Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988. 9 DV Ráðherrann sagði af sér Dómsmálaráöherra Bandaríkj- anna, Edwin Meese, sagði af sér í gær. Meese sagði af sér í kjölfar mik- ils þrýstíngs frá almenningi en hann sagði í samtali við fréttamenn aö sér- stakur saksóknari, James Mckaj, hefði ekkj fundið ástæðu til málsókn- ar. McKay lauk í gær 14 mánaða rannsókn á ákærum á hendur Meese en skýrsla saksóknarans hefur ekki verið birt opinberlega. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er siðgæði dómsmálaráðherrans í starfi dregið mjög í efa. Meese hefur verið umdeildur frá fyrsta degi í embætti og hefur m.a. gengist undir rannsókn vegna Iran vopnasöluhneykslisins. Alvarlegasta ákæran á hendur honum er hlutdeild að undirbúningi að mútum til ísrael- skra embættísmanna í kjölfar samn- ings um olíuleiðslur til Iraks. Rann- sókn McKays beindist einkum að þvi hvort og hvemig Meese notfærði sér aðstöðu sína tíl að hygla vini sínum, lögræðingnum E. Robert Wallach, og hvort hann heíði greitt fyrir því að Wallach fengi verkefni við aö leggja olíuleiðslur til íraks. Reagan forsetí sagði að Meese hefði verið „fjári góður dómsmálaráð- herra“ og hann samþykkti afsögn hans með eftírsjá. Fréttaskýrendur telja að afsögn Meese muni hjálpa George Bush, lík- legum frambjóðanda repúblikana til forseta í kosningum í haust. Reuter Dómsmálaráðherra Bandarikjanna, Edwin Meese, sagði af sér í gær i kjöl- far mikils þrýstings. Simamynd Reuter Róstur í Jerevan Róstur brutust út í Jerevan, höf- uðborg Armeníu í Sovétríkjunum, í gær. Róstumar komu í kjölfar verkfalls sem hófst á mánudag. Aö sögn armenskra fréttamanna var efnt til verkfallsins til stuðnings kröfum Armena um að Nagorni- karabakh héraðið í Azerbaijan verði innhmað í Armeníu. Stjórn- málaráö Azerbaijan hefur neitað þessari kröfu. ibúar Stepanakert, höfuðborgar Nagomi-karabakh, sem flestír em Armenar, hafa verið í verkfalli í fimm mánuði eða síðan deilan blossaði upp í febrúar sl. í ályktun ráðstefnu sovéska kommúnistaflokksins, sem haldin var í síðustu viku, var engin skír- skotun tíl deilna Armeníu og Az- erbaijan. í ályktuninni var sagt að deilur milh þjóöarbrota skyldu leystar innan vébanda laganna og sósíalísks lýðræðis. Leiðtogi kommúnistaflokksins í Azerbaijan sagði á ráðstefnunni að öfgamenn í Armeníu væm að þyrla málinu upp tíl að vinna umbótastefnu Gor- batsjovs Sovétleiðtoga ógagn, en flokksleiðtogi Armeníu neitaði þeim sakargiftum. Reuter Salinas talinn öraggur sigurvegari Fréttaskýrendur telja að forseta- frambjóðandi Mexíkanska byltingar- flokksinsr Carlos Salinas de Gortari, muni sigra í kosningunum sem fram fara í dag, en þó með minni mun en fyrirrennarar hans. Honum er spáð 56% atkvæða en núverandi forseti Mexíkó, Miguel de la Madrid, hlaut 69% atkvæða fyrir fjórum árum. Morðið á Francisco Javier Ovando, einum helsta leiðtoga stjórnarand- stöðunnar og aðstoðarmanni fram- bjóðanda vin6tri flokkanna, Cuauh- temoc Cardenas, í gær hefur varpað skugga á kosningarnar. Ovando hafði þann starfa með höndum að sjá til þess að kosningarnar