Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 38
50 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. Eru flestir karlar með - kannski jafnréttisbaráttan hafi mistekist Eru níutíu prósent karlmanna sí- fellt hrædd um að haga sér kvenlega - og forðast eins og heitan eldinn að sýna nokkur „veikleikamerki"? Sú er skoðun bandaríska sálfræð- ingsins Denis O’Donovan sem starfar við Florida Atlantic Uáskólann. Hann telur að ýmsa kvilla megi rekja til þessarar hræðslu karlmanna sem hann kallar „kvenfóbíu". „Kvenfóbían felst í því að karlar forðast að haga sér eins og kven- menn," segir O’Donovan í því þekkta tímariti Psychology Today. „Þeir karlar, sem þjást af þessari „fóbíu”, karlar vinni áhættusamari störf og því sé algengara að karlar látist vegna slysa við störf en konur. Allt þetta hefur áhrif til að lækka meðal- aldur karla miðað við kvenna. Verbrugge vill þess vegna frekar beina spjótunum að þeim félagslegu, líffræðilegu og tilfinningalegu þátt- um sem valda þessu. Þó að O’Dono- van reki einmitt „kvenfóbíu” karla til tilfinningalegra þátta þá finnst Verbrugge hann gera of mikið úr þeirri hliðinni. O’Donovan segir einnig að með rannsóknum hafi hann komist að því virðist vera þó nokkuð algengt meðal íslenskra karlmanna, á aldrinum um og upp úr þrítugu, að þeir séu óör- uggir með sjálfa sig og vití ekki hvemig þeir eigi að hegða sér í hjóna- bandi eða sambandi við hitt kynið. Þá skortir sterka karlímynd. í æsku hafa þeir alist upp við að sýna hörku og vera „stóri og sterki strákurinn”. Þá gekk ekki að sýna tilfinningar eða einhveija linkind. Svo hafa þeir farið í sambúð og þá hafa gilt önnur lögmál. Allt í einu eiga þeir að vera „mjúkir”. í góðri trú hafa þeir reynt að koma til móts við konuna, eða gera hluti sem þeir héldu vera þá sem hún vildi. Þeir hafa í mörg ár verið á fullu við að sinna ýmsum hversdagsleg- um, praktískum hlutum, eins og að vaska upp annað slagið, „leyfa“ kon- unni stundum að fara einni út með vinkonunum, af og til eldað matinn og annað í þeim dúr. Karlamir of uppteknir af praktísku hlutunum Þannig hafa þeir talið sig vera að gera skyldu sína í hjónabandinu, í . . .■ ' 3 ' ■ ' Bandariski sálfræðingurinn Denis O’Donovan segir níutíu prósent karlmanna eiga við „kvenfóbiu" að stríða. Að þeir séu sífellt hræddir við að sýna veikleikamerki eða of mikla tilfinningasemi. Sigtryggur Jónsson sálfræðingur tekur að vissu leyti undir þessi orð hans og bætir við að karlar hafi verið of uppteknir af því aö sinna praktísku hlutunum í jafnréttisbaráttunni og gleymt tilfinningalegu hliðinni og þar með sjálfum sér. eru tregir til að sýna tilfmningar, gráta, kvarta um vanhðan og annað slíkt. O’Donovan segir að þessi tregða hafi í raun alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilsu karlmanna þeg- ar til lengdar lætur. Karlmenn séu htið fyrir að leita til læknis ami eitt- hvað að þeim og þeir reyni að gera htið úr kvillum sem hrjái þá. Til lengri tíma er slíkt mjög óæskilegt og hefði oft mátt komast hjá alvarleg- um sjúkdómum ef leitað hefði verið fyrr læknis. Að áhti O’Donovans er þetta stór þáttur í því að karlar lifa að meðaltali sjö og hálfu ári skemur en konur. Heilsufélagsfræðingur við Mich- igan háskólann, Lois Verbrugge, tek- ur undir það að staðreyndin sé sú að konur séu oftar veikar en karlar en henni finnst ekki réttmætt aö tengja það svokahaðri „kvenfóbíu” karlmanna. Segir hún að sjúkdómar kvenna séu annars eöhs en karla. Karlar þjáist frekar af sjúkdómum sem rekja megi til erfiðrar líkamlegr- ar eða andlegrar vinnu. Slíkir sjúk- dómar séu yfirleitt þeir skæðustu og því nái karlar ekki eins háum aldri og konur. Einnig bendir hún á að að karlar með „kvenfóbíu" séu stressaðir og eigi erfitt með að slaka á. Ekki síst þegar kemur að þvi að ræða og taka á tilfmningamálum. Eru íslenskir karlmenn með kvenfóbíu? Hvemig skyldu þessar kenningar eiga við íslenska karlmenn og hegð- un þeirra? Þjáist þorri karlmanna af kvenfóbíu? Sigtryggur Jónsson sálfræðingur segir að sér finnist sem O’Donovan notist við gamlar freudískar hug- myndir sem séu orðnar úreltar. Seg- ir hann, líkt og Verbrugge, að til margra hluta verði að taka tillit