Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar ■ Húsnæði óskast Einstaklingsíbúð - húshjálp. Lyfjafræði- nemi, stúlka á 4. ári, óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi, góð umgengi. Með- mæli og húshjálp ef óskað er. S. 91- 622235. Hulda. Ertu að leita að góðum ieigjanda? Við erum reyklaus, reglusöm og ábyggi- leg, með 2 börn og óskum eftir íbúð sem næst Iðnskólanum í Rvík. Uppl. í síma 91-17825. Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 13732. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. . Góðri umgengni og reglusemi heitið. Skilvísum greiðslum lofað. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30348. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka litla íbúð á leigu á höfuðborgarsvæð- inu, frá 1. sept. til langs tíma. Fyrir- framgreiðsla og skilvísar mánaðar- greiðslur. S. 98-78610 e. kl. 18. 4-6 herbergia ibúð óskast á leigu fyrir reglusama barnafjölskyldu á Reykja- víkursvæðinu. Leigutími 1 til 2 ár. Uppl. í síma 94-6281. Húsnæðislaus. Erum ungt par með 10 mánaða barn og okkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-19227. Kennaranema bráðvantar einstakl- ingsíbúð eða herb. með góðri eldunar- aðstöðu fyrir haustið. Uppl. í síma "» 93-61138. Par i námi óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-61519 og 91-39023. Reglusöm kona um þrítugt með 7 ára barn óskar eftir snyrtilegu húsnæði, helst í ves(urbænum. Uppl. í síma 91-621953. Ung hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. okt.-l. júní, reglusemi og skilvísar gr., fyrirframgr. ef óskað er. Hs. 97-61332 og vs. 61106. Ung stúlka utan af landi óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 95-5538 e.kl. 17. Háskólakennari óskar eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. ágúst. Upplýsingasími 91-652045. Háskólanemi óskar eftir herb. til leigu, til greina kemur leiguskipti á Akur- eyri. Uppl. í síma 96-22513 á kvöldin. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð frá 5. ágúst. Erum tvö í heimili og 3ja á leið- inni. Uppl. í síma 666476. Sænska stúlku bráðvantar herb. Heim- il ishjálp kæmi til greina, er í fullri atvinnu. Uppl. í síma 91-44002. Tvær systur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. sept., húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 93-61276. Óska eftir 2ja herb. ibúð, reglusemi og skilvísar gr. Uppl. í síma 91-622706. ■ Atvinnuhúsnæði Höfum kaupendur að skrifstofu- og iðn- aðarhúsn., jaftiframt vantar okkur atvinnu-, verslunar- og skrifsthúsn. á söluskrá. Fasteigna- og fyrirtækjasal- an, Tryggvagötu 4, s. 91-623850. Skrifstofa. Til leigu meðalstórt skrif- stofuherbergi, ódýrt, einnig 2 sam- liggjandi og 1 stórt herbergi, góð stað- setning, mögulegur aðg. að ýmiss kon- ar samþjónustu. S. 91-37814 öll kvöld. Pláss fyrir þrifalega starfsemi óskast sem fyrst í vesturbæ eða miðbæ, má þarfhast lagfæringar, öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-17976. Til leigu 80 ferm skrifstofuhúsnæöi á annarri hæð við Skólavörðustíg. Uppl. gefur Ragnar Guðmundsson í síma 91-10485 eða 25741. ■ Atvinna í boði Seeking a very tall, strong, healthy woman betv/een 30-45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, íree room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Óskum eftir aö ráða starfskraft í upp- vask og þrif í kjötvinnslu okkar, um er að ræða tvö störf, nr. 1. vinnutími frá kl. 9-12 og nr. 2. kl. 14-19, einnig annan hvem laugardag í vetur frá kl. 14-17. Uppl. hjá verslunarstjóra. Hólagarður, Lóuhólum 2-6. Ung kona óskar eftir kennslu í fjarvídd- arteikningu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 19888. Sími 27022 Þverholti 11 Vélamenn óskast. Óska eftir að ráða vana vélamenn til vinnu úti á landi. Mann vantar á jarðýtu, á Bröyt X20, og einnig meiraprófsbílsstjóra. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 91- 680760 eftir kl. 16. Húsasmiðir - Osló. fslenskt verktaka- fyrirtæki í Osló, Hekla a/s, óskar að ráða strax 2 húsasmiði til Noregs, góð laun og húsn. á staðnum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9582. Óskum eftir að ráða sölumann nú þeg- ar, um er að ræða mjög spennandi vöru til dreifingar í verslanir og víð- ar. Góðir tekjumöguleikar. S. 91-17045 milli kl. 16 og 18 í dag og mánudag. Verkstjóri. OSka eftir manni sem getur tekið að sér verkstjórn við vegarlagn- ingar. Æskilegt að viðkomandi geti sinnt hæðamælingum, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 91-680760 eftir kl. 16. Au pair. Hjón með 2 börn, búsett ná- lægt Boston, óska eftir au pair í 1 ár, frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-40717. Birna. Aukavinna. Nokkrar ábyrgar mann- eskjur óskast til sölustarfa um land allt. Gjörið svo vel að senda nafn og heimilisfang í pósth. 5357, 125 Rvík. Kranamaður. Mann vantar á 20 tonna krana, þarf að geta byrjað strax. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9564.________________' Ráðskona óskast til starfa á Suðvest- urlandi. Börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9570._______________________________ Óska eftir að ráða starfskraft með reynslu á skrifstofu, hálft starf kemur til greina. Uppl. í síma 77720 eftir kl. 20__________'_________________________ Traustur og áreiðanlegur starfskraftur óskast í létta vinnu, góð laun í boði, óreglulegur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9556. Mann vantar á handfærabát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9573._______________________________ Múrarar, múrarar! Óskum eftir múrur- um i múrverk úti, strax. Uppl. í síma 91-11513 eftir kl. 19. Starfskraft vantar til skrifstofustarfa, innsláttur á tölvu og fleira. Ágæti hf., Síðumúla 34, sími 681600. Sumarhús Edda vantar smiði. Góð laun í boði. Uppl. í síma 91-666459 á vinnutíma. ■ Atvinna óskast 46 ára kona frá Danmörku, hálfíslensk og talar ísl., óskar eftir starfi við ræst- ingu, umsjón með eldra fólki eða heimilishj. Húsn. þarf að fylgja. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9508. 24ra ára gömul stúlka, vön framreiðslu- störfum, óskar eftir vaktavinnu 15 daga í mánuði, getur byrjað strax. Upþl. í síma 91-73981. Byggingatæknifræðinemi á lokaári óskar eftir vinnu við byggingar eða verktakaiðnað í júlí, ágúst og sept., er sveinn í húsasmíði. Sími 45994. Ræstingar. Tvær konur, vanar ræst- ingum, óska eftir vinnu á kvöldin eða á næturnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9586. Ung kona óskar eftir vinnu, margt kem- ur til greina, t.d. uppvask, ræstingar, hótelvinna o.fl. Uppl. hjá Rögnu Björgvinsdóttur í síma 91-27518. Ung, bandarísk stúlka með háskóla- menntun + góða tölvukunnáttu óskar eftir vinnu. Sími 91-18980. Matreiðslusveinn óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-688017 e.kl. 19. ■ Bamagæsla Óskum eftir unglingi, 12-14 ára, til að gæta 2ja ára stelpu í júlí og ágúst. Hafið samb. í síma 641042 eftir kl. 18. Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 42955. ■ Tapað fundið Grár kveikjari, sem er nákvæm eftirlík- ing af míkrófóni, tapaðist á Hótel Is- landi föstudagskvöldið 24. júní. Uppl. í síma 30997 eða 84840. ■ Ýmislegt Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 frá kl. 16-20. Ertu á leiðlnni til London í haust? Ætl- arðu að vera þar í óákveðinn tíma? Ertu stelpa og vantar þig vinkonu til að ferðast, djamma og fríka út með? Skrifaðu mér. Svör sendist DV, merkt „London 88“. Stúlkur - konur. Erum með 43 karl- menn á öllum aldri á skrá. Þeir leita félagsskapar, því ekki að kynna sér málið? Engar uppl. gefnar í símum. Algjör trúnaður. Einkamálaþjónust- an, box 5496, 125 Rvík. 58 ára maður vill kynnast konu, hefur litla íbúð og bíl. Sambúð kemur til greina. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Sumarkynni". ■ Skemmtanir í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Tölvuunnið bókhald. Tek að mér að tölvuvinna bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Fjárhags-, við- skiptamanna- og launabókhald. Geng frá öllum skilagreinum og geri klárt til endurskoðunar. Umsóknir sendist DV, merkt „Bókhald 63“. