Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988. Miðvikudagur 6. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Etrúar. (Die Etrusker). Þýsk heim- ildamynd um Etrúa á italiu og menn- ingu þeirra. Þýðandi og þulur Þórhallur Eyþórsson. 21.35 Blaðakóngurinn (Inside Story). Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Fjórði þáttur. Leikstjóri Moira Arm- strong. Aðalhlutverk Roy Marsden og Francesca Annis. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.25 Allir þessir dagar. Stund með Ijóð- skáldlnu Matthiasl Johannessen. Um- sjón Guðbrandur Gíslason. Upptaka Hilmar Oddsson. Þátturinn var áður á dagskrá 25. janúar 1988. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Prúðu leikararnir slá í gegn. Mupp- ets taka Manhattan. Prúðu leikararnir freista gæfunnar sem leikarar á Broad- way. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Framleiðandi: Allen Klein. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Universal 1978. Sýningartími 95 min. 18.20 Köngurlóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Ölafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Alli. Kate & Allie. Gaman- myndaf lokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorgum og gleði. Aðalhluverk: Susan Saint James og Jane Curtin. REG. Lorimar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Spennu- myndaflokkur um unga og fallega stúlku sem starfar sem einkaspæjari I New York og hikar ekki við að leggja líf sitt í hættu fyrir viðskiptavinina. Aðalhlutverk. Margaret Colin. 20th * Century Fox 1987. 21.20 Mannslíkaminn. Living Body. Vand- aðir fræðsluþættir með einstakri smá- sjármyndatöku af likama mannsins. I þessum þætti er fylgst með breyting- um sem verða i líkama mannsins er hann verður kynþroska. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/Antenne Deux. 21.45 Á heimsenda. Last Place on Earth. Framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um ferð- ir landkönnuðanna Amundsens og Scotts sem báðir vildu verða fyrstir til þess að komast á suðurpólinn. 5. hluti. Aðalhlutverk: Martin Shaw, Sverre Anker Ousdal, Susan Woolridge og Max Von Sydow. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Framleiðandi: Tim Van Rellim. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Central 1985. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. Secrets * and Mysteries. Dularfullir, ótrúlegir og óskiljanlegir hlutir eru viðfangsefni. þessara þátta. Að þessu sinni verður ieitað að draugum í Englandi og kann- að sannleiksgildi sagna um þá. Kynnir er Edward Mulhare. Framleiðandi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. ABC. 23.05 Tiska og hönnun. Fashion and De- sign. Thierry Mugler. 23.35 Ofurmennið Conan. Conan the Bar- barian. A hinum myrku miðöldum leit- ar hugdjarfur og fílefldur maður villi- mannaflokks þess sem myrti bæði móður hans og föður. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, James Earl Jones og Max Von Sydow. Leikstjóri: John Milius. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 120 mín. 1.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarík- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les -c (36). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandlnu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Styttur bæjarins skoðaðar og fræðst um þær. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Ungversk nútímatónlist. Þriðji þátt- uraf fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynn- ir. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir frá Seyðisfirði. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði i umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson- ar. Fyrsti þáttur: Irland. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur,- Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 21.00: Landpóst- urinn - Frá Austur- landi Jafiirétti milli landshluta Að sögn umsjónarmanns Land- pósts, Kristjönu Bergsdóttur, er fundur Samtaka um jaöirétti milli landshluta aðalefni þáttar- ins í kvöld. Land9fundurinn var haldinn á Hallormsstað um síöustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem lands- fundur samtakanna er haldinn á Austurlandi. í fyrri hluta þáttarins ræðir Krisljana viö tvo stjómarmenn. Þar bar ýmislegt á góma, meðal annars útgáfumál samtakanna og önnur baráttumál þeirra. f síðari hluta verða fluttar glefs- ur úr ræðum frummælenda. Prummælendur vom meðal ann- arra Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagmálaráðherra og Kristín Hall- dórsdóttir þingkona. Á eftir fram- sögu voru opnar umræður, mjög líflegar. -JJ 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir minu höfði. 