Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 9
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 9 hann valið ódýrari framleiðsluleiðir. Sævar segir að unga fólkið í dag sé orðið meðvitaðra um gæði en áð- ur. Frá því hann byrjaði að sérsauma fatnað fyrir 10 árum segir hann hafa orðið mikla breytingu. Fólk þekkir orðiö vönduðu hönnunina og vill orðið frekar kaupa sér fatnað sjaldn- arenþávandaðri. Benetton-fatnaðurinnhefurnáð - miklum vinsældum hérlendis sem og annars staðar. Sá fatnaöur er hannaður og framleiddur á Ítalíu. Þeir sem selja Benetton-vörurnar um heim allan selja eingöngu það merki í verslunum sínum og eru Benetton- verslanir jafnan auðþekkjanlegar. Benetton-búðirnar fá fyrirmæli um hvernig haga skuh innréttingum og gluggaútstillingum. Því eru þessar verslanir eins, hvar sem þær eru niðurkomnar í heiminum. Fólkið sérlega þægilegt Hérlendis eru 3 Benetton-versl- anir, sem og eru líklega einu verslan- irnar hér sem selja eingöngu ítalskan varning. Fyrir ári opnaði eigandi þessara verslana, Hjördís Gissurar- dóttir, svo Sisley-verslun. En Sisley er systurfyrirtæki Benetton. Mildari htir einkenna Sisley-vörurnar en Benetton er líflegra og meira um skæra liti. Nýlega komu 25 hönnuðir frá Armani til hðs við Sisley-fyrir- tækið og er í bígerð aö breyta dálítið þeim fatnaði. „Ég kynntist Benetton-vörunum erlendis og fannst þær skemmtilegar og reynast vel,“ segir Hjördis. „Mér hefur þótt mjög þæghegt að eiga við- skipti við ítalina og skh ekki þegar sagt er að erfitt geti veriö aö skipta við þá. Fólkið á Italíu flnnst mér ein- staklega þæghegt. Það er ekki til þessi yfirborðskennd eða snobb. Landið og allt sem þvi thheyrir finnst mér alveg yndislegt. Maturinn, hönnunin, allt svo fahega og vel gert. Ég hef ferðast nokkuð þarna um og kýs að koma th Ítalíu þegar aðal- ferðamannatíminn er yfirstaðinn. Ferðamannastaðirnir heilla mig ekki. En það er stórkostlegt að ferð- ast um sveitirnar og komast þannig í nána snertingu við hvernig fólkið í raun og veru býr og starfar. Ég gæti vel hugsað mér aö búa þarna. Hver veit hvað ég geri þegar verðbólgan verður búin að gera allt aö engu hérna. Ítalía er sælgæti." Eins og fyrr segir var ítalska félag- ið stofnað síðasthðinn vetur. Að visu hafði fyrir einhverjum árum verið stofnað slíkt félag en starfsemi þess hafði legið niöri. Á stofnfundinum voru hátt í hundraö manns mættir og var formaður kjörinn Friðrik Á. Brekkan. Segir hann að mikih áhugi sé á félagi af þessu tagi þvi áhugi á Ítalíu og menningu hennar fari sí- fellt vaxandi. Félagið hefur og hyggst beita sér fyrir hvers konar menning- arsamskiptum milli landanna. Kvik- mynda- og aörar listasýningar, mat- arkvöld og annars konar kynning hefur átt sér staö á vegum félagsins. Vitaskuld er öhum Ítalíuunnendur velkomið að taka þátt í starfsemi fé- lagsins og koma með hugmyndir. Og Eggert Stefánson hélt áfram í formála bókar sinnar: „Það er eins og hstin sé svo mögn- uð í sköpunarkrafti sínum, að allt virðist sjálfsagt og létt, og þessi létt- leiki er vottur snihdarinnar í öhum listaverkunum, sem stráð er um aha ítalíu. Fráhöhthhallar-frákirkju th kirkju - ahtaf eitthvaö undravert. Nýr sthl, ný dularfuh hugsun, útfærö af snihd í tré, stein, járn og marm- ara.... frá hvelfingu th hvelfingar, frá súlu th súlu, frá myndastyttu til málverks - alltaf fylgir manni þessi leiðsla hugnæmrar seiðingar snihd- arinnar. - Maður fylhst, töfrast af hinni yfir-jarðnesku ást th þess sem erfagurt." -RóG. itölsk hönnun þykir framúrskarandi. Að minnsta kosti tvær húsgagnaversl- anir í Reykjavík, Mirale og Casa, selja mikið af vörum eftir þekkta italska hönnuði. Memphis-stilinn, á innfelldu myndunum, er það nýjasta í ítalskri húsgagnagerð. Mirale er með vörur i þeim stil á boðstólum. Faðir Memp- his-stefnunnar, Ettore Sottsass, 71 árs ítali, hannaði þetta sérstaka borð sem sést á innfelldu myndinni. DV-mynd KAE un þykir hvergi á hærra plani en í Mílanó sem oft er kölluð höfuðborg tískunnar. íslendingar hrifnir af ítölskum húsgögnum Hér á landi eru nokkrar verslanir sem eru mestmegnis meö ítalskan varning