Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. 47 Fréttir Leikhús Veður Hvammsvík í Kjós Mikið af regnbogasil- ungi horfið „Ég þef veitt í Hvammsvík í sumar og það eru margir veiðimenn sem stinga regnbogasilungunum bara undan en borga alls ekki fyrir fisk- ana, menn reyna að sleppa við greiða fyrir hvern fisk,“ sagði veiðimaöur sem veitt hefur mikið í Hvammsvík í Kjós í sumar. „Mér finnst það ein- kennilegt aö greiða ekki fyrir fisk- ana, þessi tilraun þeirra í Hvamm- svík er gott framtak,“ sagði veiði- maöurinn úr Hvammsvíkinni. En því miður hafa þeir í Hvamms- vík í Kjós orðið varir við mjög mikla rýrnun á fiski í vatninu. Telja má að þaðan hafi horfið nokkur þúsund regnbogasilungar og er það töluvert tjón fyrir Laxalón. G.Bender Gunnar Másson var einn af þeim sem renndu fyrir lax i Laxá í Aðaldal síðustu daga veiðitímans og hér liggja tveir laxar hjá honum. Fyrir aftan sést Bótarstrengurinn. DV-mynd G.Bender Laxá í Aðaldal: 2260 laxar á land - 8 punda laxar eftir eitt ár í sjó - ótrúlegt! „Það veiddust 1664 laxar hjá okkur í Laxárfélaginu og 43% þeirra tóku flugu, feikna fluguveiði," sagði Jó- hannes Kristjánsson á Akureyri er við spurðum um Laxá í Aðaldal. „Laxá í Aðaldal er í 2260 löxum í það heila og við veiddum nokkra 8 punda laxa sem aðeins höfðu verið eitt ár í sjó, lygilega vænir fiskar. Það stefnir í aö næsta sumar verði mjög gott í Laxá. Klakveiðin í Laxá gekk vel og við fengum nokkra 20 punda og svo 18 og 16 punda hrygnur. Miög gott í klakið. Eyjafjarðará Eyjafiarðará gaf 20 laxa og var sá stærsti 19 pund. Veiðimaður var þar fyrir skömmu og veiddi 8 punda bleikju og aöra 5,5 punda, feikna fiska. Húseyjarkvísl í Húseyjarkvísl urðu lokatölur 70 laxar og stærsti fiskurinn 18,5 punda. G.Bender Mýrarkvíslin gaf288 laxa „í lok veiðitímabilsins höfðu 288 laxar komið á land úr Mýrarkvísl- inni og sá stærsti var 19 pund sem Gunnar Arason veiddi á flugu,“ sagði Friðrik Friðriksson á Dalvík er við spurðum um lokatölur úr nokkrum veiðiám. „Þetta er sæmilegt sumar í Mýrarkvíslinni og við fengum tvo legna laxa í lokin. Meðalþyngdin var 6,5 pund og meðaltalsveiðin hefur verið 250 laxar svo þetta er allt í lagi. Hraunið í Laxá í Aðaldal Laxarnir urðu 46 cif Hrauninu í Laxá í Aðaldal og stærsta laxinn, 20 pund, veiddi Gísh Þorleifsson á maðk. Þetta er mjög gott á Hrauninu og meðalþyngdin var 10 pund sem er frábært. Svarfaðardalsá Svarfaðardalsáin gaf 12 laxa og hann var 16 pund sá stærsti á maðk- inn. Bleikjuveiðin þarna var góð og mest voru veiðimenn -að fá um 20 bleikjur á dag,“ sagði Friðrik enn fremur. -6. Bender Veiðimenn á öllum aldri hafa rennt fyrir iax og silung i sumar. DV-mynd G. Bender EEMBmisim Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið. Ásmundarsal v/Freyjugötu. 15. sýn. föstud. 23. sept. kl. 20.30. 16. sýn. laugard. 24. sept. kl. 20.30.17. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn I sima 15185. Miðasalan i Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (simi þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tíma fyrir sýningu. Alþýðuleikhúsið Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7. 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 ÖRVÆNTING Sýnd kl. 9 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 RAMBO III Sýnd kl. 11.15 LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 5 og 7 HÆTTUFÖRIN. Sýnd kl. 9 og 11 SKÆR LJÓS BORGARINNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó KLlKURNAR Hörkuspennandi mynd Sean Penn og Robert Duvall i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 Iiaug-arásbíó A-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð irínan 12 ára B-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn HAMAGANGUR i HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16. ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 KRÓKÓDÍLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó THE SEVEN SIGN Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 BRETI i BANDARiKJUNUM Grínmynd Sýnd kl. 11 JVC LISTINN FACD ® 13008 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SlM116620 SVEIT ASINF ÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjart- arson, Margrét Ákadóttir, Sigríður Hagalín, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Örn Flygenring, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Orn Arnason, Flóki Guðmundsson, Freyr Ólafsson, Guðjón Kjartansson, Helga Kjartansdóttir, Sverrir Örn Árnason, Unnur Ösp Stefánsdóttir. Frumsýning fimmtudaginn 22. sept. kl. 20.30, uppselt. 