Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 2, JÚLf 1988. 57 Þjónustuauglýsinqar - Súni 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Vitaminkúrar. Bjóðum aftur okkar vin- sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi, hárlosi, þreytu og meltingartruflun- um. Megrunarfræflar og leikfimispól- ur, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30 virka daga og 10-16 laugardaga í sum- ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 91-622323. Hvít vagga úr viði með dýnu og himni, kr. 8000, bamabílstóll fyrir böm frá fæðingu, kr. 3000, drengjahjól fyrir 5-8 ára, kr. 2000, gamall, þungur hæginda- stóll, kr. 4000, s/h sjónvarp, ca 6-8 ára, á fæti, kr. 4000, gefins kommóða með 6 skúffum. Sími 91-41412. Sultan Krómvik rúm til sölu, 1,20x2, á 13-15 þús. I bamaherbergi: rúm með skúffúm undir, samstæða og kom- móða, þarfnast lagfæringar, verð 6-8 þús. allt saman. Uppl. í síma 91-53103 á kvöldin og um helgar. Vörubjlspallur, 2,28x4,74, kr. 15000, heyvagnsgrind á 20" hjólum, kr. 30 þús., 90 stk. af 1 %" rörum í kontens 4,60 m, kr. 10 þús., skófla á litla vél- skóflu, skófla á Broyt, tankar, sívalur og ferkantaður. Sími 91-24093. Radíótæki. Til sölu góð tæki fyrir rad- íóáhugamann, móttakari fyrir allar stuttbylgjur, senditæki, einnig tæki fyrir CB. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9579. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740._____________________ Bearcat 16 rása scanner og nýbólstrað- ur svefnsófi til sölu. Á sama stað ósk- ast hljómflutningstæki. Uppl. í síma 91-77811. Fatafelluglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Geislaplötur, Sony geislasp., Wharf- dale hátal., QUAD 303 magnari, Konica myndavél + 55 mm, 28 mm linsur. Sportmarkaðurinn, s. 91-31290. Gámar til sölu í mismunandi ásig- komulagi á ýmsu verði. Til sýnis hjá Gunnari Þorsteinssyni, Gámaþvotti, Sundahöfn. Hjónarúm til sölu, mjög fallegt, með náttborðum, ljósum og útvarpi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-11134 og 98-66663.___________________________ Takið eftir. Góðar plasttunnur, 180 lítra, til sölu, lokaðar, þónokkurt magn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9574._______________ Talstöö. Mjög vönduð CB-talstöð ásamt aukabúnaði til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9589. Til sölu: seglbretti, teg. Hilfy 500, með öllum búnaði, ennfremur Typhoon þurrbúningur og Helly Hansen belti. Uppl. í síma 9178714. Búslóð til sölu vegna flutninga til út- landa, m.a. sjónvarp, ísskápur, rúm o.fl. Uppl. í síma 91-46823. Hef eldhúsinnréttingu sem ég þarf að losna við, fæst gefins. Uppl. í síma 12928. Súgþurrkunarmótor frá Jötni til sölu, sem nýr. Á sama stað til sölu 50 grá- sleppunet. Dppl. í síma 94-2654. Fjarstýrðir bátar til sölu. Uppl. í síma 91-24138. Ónotaðar 13" sportfelgur fyrir VW Golf til sölu. Uppl. í síma 91-40393. Til sölu ísskápur, hansahillur og karl- mannshjól. Uppl. í síma 91-42480. Til sölu: hjónarúm, svefnsófi og pels. Unpl. í síma 98-34811, Hveragerði. ■ Óskast keypt Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Sófasett, beislitaö, með kögri, 3ja sæta og 2 stólar, 5-6 spónlagðar eikar- hurðir með körmum, 70 cm, eikar- skápur, breidd 1,80-1,85, hæð ca 2,50 eða yfir. Sími 98 eða 99-21681 e.kl. 20. Blikksmiðavélar óskast. 2ja metra beygjuvél, eins meters vals, lásavél (Lockformer). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9578. Lútuð fura. Sófasett og hillusamstæða úr lútaðri furu óskast keypt. Á sama stað til sölu svartur homsófi. Uppl. í síma 91-46418. Óska eftir ódýrum barnakojum. Uppl. í síma 91-17256. ■ Verslun ERTU MEÐ VÖÐVABÓLGU, verki í herðum, öxlum, baki eða mjöðmum? Gullseglameðferðin gæti hjálpað þér (sjá auglýsingu í þessu blaði). Magne- king segulpillur fast í heilsubúðum. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. ■ Fyrir ungböm Barnavagn - gólfteppi. Til sölu vel með farinn barnavagn, verð 5.000, einnig til sölu ca. 30 m2 ullarteppi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-17561. Til sölu er Mothercare bamakerra með burðarrúmi, vagga og barnastóll, allt sem nýtt, aðeins notað af einu bami. S. 91-17112 e.kl. 20 í dag og á morgun. Til sölu: vagga frá Blindragerðinni á kr. 3500, ungbamastóll (Chicco), kr. 1500, lítið burðarrúm (Emmaljunga) á kr. 2500. Uppl. í síma 91-73627. Hár kerruvagn. Vel með farinn Swallow kerruvagn til sölu, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 91-44761. Barnavagn tll sölu, verð kr. 5.000. Uppl. í síma 91-12553. ■ Heimilistæki Þvottavélar. Til sölu nýyfirfarnar þvottavélar, einnig ódýrir varahlutir í ýmsar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 91-73340. Opið um helgar. Athugið! Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu ný Bára þvottavél á 25 þús. Uppl. í síma 91-13367 milli kl. 17 og 20. Philco 850 þvottavél til sölu, verð aðeins kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-30504. ■ Hljóðfæri Útsala! Til sölu Musicman tvöfaldur gítar og bassamagnari, 225 vött, selst á 10 þús., Yamaha hátalarabox, 120 vött, selst á 10 þús., einnig Choms Flanger Compressior Distortron Effectsterar á 3.000 kr. stk., tveir míkrafónar. Ath., snúrur fylgja öllu. Uppl. í síma 91-13367 milli kl. 17 og 20. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. Lokað vegna sumarleyfa til 21. júlí. Nýkomið Gallien - Krueger bassam. Gítarsending, magnarar, Emax HD SE, gítarstatíf, Vicfirth, Studiomaster o.fl. Rokkbúðin, sími 12028. Af sérstökum ástæðum hef ég til sölu árs gamlan stofuflygil. Uppl. í síma 91-623850 eða 667581 e. kl. 19. Óska eftir aö kaupa píanettu, ekki mjög dýra. Uppl. í síma 91-52497. Óska eftir góöu trommusetti, byrjanda. Uppl. í síma 91-74339. Vel með farið, litið notað Baldwin píanó til sölu. Uppl. í síma 98-22734. Vel með farinn bassamagnari og bassi til sölu. Uppl. í síma 93-61346. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. M Húsgögn_______________ Lagerútsala. Seljum næstu viku af lag- er, lítið gölluð rúm frá kr. 4900, nátt- borð frá kr. 1200, lampa og rúmteppi á hálfvirði, sófaborð, skápasamstæð- ur, kolla, dýnur, fataskápahurðir og ýmislegt fleira. Opið laugardaga, Ing- var og synir, Grensásvegi 3, sími 681144. Af sérstökum ástæöum eru til sölu B og B húsgögn frá Ítalíu, 4 + 3 og borð. Sófinn er með svartri nautshúð. Ca mánaðargamalt. Fæst í einni glæsilegustu húsgagnaverslun lands- ins. Allar nánari uppl. í síma 40480 allan daginn. Rýmingarsala á nýjum húsgögnun fimmtud., föstud. og laugard. Það sem við seljum er: hornsófasett, sófasett, marmaraborð, stakir hægindastólar o.fl. Allt selt á heildsöluverði. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, s. 91-39595. Járnhjónarúm, 1,40x1,95, til sölu, með dýnu, kr. 35 þús, einnig nýlegt Ikea sófasett, 2+1, kr. 40 þús. Uppl. í síma 91-79289 e.kl. 16. Til sölu úr furu: hjónarúm, borðstofu- sett, kommóða, einnig skrifborðsstóll. Uppl. í síma 91-73874. Útskorin sófasett og borðstofuborð + 4 stólar til sölu, einnig hjónarúm. Uppl. í síma 92-68052. 2ja sæta Malmö-sófi frá Ikea til sölu, verð 8.000. Uppl. í síma 91-72846. Notað blámálað hjónarúm til sölu, verð kr. 2000. Uppl. í síma 91-672485. ■ Bólstrun Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. ■ Tölvur TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: • Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafisk skönnun • V erkefnaþj ónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250. Commodore 64K tölva til sölu með diskettustöð, mús og ca 40 fullum diskettum á aðeins 20 þús. Uppl. í síma 83536 e.kl. 17. Commodore Amiga 2000 til sölu, með litaskjá, mús, 40 mb hörðum diski og PC samhæfingu ásamt forritum, ath. möguleg skipti. S. 91-23805. Nýleg AT-tölva, Victor V 286, til sölu, í vélinni er m.a. 30 MB harður diskur, háþéttnidisklingadrif, reiknihraðall o.fl. Uppl. í síma 91-12553. Macintosh-plus. Til sölu Macintosh- plus, með 1 MB vinsluminni og 800 K drifi. Uppl. í síma 91-84067. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð Innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Til sölu 8 ára gamalt ITT litsjónvarps- tæki, gott verð, í góðu lagi. Uppí. í síma 91-84834 og 689910. ■ Ljósmyndun Ný CANON EOS til sölu m/28-70 mm linsu á kr. 39.000, á sama stað seljast Pioneer HPM-700 hátalarar ódýrt. Uppl. í síma 91-656781. Til sölu ársgömul Minolta X 300 mynda- vél ásamt 50 mm og 135 mm linsu og 70-210 mm súmlinsu, Vivitar 500 FD flass. Uppl. í síma 91-672202. Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. M Dýrahald________________ Hestar til sölu. Móálóttur, 7 vetra, brúnn, 5 vetra, rauðstjörnóttur, 9 vetra. Allt góðir klárhestar með tölti og alþægir. Uppl. í síma 91-667297 eða 667031. Fjórir sprækir kettlingar óska eftir að kynnast góðu fólki með framtíðar- kynni í huga. Uppl. í síma 91-83641. PS. Við érum mjög snyrtilegir. 4 básar í hesthúsi i Kópavogi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9552. Af sérstökum ástæðum er til sölu árs- gömul scháfertík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9581. Get tekið örfáa hesta í sumarbeit á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9583. Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt land, förum reglulegar ferðir vestur og norður. Uppl. í síma 985-23949. Kettlingar óska eftir góðum heimilum, eru 2ja mánaða gamlir. Uppl. í síma 91-23611 eða 13585. Til sölu 50 lítra fiskabúr, 5 fiskar fylgja með og aðrir fylgihlutir. Uppl. í síma 91-41538 e. kl 18. 3 fallegir kettlingar fást gefins, vel vandir. Uppl. í síma 91-75287. Colliehvolpur til sölu. Uppl. í síma 91-667583 milli kl. 13 og 17. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-53604. Hestaflutningar, góð og ódýr þjónusta. Sími 9144130. Guðmundur. Hestamenn. Nýlegur hnakkur til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-53968. Síamskettlingar til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í síma 91-54105 eftir kl. 16. ■ Hjól Vélhjólamenn, fjórhjólamenn! Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Úrval varahluta, olíur, kerti o.m.m.fl. Vanir menn í crossi, enduro og götu- hjólum. Líttu inn. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Yamaha XJ 600 '87 til sölu. Útborgun 100 þús., eftirstöðvar greiðast á 8-9 mán. Allar nánari uppl. hjá Hænco í síma 12052. BMX-hjól til sölu, einnig 24" 10 gíra Kalkhoff drengjahjól. Uppl. í síma 91-671093. Fjórhjól, Pólaris Cyclon 250 X, til sölu, lítið notað, hjól í toppástandi. Uppl. D síma 93-38866 e.kl. 18. Kawasaki Mojave fjórhjól '87, 250 cc, til sölu, kerra fylgir. Uppl. í síma 91-40391. Suzuki TS 50 '82 til sölu, í góðu lagi, mikið af nýjum hlutum í því. Uppl. í síma 91-79295. Svo til nýtt BMX hjól með krómuðum brettum og lugt til sölu. Uppl. í síma 40390. Tll sölu stórglæsilegt Suzuki GS 1000 S, árg. '80, keyrt 15 þús. km. Uppl. í síma 92-13411. Vélhjól. Óska eftir að kaupa vel með farna skellinöðru ’84-’86. Úppl. í síma 91-51911. Bilaó Honda MT, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 91-73206. Honda MB 50 til sölu, árg. ’81, verð kr. 40 þús. UppL í síma 9144761. Honda VFR 750 F til sölu.árg. ’88. Uppl. í síma 92-12388 e. kl. 13. Kawasaki 1000 RX ’87 til sölu, lítið ekið. Uppl. í síma 92-12360. Óska eftir ódýru endurohjóli. Uppl. í síma 91-77163. Óska eftir Suzuki TS 50 cc, árg. ’86 eða ’87. Uppl. í síma 91-43391. Suzuki GT 550 til sölu, árg. ’77, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-12012. Suzuki TS 125 X ’88 til sölu, ekið 1.300 km. Uppl. í síma 91-666990. ■ Vagnar Tjaldvagn. Camp Let GLX til sölu með varadekki. Uppl. í síma 92-12757. Þjónustuauglýsingar_______ dv HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf lur SÍIVIAR 652524 — 985-23982 /ÚS HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN LAUFÁSVEGI 2A □ SÍMAR 23611 og 985-21565 n Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviögeröir Háþrýstiþvottur Klæðningar Málning o.fl. Múrviðgeröir Sprunguþéttingar Sílanhúðun Múrbrot - traktorsgrafa Vörubifreið iCHk rTÍfl Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu- p—q/ SHHI vinnu og akstur með efni. tfegír teaaf Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. jpr Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki, vanir menn. AG-vélar s. 652562,985-25319,985-25198. Er stíflað? - [ H Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. W k ^ V Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, 9 loftþrýstitaeki og rafmagnssnigla. ■■■■ Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. mmí VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ' s- 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun ; Erstíflað? • ^ M a FjarlægistíflurúrWC, vöskum, > 1* baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson i'í^ímVS-27260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.