Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Page 26
26 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. Popp Public Enemy ..Hafíðþiögleymtþvíaðþer.víd vorum flutthingað varnaihi okkar rænt. tungumáliokkarrænt. Vidtöp- udum trú okkar. menningu okkar og guði. Ogsum okkar vegna hegðunar töpuðum eigin sál..." - Martin Luther King í ræðu á sjö- unda áratugnum Staöur og stund: The Electric Ballroom í London, 16. maí síðastliö- inn. Fyrstu tónleikar bandarísku hip hop sveitarinnar Public Enemy á nýja árinu í Bretlandi... Skyndilega slokkna öll ljós í saln- um. Andrúmsloftið er rafmagnaö þegar kynnir kvöldsins hrópar af öll- um krafti: „Homeboys.-. .make some noise for Pubhc Enemyyy!" Salurinn tryhist. Tvö þúsund manns byrja aö hrópa og flauta eins og þeir eigi hfiö aö leysa. Reykur liöast um sviöið þannig að engin leið er að greina mannaferðir þar. Sírena, sem ætti betur heima í kvikmynd um stroku- tilraun úr Sing Sing fangelsi, sker eyru viðstaddra. Fangelsiskastljós fínkemba sviðið og áhorfendasvæðið. í dágóða stund heldur þetta áfram án þess að nokkuð gerist. Fljótlega gerir maður sér þó grein fyrir því að einhver er kominn á sviðið en vegna reyksins er fólkið smástund aö átta sig á því að hér virðast vera komnir þrír hermenn í fullum stríðsskrúða. Þeir eru klæddir í hermannastakk í felulitum með svartar „beret“ húfur á höfði. Með annarri hendi er hálf- sjálfvirkri Uzi vélbyssu haldið á loft og sveiflað fimlega fram og til baka. Hermennimir taka sér stöðu á sviðs- brúninni og beina' byssunum að fremstu áhorfendunum. Á eftir þeim ganga tveir svertingjar í svörtum íþróttagöhum með hornaboltahúfur á höfði. Einn þeirra, sem virðist vera foringinn, vindur sér að áhorfendum og kallar: „London, England... consider yourself won!“ Enginn virð- ist vera ósammála hertökunni því fagnaðarlætin aukast enn. Tónlistin hefst. Tveimur tímum síðar geng ég út af tónleikum sem munu seint úr minni hverfa. Pubhc Enemy hafa sigrast á fordómunum því í kringum mig flæðir mannfjöldinn, ýmist svartir eða hvítir sem eiga það nú sameiginlegt aö hafa dansað stans- laust hhð við hhð frá því aö tónlistin byijaði. Sæluvíman leynir sér ekki. „Public Enemy Number One!“ Þegar htið er yfir tónhstarsögu seinasta áratugar er það skoðun margra að á undanfómum árum hafí einungis ein ný tegund tónhstar komið fram sem hefur náð einhveiju fjöldafylgi meðal fólks. Þessi tórdist er hip hop eöa rap tónhst, sem í dag hefur brotist út úr innviðum fá- tækrahverfa svertingja í stórborgum Bandaríkjanna og skipað sér sess sem nýstárlegasta og ferskasta tón- hst ársins 1988. Beastie Boys, Run DMC og LL Cool J eru þekktustu dæmin um nýfengn- ar vinsældir hip hop tónhstarinnar. Þessir hstamenn eru samt allir því merki brenndir, að textar þeirra hafa ahir falhð í þann farveg sjálfsdýrk- unar og monts sem hefur oftast ein- kennt rap texta. Þessi htilfjörlegu umfjöllunarefni hafa verið ein helsta ástæðan fyrir því að hip hop hefur ekki öðlast þá viðurkenningu hjá tónhstargagnrýnendum og almenn- ingi sem hún á skihð. Núna bendir aht til þess að á þessu sé að verða breyting. Breska tónhstartímaritið Melody Maker, í uppgjöri sínu yfir bestú breiðskífur 1987, valdi fyrstu plötu Pubhc Enemy sem bestu breiö- skífu þess árs. Yo! Bum Rush The Show, eins og platan nefndist, var að mati gagnrýnenda blaðsins bylt- ingarkenndasta hip hop plata seinni ára og glöggt merki um þroskun tón- hstarformsins. í kjölfar þessa vals, er Pubhc Enemy viðurkenndur boð- beri nýrra tíma, í þeirri tónlist sem nefnd hefur veriö nútímablús svarta mannsins. Pubhc Enemy er samsett af flög- urra manna kjama sem sér um tón- hst, tal og herverndf?!?). Fremstur í flokki er Chuck D sem er aðalrapp- ari, helsti hugmyndafræðingur og höfundur meginhluta tónhstarinnar. Flavor Flav er eins konar kynnir hljómsveitarinnar, með hástemmdu rappi sínu gegnir hann því hlutverki að kynna og kynda undir Chuck D sem er almennt viðurkenndur sem einn besti rappari Bandaríkjanna. Helgarpopp Þorsteinn Högni Gunnarsson í hip hop tónlistinni verður hlutur plötusnúðsins seint ofmetinn. Blönd- un hans á hinum óhklegustu tónhst- arbrotum njeð „scratch“-tækni sinni skapar tónlistinni þá sérstöðu gagn- vart hefðbundnari hljóðfæraleik