Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 71 Veiðivon Reyðarvatn í Lundarreykjadal: Sjö stangaveiðifélög taka vatnið á leigu Ruslapokinn sem veiðimenn eiga vonandi eftir að taka fegins hendi og taka síðan til hendinni við veið- iárrmr víða um land. Ekki er van- þörf sums staðar. DV-mynd G.Bender Veiðiámar okkar: Ruslið burt! „Viö viljum leggja okkar af mörk- um og þess vegna framleiddum viö þessa ruslapoka. Á þeim stendur: Rusliö burt og aö veiðimenn skilji ekki annað eftir en sporin sín,“ sagöi Rafn Hafnfjörö, formaður Landssambands stangveiðifélaga, um nýju ruslaveiöipokana sem Landssambandið hefur hafið fram- leiöslu á. Þessir pokar eru gott framtak hjá Landssambandinu og þarfir mjög. Mynd á pokanum sýnir lax stökkva fossinn í Elhðaánum, hrein og fín mynd, eins og veiði- menn eiga aö ganga um veiðiámar sínar. Fáar þjóðir eru svo heppnar að eiga óspilltar veiðiár, nema við ennþá, hvað sem það verður lengi. Þaö er undir okkur komið. G.Bender „Reyðarvatn er gott vatn fyrir íjölskylduna og gaman að renna þama fyrir silunga, stöngin: á dag er seld á 250 krónur,“ sagði Rafn Hafnfjörð, formaöur Landssam- bands stangaveiðifélaga, er við spurðum um Reyðarvatn, austan Þverfells, ofan Lundarreykjadals. En Landssamband stangaveiöifé- laga hafði forgöngu um að sjö stangaveiðifélög tóku vatniö á leigu. „Það er góður vegur aö vatn- inu og silungsveiði er þokkaleg. Ég veiddi oft þama fyrir nokkram árum og þá veiddi maður bleikj- umar, sem vom 5 pund stærst, en silungurinn hefur eitthvað farið smækkandi með árunum. Tel þetta merkilega tilraun hjá þessum veiðifélögum, en veiðífélögin em eftirtajin stangaveiðifélög: á Akra- nesi, Árbhk, Armenn, Hafnarfjarð- ar, Kelfavíkur, Selfoss og Hvera- gerðis. G.Bender Veiðivon Gunnar Bender Silungsveiðin getur verið jafnskemmtileg og laxveiðin sé silungurinn vænn og taki á annan borð. En bleikjan getur stundum verið dyntótt, hvort sem það er í Reyðarvatni eða annars staðar. DV-mynd ÁÞS Magnús Theódórsson bíður eftir augnablikinu að sporðtaka lax í Laxá DV- myndir G.Bender í Kjós en fiskurinn var 10 pund. Veiðimenn hafa glímt Vlða VIO laxa l sumar og nan oeiur ou, ner neiur Kristján G. Snæbjörnsson sett í lax og Brynjólfur Bjarkan landar honum í Austurá i Miðfirði. Veiðieyrað Elhðaámar hafa ahtaf sitt ein- kenni og veiðin þar hefur verið góð það sem af er sumri. Veiðimenn eru margir hressir með sumariö í ánni og af einum fréttum við sem fór fyrir skömmu og renndi. Þessi veiðimaður veiddi 3 laxa og tóku þeir allir flugu. Vinurinn hafði komið sér fyrir í Höfuðhylnum og kastaði flugunni fimlega. í þeirri von að lax tæki hjá honum innan tíðar kastaði hann lengi sömu flugunni en htið gerð- ist. Aht í einu sér hann hreyfingu rétt fyrir ofan sig og viti menn, nið- ur strauminn kemur stærðar planki, 5-6 metra langur, sem auð- vitað fældi allan laxinn fyrir hon- um. Verður honum þá htið neðar í hylinn. Er þá ekki mættur á bak- kann á móti óboðinn gestur, eldri kona að tína blóm, og hún var al- veg í tökustaðnum, vinurinn dró inn og fór inn í bil, í Höfuðhyhnn þýddi ekki að renna meir. Er hann keyrði burtu sá hann einn bregða sér í fótabaö í hylnum. Hvað getur ekki gerst viö Elhðámar? Gamli laxastofninn ennþá við lýði í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit er gamh stofninn í ánni ennþá við lýði eins og í fleiri veiöiám. Ein- kenni þessa stofns era stuttir laxar og þéttir. Fyrir skömmu veiddist einn 13 punda í ánni og hann var af þessum stofni, feiknafahegur lax. Hverri veiðiá er nauðsynlegt aö reyna aö halda við sínum stofni. Kvikmyndahús Bíóborgin Frantic Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5 og 9. Hættuförin Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 11. Háskólabíó Krókódíla-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Skyndikynni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Salur C Sofið hjá Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Regnboginn Leiðsögumáður Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Kæri sáli Sýnd kl. 3 og 7. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Húsið undir trjánum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3. Sprellikarlar Sýnd kl. 3. Flúðarallý Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Litla Nikita Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Endaskipti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Skipagötu 13 Akureyri JVC LISTINN FACD © 13008 Veður Suðaustangola eða kaldi veröur víðast hvar á landinu, skýjað og dá- lítil rigning á Suður- og Suðvesturl- andi, skýjað með köflum en að mestu þurrt á Noröur- og Norðausturlandi. Hiti verður 9-13 stig á sunnanverðu landinu en 10-19 fyrir norðan. Akureyri hálfskýjað 19 Egilsstaöir skýjað 18 Galtarviú alskýjað 10 Hjaröames skýjað 11 Keflavíkurtlugvöllurrigamg 10 Kirkjubæjarklaust- ur úrkoma 11 Raufarhöfh léttskýjað 11 Reykjavík úrkoma 11 Sauöárkrókur skýjað 18 Vestmannaeyjar súid 10 Bergen skýjaö 16 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfh skýjað 18 Osló hálfskýjað 21 Stokkhólmur skúr 17 Þórshöfh alskýjað 12 Algarve þokumóða 24 Amsterdam léttskýjaö 21 Barcelona léttskýjað 27 Berlin skýjað 18 Chicago mistur 26 Feneyjar heiðskírt 24 Frankfurt skýjað 22 Glasgow skýjað 20 Hamborg skýjað 17 London léttskýjað 21 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg hálfskýjað 20 Madrid heiðskírt 28 Mallorca léttskýjaö 29 Montreal mistur 25 New York skýjað 26 Nuuk súld 7 París skýjað 24 J Oriando léttskýjaö Róm léttskýjaö 27 Vín skýjað 21 Winnipeg léttskýjað 13 Valencia léttskýjað 28 Gengið Gengisskráning nr. 146 - 5. ágúst 1988 kl< 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46.510 46.630 46,100 Pund 79,348 79,553 79,822 Kan. dollar 38.582 38.681 38,178 Dönsk kr. 6.4935 6.5103 6,5646 Nnrsk kr. 6.8132 6.8307 6,8596 Sænsk kr. 7,2131 7,2317 7,2541 Fi.mark 10.4611 10.4881 10,5179 Fra.Iranki 7,3169 7,3358 7,3775 Belg. franki 1,1791 1,1822 1,1894 Sviss. franki 29,5865 29,5629 29,8789 Holl. gyllini 21.8562 21,9126 22,0495 Vþ. mark 24,6803 24,7440 24.8819 it. lira 0.03345 0,03354 0.03367 Aust. sch. 3,5128 3,5219 3,5427 Port. escudo 0.3045 0.3053 0,3062 Spá. peseti 0.3754 0.3783 0,3766 Jap.yen 0.34906 0,34995 0,34858 Irskt pund 66,423 66.595 66,833 SDR 60,2370 60.3924 60.2453 ECU 51,4680 51,6008 51,8072 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 5. ágúst seldust alls 33,1 tonn Magn i Verö i krönum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Grálúða 0,1 10,00 10,00 10.00 Öfugkjafta 0.9 8,00 8.00 8,00 Koli 0.1 26,00 26,00 26,00 Þorskur 1,7 47,05 45,00 49,00 Steinbitur 0,7 18,91 11.00 26,50 Skötuselur 0,1 221,00 221,00 221,00 Langa 1,1 14,76 10,00 15.00 Langlúra 0,2 15,00 15,00 15.00 Ufsi 12,2 15,71 7,00 17,00 Súlkoti 0.6 36,94 30.00 44,00 Skata 0,1 57.80 53.00 65.00 Karfi 8.5 14,61 12,00 15,00 Ysa 5.9 71,94 35,00 76,50 Lúóa 1,5 237,14 80.00 158.00 Næsta uppboð verður á mánudag. Selt verður úr Aðal vik KE. 7-8 tonn af þorski. 8 tonn af ýsu og 2-3 tonn af öðrum tegundum. Einnig verður selt úr öðrum bátum. Fleitlr ilanit i vunferainni á sumrin. Þé er enn meiri þörf á að halda athyglinni vak- andi en elia. Látum ekki of hraðan akstur eða kœruleysi spilla siunarleyfinu. Tökum aJdrei áhœttul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.