lýsir mót- unum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Ótrúlegstu met I heimi er að finna I heimsmetabók Guinness. Myndaflokkur þessi sýnir fólkið, staðina og afrekin bak við heimsmetin. Kynnir er breski sjón- varpsmaðurinn David Frost. TAP 1987. 20.45 Á nýjum slóöum. Aaron's Way. Myndaflokkur um bandaríska fjöl- skyldu af gamla skólanum sem flyst til Kalifornlu og hefur nýtt lif. Aðalhlut- verk: Merlin Olsen, Belinda Montgo- mery og Kathleen York. NBC. 21.35 Valentino. Þegar hinn sorglega og ótímabæra dauða höfuðleikara þöglu myndanna bar að garði varð uppi fótur og fit meðal kvenna og sumar þeirra frömdu sjálfsmorð hans vegna. Leikar- inn var Rudolph Valentino. Aðalhlut- verk: Rudolph Nureyev, Leslie Caron, Michelle Phillips og Carol Kane. Leik- stjóri: Ken Russell. Framleiðendur: Ir- win Winkler og Robert Chartoff. Warn- er 1977. Sýningartími 120 mín. 23.35 Vietnam. Nýr framhaldsmyndaflokk- ur I 10 þáttum sem segir sögu hinna mörgu hermanna, sem börðust I Víet- nam, og frá uppgangi bítla- og blóma- timabilsins. 2. hluti. Aðalhlutverk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John Duigan og Chris Noonan. 00.20 Barist um börnin. Not in Front of the Children. Þegar fráskilin kona með tvær dætur tekur upp sambúð við elsk- huga sinn krefst fyrri eiginmaður henn- ar forræðis barnanna. Aðalhlutverk: Linda Gray, John Getz og John Lith- gow. Leikstjóri: Joseph Hardy. Fram- leiðandi: Edward S. Feldman. Þýð- andi: Halldóra Filipusdóttir. 20th Cent- ury Fox 1982. Sýningartími 90 mín. 02.00 Dagskrárlok. 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri, einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóóum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03..) 11.00 Messa á elliheimilinu Grund Prest- ur: Séra Gylfi Jónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Lát vor þelrra lifa” - dagskrá í til- efni af sjötugsafmæli Jakobínu Sig- urðardóttur. Gylfi Gröndal tekursaman og ræðirviðskáldkonuna. Heimir Páls- son fjallar um verk hennar og fluttir verða kaflar úr þeim. 14.30 Meó sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Sverris Guðjónssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00Tónlist á siódegi. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina”. Bryn- dís Víglundsdóttir þýddi og samdi. Bryndís les (9.). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. I þessum þætti verður fjallað um Jean-Paul Sartre. 20.00 Sunnudagsstund.Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Rakel Braga- dóttir. (Frá Akureyri, endurtekinn þátt- ur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (7.). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula, lítur I blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Gullár i Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- timans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkerl mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram —'Skúli Helgason. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 09.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir. kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10. Sunnudagstónlist í biltúrinn og gönguferóina. Ólafur Már spilar þægi- lega sunnudagstónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð tóniist að hætti Valdísar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Sunnudagskvöldið byrjar með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar I morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi”. Dagskrárgerðar- menn I sunnudagsskapi og fylgjast með fólki á ferð og flugi um land allt og leika tónlist og á als oddi. Ath. Allir I góðu skapi. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „í túnfætinum”. Andrea Guðmunds- dóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægi- lega tónlist í helgarlok úr tónbók- menntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður I brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út I nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 'LrrvARP 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. Leiðtogafundurinn I Höfða. Haraldur Jóhannsson flytur. