Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Side 49
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 61 Subaru 1600 DL '79, 2ja dyra, á 40 þús. kr. staðgreitt, bíll í góðu ástandi mið- að við aldur, ekinn 95 þús. km, ný- skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-28418. Subaru Justy 1987 til sölu, ekinn 15 þús. km, vferð 390 þús., skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. i síma 688417. Til söiu af sérstökum ástæöum Datsun Cherry ’81, 3ja dyra, mjög góður bíll, og Mazda 929 ’74, 4ra dyra, góður bíll, gott verð gegn staðgr. S. 92-15077. Til sölu einstakt eintak af Dodge Tradesman, árg. ’77, meiriháttar inn- rétting. Allur original og í toppstandi, verð 700.000. Uppl. í síma 53789. Til sölu er gullfallegur M. Benz 350 SE, litað gler + topplúga, einstakur bíll, góð kjör, gott verð gegn staðgreiðsla, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-15077. Til sölu vegna flutnings Toyota Carina station, árg. ’80, sjálfskipt, skoðuð ’88, einnig Daihatsu Charade ’79 og Dat- sun þJrvan ’81, dísil. Sími 54232. Tilboö óskast!!!! í Chevrolet Concours ’77, V-8, krómfelgur, vél í góðu standi en er með rauða skoðun, selst ódýrt. Uppl. í síma 54228 milli kl. 19 og 20. TOPPBÍLL. Mjög vel með farinn og lít- ið ekinn Mazda 323 árg. '84 til sölu, góð vetrardekk fylgja. Uppl. í símum 53920 og 51931.________________________ Toyota Cressida ’78 til sölu, skoðaður ’88, mjög vel með farinn, gott verð á góðum bíl (staðgreiðsluafsláttur). Sími 656794. Toyota Hiiux ’81, lengri gerð, yfir- byggður, ekinn 96.000 km, verð 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 641420 og eftir kl. 20 í s. 686289. Útsala! Góður bíll, Ford Orion ’87 til sölu, ekinn 10 þús. km, áfbverð kr. 580 þús., staðgr. 490 þús. Uppl. í síma 91- 612172 e.kl. 15 í dag og á morgun. Volvo 144 DL ’74 til sölu, skoðaður ’88, á góðum sumardekkjum, svo til ný vetrardekk fylgja, góður bíll. Uppl. í hs. 91-73114 eða vs. 83200. Sigurður. Volvo 244 DL ’82 til sölu, ekinn 69 þús. km, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 91-51019 og 91- 36308.____________________________ Volvo 340 árg. '85 til sölu, ekinn 56 þús. km. Verð 400 þús. Skipti á ódýr- ari bíl koma til greina. Uppl. í síma 12488.________________________________ 15 þusund. Citroen GS, í góðu lagi, til sölu á aðeins 15 þús., ekinn 105 þús. Uppl. í síma 91-23630. 30 þús. út. Mazda 626 ’81 2000 til sölu, sjálfskiptur, góður bíll, góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 76636. Antik. Til sölu: Austin A90 Westminst- er, módel 1955, verð 150.000. Uppl. í síma 656318 eftir kl. 16. Audi 200 turbo Quattro '85, ekinn 69.000 km, m/öllu. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Braut, símar 681510 og 681502. Bens 280 SE '86, ekinn 66.000, fallegur bíll. Uppl. á Bílási, Akranesi, sími 93-12622. Benz 200 ’71 til sölu, toppeintak, með sóllúgu, verð 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-54527. BMW 323i, árg. '80 til sölu, ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Úppl. í síma 92- 14349. Buic Century ’75 til sölu, ekinn 130 þús., 3500 á vél, skipti óskast. Uppl. í síma 94-2270 á kvöldin. Chevrolet Concourse ’77 er til sýnis og sölu á Bílasölu Selfoss, sími 98-21416. Chevrolet Monza ’87 til sölu, ekinn 20 þús. km, 4ra dyra, sjálfskiptur, litur svartur. Uppl. í síma 91-71353. Daihatsu Charade ’80 til sölu, skoðaður ’88, gangfær, en þarfnast viðgerðar, n^gladekk fylgja. 91-37537. Daihatsu Charade ’80 til sölu, skoðaður '88, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91- 675040. Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn 90 þús. km, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-51035 e.kl. 17. Daihatsu Coure til sölu, árg. ’86, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 675596. Lada Sport '78, skoðaður ’88, til sölu. Uppl. í síma 92-68272. Fallegur Datsun Cherry ’81 til sölu, 3ja dyra, góður bíll, gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-74443 e.kl. 18. Fiat 127 ’80 til sölu, ekinn 50 þús., skoð- aður ’88. Tombóluverð. Uppl. í síma 673356._______________________________ Gullsans. Til sölu MMC Colt ’83, 4ra dyra, nýskoðaður, gott eintak af bíl. Uppl. í síma 641180 og 75384. Honda Civic '88 til sölu, hvítur, sjálf- skiptur, með vökvastýri. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-618950. Isuzu Trooper '82, góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-45102. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lada 1200 ’87, ekin 15.000 km, verð staðgreitt kr. 110.000. Uppl. í síma 91-54735. Lada Sport árg. ’79 til sölu, vel með farinn, gott verð og sérlega góð kjör. Uppl. í síma 91-13227. Mazda 626 '80, ekinn 90.000 km, þarfn- ast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 24618. MMC L 200 ’82 til sölu, yfirbyggður, 4x4, bíll í topplagi, upphækkaður, ath. skipti á ódýrari. 92-13124. Mustang '79 til sölu I góöu lagi, verð 150.000, 20% staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672156. Nissan Bluebird '81, 5 gíra, skoðaður ’88, í topplagi, góð kjör, allt kemur til greina. Úppl. í síma 91-689317. Porsche 911 árg. ’74 til sölu, allur ný- yfirfarinn. Uppl. í Porscheumboðinu, sími 611210, og í síma 74277. Ragnar. Renault '84 R4-F6 til sölu, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 91-641720 og 985-24982. Skoda 120L '86 til sölu, grænn að lit, mjög vel með farinn, ekinn aðeins 12 þús. km. Uppl. í síma 91-44386. Subaru 1800 ’83, station, til sqIu, verð 230-240 þús., staðgreiðsía 180-190 þús. Uppl. í síma 30565. Subaru 1800 station 4x4 ’87, ekinn 13.000 km, fallegur bíll. Uppl. á Bíl- ási, Akranesi, sími 93-12622. Suzuki Fox 410 '85 til sölu, ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma 91-75446 og 91-30369. Taunus 1600 GL árg. 1982 til sölu, góð- ur, lítið ekinn bíll. Uppl. í síma 985- 20562.___________________________•__ Til sölu gullfailegur Subaru station ’82, ekinn aðeins 45 þús. km. Uppl. í síma 53789. Til sölu til niðurrifs Subaru GFT ’79, góð vél, 5 gíra, verð tilboð. Uppl. í síma 91-21922 eða 687830. Tilboð óskast i VW Passat station ’79, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-76331 á kvöldin og um helgar. Toyota Corolla '78 til sölu, vel með farin, einn eigandi, ekin 73.000, er í sérflokki. Uppl. í síma 91-51358. Toyota Corolla '80, ekinn 95 þús., til sölu eða í skiptum fyrir yngri Corollu. Uppl. { síma 686286. Toyota Tercel 4x4 ’87 til sölu, ekinn 17 þús. km. Uppl. hjá Bílatorgi í síma 91-621033 eða e.kl. 18 í síma 91-79052. Toyota Twin Cam '84 til sölu, ekinn 65 þús. km, sóllúga, spoilerar, rauður að lit. Uppl. í síma 94-7516. Volvo 240 GL '87 til sölu, bein sala kemur aðeins til greina, verð aðeins 760 þús. Uppl. í síma 91-44435. Volvo 244 GL '81 til sölu, grænsanser- aður, ekinn 120.000, ath„ allt á skulda- bréfi. Uppl. í síma 641963 alla helgina. BMW 316 ’80 til sölu, góður bill. Uppl. í síma 91-667085. BMW 728i '84, hlaðinn aukahlutum. Uppl. á Bílási, Ákranesi, sími 93-12622. Bronco '74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, verð 190 þús. Uppl. í síma 91-623475. Chevrolet Citation 1981 til sölu. Úrvals- bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-42647. Daihatsu Charmant '79 til sölu, verð- hugmynd 40 þús. Uppl. í síma 24671. Fiat 127 ’84 til sölu, nýskoðaður. Uppl. í síma 91-78986. Nissan Bluebird ’86 til sölu, ekinn 62 þús. Uppl. í síma 91-74187. Suzuki ST 90 '82 til sölu. Uppl. í síma 91-75446 og 91-30369. Volkswagen Golf '78 til sölu, skoðaður '88, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-46570. ■ Húsnæöi í boði Skólafólk, ath. Til leigu herb. með að- gangi að eldhúsi og baði á besta stað í Skjólunum, spyrtilegt og rólegt um- hverfi, stutt frá Háskólanum. Tilboð og uppl. sendist í Post box 248, 172 Seltjarnarnesi, merkt „Skjól". Traust viðskipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leiguþjónustu. