Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 46
58 J»AUGARDAiGU«>2.i JÚLÍ .1688. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087,____________ Smíða dráttarbeisli fyrir flestar teg- íundir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. Combi Camp tjaldvagn til sölu, vel með farinn, fortjald og varadekk fylgir. Uppl. í síma 96-41428. Tjaldvagn. Til sölu Compi Camp tjald- vagn, nýuppgerður, með góðum hjóla- útbúnaði. Uppl. í síma 91-54010. Tvœr nýjar kerrur tii sölu, önnur er 1,50x1,10 en hin 2x1,10. Uppl. í síma 91-77002.______________________________ 6 manna hústjald, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 91-24027. Sem nýtt Tjaldborgartjald (hústjald) til . sölu. Uppl. í síma 91-50746. ■ Til bygginga Cafco - ný einangrun. Ný einangrun, samþykkt af bruna- málastjóra. Eldvörn allt að 4 klst., hljóðvörn, hitaeinangrun og raka- vörn. Laus við öll eiturefni. Sprautast á með sérstökum útbúnaði á stál, bárujárn, timbur og strengjasteypu o.fl. Eld- og hljóðvörn hf., símar 91-75642, 671211 og 17159. Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi, smíðum allar arinvörur, svo sem grindur, ristir og hatta á skorsteina. Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél- smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21. Til sölu notað, innbrennt, svart þakjárn frá Vírneti, lengd 5,28 metrar, ca 220 .ferm. Hentar vel á útihús. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 91- 651728 eða 44118. Til sölu gott mótatimbur, stærðir 1x6", ca 1800 m, 2x4", ca 475 m. Uppl. í síma 91-37680 og 25850. Hinrik. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. MHug Cessna Hawk XP ’77 til sölu. Vélin er samtals flogin 1100 tíma, 1700 tímar eftir á mótor, vélin er full.ifr. Selst í heilu lagi, einnig kemur til greina að selja hana í fimm hlutum. Uppl. í sím- um 52684 og 985-25055. Lærið að fljúga. Nú er rétti tíminn til að byrja. Flug er nútímaferðamáti, fyrir fólk á öllum aldri. Flugskólinn Freyr, við skýli 3, Skerjafjarðarmeg- inn, Reykjavíkurflugvelh, sími 91-12900. Flugmenn. Handbók og flugáhafiia- kort AOPA fljúga nú út. Munið að greiða heimsenda gíróseðla. Vélflugfélag íslands, sími 623234. Til sölu Cessna 152 model 1978, í mjög góðu ástandi, vel búin siglingartækj- um. Uppl. í síma 91-11025 eða 10450. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður í Skorradal. Glæsileg- ur, nýr, 40 ferm bústaður með 20 m2 svefnlofti til sölu, 35 m2 suðurverönd og frábært útsýni, skógi vaxið land. Bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi. Uppl. í Húseignir og skip, sími 91-28444 á skrifstofutíma. Höfum til sölu fallega sumarbústaði á öllum byggingarstigum með 3ja vikna afgreiðslufresti. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar að Tryggvagötu 4, sími 623850 á daginn eða 667581 eftir kl. 19. Fasteigna- og fyrirtækjasalan. Mjög fallegur, nýr sumarbústaður til sölu, 21,6 fin, verð 850 þús., góð kjör. Á sama stað óskast 150 fin iðnaðar- húsnæði til leigu. Uppl. í síma 675134 e.kl. 19. ’Hann situr undir tré úti í ^ eyðimörkinni og treýstir á að fólkið i Nagura komi hneð . vatn og mat handa honum. höfum eytt t töluverðum tíma b með honum... Sagt er að Sivaji'^ eigi mikinn dýrgrip. Og ég heid 1 að hann eigi ekki nokkurn hlut. anna< Desmond týndi ekki þéssari nælu. Hann passar hana of j vel til þess.. Glæpafræðing hafa ekki náð að hreinsa Hocmond. Sumarbústaöur óskast keyptur við Skorradalsvatu. Mynd og staðarlýs- ing óskast. Tilboð senchst DV fyrir 10. júlí, merkt „D-985“. Öllum tilboðum verður svarað. Nýr og mjög vandaður sumarbústaður, 42 m2, auk 20 m2 svefhlofts, til sölu, er tilbúinn til afhendingar. Nánari uppl. í síma 84142 og 54867. Rotþrær 440-5000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar.Flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjam. s. 612211. Telknipakkinn. Allar teikningar fyrir þá sem byggja sinn bústað sjálfir, biðj- ið um bækling. Teiknivangur, Súðar- vogi 4, sími 681317.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.