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason, fyrn/erandi al- þingismann. 3. þáttur af 7. 14.00 Fridagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur I umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mórmónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið til að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakl Dagskrárlok óákveðin. HLjóðbylgian Akureyri nvi 101,8 10.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson I sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur meðal annars tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með stelkinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll íslensku uppáhaldslögin ykkar. Kjartan tekur á móti óskalögum á milli kl. 18 og 19 I síma 27715. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 18.00: Bella sáir fræjum Á milli teiknimyndanna í þessum þætti verður Bella með nokkur fróð- leikskorn. Hún ætlar að leiðbeina krökkum með að sá fræjum. Það er því tilvalið fyrir alla krakka að fá mömmu og pabba líka til að setjast niður með Bellu. Teskeiöarkerlingin og Tobbi pokabjörn verða meðal teiknimynda í þess- um þætti. Það er alltaf spennandi að fylgjast með þeirra ævintýrum. Svo kemur Kári köttur sem kynnist ásamt nágrönnumn sínum nýju fólki - rottufjölskyldunni. Svo kemur ný teiknimynd sem er um hundinn Rubba. í fyrsta þættinum lærir hann að fljúga eins og fugl. Litla moldvarpan verður einnig á sínum stað og uppgötvar hún eldílaug að þessu sinni. -ÓTT. Fyrii- rúmum tveimur árum stoíhaði Vésteinn Lúðvíksson lítinn hóp hér á landi. Fólkið hittist reglulega og iðkar ZEN, sem táknar hugleið- ingu, íhugun og einbeitingu. Vésteinn hefur þýtt bók sem nefnist ZEN-hugur - hugur byrjandans. í bókinni er sagt frá markmiði þess að kynna sér búddisma af þessu tæi eða öllu heldur aö kynnast sjálfum sér. Vésteinn mun mæta í þáttinn Sumarspjall og svara áleitnum spurningum um Zen-iðkun. Einnig verður rætt um búddisma við kínverskan kennara, Roshi, sem nýlega var stadd- ur hér. Lagt er öl að ölvonandi hlustendur þáttarins spreyö sig á spurning- unni: Hvemig heyrist klapp annarrar handar? -ÓTT Rudolph Nureyev, t.v., leikur Valentino á tímum þöglu myndanna í Holly- wood. Stöð 2 kl. 21.35: Valentíno - ástríða uppgangsára Hollywood Rudolf Valenöno lék stórt hlutverk í uppgangsárum Hollywood á þriðja áratugnum. Þessi leikari og dansari náði fram slíkri seiðmögnun að undr- um sætti. Kvenhylli hans var ómæld - hann hafði aðdráttarafl og kyn- þokka sem í senn var ógnvekjandi og stórkostlegur. Leikstjóri þessarar myndar frá árinu 1977 er hinn umdeildi Breti, Ken Russel. Hann leikstýrði m.a. The Music Lovers, Tommy og Women in Love. Russel dregur hér fram andrúmsloftið sem ríkti í Hollywood á öm- um þöglu myndanna. Þegar Valentino lést fyrir aldur fram urðu mörg kvenhjörtu harmi sleg- in. Hann var syrgður og dæmi voru um að könur fyrirfæru sér við lát hans. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni eina og hálfa stjörnu. Aðalhlut- verk leika Rudolf Nureyev, Leslie Caron, Michelle Phillips og Carol Cane. -ÓTT. Útvarp Rót kl. 13.00: Þriðji þáttur viðtals viö Brynjólf Bjarnason er á dagskrá Rótarinnar kl. 13.00. í þessum þætti segir hann frá tengslum Kommúnistaflokks ís- lands við Alþjóöasamband kommúnista, Komitem. Hann telur flokkinn hafa verið tök. Aðalefni sjálfstæöari gagnvart Komitem heldur en önnur aðildarsam- þáttarins er þó um harða baráttu íslensks verkalýös í byrjun 4. áratugarins. Þar má nefna Novu- og Borðeyrardeiluna og baráttu at- vinnuleysingja í Reykjavik. Einnig verður ástandinu lýst 9. nóvember 1932 þegar Reykjavík var að nokkru á valdi verkalýðsins. Auk þessa gagnrýnir Brynjólfnr Trotsky harkalega í þætönum - vill meina að hann hafi veriö misheppnaður harðstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.