Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Qupperneq 58
70 Laugardagur 6. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.00 iþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Smellir. Umsjón Steingrímur Ólafs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Lokaþáttur. Rifjuð verða upp minnisverð atriði úr fyrri þáttum. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson 21.30 Maður vikunnar. 21.45 Fögnuður. (Jour de Fete) Sigild, frönsk kvikmynd frá árinu 1948. Þýð- andi Clöf Pétursdóttir. 23.05 Áfram veginn (Road Games). Ás- trölsk mynd frá 1981. Leikstjóri Ric- hard Franklin. Aðalhlutverk Stacy Keach og Jamie Lee Curtis. Vörubíl- stjóri telur sig hafa orðið vitni aö morði og er fyrr en varir flæktur í dularfullt mál og eltingaleik um þvera og endi- langa Astralíu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Körtu. Karta svarta og Tútta fá óvænta sendingu frá Nornabæ í þess- um þætti. Myndirnar sem Karta sýnir í dag eru: Kátur og hjólakrílin, Lafði lokkaprúð, Yakari, Depill, Selurinn Snorri og Óskaskógurinn. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir, sem börnin sjá með Körtu, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Guðný Ragnars- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýð- andi: Alfreð S. Böðvarsson. Worldvisi- on. 11.00 Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknimynd. Þýðandi: Sigurður Þór Jóhannesson. Sunbow Productions. 11.25 Benji.Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við I öfl frá öðrum plánetum. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Thames Tele- vision. 12.00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endursýndur þátturfrá síðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 13.35 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heim- sækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Music- box 1988. 14.30 Fjallasýn. Five Days, One summer. Rómantísk mynd um miðaldra Skota á ferðalagi í svissnesku Ölpunum ásamt hjákonu sinni. Ferðin tekur óvænta stefnu þegar hjákonan hrifst af leiðsögumaninum. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leikstjóri: Fred Zin- nemann. Framleiðandi Fred Zinne- mann. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Warner 1982. Sýningartimi 105 mín. Endursýning. 16.15 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Fylgst með æfingum og upp- færslu á leikritinu Lér konungur eftir Shakespeare. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. Umsjónarmaðurer Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt í beinni útsendingu. Meðal efnis: Is- landsmótið, SL-deildin, Gillette sport- pakkinn, tröllatrukkarnir og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjónarmað- ur: Heimir karlsson. 23.40 Spenser. Spenser for Hire. Aðal- hlutverk: Robert Urich, Barbara Stock og Avery Brooks. Leikstjóri: Lee H. Katzin. Framleiðandi: John Wilder. Warner 1985. Sýningartími 95 mín. A 25/9 1.10 Fyrirboðinn. Omen. Ungur drengur er gæddur yfirnáttúrulegum hæfileik- ura sem hann hefur ekki stjórn á. Aðal- hluverk: Gregory Peck, Lee Remick, David Warner og Billy Whitelaw. Leik- stjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Harvey Bernhard. Þýðandi: Alfeð S. Böðvarsson. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 110 mín. Alls ekki við hæfi barna. Endursýning. 3.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum held- ur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Sigildir morguntónar. ' 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Túskildings- óperan" eftir Kurt Weill. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paul- Leer Salvesen. Karl Helgason les þýð- ingu sína (3).. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpaðáföstudag kl. 15.03.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Þórarin Jónsson, Karl O. Runólfsson og Jón Laxdal. Guðrún A. Kristinsdóttir og Fritz Weisshappel leika á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálm- ar Hjálmarsson les söguna „Snúist kringum Bingó" úr safninu „Afram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigr urður Ragnarsson þýddi. 23.25Danslög. 24.00 Fréttlr. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandariskir farsaþænir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morr- is, Rodney Scon Hudson og Paxton Whitehead. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 20.45 Verðir laganna. Hill Street Blues. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.35 Fjörugur fridagur. Ferris Buellier’s Day off. Fjörugur frídagur segir frá borubröttum unglingi sem hefur ný- lega sagt skilið við skólann og er kom- inn í sumarfri. Aðalhlutverk: Manhew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Framleiðend- ur: John Hughes og Tom Jacobson. Þýðandi: Sveinn Eiríksson, Paramount 1986. Sýningartími 100 min. A 23/9 23.15 Dómarinn. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum i bandarískri stórborg sem nálgast saka- mál á óvenjulegan hátt. Aðalhlutverk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroquette. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum I morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs- syni. Ingólfur Hannesson og Jón Óskar Sólnes fylgjast með bikarkeppn- inni í frjálsum íþróttum á Laugardals- velli frá kl. 14.00 til kl. 16.00 og lýsa keppni í einstökum greinum. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á líflö. Bryndís Jónsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi I sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Mál dagsins/Maður dagsins kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Anna Þorláks fara á kostum, kynjum og kerj- um. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Án grins og þó lætur móðan mása. Mál dagsins/Maður dagsins kl. 14.00 16.00 Islenski listinn. Pétur Steinn leikur 40vinsælustu lög landsins. Tveirtímar af nýrri tónlist og sögunum á bak við hana. Viðtöl við þá sem koma við sögu. Mál dagsins/Maður dagsins. 18.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 18.10 Haraldur Gíslason. Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér í gott skap með góðri tónlist, viltu óskalag? - ekkert mál. Síminn er 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ALFA FM-102,9 13.00 Enn á ný. Stjórnandi Alfons Hannes- son. 15.00 Ég, þú og Jesú. (Barnaþáttur) 16.00 Gerður Ásmundsdóttir spilar lóg dagsins. 17.00 Bibliukennsla. John Cairns sér um kennsluna. Jón Þór íslenskar. 18.00 Sverð andans. Auður Ögmunds- dóttir stýrir sverðinu. 19.00 Kristinn Eysteinsson sér um tónlist- arþátt. 21.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskárlok. 9.00 Sigurður Hlööversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Gunnlaugur Helgason. Gunnlaugur á ferð og flugi bm hlustunarsvæði Stjörnunnar. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. Getraunir og vegleg verðlaun. Sími 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið I fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og frískir herramenn, Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers, leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Barnatími i umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guð- jónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 17.00 í Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Síbyljan. Síminn er opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Sjónvarp kl. 19.25: Smellir Peter Gabriel stofnaði hljóm- sveitina Genesis árið 1966 ásamt þremur felögum sínum úr mennta- skóia. Gabriel var aUa tíð potturinn og pannan í hljómsveitarstarfinu og aðalsöngvari. Það vakti þvi mikla furðu og vonbrigöi aðdáenda hljómsveitarinnar þegar hann yfir- gaf hana árið 1975. Genesis var þá nýbúin að festa sig í sessi og ný plata þeirra fiórmenninganna sigldi hratt upp vinsældalistana. Á þessum tímamótum hóf Peter Gabriel sólóferil sinn og hefur hann staöið óslitið síöan. Sérstaöa hans er fólgin í óvenjulegum text- um og nýsköpun í popptónlist. Lag- ið um Steve Byko, sem hann gaf út áriö 1980, var meöal fyrstu vin- sælu sönglaganna sem gagnrýna opinskátt aöskilnaðarstefnu stjórnvalda í Suður-Afiríku. Ragnar Halldórsson er umsjónar- maður þáttarins um breska popp- tónlistarmanninn Peter Gabriel. Stöð 2 kl. 16.15: listamannaskálinn - Lér konungur í Listamannaskálanum í dag verður sýnd upptaka frá æfingu breska þjóðleikhússins á Lé konungi en þetta fræga leikrit Williams Shake- speare var fært upp í Englandi fyrir nokkru. Það var breska þjóðleikhúsið sem stóð að uppfærslunni en með hlut- verk Lés fór breski stórleikarinn Anthony Hopkins. Leikstjóri sýningar- innar er David Hare en við fylgjumst með honum nálgast verkið með leikurum sínum. Sýnt verður úr öðrum og fyrri uppfærslum á Lé konungi. Leikarar á borð við Laurence Olivier og Paul Schofield hafa átt stórleik í hlutverki Lés og hlotið fyrir það viðurkenningar. Tveir helstu leikstjórarnir, sem stýrt hafa Lé, Peter Brook og Jonathan Miller, ræða sín á milli um inntak leikritsins, boðskap þess, persónur og skírskotun þess til nútímans. -JJ Rás 1 kl. 16.20: Túskiidingsóperan var fyrst frumsýnd 1928 og hefur síðan verið sýnd víða um heim viö miklar vin- sældir. Óperan er byggð á 200 ára gamalli óperu sem heitir Betlara- óperan. Textann samdi Berthold Brecht en hann var mjög umdeild- ur í evrópsku leikhúslífi á þeim tíma. Lögin eru eftir Kurt Weill sem samdi mikiö af lögum við texta Brechts en þau vinsælustu eru ein- raitt úr Túskildingsóperunni. Óperan er kaldhæðin lýsing á líf- inu i undirheimura Lundúnaborg- ar. Makki hnífur er foringi glæpa- gengisins. Af hagsmunaástæðura giftist haxm dóttur betlarakon- ungsins í þeira tilgangi að sameina þessar tvær stríöandi fylkingar. Betlarakonungurinn svíkur hann Kurt Weill er höfundur tónlistar 1 T úskildlngsóperunni. og rétt í þann mund þegar hengja á Makka er hann náðaður og í of- análagaölaöur, -JJ Sjónvarp ki. 21.45: Fögnuður Þessi mynd franska kvikmyndaleikstjórans Jacquis Tati þótti svo ný- stárleg á sínum tíma að kvikmyndafyrirtæki neituðu að dreifa henni. Hins vegar sló Tati í gegn hjá almenningi bæði sem leikari og leikstjóri. Á þessum tíma var Hulot ekki kominn til sögunnar en hann varð síðar frægasta persóna Tati. Bréfberi í litlu sveitaþorpi kemur sér upp tækninýjungum í bréfburðin- um í tilefni af þjóðhátíðardeginum. Tati fer hér á kostum í hlutverki bréf- berans og litlu brelhu-nar, sem hann kemur með, eru alveg stórkostlegar. Flest eintök myndarinnar eru svart/hvít en nokkur voru handmáluð. Tati málaði fánana og blöðrumar í hveijum einasta myndramma. Það hefur varla verið létt verk því eins og nærri má geta er allt morandi af fánum á þjóðhátíðardaginn. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni 3 'A stjörnu en Halliwell 3 stjörmu:. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.