Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. lð Sviðsljós og sjá ma af þessari mynd, sem Sviðsljós hefur aflað sér, eru ís- lenskir lögreglumenn hin mestu prúðmenni í samskiptum við borgarana og standa heiðursvörð þegar flytja þarf borgarana í fangageymslur. DV-mynd S Heiðursvöröur fyrir góðkuimingja Samskipti lögreglu og almenn- blaðamennska í hæsta gæðaflokki ings hafa verið til umræðu aö und- til aö safna gögnum sem gætu dreg- anfömu og iöulega hafa borgaram- ið sannleikann fram í dagsljósið. ir verið að kvarta undan viöskipt- Ein mynd segir meira en mörg um sínum við verði laganna. orð. Það er alveg ljóst af þeirri Lögreglan hefur á móti bent á að mynd, sem Sviösljós leggur hér innan hennar raða séu einungis framsemsönnunargagnsittiþessu vammlausir heiðursmenn af báö- máli, að lögreglan gengur á undan umkynjumogaðeinhvermisskiln- meö góðu fordæmi í samskiptum ingur hljóti að vera á ferðinni þegar viö borgarana. fólk talar um óblítt viömót lög- Efa raá stórlega aö í nokkm öðm regluþjóna í garö borgaranna. landi tiökist það að lögreglumenn Sviðsljóshefurfylgstmeðþessari standi heiðursvörð er veriö er aö umræðu af einskærum áhyga og færa góökunningja lögreglunnar í þótti ljóst aö við svo búið mætti fangageymslur. ekki standa. Hófst þvi rannsóknar-_ Þeir Hjalti „Ursus" og Kazmaier tóku smá forskot á sæluna og reyndu aö halda rafgeymi uppi með beinum hand- leggjum eins lengi og þeir gátu. Þetta kostar greinilega mikil átök. Kraftajötnar í Kringlunni Það varð uppi fótur og fit í Kringl- unni síðastliðinn föstudag þegar kraftajötnarnir Hjalti „Úrsus" Árna- son og Bill Kazmaier komu þangaö til aö vekja athygli á kraftakeppni sem fram fór um helgina. Kringlugestir, og þá fyrst og fremst yngri kynslóðin, þyrptust að þeim félögum til að fylgjast með þeim hnykla vöðvana og taka eilítið á raf- 'geymi einum sem þeir höfðu með sér. Unga kynslóðin vildi líka ólm fá eiginhandaráritanir frá jötnunum sem brugðust að sjálfsögðu ljúflega viö. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Stein- tak hf., föstud. 23. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. - j Bleikagróf 15, þingl. eig. Halla Elím- arsdóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Guðmundur Þórð- arson hdl., Eggert B. Ólafkson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Trygg- ingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bólstaðarhlíð 56, 2. hæð t.v., þingl. eig. Hilmar Stefán Karlsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofnun ríkisins. Bólstaðarhlíð 60, hluti, þingl. eig. Ein- ar Oddgeirsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.00, Uppboðsbeiðandi er Asgeir Thoroddsen hdl. Dunhagi 23, hluti, þingl. eig. Halldóra Guðnadóttir Waldorff, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfeson hdl. Dyngjuvegur 3, jarðhæð, þingl. eig. Svanur Þór Vilhjálmsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Gjald- heimtan í Reykjavík, Tryggvi Agnars- son hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Jón Ingólfeson hdl., Iðnaðarbanki ís- lands hf. og Valgarður Sigurðsson hdl. Efetaland 24, 3. hæð t.h., þingl. eig. Kristjana Jónsdóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Magnús Fr. Ámason hrl. Efetasund 13, hluti, talinn eig. Magn- ús Welding, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þór- oddsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Eiríksgata 21, kjallari, þingl. eig. Ás- laug Benediktsdóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfeson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fálkagata 26, kjallari, þingl. eig. Hálf- dán O. Guðmundsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Jóhann Pétur Sveinsson lögfr. Fiskakvísl 11, 2. hæð t.h., þingl. eig. Margrét Óskarsdóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fífusel 35,2. hæð t.h., þingl. eig. Pétur Júlíusson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Andri Áma- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frostafold 149, talinn eig. Amþór Ein- arsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur_ eru Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Borgarsjóður Reykjavíkur. Frostaskjól 105, þingl. eig. Ingi Sverr- isson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl______________________________ Funafold 63, þmgl. eig. Guðmundur Magnússon, föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Ólafur Gústafe- son hrl. Gnoðarvogur 24, 3. hæð t.h., talinn eig. Ólöf Matthíasdóttir, föstud. 23. sept,- ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Jón Þóroddsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Grenimelur 2,1. hæð, þingl. eig. Þor- steinn Þorvaldss. og Þorbj. Valdm- arsd., föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grenimelur 26, kjaljari, þingl. eig. Bárður Ólafsson og Ágústa Pálsdótt- ir, föstud. -23. sept. ’88 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur em Brynjólfur Ey- vindsson hdl. og Sigurður Georgsson hrl. Grettisgata 67, rishæð, þingl. eig. Margrét J. Pálmadóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ingi Ingimundarson hrl. Grýtubákki 20, 3. hæð t.v., þingl. eig. Torfhildur Þorleifedóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Gyðufell 14, 4. hæð, þingl. eig. Snorri Ársælsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Þor- steinn Eggertsson hdl. og Ólafur Ax- elsson hrl. Háalejtisbraut 38, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigmundur Ó. Steinarsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Hátún 8, jarðhæð í suðurálmu, þingl. eig. Kristinn Einarsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gústaf Þór Tryggvason hdl., Veð- deild Landsþanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Bjami Ás- geirsson hdl. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Frostaskjól 89, þingl. eig. Hlöðver Sig- urðsson og Guðrún Sigurðard., föstud. 23. sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofan sf. Laugavegur 95, þingl. eig. Skóverslun Þórðar Péturssonar hf., föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og toll- stjórinn í Reykjavík.. Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, föstud. 23. sept; ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rjúpufell 15, þingl. eig. Jónmundur Hilmarsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. T \ Safamýri 44,2. hæð 3, þingl. eig. Fjóla Einarsdóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Safamýri 83, hluti, þingl. eig. Úlfar Gunnar Jónsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.30. Upjíboðsbeiðend ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ari ísberg hdl. og Tryggingastofiiun ríkisins. Sogavegur 115, jarðhæð, talinn eig. Stefán L. Gíslason, föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ólafe- son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Torfufell 33,4. hæð, þingl. eig. Jóhann Ingi Reimarsson, föstud. 23. sept. ’88 kl. 10.45. JJppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Finnsson hrl. Úthlíð 13, kjallari, þingl. eig. Þórdís Hallgrímsdóttir, föstud. 23. sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöídum fasteignum: Brekkulækur 1, 1. hæð, þingl. eig. Hörður Hrafndal Smárason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 23. sept. ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs- banki Islands hf. og Jóhannes Hall- dórsson. Langholtsvegur 126, 2.t.h., þingl. eig. Páll Björgvinsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 23. sept. ’88 kl. 18.15. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Stfflusel 4, íb. 03-01, þingl. eig. Lúðvík Hraundal, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 23. sept. ’88 kl. 16.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík BORGARFÓGfTAEMBÆTTlÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.