sem einkennir hip hop. Terminator X er maðurinn á bak við spilarana hjá Pubhc Enemy og þykir með þeim færustu. Loks er það hugmyndafræðingur- inn og herforinginn Professor Griff. Hann er yfirmaður Pubhc Enemy „hersins" sem gengur undir nafninu Security Of The First World, og fylg- ir hljómsveitinni hvert sem hún fer. Það skal þó tekiö fram að þessir her- menn eru nú ekki alveg jafn ógn- vænlegir á tónleikum og virðist í fyrstu. Uzi vélbyssumar, sem þeir sveifla flálglega, era aðeins plasteft- irhking af alvöru gripnum og undir- strika það að þessi hermannaleikur Pubhc Enemy er aðallega tíl þess fahinn að skerpa og viðhalda þeirri ímynd sflómmálaróttækni sem, ásamt tónhstinni, er meginástæðan fyrir þeirri athygh sem hljómsveitin hefur vakið. „Black Steel In ' The Hour Of Chaos“ Það fer ekki á milli mála hjá þeim sem fylgst hafa meö þróun vest- rænna þjóðfélaga, að hlutur svarta minnihlutans bæði í efnahagslegum og menningarlegum gæðum sam- félagsins hefur verið heldur htih. Á Professor Griff ogtveiraf „her- mönnum" Public Enemy... IM þessu vekja Pubhc Enemy athygh og fara ekki leynt með skoðun sína á því að rót alls ills í lífi svartra í Bandaríkjunum í dag, sé hvíti mað- urinn og helsta verkfæri hans, Ríkið. Allt frá því að svertingjar komu í hlekkjum th Bandaríkjanna frá Afr- íku hafi hvítir menn viðhaldið ánauð þeirra með einum eða öðrum hætti. Þessu vilja Pubhc Enemy, líkt og ahir þenkjandi menn, breyta en það eru aðferðimar sem þeir boða sem hafa farið fyrir brjóstið á mörgum. Þeir segja sem svo að eina leiðin fyr- ir svertingja tíl að ná fram þjóðfé- lagslegum rétti sínum sé að hrifsa hann frá hvítum með öllum thtækum ráðum. Menntun, samheldni og bylt- ing, hvort sem hún er friðsamleg eða ekki, eru einkunnarorð Pubhc Enemy. Þessa afdráttarlausu hug- myndafræði sækja þeir til eldri blökkumannaleiðtoga s.s. Marcus Garvey, Malcolm X, og Martin Lut- her King. Friðsamlegar baráttuað- ferðir Martin Luther eru Pubhc Enemy þó ekki sérlega að skapi, heldur sverja þeir sig sterkast í ætt viö Black Panther hreyfinguna sem var uppi í kringum 1970 og vakti mikinn ugg í brjósti hvítra valdhafa í Bandaríkjunum. Það er einmitt frá Black Panther hreyfingunni sem hernaðarleikir Public Enemy eru komnir. En það sem hefur kannski valdið mestum úlfaþyt í kringum hljómsveitina er hklegast stuðningur hennar við einn alróttækasta blökkumannaleiðtoga Bandaríkj- anna um þessar mundir, Louis Farr- akhan. Farrakhan er nefnhega einn háværasti boðberi kynþáttaaðskiln- aðar milh svartra og annarra kyn- þátta og hefur látið sér ýmislegt um munn fara sem hefur t.d. vakið mikla reiði meðal gyðinga í Bandaríkjun- um, On A Roll, The Father Of Your Rock N’Roll“ Hver sem skoðun manna kann aö vera á róttækum stjórnmálaboðskap Pubhc Enemy eru flestir sammála um það að tónhstin' sem þeir flytja sé einfaldlega það besta sem hip hop býður upp á í dag. Tónlistin, sem á sterkar rætur í fónki James Brown, er t.d. að margra mati beinskeittasta danstónlist stórborgarinnar um þessar mimdir. í seinustu viku kom út önnur breiðskífa Public Enemy. Nafnið er í stíl við boðskapinn, platan heitir It Takes A Nation Of Mhhons To Hold Us Back. Innanborðs eru ein sextán lög sem eru hvert öðru betra. Það kæmi mér raunar á óvart ef Pubhc Enemy hreppir ekki aðra viðurkenn- ingu frá blöðum á borð við Melody Maker fyrir þessa plötu. T.d. er fram- sækin notkun hennar á svonefndum „sampler" grunnurinn að róttæk- ustu rytmum sem hafa veriö greiptir á plast það sem af er þessa árs. i lag- inu Rebel Without A Pause notar Pubhc Enemy t.d. trompefieik Mhes Davis sem þeir umbreyta th að mynda stöðugt og endurtekið ískur sem er grunnrytmi lagsins. Þessi notkun þeirra á gömlum djassi minnir líka á þaö sem sumir tónhstargagnrýnendur hafa sagt um . tónhst Pubhc Enemy sem ég get ekki annað en tekið undir. Nefnhega það, að hip hop tónhstin, sem Pubhc Enemy hafa loks fuhkomnað á þess- ari plötu, er byltingarkenndasta inn- leggið í tónhst svertingja síðan sjálf- ur djassinn kom fram... Bass! Howlow can you go? Deathrow. What a brotherknows. Once again, backis the incredible the rhyme animal the incredible D, Public Enemy Num- berOne! Chuck D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.