Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 35
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 47 DV Knattspyma unglinga 3. flokkur Fylkis fagnar hér kröftuglega sigri i Reykjavíkurmófinu. Myndin er tekin skömmu fyrir Danmerkurferðina og voru leikmenn ákveðnir í að gera sitt besta í þeirri för - sem þeir og gerðu strákarnir. DV-mynd HH. Norðurlandamót drengjalandsliða: Loksins sigur á Svíum - íslenska liðið lék vel og vann verðskuldaðan sigur Þegar Unglingaslöan fór í prent- í þeim leik sýndu strákarnir hvers mörku aö ári. un höfðu drengirnir leikið tvo leiki þeir eru megnugir því þeir yfirspil- Tap strákanna gegn Norðmönn- áNoröurlandamótinu.töpuðufyrir uðu andstmöingana gjörsamiega og um i sínum fyrsta ieik á Norður- Noregi 2-1 í fyrsta leik, - en tóku sigruöu 8-8. Einbeiting drengjanna landamótinu skiptir þar engu, því síðan heldur betur við sér í þeim var frábær og keyrslan mikil. sigurinn yfir Svíum vann það tap næsta og lögðu Svia 4-3. Þetta er í Tækni fiestra vel fyrir ofan meðal- upp og vei það. Það er þvi undir- fyrsta skipti sem íslenskt drengja- lag og sumra frábær. - Það fer ekki búningurinn fyrir næsta leik gegn Jandslið sigrar sænskt, og má því millimálaaðhéreráferðeittbesta Norðmönnum sem skiptir mestu segja að erfiður hjaih sé að baki, drengjaiandshð sem viö höfum átt. máli. Sá mannskapur sem stendur ísinn brotinn eins og sagt er. Mörk Ýmislegtþarfþóaðlagfæraoghlýt- viðbakiöádrengjunumhefurunn- í leiknum gegn Svíum gerðu tví- ur það að teljast eðlilegt, og er það ið gott starf og skilur mæta vel buramir af Akranesi Amar og í flestum tilvikum ieikræns eðhs. mikiivægi leikjanna sem framund- Bjarki Gunnlaugssynir, 2 mörk Við getum því sannarlega verið aneru. hvor. bjartsýnir fyrir Evrópuleikinn A lokaæfingu drengjalandsliðs- gegn Noröraönnura í haust (heima Fyrsti sigur af Svíum ins, daginn fyrir utanferðina á og úti) og mun sigurvegarinn úr Fyrir Sviþjóöarferðina spjallaði Norðurlandamótið, lék höiö gegn þeirri viðureign komast í 16 liða Unglingasíðan við Lárus Loftsson úrvalsliði úr hinum ýmsu féiögum. úrsht Evrópukeppninnnar í Dan- þjálfara um ferðina: „Það má segja að Norðurlandamótið sé nokkurs konar undirbúningur fyrir undan- keppni Evrópukeppninnar sem verður í haust. Þetta drengjalands- hð lofar góöu og vænti ég mikils" af því. Toppurinn yrði náttúrlega sigur á Svíura. En þaö sem ég stihi sérstaklega inn á er sigur gegn Noregi í leikjunum í haust og er ég bjartsýnn á að það takist,“ sagði Lárus. Unghngasíöan óskar drengja- landsliðinu og þeim er aö því standa velfamaöar i komandi leikj- um. -HH. 3. flokkur Fylkis sigraði í„Copen- hagen Cup" Fylkisstrákamir í 3. flokki gerðu sér htið fyrir og sigruðu í alþjóðlegu móti í Bröndby í Danmörku, sem fór fram í lok júh. Mót þetta nefnist „Co- penhagen Cup“ og er árviss viö- burður. Strákarnir unnu bikar til eignar og fengu ávísun