Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988, 2; pv_____________________Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Bækur til sölu. Árbók Ferðafélags Is- lands 1928-1959 (allt frumprent). Tímaritið Frón 1-3, Árbækur Reykja- víkur 1786-1936, Flateyjarbók 1-4, Austurland 1-5, Austantórur 1-3, Rit Jónasar Hallgrimssonar 1-5, Auð- fræði Amljóts, Glaumbæjargrallari Magnúsar Asgeirssonar, Svarta gald- urs bók Lindqvists og margt fleira forvitnilegt nýkomið. Bókavarðan, Vatnsstíg 4, sími 91-29720. Vítamlnkúrar. Bjóðum aftur okkar vin- sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi, hárlosi, þreytu og meltingartmflun- um. Megrunarfræflar og leikfimispól- ur, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30 virka daga og 10-16 laugardaga í sum- ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 91-622323. Símkerfi. Af sérstökum ástæðum er til sölu Kanda EK 516 B símkerfi, kerfið er aðeins 2ja ára gamalt með móður- stöð 5 bæjarlínum, 15 innanhússlín- um, og það fylgja 8 símtæki. Uppl. í síma 92-16000. Vöruloftið. Höfum stóraukið úrvalið. Fyrir utan fatnað höfum við bætt við búsáhöldum og hinum sívinsælu Kiddyland barnahúsgögnum. Ódýrt og gott. Vöruloftið, Skipholti 33, sími 91-689440. Bændur, sumarbústaðaeigendur. Eig- um á lager 7 möskva vimet á mjög hagstæðu verði. 50 m rúlla á kr. 2125 m/söluskatti. Vektor sf., Sundaborg 3, sími 91-687465. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu eru 4 White Spoke felgur á nýjum 15" Uni Royal dekkjum, einnig ný grjótgrind, passar undir Toyotu og Mazda E 2000, verð á öllu kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-656298. Búðarinnrétting með speglum, skúffum og grindum til að hengja í, hentug fyrir smávörur, barnaföt, og fleira.til sölu strax. Uppl. í síma 91-15960. Dacor köfunartæki með 12 lítra kút, loftþrýsti- og dýptarmæli, nýr Viking þurrgalli með öllu til sölu, verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 93-38858. Fatafelluglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Félagsheimili - sumarbústaðaeigendur. Við skiptum um! Af þeim sökum selj- um við húsgögn, rúmdýnur og salern- istæki. Upplagt í sumarhúsið. S. 82200. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Mjög fullkominn þráðlaus sími til sölu, ónotaður, einnig Pioneer super tuner. bílaútvarp/segulband. Uppl. í síma 91-46927. Nýlegur isskápur til sölu, 160 cm á hæð, 68 cm á breidd og 60 cm á dýpt. Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 91-44412 eða 673735. Til sölu: notuð eldhúsinnrétting með tekk-rennihurðum, eldavél, bökunar- ofn, ísskápur og stálvaskur. Uppl. í síma 91-37705 eftir kl. 19 næstu daga. Tveir fataskápar til sölu, báðir sem nýir. Annar er hvítur en hinn er furu, 221x180x57 ög 225x150x60. Uppl. í síma 22716. Borðstofuhúsgögn, vel með farin, 6 stól- ar og skenkur, selst allt saman ódýrt. Uppl. í síma 32959. Dexion hilluefni til sölu. Prjonastofan Iðunn, Skerjabraut 1, Seltjamamesi, sími 611680. Góð, notuð ullarteppi, ca 50-60 ferm, til sölu. Uppl. í síma 84181 til kl.18 og í síma 39860 eftir kl. 19. Nýlegt vel með farið hjónarúm til sölu ásamt náttborðum. Uppl. í síma 91-24082 eftir kl. 19. Til sölu: ísskápur, 2 stólarog Alþingis- tíðindi (frá byrjun). Uppl. á Framnes- vegi 61, 2. h.t.v. Candy þvottavél og gúmbátur + 4 árar til sölu. Gamalt píanó fæst gefins á sama stað. Uppl. í síma 91-35808. Til sölu köfunarlunga og kútur. Uppl. í síma 91-666294. Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 73893. ...1 P —-h.iii i ■ Oskast keypt Kaupi bækur. Heil söfn og einstakar bækur, íslensk póstkort, smáprent, -gamlar teikningar og eldri málverk, minni verkfæri, íslenskan útskurð og margt fleira. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, sími 91-29720. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Eldhúsinnrétting óskast, m/vaski en án heimilistækja, gaseldavél, 2ja sæta svefnsófi, 3ja sæta sófar og sófaborð.. Allt á góðu verði. Sími 29899 kl. 9-17. Geymslugámur. Geymslugámur óskast keyptur. Uppl. í síma 91-39966 eftir kl. 19. Ýmis tæki fyrir bakarí óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9633. Hústjald óskast. Óska eftir að kaupa hústjald. Uppl. í síma 76929. Óska eftir kúplingshúsi í Volvo, B30 vél. Uppl. í síma 72966 eftir kl. 18. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INÓX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Til sölu góður vörulager, skartgripir og fl„ tilvalið fyrir sölumenn sem eru mikið á íérðalögum, hagstæðir greiðsluskilmálar. Vinsamlegast legg- ið inn nafn og símanúmer á augldeild DV merkt „Hagkvæmt 5“. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg barnaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos„ s. 666388. Tyiir ungböm Mamet barnavagn, vel með farinn, og barnakerra (regnhlífarkerra) til sölu. Á sama stað er til sölu steypuhræri- vél. Uppl. í síma 91-670047. Viljum kaupa nýlegan barnavagn, allt kemur til greina og allt verður skoð- að. Uppl. í síma 36787. Notaður Mothercare barnavagn til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-45204. ■ Heimilistæki Philco 850 þvottavél til sölu, í topp- standi, 5 ára gömul, verð 15 þús. Uppl. í síma 451%. ■ Hljóófæn Nýkomið Gallien - Krueger bassam. Gítarsending, magnarar, Emax HD SE, gítarstatíf, Vicfirth, Studiomaster o.fl. Rokkbúðin, sími 12028. Pianó - flyglar. Rameau. Frönsk hljóð- færi í háum gæðaflokki, viðhalds- og stillingaþjónusta. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s. 11980 kl. 16-19. Pianóstillingar - viögerðarþjónusta. Tek að mér píanóstill. og viðg. á öllum teg. af píanóum og flyglum. Davíð Ólafsson, hljóðfærasm., s. 91-40224. Pianó. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma 651025 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Hljóðgerviil, Yamaha DX 21 til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 688874. ■ Hljómtæki Sansui magnari til sölu, 2x100 W, einn- ig Sansui ségulbandstæki, tvöfalt, með lagaveljara, Technics equalizer, 2x12 rása, 100 vatta Marantz hátalarar, Pioneer bílmagnari, 2x60 vatta. Uppl. geíúr Fannar í vs. 97-61166 og hs. 97-11318. Audioline biltæki, modell 550 og Jensen P/EQ-1 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 73983. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland,*Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Lagerútsala. Seljum næstu viku af lag- er, lítið gölluð rúm frá kr. 4900, nátt- borð frá kr. 1200, lampa og rúmteppi á hálfvirði, sófaborð, skápasamstæð- ur, kolla, dýnur, fataskápahurðir og ýmislegt fleira, Ópið laugardaga, Ing- var og synir, Grensásvegi 3, sími 681144. . 15 feta vatnabátur til sölu, með kerru og 2ja ha. utanborðsmótor, í góðu standi. Uppl. í síma 77569. Fururúm með náttborði til sölu, breidd 120, lítur mjög vel út, sér ekki á því. Uppl. í síma 91-76982. Hjónarúm með náttborðum, skápum, hillum, útvarpsklukku og ljósum til sölu. Uppl. i síma 71256. VIII ekki einhver losna við gamlan fata- skáp? Uppl. í síma 91-19555 milli kl. 11 og 18. 2 Cosy leðurstólar + glerborð til sölu. Uppl. í síma 91-656754. Hjónarúm með náttborðum og spegli til sölu. Uppl. í síma 544%. ■ Antik Höfum opnað aftur. Allt nýjar vörur frá Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 202%. Útskorin sófasett, borðstofusett, skáp- ar, stólar, borð, bókahillur, málverk, silfur, konungleg kaffi- og matarstell o.m.fl. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 202%. Tll sölu vandað antiksófasett, 3ja sæta sófi + 2 stólar, einnig antikkommóða með spegli (servant). Uppl. í síma 91-38539. ■ Bólstrun Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. ■ Tölvur TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: • Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafísk skönnun • V erkefnaþj ónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250. Macintosh plus tölva til sölu ásamt fylgihlutum og helstu forritum, ef ósk- að er. Uppl. í síma 91-17230. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. 22" Tensay sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 73983. M Ljósmyndun Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-312%. Óska eftir Nikon F3. Uppl. í síma 23075 eftir kl. 18. ■ Dýrahald Takið eftir! Vegna sérstakra ástæðna eru til sölu hryssur, 3ja og 2ja vetra, og veturgömul tryppi á vildarkjörum sem allir ráða við, einnig Subaru 18% st. 4x4, ágætur bíll. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við DV í síma 27022. H-9638. Á ekki einhver fallega hrvssu eða mertrippi sem selst fremur ódýrt. Vin- samlegast hafið þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-%28. Kiðafell Kjós - hestaleiga. Skemmtileg- ir reiðtúrar á góðum hestum í fallegu umhverfi, opið alla daga. íbúð til leigu til styttri dvalar. Sími 6660%. Bréfdúfur og 1 hojari til sölu, einnig fást nokkrar dúfur gefins. Uppl. í síma 97-71274. Glæsilegur 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 98-33818 eftir ki. 19. Tek að mér hestaflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-7%18. Þrir hnakkar til sölu, einn svo til ónot- aður. Uppi. í síma 76377 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar Tré-x frainleiðir spónparket sem er tilvalið í sumarþúsið. Tré-x spónparket er framleitt í tveimur þykktum 12 og 22mm. Tré-x spónparket er sterkt, rakahelt og auðvelt að leggja. Vegg- og loftaklúeBnmgar. Tré-x hefur á boðstólum margvíslegar klæðningar fyrir sumarhúsið. Utanhúss: Krossviður eða panell í fjölbreyttu úrvali. Innanhúss: Furu- eða greni- panell, spónlagðar eða hvítmálaðar þiljur, Tré-x milliveggi sem eru einangraðir og tilbúnir til uppsetningar. Innihurðm Hjá Tré-x getur þú valið um 20 tegundir af innihurðum. Furu fulningahurðir, hvítmálaðar innihurðir, spónlagðar innihurðir, lakkaðar eða ólakkaðar, með eða án karma. Ævintýri fyrir þá sem vilja smíða sjálfir. í 1001 getur þú keypt ólakkað efni í stól, borð, hillur og skápa, síðan er það í þínum verkahring að koma hlutupum saman á réttan hátt. 1001 er hobbyefni fyrir þá sem vilja spara og smíða sjálfir. AllarTré-x vörumareru afgreiddar af lager. Gott verð og greiðsluskilmálar. Hafðu samband við sölu- menn í síma: 92 - 1 47 00. IÐAVÖLLUM 7, 230 KEFLAVÍK. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niöurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf lur SÍMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Bílasími 985-27260. ft lnl HUSEIGNAÞJONUSTAN LAUFÁSVEGI 2A SÍMAR 23611 og 985-21565 Polyúretan Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. Sprunguþéttingar á flöt þök Þakviögeröir Klæöningar Múrviögerðir Sílanhúðun Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Múrbrot - traktorsgrafa Vörubifreið Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu- vinnu og akstur með efni. Gerum tilboð yöur að kostnaðarlausu. Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki, vanir menn. AG-vélar s. 652562, 985-25319, 985-25198. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.