Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. 3 NNBLÁSTUR, ÁHUGI, FERSKLBKI OGGLEBI Guðný Björk Richard framkvæmdastjóri listadeildar er í essinu sínu á Stöð 2. Fæstir gera sér Ijóst hve mikil vinna liggur að baki útlits á góðri sjónvarpsstöð. Á listasviði Stöðvar 2 vinnur fólk í kyrrþey út á við, en engu að síður er sá innblástur sem þar á sér stað gífurlega mikilvægur. Þar ræðst „stíllinn“, útlitið á skjánum, sviðsmyndir frétta og umræðuþátta, leikmyndir, förðun, búningar, grafík, umgjörð dagskrárkynninga o.fl. o.fl. Á listasviði starfa 12 manns. Framkvæmdastjóri þess er Guðný Richards. Guðný útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1985 og nam síðar við Slade School of Art í London. Á skólaárum sínum fékkst hún m.a. við gerð leikmynda fyrir leikhús og vann útlitsvinnu á auglýsingastofu. Eftir ársdvöl í London barst kallið frá Stöð 2. Fyrsta verkefni Guðnýjar var að búa kosningasjónvarpinu í apríl 86 búning. Einnig tók hún þátt í að skapa hina líflegu umgjörð 19:19. „Á alvöru sjónvarpsstöðþurfa línurog litir, leturgerð, tónlistog ótal margtfleiraaðmyndaheildaráferð. Á Stöð2eráherslanlögðáglaðlegt, frísklegt og umfram allt lifandi yfírbragð. Við viljum minna áhorfandann stöðugtá að hann horfi á Stöð 2, en ekki hina stöðina. Á Stöð 2 hafa orðið stórkostlegar breytingar á síðustu misserum varðandi aukið tækjaval og fjárráð. Með þeim frábæra mannskap og mikla áhuga sem hérræðurríkjum munþað skila sér í enn betrí heildarsvip f I/Æ.D/I ULI Nl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.