Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 34
46 Knattspyma unglinga Stelpurnar í 3. fl. Brei*~ul:ks sigruðu með yfirburðum á Haukamótinu. Þær standa sig mjög vel á íslandsmótinu og eiga góðan möguleika á að komast i úrslit. Þjáifari þessa frábæra flokks er Ingvaldur Gústavsson. ' DV-mynd HH. LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 3. flokkur kvenna: Breiðablik sigraði í Haukamótinu Haukamótið í 3. fl. kvenna fór fram á grasvelli félagsins 17. júlí sl. Breiða- blik sigraði með nokkrum yfirburð- um. Leikið var í tveim riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill: Haukar (A)-FH 1-0 Stjarnan-Breiðablik (B) 5-1 Haukar (A)-Breiðablik (B) 1-1 FH-Stjarnan 0-3 Haukar (A)-Stjarnan 0-1 Breiðablik (B)-FH 0-0 B-riðill: Breiðablik (A)-Afturelding 5-0 Haukar (B)-KR (B) 0-5 Afturelding-KR (B) 0-0 Haukar (B)-Breiðablik (A) 0-14 KR (B)-Breiðablik (A) 0-5 Haukar (B)-Afturelding 0-9 Leikið um sæti: 7.-8. sæti: FH-Haukar (B) 2-1 5.-6. sæti: Breiðablik (B)-KR (B) 0-2 3.-4. sæti: Haukar (A)-Aftureld. 2-3 1.-2. sæti: Breiðablik (A)-Stjarnan 6-1 Stúlknalandsliðið sigraði í Dana-Cup - sigraði Taiwan í úrslitaleik 2-0 Unglingalandslið kvenna fór ekki erindisleysu til Danmerkur, því stúlkurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í afar sterku alþjóðlegu móti í Danmörku, sem er Dana-Cup. Stelp- umar léku í úrslitaleik gegn mjög sterku liði frá Taiwan og sigruðu 2-0. Mörk íslands gerðu þær Guörún Jóna Kristjánsdóttir, sem er fyrir- liði, og Kristrún Heimisdóttir. Greinilegt er á öllu að hér er í upp- siglingu sterk sveit kvenna sem á Einstaklings- verðlaun á pollamótinu Eins og venja er á móti sem þessu var úthlutað veglegum verðlaunum til þeirra leikmanna og liða sem skör- uðu fram úr á hinum ýmsu sviðum. Eftirtaldir hlutu sérstaka viðurkenn- ingu. A-lið: Besti varnarmaður: Steven Ross, KR. Hann er sonur Ian Ross, þjálfara 1. deildarliðs KR. Besti sóknarmaður: Guðmundur Sævarsson, FH. Besti markvörður: Hörður Gylfason, KR. Prúðasta liðið: Þróttur, Neskaup- stað. Markahæsti leikmaður: Guðmundur Sævarsson, FH, 6 mörk. B-lið: Besti varnarmaður: Hafþór Smári Sigmundsson, FH. Besti sóknarmaður: Jón Þór Eyþórs- son, Stjömunni. Besti markvörður: Jón Halldórsson, Bolungarvík. Prúðasta liðið: Bolungarvík. Markahæsti leikmaður: Ólafur Már Sigurðsson, FH, 14 mörk. Gylfi Þórðarson, varaformaður KSI, og Erlendur Jónsson, skipstjóri hjá Eimskip, afhentu verðlaun að keppni lokinni. áreiðanlega eftir að láta meira að sér kveða í framtíðinni. Kvennaknattspyrna hér á landi hefur verið lítt áberandi á alþjóðlega vísu til þessa. Kannski er að verða breyting þar á, við skulum vona það. Allavega hafa stúlkurnar með sigri þessum opnað augu manna fyrir því að við getum náð góðum árangri á alþjóðlega vísu. í kvennaknatt- spyrnu, sé vilji fyrir því. -HH. íris Jónsdóttir er leikmaður með Þrótti, Neskaupstaó. Á pollamóti KSÍ og Eimskips á dögunum lék Þróttur gegn Bolungarvík um 7.-3. sætið og sigraði Þróttur 1-0. Myndin er tekin af írisi í þeim leik og var stúlkan nýbúin að koma boltanum fram til félaga sinna. Þá er náttúrléga upp- lagt að slappa örlítið af. íris er mjög sterkur varnarleikmaður, og stöðv- aöi margar sóknarlotur andstæðing- anna. Fleiri myndir frá pollamóti KSÍ verða aö bíða betri tíma. DV-mynd HH. 2. flokkur karla - A-riðill: ÍA-Þróttur 1-0 Þór-Fram 2-1 (Frábær dómgæsla að sögn Fram- ara). 2. flokkur karla - B-riðill: ÍR-KS 15-1 ÍBV-KS 9-0 ÍR-Breiðablik 2-1 Kristján Halldórsson gerði bæði mörk ÍR. 2. flokkur - C-riðill: FH-Fylkir 1-1 Mark Fylkis gerði Þórður Gíslason og var það sannkallað glæsimark með skalla úr miðjum vítateig. 