2. sýn., laugard. 24. sept. kl, 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 20.30. Rauð kort gilda. Ath. Siðasta söluvika aðgangskorta. Miðasala i Iðnó, sími 16620. Miðasalan i Iðnóer opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Þjóðleikhúsið MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Föstudag 23. sept. kl. 20.00, frumsýn- ing. Laugardag 24. sept. kl. 20.00, 2. sýning. Sunnudag 25. sept. kl. 20.00, 3. sýning. Sala áskriftarkorta stendur enn yfir. Öll áskriftarkort komin i almenna sölu. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Simi í miðasölu 11200. SKÓLAFÓLK VASATÖLVUR I ÚRVALI FRÁ: CASIO SHARP IBICO Texasinstruments Trump-Adler Daniel Hechter Pira Comp ESendum í póstkröfu. TÖLVULAND-B BRAGA LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM-S. 621122 Austan- og síðan norðaustanátt, víð- ast kaldi eöa stinningskaldi, rigning víöa um land, einkum þó um austan- vert landið. Hiti 4-9 stig. Akureyri rign/súld 5 Egilsstaðir alskýjað 4 Galtarviti alskýjað 5 , Hjarðarnes rigning 6 Keila víkurílugvöllur rigning 7 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 5 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík alskýjað 7 Sauðárkrókur alskýjaö 3 Vestmannaeyjar skýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 11 Helsinki skýjað 7 Kaupmannaiiöfn léttskýjað 12 Osió skýjað 10 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn rigning 9 Algarve heiðskírt 16 Amsterdam þokumóða 13 Barcelona léttskýjað 14 Beriín súld 12 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt þokumóða 12 Glasgow mistur 13 Hamborg þokumóða 12 London þokumóða 11 Los Angeles alskýjað 16 Luxemborg þokumóða 9 Madrid léttskýjaö 9 Malaga heiðskírt 16 Mallorca heiðskírt 11 New York leiftgf 23 Nuuk rigning 3 Gengið Gengisskráning nr. 179-21. september 1988 kl. 09.15 Eifiing kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,570 46,690 46.650 Pund 78,319 78,521 78,629 Kan.dollar 38,227 38,325 37,695 Dönsk kr. 6,4997 6.5164 6,5040 Norsk kr. 6,7655 6,7829 6,7712 Sænsk kr. 7,2567 7,2754 7,2370 Fi. mark 10.5505 10,5777 10,5210 Fra.franki 7,3327 7,3516 7,3624 Bclg. franki 1.1892 1,1923 1,1917 Sviss. franki 29,5120 29,5881 29.6096 Holl. gyllini 22,0947 22,1516 22,1347 Vþ. mark 24,9277 24,9920 25.0000 it. lira 0.03348 0,03357 0.03366 Aust.sch. 3,5448 3.5539 3,5543 Port. escudo 0,3029 0,3037 0,3052 Spá. peseti 0,3736 0,3746 0,3781 Jap.yen 0,34732 0,34821 0,34767 irskt pund 66,956 67,129 66.903 SDR 60,2602 60.4155 60,4043 ECU 51.6857 51.8189 51.8585 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Faxamarkaður 21. september seldust alls 11,834 tonn Magn i Verð i krónum _____________tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 9,737 43,83 36,00 50,00 Ýsa___________2,084 66,71 35,00 78,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. septBmb»r seldust alls 8,502 tonn_________ Þorskur 3,212 43,55 30.00 53,00 Ýsa 3,273 63,24 24,00 74,00 Koli 1,283 52,30 50.00 53,00 Karfi 0,385 27,00 27,00 27,00 Steinbitur 0,215 24,00 24,00 24.00 Lúða_____________0,100 182,72 160,00 265,00 Á morgun verður selt úr Stakkavik og Sandafelli og einnig seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 20. septembcr seldust alls 8.706 tonn Þorskur 1,300 44,00 44,00 44,00 Ýsa 5,573 56,31 15.00 65,35 Karfi 0,435 24.00 24.00 24.00 Stcinbitur 0.050 20.00 20,00 20.00 Langa 0,791 20,69 16,00 24,00 Sólkoli 0.038 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 0,035 48,50 48,50 48,50 Liiða 0.119 147,93 121,00 200,00 Keila 0,350 8.00 8.00 8,00 i dag verður selt úr Geir RE og ýmsum bátum. Grænmetism. Sölufélagsins 20. september seldist fyrir 2.377.474 krónur. Gúrkur 2,445 124,76 Sueppir 0,146 456,00 Svcppir, 2.II. 0,028 223,00 Tómatar 3,612 137,66 Bufftómatar 0,048 137,25 Paprika, græn 0,270 255,67 Paprika, rauð 0.500 332,00 Paprika, gul 0,025 226,00 Paprika, rauðg 0,025 222,00 Gulrætur, pk. 1,150 111,96 Gulrætur, ópk. 1.400 96,93 Salat 120 stk. 66,00 Steinselja 1200búnt 32,17 Dill 200 búnt 44,00 Kínakál 2.988 82.59 Hvitkál 2,900 58,77 Blðmkál 3,682 83,75 Blómkál, 2.fl. 0,140 54,00 Spergilkál 0,100 156.10 Toppkál 0,025 57,00 Skrautkál 0,125 43,00 Grænkál 0,140 36,29 Rðfur 1,900 47,26 Solleri 0.210 152,05 Íssalat 0,280 143,13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.