færu heiðar- lega fram, en stjómarandstaðan hef- ur ásakaö byltingarflokkinn um kosningasvik. De la Madrid forsetí hefur neitað þessum ásökunum Cardenas, sem var rekinn úr Mex- íkanska byltíngarflokknum á síðasta ári fyrir að ýta undir breytingar í lýðræöisátt í flokknum, er spáð 23% atkvæða. Aldrei áður á 60 ára valda- tíma hefuf veldi byltíngarflokksins verið ógnaö jafnmikið og nú. Reuter Frambjóöandi vinstri flokkanna i Mexíkó, Cardenas, sést hér votta myrtum aðstoðarmannl sínum, Francisco Javier Ovandio, virðingu sina. Simamynd Reuter Útlönd Barist í flóttamannabúðum Andstæðar fylkingar Palestínu- manna héldu i gær áfram bardög- um í flóttamannabúðunum Buij al-Barajneh nálægt Beirút. A mánudaginn létust niu manns í átökunum og rúmlega fjörutíu særöust Bardagamir standa á milli um tólf hundruð skæruhöa, sem hhð- hollir eru Arafat, leiðtoga Frelsis- hreyíingar Palestínumanna, og stuöningsmanna Sýrlendinga. Hrapaði við kjamorkuver Vestur-þýskur lögreglumaöur athugar brak herfiugvélarinnar sem hrap- aði skammt frá kjamorkuverinu Stade í Vestur-Þýskalandi i gær. Sfmamynd Reuter Vestur-þýsk orrustuþota hrapaði í gær nálægt Hamborg í V-Þýska- landi. Annar flugmannanna særðist htillega og tókst báðum að komast úr brakinu, að sögn lögreglunnar. Orrustuþotan var að æfa lágflug þegar hún straukst skyndilega við tijá- toppa og er tahð að það gæti hafa valdið slysinu. Þotan hrapaöi á akur í um átján kílómetra fjarlægö frá kíamorkuveri. Umhverfisvemdarmenn í V-Þýskalandi hafa margsinnis farið þess á leit við yfirvöld aö æfingaflug verði minnkað, meðal annars með tilhtí tíl þeirrar hættu sem myndi skapast ef flugslys yrði við kjarnorkuver. Palestinskar konur flýja ftótta- mannabúðir nálægt Beirút þar sem harðir bardagar hafa geisað. Símamynd Reuter Fyrir rétt í Zimbabwe gær var leiddur fyrir rétt i Zimbabwe Breti sern sakaður er um að hafa stjómað Innrás i landið frá Suður-Afrfku. Simamynd Reuter Bretinn Denis Charles Behan kom fyrir rétt í Harare í Zimbabwe i gær. Er honum gefið aö sök aö hafa veriö leiðtogi innrásar Suöur- Afríkumanna i Zimbabwe sem gerð var í þeim tilgangi að frelsa fanga. Ákærandinn segir Bretann hafa starfað á vegum leyniþjónustu suð- ur-afríska hersins. Við landamæri Zimbabwe er Bretínn sagður hafa stokkiö í ána Zambezi og synt í burtu þegar kom- ið var að honum. Félagi hans slapp. Hveija til samvfinnu Israelsklr hermenn beita jarðýtum vlð aö eyöileggja hús Palestinu- manna. Simamynd Reuter ísraelskir hermenn eyðilögðu í gær heimih tveggja Palestínumanna í Betlehem á Vesturbakkanum. Var það gert tíl þess að refsa Palestínu- mötmum sem sakaöir eru um að hafa varpaö sprengjum að ísraelskum hermönnum. Að sögn borgaryfirvalda er þetta í fyrsta sinn frá þvf að uppreisnin hófst í desember síöasthðnum sem ísraelskir hermenn eyðileggja hús í Betle- hem. Leiðtogar uppreisnarmanna á herteknu svæðunum hvöttu í gær í fýrsta sinn Palestínumenn tíl þess aö vinna með vinstri sinnuðum ísraelsmönn- um sem viðurkenna réttindi Palestínumanna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.