Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Page 51
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsgögn Nýkomió úrval af „bypack" fataskáp- um frá V-Þýskalandi. Litir: hvítt, fura, eik og svart, með eða án spegla. Verð frá kr. 7.980, 100x197 cm. Nýborg hf„ Skútuvogi 4, sími 82470. 7 tegundir af innskotsborðum komnar. Einnig ýmiss konar gerðir af smáborð- um og sófaborðum. Seljum útsaum á rókókóstóla og borð. Verið velkomin. Opið kl. 10-19. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Bílar tíl sölu □□ Radarar og önnur staðarákvörðunar- tæki í allar stærðir báta. Friðrik A. Jónsson hf„ Skipholti 7, Rvk„ s. 14135-14340. IBÍliASALAN r Höfomúni io /Imi: 622177 1 M.Benz 280S '81, sjálfsk., skipti/skuidabréf. • Volvo 240 GL ’87, sjálfsk., skulda- bréf. • Toyota Celica XT 2000 ’83, skipti/skuldabréf. • Mercury Cougar RX7 turbo ’86, ek- inn 20 þús„ skipti/skuldabréf. Opið mánud. fimmtud. 10-22, föstud og laugard. 10-19. Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, s. 91-6622177. Þungur bíll veldur ^ þunglyndi ökumanns. Veljum og höfnum hvað nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! |u^feroar Skólaakstur? 9 manna LandRover 110 árg. ’84, ekinn 42.TXX) km, 8 cyl. vél, 4 gírar, 4 tonna Warnspil, gott útvarp með segulbandi, gott verð. Uppl. í síma 91-44403 og i Skátabúðinni, Snorrabraut virka dagá milii kl. 9 og 18, s'ími 91-12045." Suzuki Fox 413 JX '85 til sölu, túrbína, læst drif aftan, 4 kastarar, 4 brúsar + festingar, MSD kveikjukerfi, talstöð, 33" dekk + brettakantar, verð 650.000, skipti á ódýrari. S. 15534 e. kl. 19. Audi 100 CD ’83 til sölu, ekinn 60 þús. km, mjög vel með farinn, litur brúnsans., velúi'áklæði, aflstýri, litað gler, 4 hátalarar, rafdrifið loftnet, vetrardekk fylgja. Til sýnis og sölu á Bílasölu Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, sími 91-681666. GMC Ventura ’78 til sölu, glæsilegur ferðabíll, 350, sjálfskiptur, ný dekk, álfelgur, skipti á ódýrari. Uppl. gefur Þórmundur í síma 91-20256 eða 98-21296. Benz 307 til sölu, árg. ’80, innréttaður sérstaklega sem rúta fyrir 15 farþega, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 667019. Dodge Ram Van LE 250, árg. ’87, 8 cyl., sjálfsk., cruisecontrol, veltistýri, lúxus-innrétting, 8 manna dekurbíll, ekinn aðeins 17 þús. km, bein sala. Sími 33835. Jón. Torfærukeppni, sem gefur stig til Is- landsmeistara, verður haldin við Eg- ilsstaði laugardaginn 20. ágúst. Keppt verður í götubílaflokki og í flokki sér- útbúinna. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. ágúst í símum 97-11806 og 97-11663 á kvöldin. Akstursíþróttaklúbburinn START. Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evróprn Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. Islenskt stárfsfólk. Sími í Lúx- emborg 436888, á Islandi: Ford í Fram- tíð við íjkeifuna Rvk, sími 83333. Lada Sport árg ’88 til sölu, 5 gíra, léttst., ekinn 10 þús. km, gott útvarp + kassettutæki, grjótgrind. Góð.kjör, verð ca 430 þús. Uppl. á Bílasölu Guð- finns, sími 621055, einnig í síma 656650. Pickupeigendur. Eigum fyrirliggjandi fyrir Toyota pickupa. Tuff-Liner klæðningar úr polyetylene til klæðn- ingar í skúffur. Tökum við pöntunum fyrir allar gerðir pickupa. Isetning ef óskað er. Uppl. í síma 985-20066 eða e.kl. 19 92-46644. M.Benz 1017 ’81 með kojuhúsi, 38 m:! kassa og lyftu, mælir, talstöð og hluta- bréf með leyfi geta fylgt. Góð kjör í boði, skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 91-73906 og 985-25214. Bronco '79 til sölu, góður bíll. Allur klæddur, með topplúgu. Ýmis skipti koma til greina. Sími 652541 eða 651129. Ford Club Wagon 250 XL, árg. 1986, til sölu, 12 manna, ekinn 20 þús. mílur, sjálfskiptur, aflstýri, V8-460 (7,5 lítra), kapteinsstólar frammí, veltistýri, cruisecontrol, loftkæling og hiti, sjálf- leitandi útvarp (4 hátalarar), 2 bens- íntankar, fljótandi afturöxlar (Dana 60). Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sírni 673232. Nissan Bluebird 2.0 dísil '85 til sölu á mjög góðu verði, kr. 390.000 staðgr., 450.000 á 18 mán. tryggu skuldabréfi, ath. gangverð 500-550 þús. Uppl. í síma 92-46534. AMC Eagle sport 4x4 ’81 til sölu. Auka- hlutir, útvarp og segulband, 4 hátalar- ar, rafdrifið loftnet, halogen kastarar, litað gler, snúningsmælir, spegill og ljós í skyggni, afturrúðuþurrka, velti- stýri, heavy-duty fjaðrir, gasdempar- ar, toppgrind, 4 gíra gólfskipting, leð- urklætt stýri og aukamælasett, aflbr- emsur og vökvastýri o.fl. Skráður 28.10. ’81. Mjög vei með farinn, ekinn 59.000. Uppl. í síma 91-19575. íþróttakennarar athugið Staða íþróttakennara við grunnskóla í Hafnarfirði er laustil umsóknar. Nánari upplýsingar gefa íþróttafull- trúinn í Hafnarfirði, sími 52610, eða Fræðsluskrif- stofa Hafnarfjarðar, sími 53444. Skólafulltrúi. Hafírðu % smakkað vín - láttu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! yUMFERÐAR RÁÐ SMÁAUGLÝSINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.