upp á fría ferð að ári. Riðlakeppnin Fylkir-Halmstad (Svíþjóð) 0-1 Fylkir-Bröndby (Danmörk) 2-0 Fylkir-Viking (Noregi) 3-0 Fylkir-Vang (Noregi) 5-0 Fylkir-Ritevogels (Hollandi) 0-0 Fylkir og Halmstad komust áfram í undanúrslit og þár mætti Fylkir finnska liðinu Tunin sem liðið sigr- aði 2-0. Úrslitaleikurinn Fylkir-Halmstad (Svíþjóð) 2-0 Fylkir náði aö sýna mjög góöan leik gegn sænska höinu og yfmspilaði það lengst af. Finnur Kolbeinsson skor- aði fyrra mark Fylkis í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu, eftir að honum hafði verið ilhlega bragðið í góðu mark- tækifæri. í síðari hálfleik gerði hinn snjalli Kristinn Tómasson út um leikinn meö góöu marki, eftir að hafa leikið á þrjá varnarmenn og mark- vörö Svíanna. Kristinn Tómasson var valinn maður leiksins. Sigur Fylkis er ekki hvað síst at- hyglisverður þégar haft er í huga að tveir af lykilmönnum liðsins vora fjarri góðu gamni vegna æfinga með drengjalandsliðinu, þeir Þórhallur D. Jóhannsson og Gunnar Þ. Péturs- son. Velgengni 3. fl. Fylkis hefur verið mjög mikil þaö sem af er keppnis- tímabihnu. Þeir eru Reykjavíkur- meistarar og era komnir í úrslit í íslandsmótinu auk þess að hafa sigr- aö í Danmörku. Þjálfari Fylkisstrákanna er Axel Axelsson. -HH. Eftirtalin lið komust í úrslit 5. fiokkur A-riðill: KR, Týr, Breiðablik beint í úrslit. - Valur í undankeppni. B-riðiIl: Stjaman, ÍR beint í úrslit - ÍK í undankeppni. C-riðill: Þróttur R. í undankeppni. D-riðill: Annaö hvort Bolungarv. eða ÍBÍ. Ekki búið aö leika hreinan úrslita- leik. Þaö lið sem sigrar fer í undan- keppni. E-riðill: Þór í úrslit. KS í undankeppni. F-riðill: Sindri í undankeppni. 4. flokkur A-riðill: Fram, KR, ÍÁ beint í úrslit. - ÍR í undankeppni. B-riðill: FH, Selfoss beint í úrsUt. - ÍBK í undankeppni. C-riðill: Leiknir í undankeppni. D-riðiU: KA í úrslit. - Þór A. í undan- keppni. E-riðill: Þróttur Neskst. í undankeppni. 3. flokkur A-riðill: Fram, Breiðablik, Stjarnan í úrslit. - Valur í vmdankeppni. B-riðill: ÍA, Fylkir í úrslit. - ÍBK í und- ankeppni. C-riðill: ÍBÍ í undankeppni. D-riðilI: KA í úrslit. - Þór í undan- keppni. E-riðill: Höttur í undankeppni. Undankeppni þeirra liða sem beijast um þau tvö sæti sem eru laus í úrslita- keppninni hófst 3. ágúst og lýkur á morgun. - Á ValsveUi er leikið í 5. fl. í 4. fl. er spilað á Akureyri og í 3. fl. er keppt í Keflavík. - Meiningin er, Stina mín, að koma boltanum i gegnum hlið- in. Hættu svo þessum fárán- legu spurningum og leyfðu mér að horfa á!!! Gústi „sweeper“: - Má tækla legghlífa- lausan mann??? Myndin er frá leik B-liða ÍR og Fylk- inn á hörkusókn strákanna. Jón aö stílnum hjá Benedikt, eöa hvaö is sem ÍR sigraði 4-0. Hér er Bene- Gunnar Björnsson í marki Fylkis er segja menn? DV-mynd HH. dikt Bárðarson ÍR aö reka endahnút- viöbúinn hinu versta. Það er ekkert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.