í þessu sambandi. Sjúkdómar geti vissulega verið ólíks eðhs milli kynj- anna en ýmislegt annað komi þama inn í, eins og félagslegir þættir sem O’Donovan tekur ekki með. Það sé eins og hann hafi búið sér til hug- myndir og síðan gert rannsóknir sem falla að þeim. „En það sem ég gæti séð fyrir mér aö kaha mætti „kvenfóbíu”, í dúr við það sem O’Donovan lýsir, er skortur á sterkri sjálfsímynd meðal margra karlmanna,” segir Sigtryggur. „Það Sigtryggur Jónsson sálfræöingur segir þaö mikilvægt þegar fólk stofnar til sambands að hvor einstaklingur gleymi ekki gömlum þörfum og löngunum. Hann telur hugmyndir O’Donovans um að „kvenfóbía" karla leiði til þess að karlar lifi skemur en konur heldur gamaldags. Segir Sigtryggur aö O’Donovan gleymi að taka ýmsa félagslega þætti með í spilið. þjóðfélagi þar sem ímynd hins „mjúka” manns hefur verið í fyrir- rúmi, mannsins sem stundum hjálp- ar konunni við húsverkin og heldur þar með aö hann sé jafnréttissinnað- ur. Það hefur þótt hræðilegt aö fá á sig karlrembustimpilinn sem margir feður þeirra hafa verið merktir. En síðan hafa margir af þessum karlmönnum lent í því að þykja óspennandi og konan vih skilja við þá. í þeim breytingum, sem átt hafa sér stað, hafa þeir gleymt sjálfum sér. Þeir hafa reynt að gerast „mjúk- ir“ á ímynduðum forsendum. Þeir hafa verið svo iðnir við verklegu þættina að hið andlega hefur gleymst. Þeir eru búnir að fórna sér en silja uppi sjálfsímyndarlausir. Oft hætta þessir karlmenn að passa upp á sjálfa sig. Þeir eru ekki lengur skemmtilegir eða aðlaðandi, hvorki hkamlega né andlega. Andlega séð eru þeir fjarlægir konunni og deila sjálfum sér ekki með henni. Algengt er að þeir hafa jafnvel gefið gömlu vinina og gömlu áhugamáhn upp á bátinn til að þóknast henni. Þeir hafa áhtið að henni hkaði best ef þeir væru heima með henni sem oftast en þá endaði kvöldstundin oftar en ekki fyrir framan sjónvarpið og ekk- ert væri rabbað saman. Svo þegar skhnaðurinn veröur að raunveru- leika standa þeir uppi aleinir. Pör v§rða að muna það að jafnrétt- isbaráttan er ekki gerð upp við eld- húsvaskinn. Jafnréttisbaráttan felst hka í tilfinningalegum hlutum. Að geta sinnt sjálfum sér tilfinningalega og andlega er forsenda þess að fólki hði vel th lengdar. Tveir einstakling- ar hafa hvor sinn persónuleika. Áður en til sambandsins var stofnað höíðu manneskjurnar sínar persónulegu þarfir. Við það að tilheyra pari hafa ýmsar sameiginlegar þarfir bæst vdð en gömlu þarfirnar eru enn til staðar og að þeim þarf að huga áfram. Það sem svo oft gerist í samböndum er að fólk gleymir sínum persónu- legu gömlu þörfum og löngunum og heldur að sameiginlegar þarfir pars- ins séu aðalmálið. En þær eru bara viðbót. Þótt fólk eignist nýja sameig- inlega kunningja og áhugamál, þá má það ekki hætta að hafa samband vdð gömlu vdnina bara vegna nýja sambandsins." Unglingamir sækja í gamla farið Sigtryggur segir að það sé orðið algengara aftur á meðal unghngs- stráka að þeir velji að fara gömlu leiðina. Þaö er að segja þeir fari í gamla farið í leit sinni að einhverri ímynd fyrir karlmennskuna. Karl- ímynd feðra þeirra hefur verið svo óljós að þeir verða sjálfir aö bjarga sér. Gámla „karlrembuímyndin” er og hefur verið svo sterk í þjóðfélag- inu og er auðveld leið fyrir unghngs- stráka að „flýja” í karla-klúbbar- íþróttir og annað. Segir Sigtryggur að sér sýnist sem svdpað sé uppi á teningnum hjá ungl- ingsstúlkum. Mæöur þeirra hafa verið svo uppteknar af því að leita að þessari breyttu kvenímynd. Þær hafa oft ekki fundið nógu góðan styrk í nýja kvenhlutverkinu og því hefur ímyndinni ekki tekist að ná til ungra stúlkna. En eins og Sigtryggur lýsir telur hann ástand karla verra en kvenna hvað þetta snertir. Þar sé kannski komin þessi „fóbía“ sem rætt var um í byijun. í öllu þessu tah um breytt hlutverk kynjanna hafa margar kon- ur náð að styrkja sig í gegnum ýmsa kvennahópa. En karlamir, sem eru auðvitað þátttakendur í þessu öllu, hafa hvergi getað komið saman th að ræða máhn og þá um leið að styrkja stöðu sína. Áftur á móti er úr nógu að velja vhji þeir vdðhalda gömlu karlímyndinni. -RóG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.