Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 29
LAUGARDAGUR 6. ÁGUST 1988. 29 Hinhliðin • Bjaml Dagur Jónsson, dagskrárgerðarmaður á Stjörnunni, er mikfll unnandi kántrftónlistar elns og mynd In getur glöggt til kynna. „Meðal helstu áhuga- málaeraðala Bjarni Dagur Jónsson er nokkuö kunnuglegt nafn 1 eyrum landsmanna. Bjarni Dagur er dagskrár- gerðarmaður á Stjömunni og er með fastan þátt 1 há- degisútvarpinu. Fyrst vakti Bjami Dagur athygli með þætti sína MiJIi mín og þín á laugardögum á síðasta vetri. Bjarai Dagur er nú annar af umsjónar- mönnum þáttarins í Sum- arskapi sera sjónvarpað er beint til landsmanna á fóstudagskvöldum á Stöð 2. Bjarni Dagur Jónsson er lærður auglýsingateiknari og rekur auglýsingastof- una Nýr Dagur ásamt Emst Backman og konu hans, Agústu. Bjarni Dag- ur hefur starfað við fjöl- miölun undanfarin þrjú ár. Svör Bjama Dags fara hér á eftir: Fullt na£n: Bjarai Dagur Jónsson. Fœðingardagur og ár: 25. maí 1950. Eiginkona: Ig er fráskilinn en á kærustu. Börn: Herdís, 7 ára, og Dagur, 4 ára. Bifreið: Svartur Goif árgerð 1987. Starf: Dagskrárgeröarmaður og auglýsingateiknari. Laun: Ég get ekki annað sagt en að þau séu ágæt. Áhugamál: Lestur dagblaða, elda góðan mat og ala upp bömin min. Hvað hefur þú fengið margar tölur réttar i lottóinu? Ég hef fengiö þrjár tölur mest. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Aö hlæja og vera í góöu skapi, elda mat og skemmta mér. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég held að það leiðinlegasta sem ég geri sé að gera skattskýrsl- una. Uppáhaldsmatur: Heimalagaöur ít- alskur matur og fiskréttir. Uppáhaldsdrykkur: Chivas Regal í þremur klökum og sóda. Hvaða íslenskur iþróttamaður stendur frerastur í dag? Einar Vil- hjálmsson og Sigurður Einarsson spjótkastarar eru í miklu uppá- haldi hjá mér. Uppáhaidsblað: Öli dagblöð sem eru vel skrifuð. Uppáhaldstúnarit: Gourmet Magazine sem er amerískt matar- blaö. Fallegasti kvenmaður sem þú hefur séð fyrir utan konuna þina: Dolly Parton er voða sæt. Hlynntur eða andvigur rikisstjóm- inni: Ég er hlynntur henni. í hvaða sœti hafhar íslenska lauds- liðið i handknattleikskeppni ólympíuleikanna? Ég spái liðinu þriöja sætinu á leikunum. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Forseta okkar, frú Vigdísi Finnbogadóttur, en ég hef unnið ýmislegt fyrir hana á bak við tjöld- in. Uppáhaidsleikari: Jack Nicholson. Uppáhaldssöngvari: Randy Travis. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Ég hef aiitaf haft mikiö álit á Davíö Qddssyni borgarstjóra. Hlynntur eða andvigur bjórnum: Hlynntur honum. Hlynntur eða andvígur veru varn- ariiðsins hér á landi: Ég hef verið á vissan hátt andvígur veru vara- ariiðsins hér á landL Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Aö sjálfsögðu Stjaman. Uppáhaldsútvarpsmaður: Pétur Pétursson. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Horfi meira á Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Sig- mundur Ernir Rúnarsson á Stöð 2 er skemmtilegstur aö raínu mati. Uppáhaldsskemmtistaður: Ætli það sé ekki Hótel ísland. Uppáhaldsfélag i íþróttum: KR. Að hverju stefnir þú á þessu ári? Að vera Qárhaldslega sjálfstæöur. Hvað ætlar þú að gera i sumarleyf- inu? Ég ætla aö fara til Mílanó og í Húsafell í Borgarfirði. -JKS Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Borgarholtsbraut 13A, þingl. eigandi Ásta Karlsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. ágúst 1988 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Arnmundur Backman hrl„ Tómas Þorvaldsson hdl., Hallgrímur B. Geirsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Bæjarsjóður Kópavogs, Ásgeir Thoroddsen hdl., Jóhannes L.L. Helgason hrl. og Reynir Karlsson hdl. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Félagsheimili til sölu Bæjarsjóður ísafjarðar óskar eftir tilboðum í félags- heimilið i Hnífsdal. Húsið er samkomuhús með eld- húsi, saunabaði og fl. Nánari upplýsingar veitir undir- ritaður á bæjarskrifstofunum að Austurvegi 2, eða í síma 94-3722. Tilboðum skal skilað til undirritaðs fyrir kl. 12 mánudaginn 29. ágúst nk. en þá verða þau opnuð í fundarsal bæjarráðs að viðstöddum bjóðendum. Bæjarstjórinn á ísafirði Hjúkrunarfræðingur - Sjúkraliði Sjúkrahúsið Egilsstöðum auglýsir Okkur vantar fagfólk með haustinu til að byggja áfram upp með okkur og veita sem besta þjónustu 33 skjólstæðingum okkar sem flestir eru aldraðir. Vægi hvers starfsmanns er mikið á litlum stað. Ef þú vilt láta til þín taka hringdu þá og fáðu upplýsing- ar varðandi aðflutning, vinnutilhögun, laun, húsrjæði og fleira í síma 97-11631 og 97-11400. Helga Siguröardóttir hjúkrunarforstjóri Útboð - Sundlaug í suðurbæ Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í 4. áfanga byggingar sundlaugar í suðurbæ. í verkinu er innifalinn lokafrá- gangur byggingar, þ.e. lóðargerð, múrverk, flísalögn, lagnir og innréttingar. Verktaki tekur við uppsteyptu mannvirki. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu' bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 25.000,- kr. skilatrygg- ingu. Afhending frá þriðjud. 9. ágúst. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. september nk. kl. 10.00. Bæjarverkfræðingur. Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705 tímar \ á aðeins \ kr. 2.600 J TtLBOÖ y\\.BOD V\\3oD tilboð tilbo® wlboð VERIÐ VELKOMIN ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.