3. flokkur - A-riðill: Selfoss-Valur 1-3 Fram-Stjarnan l-l Breiðablik-ÍK 5-0 Selfoss-ÍK 1-1 3. flokkur - B-riðill: Þróttur-Afturelding 2-3 Fylkir-FH 6-0 Afturelding-Fylkir 1-13 Fylkir-Leiknir 4-0 (Góður leikur hjá Fylki. Staðan í hálfleik 2-0. Mörk Fylkis: Halldór Steinsson gerði fyrsta markið, en hann er bróðir Hafsteins, hins snjalla leikmanns 4. fl. sama félags. Finnur Kolbeinsson gerði annað markið með þrumuskoti í vinkilinn. Þriðja mark- iö skoraði Árni Geir Eyþórsson með fostu skoti úr vítateig og Magnús Bragason innsiglaði svo góðan sigur Fylkis með fjórða markinu með lúmsku skoti). 4. flokkur - A-riðill: ÍA-Fram 0-4 Fylkir-Valur 1-1 4. flokkur - B-riðilI: FH-Þróttur 5-0 ÍBK-Þróttur 4-0 Þróttur-Þór V. 5-1 ÍBK-Þór V. 7-2 Víðir-ÍK 10-1 Grótta-Víðir 1-3 Þróttur-Víðir 17-0 Þróttarar í miklum ham. Það skal þó tekið fram að 6 af leikmönnum Víðis eru í 5. fl. svo stærðarmunur var mikill á leikmönnum. Víðismenn ættu því að geta byggt upp öflugan 4. fl. á næstu tveim árum. - Mörk Þróttar: Þröstur Gíslason 4, Hlynur Haraldsson 4, Guðni Ingvarsson 3, Jón Ottósson 2, Reynir Ólafsson 2, Gylfl J. Gylfason 1 og Guðmundur Guðjónsson 1. - Lið Þróttar: Hlynur Morthens, Kristinn Helgason, Tómas Eggertsson, Guðmundur Guðjóns- son, Hlynur Haraldsson, Guðni Ing- varsson, Gylfi Gylfason, Jón Ottós- son, Þröstur Gestsson, Reynir Ólafs- son, Ingimar Helgason, Bárður Sveinsson, Elías Erlendsson, Júlíus Heiöarsson, Ólafur Eyvindsson, og Bjami Magnússon. - Lið Víðis: Einar Friðriksson', Einar Tryggvason, Jó- hann Guðmundsson, Guöni Ingi- marsson, Sigurður Kristleifsson, Helgi Hjartarson, Guömundur Þóris- son, Jón Ástþórsson, Magnús Sigfús- son, Áki E. Ásgeirsson, Njörður Jó- hannsson. Enginn skiptimaður var hjá Víði. íslands- mótið yj w 4. flokkur - C-riðill: Ármann-ÍBÍ 5-5 Grindavík-Skallagrímur 4-1 Ármann-Grindavík 0-6 ÍBÍ-Skallagrímur 3-0 Krakkar eru fljótir að finna hvað þeir mega ganga langt hvað varðar hörku. Eðhsávísun þeirra í þessu tilliti er jafnvel skarpari en fullorð- inna. Á nýafstöðnu pollamóti KSÍ fengu krakkamir yfirleitt að ganga of langt. Það voru furðu mörg ljót brot sem dómarar létu viðgangast, án þess að beita flautunni. Bömin vom líka fljót að koma auga á þetta og gengu auðvitað strax á lagið. Sjálfsagt er að dómarar sjái í gegnum fingur með innköst og skref markvarða, svo eitthvað sé nefnt. En að leyfa Ieikmönnum 6. fl. að leika af slíkri hörku sem var látin viðgangasF á pollamóti KSÍ nær engri átt. Guðmundur Haraldsson dæmdi báða úrsUtaleikina og var eini dóm- arinn í allri keppninni sem dæmdi af skynsemi. Þáttur foreldra í þessu öUu sam- 5. flokkur - A-riðill: Valur-FH, A. 4-1 Valur-FH, B. 1-2 Víkingur-Fram, A. 3-3 Víkingur-Fram, B. 5-2 (Mörk Vík. í A-liði: Þorbjörn Atli Sveinsson skoraði öll mörkin þrjú). 5. flokkur - B-riðill: Fylkir-Selfoss, A. 10-0 FyUdr-Selfoss, B. 6-0 Mörk Fylkis í A-Uði: Guðmundur A. Helgason 4, Ingimar Bogason 2, GísU Hauksson 3 og Ólafur H. Ólafs- son 1. - Mörk Fylkis í B-liði: Hrafn- kell Helgason 4, en hann er þekktur 6. fl. leikmaður, og Ásgeir F. Ásgeirs- son 2 mörk. Bikarkeppni 2. flokks: ÍBV-ÍR 3-2 (Dómaraskandall, segja ÍR-ingarj. ÚrsUtin í 3. flokki kvenna fara fram í Keflavík ÚrsUtaviðureignin í 3. fl. kvenna fer fram í Keflavík 13. ágúst nk. Þrjú Uö mæta þar til úrsUta þ.e. Breiða- blik, ÍBK og KR. an er mikill og á stundum bar helst til mikið á hvatningum sem ekki áttu við, en sem betur fer ekki oft. Spurning er hvort foreldrar og aðr- ir fullorðnir, sem hafa gaman af að fylgjast með leik þeirra yngstu, ættu ekki að fá einhverja upp- fræðslu um gang leiks í þessum aldursflokki. Það gæti verið í þágu hinna ungu leikmanna að fólki séu kynntar leikreglur þeirra og ekki síður álagsþátturinn sem er gífur- legur hjá krökkunum. Höfum hugf- ast að það er velferð krakkanna sem skiptir hér höfuðmáh. -HH. Knattspyma unglinga Halldór Halldórsson Of mikil harka á pollamóti KSÍ og Eimskips
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.