Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Page 38
46 MIÐVIKUDAGUK 21. SEPTEMBER 1983. Miðvikudagur 21. september SJÓNVARPIÐ 10.25 Ólymiuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Urslit i sveitakeppni kvenna í fim- leikum. 14.15 Hlé 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sjúkrahúsiö í Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik). Níundi þáttur. Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum. Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leik- stjóri Alfred Vohrer. Aðalhlutverk Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.20 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 Útvarpsfréttir. 23.10. Ólympíuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Undanrásir í sundi og úrslit í fim- leikum. 5.00 Dagskrárlok. 15.35 Florence Nightingale. The Nigh- tingale Saga. Mynd þessi er byggð á ævi Florence Nightingale. Aðalhlut- verk: Jaclyn Smith, Timothy Dalton, Claire Bloom og Jeremy Brett. Leik- stjóri: Darryl Duke. Þýðandi: Björn Baldursson. Columbia 1985. Sýning- artími 135 min. 17.50 Litli folinn og félagar. My little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensVu tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthiasdóttir. Sun- bow Productions. 18.15 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Ölafur Jónsson. Arp Films. 18.40 Dægradvöl ABC’s World Sports- man. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbetsson. ABC. 19.19 19.19. Fréttir, veður, íþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. Allt í einum pakka. 20.30 Pulaski. Bresk spenna. Bresk fyndni. Útkoman er Pulaski. Aðalhlut- verk: David Andrews og Caroline Langrishe. Leikstjórn: Christopher King. BBC 1988. 21.30 Mennt er máttur. Umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Umsjón og handrit: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Stöð 2 1988. 22.00 Veröld - Sagan í sjónvarpi. The World-ATelevision History. Stórbrot- in þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). Framleiðandi: Taylor Downing. Þýðandi: Guðmundur A. Þorsteinsson. Goldc- rest. 22.25 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um unga pilta í her- þjónustu I Víetnam. Aðalhlutverk: Ter- ence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. Zev Braun 1987. 23.15 Tiska Hausttískan frá bandarísku hönnuðunum Calvin Klein, Bill Blass, Geoffrey Beene, Donna Karan, Ralph Lauren, Anne Klein, Carolyne Roehm, Perry Ellis, Oscar de la Renta og Bob Mackie. Þýðandi og þulur: Anna Krist- ín Bjarnadóttir. Videofashion 1988. 23.45 Sérsveitarforingi. Commando. Að- alhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong og Dan Hedaya. Leikstjóri: Mark L. Lester. Framleið- andi: Joel Silver. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 90 mín. Ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ídagsinsönn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina vlltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sina (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Kristján frá Djúpa- læk, skáldið og maðurinn. Umsjón: Örn Ingi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 18i03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Landpósturinn. - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes- kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjöröum. Þáttur I umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Meöal stríðsmanna Guðs. Fyrri hluti þáttar um Israel I sögu og samtíð I til- efni fjörutiu ára afmælis Israelsríkis. Umsjón: Árni Sigurðsson. (Síðari hlut- inn er á dagskrá að viku liðinni á sama tima.) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múti Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Katvln Cleirt og flelrl sýna ó sér tiskuhliðarnar á Stöð 2 i kvöld. Stöð 2 kl. 23.15: Hausttíska fra Banda- ríkjunum Ekki er seinna vænna aö fara að fjalla ura hausttísku enda aug- ljóst að haustiö er skolliö á með næturfrostum. Þaö eiga nú samt fáir von á því aö farið sé að hausta í Bandaríkjunum. Viö erum Bandaríkjaraönnum fremri á því sviði eins og öðrum - a.m.k. unn- um við þá í handboltanum. En boltinn verður hjá Banda- ríkjamönnum í kvöld þegar hönnuðimir Calvin Klein, Bill Bass, Geoffery Beene, Donna Karan, Ralph Lauren, Annie Klein, Carolyne Roehem, Perry Ellis, Ockar de la Rente og Bob Mackie sýna fót sín á Stöö 2 í kvöld. Það er ljóst aö Bandarikjamenn eiga fleiri og frægari tískuhönn- uði en við og verður fatnaður þeirra sýndur í kvöld. En við eig- um fleiri og frægari handbolta- menn en þeir. -GKr 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála. - Eva Asrún Alberts- dóttir og Öskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.15 Tekiö á rás. Lýst leik Islendinga og Ungverja í knattspyrnu á Laugardals- velli. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir minu höföi. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúlvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. DV Leikur íslendinga og Sovétmanna fór sem kunnugt er vel. Vonandi láta leikmenn okkar kné fylgja kviði í leiknum við Ungverja í kvöld. Þessi mynd er úr leik Svía og íslendinga í sumar. Rás 2 kl. 17.00: Ísland-Ungverjaland í knattspymu 12.00 Mál dagsins/Maöur dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Anna Þoriáks á hádegi. Anna held- ur áfram til kl. 14.00. Fréttir frá Dóró- theu kl. 13.00. Llfið í lit kl. 13.30. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson setur svip sinn á síðdegið. Doddi spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast i útvarp I vinnutíma. Siminn hjá Dodda er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífið I lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavik síödegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín - meiri músík minna mas. Siminn fyrir óskalög er 611111. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111, leggðu við hlustir þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur i hljóðstofu. 22.00 Pia Hansson. Pia leikur tónlistina þína, fjallar um kvikmyndaheiminn og fer létt með það. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatiö. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vimu tll veruleika. Umsjón: Krýsuvikursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ALFA Á meöan landslið okkar í hand- knattíeik þreytir eldraun sína í Seoul undirbýr landslið okkar í knattspyrnu sig af kostgæfni fyrir næstu átök í undankeppni heims- meistarakeppninnar í knattspymu en úrslit hennar verða háð á Italíu sumarið 1990. í þessu skyni heim- sækja Ungverjar okkur og leika við íslendinga á Laugardalsvellinum í dag kl. 17.00 og verður leiknum lýst Meðal stríðsmanna Guös nefnist þáttur um ísrael í sögu og samtíð sera Ámi Sigurðsson hefur tekið saman og fluttur verður á rás 1 í kvöld. Israel sem þýðir á okkar tungu: Land stríðsmanna Guðs. Átti ríkiö að verða heiraaland og griðastaður gyðinga um víða veröld. Fjörutíu ára saga ríkisins hefur verið mikill í heild sinni á rás 2 í beinni útsend- ingu. I október heldur liðið svo utan og leikur tvo leiki í undankeppni heimsmeistarakeppninnar, viö Tyrki í Istanbúl 12. október og við Austur-Þjóðverja í Berlín 19. októ- ber. Er vonandi að liðið láti þá kné fylgja kviöi eftir frækna frammi- stöðu í fyrsta leik keppninnar við Sovétmenn. -GKr umbrotatími. Jafnframt því að eiga í stöðugum styrjöldum við óvin- veitt nágrannaríki hefur gífurleg uppbygging átt sér staö við að styrkja innri stoöir ríkisins með því að efla iðnað, landbúnað og ut- { þeim fyrri verður leitast við að varpa ljósi á söguna og viöburði sem leiddu til stofiiunar Israelsrík- is og fjallað verður um samskipti íslandsogísraels. -GKr Stöð 2 kl. 21.30: Mennt 1 2 0 • Nú eru liðin 40 ár frá því lýst var yfir sjálfstæðu ríki gyðinga fyrir botni Miðjarðarhafs og nefnist það anríkisverslun. _ Þættirnir um ísrael verða tveir. FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Kristnið allar þjóðir. Þáttur I umsjá Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. 23.00 Fjölbreytt tónllst leikin. 24.00 Dagskrárlok. HifÍflllUI ---FM91.7-- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sín- um stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Góð tónllst á siðkvöldi. er máttur Hannes Hólmsteinn Gissurarson hóf í síðustu viku að stjóma nýjum umræðuþáttum á Stöð 2 og verður annar þátturinn sýndur í kvöld. Hann nefnist Mennt er máttur. í þættinum veröur fjallað um skólakerfið í heild og varðveislu menningar okkar og tungu. Hannes fær til liðs við sig tvo mæta menn úr þjóðfélaginu til að ræða þessi mál. Þeir eru dr. Arnór Hannib- alsson heimspekidósent, sem fjallar um það hversu óþjóðlegar kennslu- grein- ar eru orðnar, og Guðmundur Magn- ússon, aðstoðarmaður menntamála- ráðherra, sem talar um íslandssögu og samfélagsfræði. Einnig verður rætt við þá Andra ísaksson prófess- or, Braga Jósefsson prófessor, Birgi ísleif Gunnarsson menntamálaráð- herra, Þorvarð Elíasson, skólastjóra Hannes Hólmsteinn Gissurarson Verslunarskólans, og skólastjóra mun stjórna umræðuþætti um Xjamarskólans. -GKr menntun á Stöð 2 í kvöld. 24.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.