Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Síða 33
FIMMTUDAGUR 28. JÚLl 1988. 33 Lífsstm Karlmenn: Njota trausts í samræmi við klæðaburð Afstaða karltnanna til tísku er mun íhaldssamari en kvenna. Þó hefur karlmannafatatískan þokast í átt til meira frjálsræðis á síðustu árum og oft hefur mátt sjá líflega spretti i hönnun karlmannafatnaðar þótt þeirra gæti sjaldnast í daglegum klæðaburði. Gráu fötin Ákveðnar stéttir karlmanna hafa eignaö sér ákveðinn klæðaburð, til dæmis þeir sem stunda verslun og viðskipti. „Bisnessmennirnir" svo- kölluðu halda sig viö gráu jakkafót- in hvað sem öilum tískusveiflum liður. í þeirra huga er það aö vera vel klæddur að klæöast gráum jakkafótUm, skyrtu í hlutlausum lit og nota röndótt bindi. En það eru margir karlmenn úr öllum stéttum sem taka „bisnessmennina" sér til fyrirmyndar og fara í slíkan fatnaði þegar þeir klæða sig upp á. Fötin skapa manninn Það hefUr lengi veriö haft á orði að fotin skapi manninn. Bæði karl- menn og konur ryóti trausts í sam- ræmi viö klæðaburð. Vel kiæddu fólki gangi betur að koma sér áfram en því sem temji sér ákveðið frjáls- lyndi f klæöaburöi. Hvaö hæft er í þessu skal látið ósagt. En á dögun- um var gerð í Bandaríkjunum Röndótt bómull- arskyrta og bindi með blóma- munstri. Klæðnaður unga mannsins sem leggur fyrir sig verstun og við- skipti, köflótt skyrta, bindi með iíf- legu munstri, buxurnar eru úr fín- riffiuðu flaueli og mælt er með að nota jakka úr finni ull við. könnun á því hversu vel mönnum gekk að fá 5000 dollara lán í ákveðnum bönkum. Örtakið var 208 karlmenn og var hópnum skipt í þrennt og fór hver hópur í einn Brún og rauðkóflótt- ur jakki, viö hann er notuð röndótt skyrta og munstrað bindi. Dálitið óhefðbundnari fatn- aður, bindinu er sleppt, skyrtan er köflótt úr bómutl en jakkinn er grábrúnn uil- arjakki. Tískan Stakur jakki og buxur, hvoru- tveggja úrgrábrúnu ullarefni, skyrtan er hins vegar híminblá og bindið dökkblátt. ákveöinn banka. Fatahönnuðir voru fengnir tii aö sjá um klæðnaö karlanna. Þriðj- ungur þeirra átti aö klæðast jakka- fótum, fallegri skyrtu og nota rönd- ótt bindi og vera í vel burstuðum skóm. Annar hópurinn átti að vera öilu ftjálslegri í klæðaburði, klæö- ast stökum jökkum og buxum, mokkasínum og vera án bindanna. Þriöji hópurinn klæddist gallafatn- aði, bómullarbolura og fþróttas- kóm. í bankanum Síðan örkuðu mennirnir í bank- ana og báöu um lánið. Niöurstaðan kom ekkert sérstaklega á óvart. Um 85% jakkafatamannanna fékk lánið án mikilla erfiöleika. Tæplega 60% þeirra sem voru í stöku bux- unum og jökkunum gátu fengið lán, en með meiri eftirgangsmun- um en fyrsti hópurinn. Hins vegar voru einungis 18% þeirra sera klæddust gallafatnaöinum og bó- muilarbolunum taldir lánshæfir. Samt sera áður eru Bandaríkja- menn taldii' mjögfrjálslyndir þegar fatnaöur er annars vegar. Hvort sem þessi skoðanakönnun er marktæk eður ei gefur hún samt sem áður ákveðnar vísbendingar um hvað kallast að vera vel klædd- ur og trausts verður miðað við ákveðnar aðstæður. Hins vegar er óvíst aö niðurstaðan hefði verið sú sama ef meta hefði átt mennina eftir öðrum forsemdum. Hverjum hefðu til að mynda þótt þeir vel klæddir hefðu þeir mætt í jakkafót- unum sínum á hlöðuball? Afstaða manna til þess hvað er að vera vel klæddur mótast þannig oftast af tilefninu og kringumstæðunum. italir framarlega italir hafa löngum þótt bera af í hönnun á karlmannafatnaði og þaö ekki aö ófyrirsynju. Karlmanna- famaöur, sem þeir hafa sent á markaöinn í ár, er hvorutveggja í senn, einfaldur og glæsilegur. Hér á síöunni má sjá sýnishorn af itölskum karlmannafatnaði. Við völdmn eingöngu fatnað sem hæfir vel hinum önnum kafna manni sem er á kafl í verslun og viöskipt- ura. Köflóttir jakkar og röndóttbindl Litimir eru jarðlitir, mikiö ber á gráum og brúnum tónum svo og köflóttum jökkum. Axlimar eru ávalar og jakkarnir oft nokkuö þröngir yfir mjaðmirnar, ýmist einhnepptir eða tvíhneppir. Mest ber á ullarjökkum og verða þeir vinsælh eftir því sem líður á suma- rið. Viö köflótta jakka eru gjaman notaðar röndóttar skyrtur en munstruð bindi. Skyrtukraginn er hefðbundinn, ýmist laus eða festur niður með töium. Boðungarnir eru hvorki breiðir né áberandi mjóir. Og þegar á heildina er litið má segja að fótunum sé ætlað aö vera glæsi- legur fuiltrúi eigandans. -J.Mai- Glæsilegur tvíhnepptur jakkí hannaó- urafCornei- Iflni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.