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, Rvík, símar 680510,680511. Get geymt i húsi í vetur smábáta, tjald- vagna eða hjólhýsi, ca 25 km, frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV. í síma 27022. H-10086. Til leigu einbýlishús i Garðabæ. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „B-10096". 3ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi, frá 1. sept., fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist ÚV, merkt „Áusturbær 84“ 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fýrir 10.8., merkt „H-22“. Glæsileg 120 m3, 4ra herb. ibúð með bílskýli í Dalseli til leigu frá 24. sept. til 24. maí. Tilboð sendist DV, merkt „068“. Algjört skilyrði trygging fyrir hugsanlegum skemmdum. Gott herbergi til leigu í Árbænum, með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 91-673595 milli kl. - 20 og 22 næstu kvöld. Lítið en notalegt herbergi með snyrt- ingti til leigu nálægt Háskólanum. Tilboð sendist DV, merkt „C-10088“ fyrir miðvikud. 10. 8. Skólafólk, athugið. Til leigu herbergi frá 1. sept.-31. maí, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi og setustofu. Uppl. í síma 91-24030. Til leigu 2ja herb. ibúð i Grafarvogi, með húsgögnum, frá 1. sept. í 3-4 mán. Tilboð sendist DV fyrir 12. ágúst, merkt „J 081“. Bílskýli til leigu við Frakkastíg. Tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10072. Einstaklingsherb. i Eskihlið til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 12. ágúst, merkt „W 085“. Til leigu nýleg 86 fm, 2ja herb. íbúð í Seláshverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 80“. 5 herb. ibúð á Ólafsfirói til leigu, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 96-62508. ■ Húsnæði óskast „Ábyrgðártryggðir stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Er 22 ára bankastarfsmaður utan af landi og vantar íbúð frá og með 1. sept., góð umgengni og skilvísar greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 97-81276 eða 91-680245. Ágæti húsráðandi. Ég er ungur skóla- strákur og bráðvantar herbergi í vetur með snyrtiaðstöðu eða aðgangi að slíku, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84067 e.kl. 17. Reglusamur karlmaður óskar eftir her- bergi til leigu með aðgangi að snyrt- ingu og eldhúsi, æskileg staðsetning í austurbænum. Meðmæli ef óskað er eftir. Uppl. í síma 91-17615 e.kl. 17. Tvö systkini utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð í Rvk sem fyrst, hún í skóla, hann í vinnu, eru reglusöm og heita góðri umgengni og skilvísum greiðslum. sími 94-2036 e. kl. 19. Ungt par^sem stundar nám við lækna- deild Hl.óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu í sept. og okt. Uppl. í síma 96-22197 eftir kl. 17. Við erum par utan af landi sem bráð- vantar íbúð, annað nemi, hitt kenn- ari, reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Á sama stað óskast ódýr ísskápur. Uppl. í síma 94-2019. Ath! 2 systur utan af landi óska eftir að taka á leigu einstaklings eða 2ja herb. íbúð, reglus. og góðri umg. heit- ið, fyrirframgr. og meðm. S. 93-61276. 27 ára einstæður faðir með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst strax, tryggð- ar greiðslur + reglusemi. Uppl. í síma 91-78703. Bílskúr eða geymsluhúsnæði. Stór bíl- skúr eða geymsluhúsnæði allt að '100 ferm óskast á leigu. Uppl. í síma 985- 23224. EIMSKIP óskar að taka á leigu 2ja 3ja herbergja íbúð í Reykjavík fyrir er- lendan starfsmann sinn, leigutími 1 ár. S. 697100, Vivanne, eftir helgi. Einstæða móður með 1 barn bráðvant- ar 2ja herb. íbúð á leigu sem allra fyrst, er á götunni síðan 1. júlí. Góð meðmæli. Sími 91-626702 eða 93-86742. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi í vesturbæ eða miðbæ. Algerri reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 611898. Hjúkrunarnemi óskar eftir húsnæði á leigu gegn vægu verði, húshjálp kem- ur vel til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-32. Hjón með 9 ára dreng óska eftir íbúð frá 1. sept., möguleiki á leiguskiptum á einbýlishúsi á Blönduósi. Uppl. í síma 95-4427 og vs. 95-4000, Alla Rúna. Háskólanemi óskar eftir lítilli íbúð til leigu eða herbergi með aðgangi að baði og eldúnaraðstöðu. Uppl. í síma 96-41166. Hveragerði. Bráðvantar íbúð í Hvera- gerði eða nágrenni fyrir 1. sept. Reglu- semi númer 1, 2 og 3. Uppl. í síma 98-34414. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja- 3ja þerb. íbúð á Rvíkursvæðinu, reglu- semi og fyrirframgr. Uppl. í síma 611571. Námsmann utan af landi vantar her- bergi í vetur, öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-61903 eftir kl. 19. Ritara á lögmannsstofu vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 28210/621210 (vinna), 686872 (heima). Hrönn. Óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja íbúð sem fyrst, er 34 ára reglusamur maður. Uppl. í síma 674051, símsvari. Skólastúlku vantar 2ja herb. íbúð í vetur, helst nálægt Iðnskólanum, greiðslugeta 15 20 þús. Uppl. í síma 96-71246 milli kl. 19 og 21. Smiöur utan af landi óskar eftir ein- staklingsíbúð á leigu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 95-5841 milli kl. 13 og 18 á virkum dögum. Tvær ungar stúlkur i námi bráðvantar íbúð í Reykjavík eða nágrenni fyrir 1. sept. Reglusemi áskilinn. Uppl. í síma 91-672020. Ungt par utan af landi óskar eftir rúm- góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95-5644. Ungur maður með unnustu sína og syst- ur, sem eru að fara í skóla, óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ, frá 1. sept.-l. júní. Uppl. í síma 93-66694. Ungur, reglusamur maður í námi við HÍ óskar eftir að taka á leigu einstakl- ingsíbúð á viðráðanlegu verði sem fyrst. Er í síma 18251. Við erum tvö utan af landi (í námi) sem vantar litla íbúð í Reykjavík, fyrir- framgreiðsla og góð umgengni. Símar 98-21132, 98-63305 og 98-63324. Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir 3^4ra hei-b. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 93-81557. Hjón með 2 börn óska eftir 3 4 herb. íbúð, má þarfnast standsetningar. Uppl. í síma 91-39120. Hjón með 2 drengi, 10 og 13 ára, óska eftir 4ra herb. íbúð, eru nýflutt utan af landi. Uppl. í síma 72283 e. kl. 20. Nú mig vantar herbergi, húsgögn mín að geyma, tilboð óskast núna, bílstjóri lítið heima. UppL í síma 91-12754. Óska eftir 1-2-3 herb. íbúð fyrir 1. sept. Erum 2 í heimili, öruggar mánaðar- greiðslur.'Uppl. í síma 25628. Oska eftir 3ja herb. íbúð, strax, greiðslug. 30-35 þús. á mán„ 3 mán. fyrirfr. Uppl. í síma 12770 e.kl. 14. Óskum eftir raðhúsi, einbýlishúsi eða stórri íbúð til leigu til lengri tíma hið allra íyrsta. Uppl. í síma 73969. íbúð óskast. 3-5 herb. íbúð ósknst á leigu. Uppl. í sima 76941 e. kl. 19. Bílskúr óskast tii leigu í austurbænum. Uppl. í síma 91-39053 eftir kl. 19. Karlmaður óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22228 eftir kl. 19. Óska eftir ibúð i Reykjavik eða ná- grenni. Uppl. í síma 91-685972. ■ Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði }il leigu. Til leigu 100-200 nr í skemmu í Hafnarfirði, í einu lagi eða í hlutum. Uppl. í síma 651699. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. Góðri umgengni heitið. Allt tekið til greina. Uppl. í símum 37539, 31836 og 611217. Til leigu er 310 m1 hæð í Þverholti, laus fljótlega, gott húsnæði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 10045. ■ Atvinna í boði Þroskaþjálfar. Á sérdeild Múlaborgar eru lausar stöður þroskaþjálfa frá 1. sept. eða fyrr ef óskað er. Hér er um að ræða mjög skemmtilegt starf með toppfólki á vel búinni deild, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. gefa for- stöðumaður í síma 91-685154 og yfir- þroskaþjálfi í síma 91-33617 eða á staðnum. Múlaborg, Ármúla 8a. Leikfimikennari óskast. Erum að leita að hressum leikfimikennurum í fullt starf eða hlutastarf, síðdegis- og kvöldtímar. Góð laun í boði. Heilsu- ræktarstofa á Reykjavíkursvæðinu sem opnuð verður í sept. Hafir þú áhuga hafðu þá samband við auglýs- ingaþj. DV í síma 27022 H-10089. Jassballettkennari