á boðstólum; sérhannaða húsmuni eða fatnað eftir ítölsku meistarana. Verslunin Mirale, sem var opnuð fyrir rúmu ári, selur nær eingöngu húsgögn franheidd á Ítalíu og hönn- uð af ítölskum hönnuöum. Línunni í húsgagnagerð, sem und- anfarin ár hefur verið gefin frá Það nýjasta í ítalskri húsgagna- hönnun er Memphis-stílhnn. Sú hönnun einkennist af hlutum þar sem óhkum formum, litum og efnum er blandað saman. Þessi stefna er einmitt súsem þótt hefur framúr- stefnuleg enda mjög frjálslega farið með liti og form. Er það nokkuð ólíkt því sem áður hefur þekkst í hús- gagnagerð. En fólk hleður ekki íbúð- ir sínar með þessum hlutum heldur vill í flestum thfellum aðeins eignast einn hlut og hafa hann með öðrum húsgögnum. En þó að ítalskatískan í húsgagna- og húsmunagerð séu skærir litir, köld efni, líkt og stál, plast og marm- ari, er gamla, ítalska tískan einnig orðin mjög vinsæl aftur. Sú tíska er Italskra áhrifa gætir líka i verslun Sævars Karls í Kringlunni. Þar fær gamli, ítalski stíllinn að njóta sin. Fullt af rómantík og hlýju. Frægur, ítalskur arkitekt var fenginn til að hanna verslunina. Sævar Karl selur i verslunum sinum fatnað eftir marga þekktustu hönnuði ítala. ítölsk fatahönnun þykir sú vandaðasta og jafnan er nýjasta iínan fengin frá Milanó. Pilturinn er klæddur klassískum jakka, hönnuðum íA Giorgio Armani sem er einn þekktasti fata- hönnuður ítala. DV-mynd KAE Mílanó, hefur verið mjög vel tekið hér á landi, sérstaklega af yngra fólki. Þó segir Sturla Birgis, eigandi Mirale, aö eldra fólk sé að átta sig á þessari tísku og kaupi oröið einn og einn hlut. Tískan í húsgagnagerð um þessar mundir þykir framúrstefnu- leg við fyrstu kynni. Hún einkennist af því að fáir hlutir eru notaðir en þeim mun vandaðri. Sturla segist hafa kynnst þessari húsgagnagerð úti í Kahforníu og hrifist af. Honum fannst vanta versl- un þar sem boðið væri upp á það ferskasta hverju sinni og segir hann hafa sýnt sig að fólk hér kann að metaþað. Verslunin Casa hefur verið starf- rækt um árabh. Sú verslun hefur einnig sérhæft sig og boðið upp á ít- ölsk húsgögn eftir þekkta hönnuði. nánast þverstæða viö nýju línuna - mildir litir, mikhl viður, hlýja og' meiri rómantík. Þessi stíll hefur verið endurvakinn og fær að njóta sín til fullnustu í verslun Sævars Karls í Kringlunni. í þeirri verslun er töluvert meira lagt upp úr vönduðum innréttingum og aðlaðandi umhverfi en gerist og gengur hérlendis. Reyndar mundi verslunin sóma sér konunglega í hvaða stórborg sem væri. Eigandi verslunarinnar, Sævar Karl Ólason, segir að hann hafi ferð- ast mikið erlendis og skoðað verslan- ir. Hann var staðráðinn í að gera verslunina í Kringlunni sérstaka og vanda vel til innréttinga. Á ferðalagi í Flórens á Ítalíu rakst hann á versl- un sem hann varð strax ipj ög hrifmn af. Hann aflaði sér upplýsinga um arkitekt verslunarinnar sem reynd- ist vera ungur Flórensbúi, Michael Bonan. Arkitektinn hefur hannað íjölda íbúða og verslana um víða ver- öld og er mjög virtur. Sá kom til ís- lands og hannaði verslun Sævars með þessum árangri. Gamla - nýja ítalska stílnum er náð. Sævarsegistmikiðhafaferðastá Ítalíu og sé alltaf jafnhrifinn af landi ogþjóð. i,Ég hef bæði veriö á ferðamanna- stöðunum sem og annars staðar. Mér finnst ólíkt skemmthegra að vera þar sem ferðamennimir eru ekki. Þá kemst maður í betri snertingu við fólkið og „ekta“ Ítalíu,“ segir Sævar. „Maturinn er frábær á ítalíu og vínið létt og ungt. Ég hef oft óskað þess að ég kynni málið svo ég nyti heimsókn- annaennbetur." En Sævar hefur undanfarin ár ver- ið ötull innflytjandi klassískrar, ít- alskrar fatahönnunar. í verslunum hans eru seldar flíkur, hannaðar af mörgum þekktum, ítölskum tisku- hönnuöum. Einna frægastan má telja Giorgio Armani sem er kominn í hóp þeirra ahra bestu á Ítalíu. Föt hans eru klassísk og sniðin að þörf- um kappsama ríUtímafólksins. Hann velur jafnan bestu vefarana th að vinna efnin fyrir sig og besta sauma- skapinn. Armani hefur komið fram með nýja og ódýrari línu sem hann kahar Emporio Armani. Þar hefur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.