Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Side 57
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Wimbledon-stjaman og kærastan Tennisstjaman sænska, Stefan Edberg, sem sigraði svo eftirminni- lega í Wimbledon tennismótinu á dögunum, segir kærustuna sína, Anette Olsen, vera konuna bak við manninn. Segir hann að hún hafi verið honúm geysilegur stuðningur í mótinu og að honum hefði vart tek- isf sætur sigurinn án hennar. Stefan hefur aldrei viljað bera sín einkamál á torg en í þessu móti varð algjör breyting þar á. Hann fór ekk- ert í felur með að kærastan væri skammt undan og var iðinn við að hrósa stúlkunni í fjölmiðlum. Þá þykir hann öliu þægilegri og ljúfari þegar hún er nærri en annars finnst kunnugiun hann geta verið hroka- fuliur og kuldalegur. Stúlkan, sem hefur tekist að bræða hjarta tennisstjömunnar svo inni- lega, er22ja ára gömul. Hún er dönsk og hefur meðal annars unniö fyrir sér við fyrirsætustörf. Nú síöast starfaði hún á litlum veitingasta'ð en því starfi hefur hún sagt lausu. Ástæða þess er sú að nú hyggst hún gerast almennileg eiginkona og fylgja manni sínum í keppnisferðalög umvíðaveröld. Þau skötuhjúin stefna á altarið inn- an tíöar en hafa þó ekki ákveðiö hvaða dag gengið verður að því. Hóp- ur af bömum er líka ofarlega á óska- listanum en þau segjast ætla að bíða aöeins með að hiaða niður krílum. Á næstu ámm kemur Stefan til með að vera ipjög upptekinn af íþrótt sinni og finnst þeim því réttast að bíða með að stækka fiölskylduna. Aðalheimili þeirra verður í Kensing- toníLondon. Anette er vitaskuid hin lukkuleg- asta með mannsefnið og segir að hann hafi verið búinn að lofa sér sigri á Wimbledon. Sigurinn átti að vera - og varð - fyrirff am brúðargjöf. Bruce Springsteen og eiginkonan Julianne sem vill ekki eiga böm. Annan eins löst getur söngvarinn ekki hugsaö sér á kvenmanni. Því hefur hann gerst æ hrifnari af Patti Scialfa sem í langan tíma hefur sungið með honum á tónleikum. En hún er mikil barnagæla. Stefan Edberg og unnustan, Anette Olsen. Eiginkona Bruce vill ekki böm Bruce Springsteen, sem aö undan- förnu hefur þeyst um Norðurlönd og haldið tónleika, er kominn með nýja konu. Nýja og ekki nýja því Bmce og kærastan, Patti, haífa verið góðir vinir í mörg ár og reyndar verið nán- ir samstarfsmenn. Patti kemur fram með Brace á öllum tónleikum hans og syngur með honum. Annars er Bmce giftur leikkon- unni Juiianne og hefur verið í 3 ár. Hjónaband þeirra hefur gengið þokkalega en konan harðneitar aö eiga með honum böm. En Bmce viil endiiega fara að koma með böm og því fyrr því betra. Áöur en Julianne og hann giftust hafði hún lofað því að fljótt myndu þau fiölga sér. En hún hefúr ekki staðiö við orð sín og gleypir bara getnaðarvamarpillur. Segist hún ekki tíma að eiga böm þar sem þá sé svo mikil hætta á aö líkami hennar og vöxtur hljóti skaöa af. En karli finnst þessi afsökun fáran- leg og virðist sem mál þetta endi með hjónaskilnaði. Því eins og segir hefur söngvarinn tekiö saman við gamla vinkonu sína og samstarfsmann. Samband þeirra er hætt aö vera nokkurt laumuspil. Þau láta sjá sig alls staðar saman, haldandi utan um hvort annaö og þar fram eftir götun- um. Bmce segir einn besta kostinn við Patti vera að hana langár til að eignast böm og það mörg. En Bmce gerir sér grein fyrir því skilnaöurinn verður mjög dýr fyrir hann því eiginkonan á kröfu á helm- ingj allra eigna hans. Andvirði þeirra telur milljónir dollara. „En pening- amir em ekki allt,“ heyrist þá frá söngvaranum. O SKEMMTISTAÐ IKNtR MIMISBAR OPINN 19-03. O0 hvað ert þú að gera? við erum að breyta ÞÓRSC/IFÉ LÆKJARGÖTU 2 SlMI 621625 OPIÐ ÍKVÖLD TIL KL. 3.00 Opiö óll kvöld Trúbadorinn SIGGI BJÖRNS Gestaplötusnúður: PÉTUR KRISTJÁNS Opið 10.00-03.00 Skemmtistaður rokkunnenda Aðgangseyrir kr. 600 Aldurstakmark 20 ár spilar uppi í kvöld BIGF00T sér um ®i diskótekið niðri Stjórnlaust stuð a6“Si? 4 Hljómsveit Jóntf Sig. og Hjördis Geirsd. Stúlkur athugið: PARTÍ ÁRSINS! Piparsveinafélagid HESTUR Allir myndarlegustu drengir landsins! Óvcentar uppákomur og skemmtiatriði. Stúlkur- þetta einsteeða tækifceri býðst ekki aftur! Húsið opnar kl. 23.00- mætum snemma. í wwmwA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.