óskast. Erum að leita að hressum jassballettkennara. Góð laun í boði. Heilsuræktarstofa á Reykjavíkursvæðinu sem opnuð verð- ur í sept. Hafir þú áhuga hafðu þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10090. Langhoit er skoladagheimili með börn á aldrinum 6-10 ára, það er gaman að vinna þar og starfsgrundvöllur er skýr. Fóstrur eða kennarar, lítið inn eða hafið samband, það er 5 tíma staða laus í lok ágúst. Forstöðumaður í síma 91-31105 frá kl. 9-16, Dyngjuvegi 18. Óska eftir fóstru, dagmömmu eða ein- staklingi með reynslu af barnaumönn- un, í heils dags starf á reyklaust heim- ili. Verkeffli: almenn heimilisstörf og umönnun 1 /2 árs tvíbura í samvinnu við móður en annar er fatlaður. Uppl. í síma 16131. Ert þú góður starfskraftur? Lítill veit- ingastaður í Kringlunni' óskar eftir röskum starfskrafti í afgreiðslu og smurbrauð. Laun samkomulag, sveigj- anlegur vinnutími. Uppl. í síma 46863 og 681835 e. kl. 19. Aöstoð óskast á tannlæknastofu eigi síðar en 1. sept. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 13. ágúst, merkt „Framtíðar- starf 060“. Starfsfólk vantar í veitingastofu úti á landi, þarf að vera vant matreiðslu og geta tekið að sér stjórnun. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-10029. Matreiðslumann, framreiðsiumenn, framreiðslunema, aðstoð í sal og eld- hús vantar á veitingahúsið A.Hansen. Uppl. á staðnum eða í síma 91-651130. Prjónakonur ! Getum bætt við prjóna- konum til þess að prjóna lopapeysur eftir pöntunum. Næg verkefni fram- undan. UppL í síma 15858. Ræstingar. Viljum ráða starfsfólk til ræstinga í heilt og hálft starf á þrifa- legan vinnustað. Uppl. í síma 33033 á skrifstofutíma. Óskum eftir vérkamönnum í byggingar- vinnu. Uppl. á vinnustaðnum, Selás- skóla, eða í síma 985-28360 eða 985- 28350. Starfsfólk óskast til þjónustustarfa um helgar á veitingahús í miðborginni. Uppl. í síma 23433 frá kl, 15 næstu daga. Starfskraftar óskast í mötuneyti, tveir í afleysingar frá 1. sept., einn í framtíð- arstarf kl. 17-20. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-35. Vil ráða vélvirkja eða mann vanan vél- smíðum, húsnæði á staðnum. UppL í síma 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin. Bakarí. Óskum að ráða starfskrafta til hálfsdagsvinnu, fyrir eða eftir hádegi. Uppl. í síma 688366 eða 72817 síðdegis. Óska eftir góðum eróbikkennara til starfa frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-93. Óska eftir að ráða verkamenn og smiði tímabundið. Uppl. í síma 671803 á kvöldin og 985-20898 á daginn. Smiður eða laghentur maður óskast í tímabundið verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-70. Veitingahúsið Peking óskar eftir að- stoðafólki í sal, helst með reynslu. Uppl. í síma 91-12770 e.kl. 15. Tveir beitingamenn óskast. Fiskiðjan Bylgjan, Ólafsvík, sími 93-61291. Vantar múrara til að múra hús að inn- an. Uppl. í síma 91-681764 og 38632. ■ Atvinna óskast Verslanir: heildsala - smásala. Get bætt við mig söluverkefnum í Reykja- vík og á landsbyggðinni. Hef stóran sendiferðabíl til umráða. Framundan söluferðir ura Suðurland og sölusvæði Akureyrar. Áhugasamir aðilar leggi inn uppL, merkt „Söluherferð ", box 962, 101 Reykjavík. 17 ára iðnskólanemi á öðru ári í húsa- smíði óskar eftir að komast á samn- ing. Uppl. í síma 91-671865. Byggingafræðingur óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13227. Vanur maður i kjötvinnslu og kjöt- skurði óskar eftir starfi. Uppl. í síma 37036. Vélvirki, vanur járnsmiði og suðuvinnu, óskar eftir starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10104. ........... ■ Ymislegt Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.íl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. ■ Einkamál Eg er rúmlega þrítugur karlmaður sem óskar eftir kynnum við stúlku á aldr- inum 20-30 ára. Mynd sendist með fyrsta bréfi ef hægt er. Tilboð sendist DV fyrir 11. 8„ merkt „Gagnkvæm virðing”. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.