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf., s 91-78822/985-21270. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, spmnguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Málaravinna. Málari getur bætt við sig vekefrium, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-12039 eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Sprunguviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 91-84178 og 74809. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Speciál, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndii o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10. s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. Sími 985-27776. Trjáúðun - trjáúðun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun hf. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 91-12203, hs. 621404. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Girðingar sf. Tökum að okkur að setja upp girðingar, hvar sem er á landinu, gerum verðtilboð, útvegum efni, auk þess málum við og fúaverjum sumar- bústaði. Uppl. í síma 612188 e.kl. 14. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og aðra garðvinnu, s.s snyrt- ingu og fleira. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Hleðslan sf., sími 27812. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hf. / Jón Hákon Bjarnason, skógræktarfr. - garðyrkjufr. Sími 674055. GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur lóðavinnu, viðhald á görðum, slátt, hellulagningu og innkeyrslur. Reynið þjónustuna. Sími 652021. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garðsláttur - hellulagning. Getum bætt við okkur garðsl. og hellulagningu, höfum vélorf, gerum föst verðtilboð. Euro/Visa. S. 91-79032. Garðvinir sf. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Garðsláttur. Við höfum vilja og verk- færi til að slá garða. Erik og Úði, sími 91-74455. Tek að mér garðslátt og hirðingu garða. Er með orf. Uppl. í síma 91-12129 eftir kl. 21. Eiríkur. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Traktorsgrafa. Tek að mér lóðavinnu, útvega mold og grús. Uppl. í síma 91- 641697. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455 e.kl. 16. Úrvais gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 98-75946. U-steinar til sölu á 400 kr. stk. Uppl. í síma 91-76742. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þekingar og þéttingar á járni (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök- um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ATH. Abyrgð. Málum, múrum, steypum bílaplön, sprunguviðgerðir og fl. Ger- um við þök, sprungur, rennur, blikk- kanta og fl. og fl. Útvegum hraun- hellur. Vönduð vinna, föst verðtilboð. S. 91-680397, 985-27229, meistari og kreditkortaþjónusta. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. ■ Sveit Sumardvöl í sveif. Tökum að okkur börn til sumardvalar, á aldrinum 8-10 ára, höfum öll tilskilin leyfi. Uppl. í síma 96-33111. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Óska eftir 11-12 ára gömlum, barngóð- um unglingi í Sveit. Uppl. í síma 93-70082. Tökum börn i sumardvöl í júlí og ágúst, heppilegur aldur 6-12 ára. Uppl. í síma 98-78593. Vantar 13-15 ára ungling í sveit, helst vanan tækjum. Uppl. í síma 93-41474. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkarparket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Til sölu Hættu að rembast! Frábærir felgulykl- ar með kraftgír. Nú er barnaleikur að skipta um dekk. Kr. 1.480. Sendum í póstkröfu um land allt. Interco, sími 91-687166. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-3(X)E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf„ Skipholti 9, símar 622455 og 623566.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.