00.10 Vökudraumar.Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Rósa G. Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Svædisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöal- fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpiltur Bylgjunnar er á vaktinni til kl. 16.00 I dag. Hann er í stuttbuxum og með sólgleraugu, vertu viðbúinn. Fréttir kl. ■ 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Öskalög, ekkert mál, siminn hjá Möggu er 611111. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnari og hana nú. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Jón Axel Olafsson. Jón Axel leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin I eina klukku- stund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miöri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason, fyrrverandi ráð- herra. 3. þáttur af 7. E. 10.30 Rauðhetta. Umsjón Æskulýðsfylk- ing Alþýöubandalagsins. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 islendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Lesin framhaldssaga fyr- ir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.35: Nýr myndaflokkur um Etrúa í Sjónvarpi í kvöld hefur göngu sína röð þriggja þátta um söguslóð- ir Etrúa. Þættirnir eru þýskir. Etrúar voru í hópi frumbyggja Ítalíu. Viö vöxt Rómarveldis leiö ríki þeirra undir lok og Etrúar heyrðu brátt sögunni til sem þjóð. Menning þeirra hafði þó sterk áhrif á menningarlíf Rómverja og má sjá menjar um hana í menningarlífi ítala enn þann dag í dag. Um þessa fyrrum nágranna Róm- arborgar er margt á huldu. í þátt- unum verður reynt að bregða birtu á þessa sérstæðu þjóð. Fjallað verð- ur um trúarlíf þeirra og stjórn- skipulag á gullaldarárum ríkis þeirra. Farin verður ferð um þær slóðir sem breski rithöfundurinn D.H. Lawrence heimsótti 1927 og skrif- aði um bók. Staldrað veröur við á þeim stöðum sem einhverjar menj- ar hafa að geyma um Etrúa. Þýðandi og þulur er Þórhallur Eyþórsson. -PLP Mugler ásamt fyrirsætu. Stöð 2 kl. 23.05: Tíska og hönnun Franski hönnuðurinn Thierry Mugler I þættinum Tísku og hönnun, sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld, veröur fjallaö um franska hönnuð- inn Thierry Mugler. Thierry Mugler er í hópi þeirra tískuhönnuöa sem fram komu í Frakklandi upp úr 1970. Þessi hóp- ur umbylti gjörsamlega allri tísku- hönnun og gæddi hana nýju lífi. Thierry Mugler er þekktur fyrir fruraleika í fatahönnun. Hann get- ur átt það til að leita áhrifa í Holly- woodmyndum frá 1940, róið á mið vísindaskáldsögunnar eða mið- aldatísku. Einnig eru þjóðsögur og ævintýri honum mikil uppspretta og innblástur. Helstu einkennismerki Muglers eru breiðar axlir og strauralínulög- un í fatnaði. í þættinum í kvöld verða sýnd sýnishom af sköpunar- verkum hans og vinnu. -PLP Frá Killarneyhéraði á írlandi. Hljóðbylqian Akureyri FM 101,8 Rás I kl. 22.30: Eyjan græna í Heimshomi 7.00 Morgunvaktarmaðurinn Pétur Guö- jónsson kemur Norðlendingum á fætur með góðri tónlist og léttu spjalli. 09.00Rannveig Karlsdóttir með skemmti- lega tónlist og tekur á móti afmælis- kveðjum og ábendingum um lagaval. 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja I réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni með þægilegri tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Jón Gunnar Grjetarsson mun í sumar halda úti þáttaröð á rás 1 um lönd og lýði. Þættirnir heita Heimshorn. í hverju Heimshorni tekur Jón fyrir eitt land og gerir því skil. Fjallað verður um stjórnmála- og efnahagsþróun hvers lands. Einnig verður stiklað á stóru í sögu land- anna og fjallað um þá atburði sem mest áhrif hafa haft á nútímaþjóð- líf á hverjum stað. Þá verður spjall- að við íslendinga sem dvalist hafa í viðkomandi landi. í fyrsta þættinum verður fjallað um írska lýðveldiö en það er hið yngsta í Evrópu. Jón mun ræða við Anton Holt en hann er hálfur íri og hefur fylgst vel með þróun mála á eyjunni grænu undanfarin ár. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.