Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 37
37 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLl 1988. Skák Jón L. Árnason Garrí Kasparov vann tvær fyrstu skákir sínar á heimsbikarmótinu í Belfort og fékk sex vinninga úr sjö síðustu umferðunum. Lakasta upp- skeran var um miðbik mótsins er hann fékk 3,5 vinninga úr 6 skákum. Kasparov þótti heppinn í 1. umferð er Jusupov lék af sér peði eins og byijandi. I 2. umferð tefldi hann við Kúbumanninn Nogueiras og var þá greinilega kominn í ham. Þessi staöa kom upp í skák þeirra. Kasparovs hafði hvítt og átti leik: 21. hxg5! Þetta hafði Nogueiras augljós- lega yfirsést. Eftir 21. - Dxd5? 22. He8 + ! tapar hann drottningunni, eða verður mát eftir 22. - Kh7 23. Dh5. 21. - Df5 22. Hc5! g6 Hér var önnur snara á ferð. Ef 22. - b6, þá 23. Hxc6 Hxc6 24. Bxf7 + ! og Hd8 fellur. 23. Db3 Hb8 24. Dc4! Valdar Hc5 og nú er fátt um varnir. 24. - He8 25. Hxe8+ Hxe8 26. Bxc6 Hel+ 27. Kh2 Dxf2 28. Bf3 Dgl+ 29. Kg3 og svartur gaf. Bridge Hallur Símonarson í 3. umferð á Norðurlandamótinu, í 21-9 sigri á Finnum í opna flokknum, fóru Jón Baldursson og Valur Sigurðsson í 7 grönd eftir að Finnarnir höfðu árang- urslaust reynt að hindra þá með stökk- sögnum. 4 Á7 ¥ G76 ♦ ÁDG7 + DG92 ^ ♦ 10986 V 942 ♦ 962 + 874 V ÁK1053 ♦ K108 + ÁK1065 Norður gaf. N/S á hættu og í lokaða saln- um gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur Jón Pekkinen Valur Iltanen 1G 3♦ 4* 6* pass pass 7+ pass pass 7* pass pass 7G pass pass pass Grandopnun Jóns 12-15 punktar og spil Vals geysifalleg eftir spaöaströgl mót- herjanna. Fór í 7 lauf og kröfupassaði 7 spaða. Jón með hámarksgrandopnun hikaði ekki við að segja 7 grönd. 12 topp- slagir og þegar hjartadrottningin var önnur hjá austri var ekkert vandamál. 2220 til N/S. í opna salnum voru Sigurður Sverrisson og Þorlákur Jónsson með spil A/V en Kalervo Koistinen og Jari Erkkilá N/S. Sagnir gengu eins upp í 7 spaða, sem suður doblaði og norður breytti ekki í 7 grönd. Sigurður fékk 6 slagi - 1700 til Finnlands en ísland vann 11 impa. Færeyingarnir Trygvi Vestergárd og Áki Mouritsen spiluðu 7 tígla á spil N/S. Unnu þá og 13 impa gegn Svíþjóð, þegar Morath og Bjerregárd létu 6 lauf nægja. í leik Noregs og Danmerkur féll spilið, 6 lauf á öðru borðinu en 6 spaðar doblaðir á hinu. í kvennaflokki náöist alslemma á einu borði, þær sænsku léku þaö gegn íslandi. 1 z 3 J 4 i- 1 s 7 )0 1 Iz n * ÁT" )(o 7T" J /<? zTj 21 J W Lárétt: 1 héraðsdómara, 7 dýpi, 8 trjónu, 10 skömm, 11 angan, 12 gangflötur, 14 vangi. 16 ílátið, 18 kind, 19 kropp, 21 grandi, 23 þrætu, 24 gljúfur. Lóðrétt: 1 vitleysa, 2 tryllt, 3 blinda, 4 múli, 5 orka, 6 liðugur, 9 líka, 13 fugl, 15 kyrrð, 17 synjun, 20 eins, 22 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þvæla, 6 ff, 8 roö, 9 æður, 10 úðir, 11 frí, 12 gallað, 14 saí, 15 tau, 16 rög, 17 naum, 19 él, 20 agn, 21 mý. Lóðrétt: 1 þrúgar, 2 voða, 3 æði, 4 lærl- ing, 5 að, 6 furða, 7 fríður, 11 fatan, 13 lága, 14 söl, 18 um. Þú veist aö Pétur er ekki svo slæmur miðað við það sem hann þarf að vinna með. Lalli og Lína SlökkvHið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. ' Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. júli til 7. júlí 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9—19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöð varinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiittsóknartmni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgtun dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum miövikud. 6. júlí Ógurlegttjón af vatnavöxtum í Japan 200 manns hafa drukknað, en 400 er saknað. - 60.000 hús eru á flóðasvæðinu. ____________Spakmæli_________________ Það þarf jafnmikla aðgát við að segja sannleik ann og að dylja hann. Baltasar Gracian Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi 1 síma 84412. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasatnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vqgur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak-. anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vinur þinn hefur hvetjandi áhrif á þig í dag. Breytingar hafa mikið að segja og óútskýrðar upplýsingar. Happatölur þínar em 8, 23 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef það er eitthvað sem þú skilur ekki ættir þú að leita skýr- inga sem fyrst. Peningar geta sett allt úr skorðum, meira en venjulega. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu með í samvinnu við aðra og allt gengur mjög vel. Þú mátt búast við spennu í tilfinningalífinu. Nautið (20. apríl-20. mai): Upplýsingar stangast eitthvaö á í dag. Allt verður jákvæðara heldur en þú bjóst við. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Heföbundinn dagur en félagslifið lofar góðu. Gerðu ráö fyrir meiri kostnaöi en venjulega. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu þig utan viö deilumál og gættu þess aö taka ekki mál- stað annars aðilans. Þú hefur ekki mikið upp úr krafsinu í dag. Happatölur þínar em 3, 18 og 29. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur þurft að gefa fjármálum þínum alla athygli. Nú er einmitt dagurinn til að slá öllu upp í kæmleysi og gera eitt- hvað skemiptilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Efldu sjálfstraust þitt, hafðu ekki áhyggjur af hvað öðrum finnst um gjörðir þínar. Lifðu lifinu lifandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í fínu formi til þess aö taka aö þér smáverkefni. Settu heimilismálin á oddinn og taktu á því sem drabbast hefur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er einhver mglingur í gangi. Athugaðu gaumgæfilega allar upplýsingar og ákvarðanir. Láttu mistök annarra þig ekki skipta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er afslappað andrúmsloft í kringum þig. Láttu málin þróast og láttu svo til þín taka. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki rétti tíminn til að taka mikilvæga ákvörðun núna, sérstaklega ekki þær sem em til lengri tíma. Fréttir, sem þú færð, geta verið sérstaklega nýtilegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.