Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar ■ Húsnæði óskast Einstaklingsíbúð - húshjálp. Lyfjafræði- nemi, stúlka á 4. ári, óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi, góð umgengi. Með- mæli og húshjálp ef óskað er. S. 91- 622235. Hulda. Ertu að leita að góðum ieigjanda? Við erum reyklaus, reglusöm og ábyggi- leg, með 2 börn og óskum eftir íbúð sem næst Iðnskólanum í Rvík. Uppl. í síma 91-17825. Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 13732. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. . Góðri umgengni og reglusemi heitið. Skilvísum greiðslum lofað. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30348. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka litla íbúð á leigu á höfuðborgarsvæð- inu, frá 1. sept. til langs tíma. Fyrir- framgreiðsla og skilvísar mánaðar- greiðslur. S. 98-78610 e. kl. 18. 4-6 herbergia ibúð óskast á leigu fyrir reglusama barnafjölskyldu á Reykja- víkursvæðinu. Leigutími 1 til 2 ár. Uppl. í síma 94-6281. Húsnæðislaus. Erum ungt par með 10 mánaða barn og okkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-19227. Kennaranema bráðvantar einstakl- ingsíbúð eða herb. með góðri eldunar- aðstöðu fyrir haustið. Uppl. í síma "» 93-61138. Par i námi óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-61519 og 91-39023. Reglusöm kona um þrítugt með 7 ára barn óskar eftir snyrtilegu húsnæði, helst í ves(urbænum. Uppl. í síma 91-621953. Ung hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. okt.-l. júní, reglusemi og skilvísar gr., fyrirframgr. ef óskað er. Hs. 97-61332 og vs. 61106. Ung stúlka utan af landi óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 95-5538 e.kl. 17. Háskólakennari óskar eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. ágúst. Upplýsingasími 91-652045. Háskólanemi óskar eftir herb. til leigu, til greina kemur leiguskipti á Akur- eyri. Uppl. í síma 96-22513 á kvöldin. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð frá 5. ágúst. Erum tvö í heimili og 3ja á leið- inni. Uppl. í síma 666476. Sænska stúlku bráðvantar herb. Heim- il ishjálp kæmi til greina, er í fullri atvinnu. Uppl. í síma 91-44002. Tvær systur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. sept., húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 93-61276. Óska eftir 2ja herb. ibúð, reglusemi og skilvísar gr. Uppl. í síma 91-622706. ■ Atvinnuhúsnæði Höfum kaupendur að skrifstofu- og iðn- aðarhúsn., jaftiframt vantar okkur atvinnu-, verslunar- og skrifsthúsn. á söluskrá. Fasteigna- og fyrirtækjasal- an, Tryggvagötu 4, s. 91-623850. Skrifstofa. Til leigu meðalstórt skrif- stofuherbergi, ódýrt, einnig 2 sam- liggjandi og 1 stórt herbergi, góð stað- setning, mögulegur aðg. að ýmiss kon- ar samþjónustu. S. 91-37814 öll kvöld. Pláss fyrir þrifalega starfsemi óskast sem fyrst í vesturbæ eða miðbæ, má þarfhast lagfæringar, öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-17976. Til leigu 80 ferm skrifstofuhúsnæöi á annarri hæð við Skólavörðustíg. Uppl. gefur Ragnar Guðmundsson í síma 91-10485 eða 25741. ■ Atvinna í boði Seeking a very tall, strong, healthy woman betv/een 30-45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, íree room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Óskum eftir aö ráða starfskraft í upp- vask og þrif í kjötvinnslu okkar, um er að ræða tvö störf, nr. 1. vinnutími frá kl. 9-12 og nr. 2. kl. 14-19, einnig annan hvem laugardag í vetur frá kl. 14-17. Uppl. hjá verslunarstjóra. Hólagarður, Lóuhólum 2-6. Ung kona óskar eftir kennslu í fjarvídd- arteikningu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 19888. Sími 27022 Þverholti 11 Vélamenn óskast. Óska eftir að ráða vana vélamenn til vinnu úti á landi. Mann vantar á jarðýtu, á Bröyt X20, og einnig meiraprófsbílsstjóra. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 91- 680760 eftir kl. 16. Húsasmiðir - Osló. fslenskt verktaka- fyrirtæki í Osló, Hekla a/s, óskar að ráða strax 2 húsasmiði til Noregs, góð laun og húsn. á staðnum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9582. Óskum eftir að ráða sölumann nú þeg- ar, um er að ræða mjög spennandi vöru til dreifingar í verslanir og víð- ar. Góðir tekjumöguleikar. S. 91-17045 milli kl. 16 og 18 í dag og mánudag. Verkstjóri. OSka eftir manni sem getur tekið að sér verkstjórn við vegarlagn- ingar. Æskilegt að viðkomandi geti sinnt hæðamælingum, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 91-680760 eftir kl. 16. Au pair. Hjón með 2 börn, búsett ná- lægt Boston, óska eftir au pair í 1 ár, frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-40717. Birna. Aukavinna. Nokkrar ábyrgar mann- eskjur óskast til sölustarfa um land allt. Gjörið svo vel að senda nafn og heimilisfang í pósth. 5357, 125 Rvík. Kranamaður. Mann vantar á 20 tonna krana, þarf að geta byrjað strax. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9564.________________' Ráðskona óskast til starfa á Suðvest- urlandi. Börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9570._______________________________ Óska eftir að ráða starfskraft með reynslu á skrifstofu, hálft starf kemur til greina. Uppl. í síma 77720 eftir kl. 20__________'_________________________ Traustur og áreiðanlegur starfskraftur óskast í létta vinnu, góð laun í boði, óreglulegur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9556. Mann vantar á handfærabát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9573._______________________________ Múrarar, múrarar! Óskum eftir múrur- um i múrverk úti, strax. Uppl. í síma 91-11513 eftir kl. 19. Starfskraft vantar til skrifstofustarfa, innsláttur á tölvu og fleira. Ágæti hf., Síðumúla 34, sími 681600. Sumarhús Edda vantar smiði. Góð laun í boði. Uppl. í síma 91-666459 á vinnutíma. ■ Atvinna óskast 46 ára kona frá Danmörku, hálfíslensk og talar ísl., óskar eftir starfi við ræst- ingu, umsjón með eldra fólki eða heimilishj. Húsn. þarf að fylgja. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9508. 24ra ára gömul stúlka, vön framreiðslu- störfum, óskar eftir vaktavinnu 15 daga í mánuði, getur byrjað strax. Upþl. í síma 91-73981. Byggingatæknifræðinemi á lokaári óskar eftir vinnu við byggingar eða verktakaiðnað í júlí, ágúst og sept., er sveinn í húsasmíði. Sími 45994. Ræstingar. Tvær konur, vanar ræst- ingum, óska eftir vinnu á kvöldin eða á næturnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9586. Ung kona óskar eftir vinnu, margt kem- ur til greina, t.d. uppvask, ræstingar, hótelvinna o.fl. Uppl. hjá Rögnu Björgvinsdóttur í síma 91-27518. Ung, bandarísk stúlka með háskóla- menntun + góða tölvukunnáttu óskar eftir vinnu. Sími 91-18980. Matreiðslusveinn óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-688017 e.kl. 19. ■ Bamagæsla Óskum eftir unglingi, 12-14 ára, til að gæta 2ja ára stelpu í júlí og ágúst. Hafið samb. í síma 641042 eftir kl. 18. Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 42955. ■ Tapað fundið Grár kveikjari, sem er nákvæm eftirlík- ing af míkrófóni, tapaðist á Hótel Is- landi föstudagskvöldið 24. júní. Uppl. í síma 30997 eða 84840. ■ Ýmislegt Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 frá kl. 16-20. Ertu á leiðlnni til London í haust? Ætl- arðu að vera þar í óákveðinn tíma? Ertu stelpa og vantar þig vinkonu til að ferðast, djamma og fríka út með? Skrifaðu mér. Svör sendist DV, merkt „London 88“. Stúlkur - konur. Erum með 43 karl- menn á öllum aldri á skrá. Þeir leita félagsskapar, því ekki að kynna sér málið? Engar uppl. gefnar í símum. Algjör trúnaður. Einkamálaþjónust- an, box 5496, 125 Rvík. 58 ára maður vill kynnast konu, hefur litla íbúð og bíl. Sambúð kemur til greina. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Sumarkynni". ■ Skemmtanir í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Tölvuunnið bókhald. Tek að mér að tölvuvinna bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Fjárhags-, við- skiptamanna- og launabókhald. Geng frá öllum skilagreinum og geri klárt til endurskoðunar. Umsóknir sendist DV, merkt „Bókhald 63“. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf., s 91-78822/985-21270. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, spmnguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Málaravinna. Málari getur bætt við sig vekefrium, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-12039 eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Sprunguviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 91-84178 og 74809. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Speciál, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndii o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10. s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. Sími 985-27776. Trjáúðun - trjáúðun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun hf. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 91-12203, hs. 621404. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Girðingar sf. Tökum að okkur að setja upp girðingar, hvar sem er á landinu, gerum verðtilboð, útvegum efni, auk þess málum við og fúaverjum sumar- bústaði. Uppl. í síma 612188 e.kl. 14. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og aðra garðvinnu, s.s snyrt- ingu og fleira. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Hleðslan sf., sími 27812. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hf. / Jón Hákon Bjarnason, skógræktarfr. - garðyrkjufr. Sími 674055. GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur lóðavinnu, viðhald á görðum, slátt, hellulagningu og innkeyrslur. Reynið þjónustuna. Sími 652021. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garðsláttur - hellulagning. Getum bætt við okkur garðsl. og hellulagningu, höfum vélorf, gerum föst verðtilboð. Euro/Visa. S. 91-79032. Garðvinir sf. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Garðsláttur. Við höfum vilja og verk- færi til að slá garða. Erik og Úði, sími 91-74455. Tek að mér garðslátt og hirðingu garða. Er með orf. Uppl. í síma 91-12129 eftir kl. 21. Eiríkur. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Traktorsgrafa. Tek að mér lóðavinnu, útvega mold og grús. Uppl. í síma 91- 641697. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455 e.kl. 16. Úrvais gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 98-75946. U-steinar til sölu á 400 kr. stk. Uppl. í síma 91-76742. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þekingar og þéttingar á járni (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök- um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ATH. Abyrgð. Málum, múrum, steypum bílaplön, sprunguviðgerðir og fl. Ger- um við þök, sprungur, rennur, blikk- kanta og fl. og fl. Útvegum hraun- hellur. Vönduð vinna, föst verðtilboð. S. 91-680397, 985-27229, meistari og kreditkortaþjónusta. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. ■ Sveit Sumardvöl í sveif. Tökum að okkur börn til sumardvalar, á aldrinum 8-10 ára, höfum öll tilskilin leyfi. Uppl. í síma 96-33111. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Óska eftir 11-12 ára gömlum, barngóð- um unglingi í Sveit. Uppl. í síma 93-70082. Tökum börn i sumardvöl í júlí og ágúst, heppilegur aldur 6-12 ára. Uppl. í síma 98-78593. Vantar 13-15 ára ungling í sveit, helst vanan tækjum. Uppl. í síma 93-41474. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkarparket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Til sölu Hættu að rembast! Frábærir felgulykl- ar með kraftgír. Nú er barnaleikur að skipta um dekk. Kr. 1.480. Sendum í póstkröfu um land allt. Interco, sími 91-687166. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-3(X)E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf„ Skipholti 9, símar 622455 og 623566.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.