Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988.
19
Fréttir
Óánægja 1 Ölduselsskóla:
Beiskja í garð
stjómmálamanna
- segir foreldri eftir foreldrafund
„Þaö er mikil beiskja í garö
stjómmálamanna. Birgir ísleifur
Gunnarsson menntamálaráöherra
hefur hagaö $ér meö eindæmum
viö stöðuráðningar aUt frá grunn-
skólum og upp í háskóla. Hann
hefur haft hagsmuni einstakra per-
sóna aö leiðarljósi en skellt skolla-
eyrum við hagsmunum heildarinn-
ar,“ sagöi foreldri bams í þriöja
bekk í Olduselsskóla.
Foreldrar einnar bekkjadeildar
skólans héldu fund um helgina. Þar
var ákveðið að senda bréf um sam-
skiptaörðugleika skólastjóra viö
samstarfstólk sitt til fræðslustjóra,
menntamálaráöuneytis, fræös-
luráðs og til skólastjóra. Fundur-
inn var haldinn vegna ákvörðunar
kennara bekkjarins aö hætta
kennslu. Kennarinn hættir vegna
alvarlegra samskiptaöröugleika
við skólastjórann, Sjöft\ Sigur-
björnsdóttur.
Á fundinum sem foreldrarnir
héldu kom fram aö skólastjórinn á
í miklum samskiptaörðugleikum
viö flesta sinna samstarfsmanna.
Sú ákvöröun kennarans aö hætta
kennslu viö skólann kom sem reið-
arslag yfir nemendur og foreldra
þeirra. Kennarinn hefur kennt
nemendum sínum allt frá því börn-
in hófu fyrst nám. Kennarinn er
mjög vel látinn af foreldrunum og
ekki síður af nemendum sínum.
„Vih munum halda þessu máli til
streitu. Bréfiö sem við sendum
mun meðal annars vera um sam-
skiptaörðugleikana og framkomu
skólastjóra. Skólastjóri notar eitt
þaö ljótasta oröbragö sem ég hef
heyrt,“ sagöi foreldrið.
-sme
Vonskuveöur og snjókoma víða um land:
Færð á fjaHvegum víða mjög eifið
Snjoað hefur viöa um land yfir
helgina. Á Austfjöröum eru flestir
fjallvegir þungfærir. Fjaröarheiöi er
lokuð vegna snjóa. Um miðjan dag í
gær var þar um 50 sentímetra jafn-
fallinn snjór. Þá er Fagridalur þung-
fær vegna snjóa og Oddsskarð vegna
hálku. Mikil hálka er á flestum veg-
um á Austfiöröum.
Á Norðurlandi hefur snjóaö víða.
Öxnadalsheiði er þungfær og þar
hafa bílar lent í vandræöum. Sama
er aö segja um Víkurskarð og Mý-
vatnsöræfi.
Á Vestfjörðum sifióaði töluvert um
helgina. I gær var um 15 sentimetra
jafnfallinn srfiór í byggö á Bolungar-
Sjö ökumenn voru teknir fyrir aö
aka of hratt í Svínahrauni um helg-
ina. Ökuhraði þeirra mældist frá 107
kílómetrum upp í 121. Sá sem hraö-
ast ók var próflaus.
Þá tók Selfosslögreglan tvo öku-
menn vegna gruns um ölvun við
vík en heldur minni snjór var á
ísafiröi. Fjallvegir á Vestjöröum eru
færir fiórhjóladrifs- og vel útbúnum
bílum.
Á Kerlingaskaröi og Fróðárheiöi á
Snæfellsnesi er mikil hálka og veg-
farendum bent á aö fara þessi vegi
ekki nema á vel útbúnum bílum.
Lögregla hefur víða þurft að aö-
stoöa fólk sem teppst hefur vegna
færðarinnar. Flestir bílar eru enn á
sumarhjólbörðum og því ekki nógu
vel búnir til aksturs á fiallvegum í
færö eins og nú er víðast hvar. Ekki
er vitaö um nein slys sem hægt er
aö rekja til færðarinnar.
akstur.
Maður var fluttur á slysadeild
Borgarspítalans eftir að hafa hrapaö
úr stiga. Fallið var um þrír metrar.
Slysið varð á laugardag á bóndabýli
í Ölfusi.
-sme
Norðmenn skák-
uðu MA-ingum
ogVersló
Norðurlandamóti framhalds-
skólasveita í skák lauk í Mööru-
vallakjallara í Menntaskólanum
á Akureyri í gær. Sveit Norð-
manna frá Sandnes Viderega-
ende Skole sigraöi, hlaut 15 vinn-
inga. í ööru sæti varð Espergærde
Gymnasium frá Danmörku með
13 vinninga og í þriöja sæti varö
sveit MA með 12' vinning. Versl-
unarskólinn varö í Oóröa sæti
með 8 vinninga. Sænska sveitin
fékk V vinning en sú fmnska rak
lestina með 4 vinninga.
Lokadagur keppninnar var
æsispennandi. MA-ingar áttu
nokkuð góöa möguleika á aö
hreppa efsta sætið. Þeir fengu þó
aðeins einn og hálfan vinning af
fiórum mögulegum I fimmtu um-
ferð gegn Dönum og Verslunar-
skólinn fékk aðeins einn vinning
gegn Norömönnum. MA hlautþví
þriöja sætiö og Versló þaö fióröa.
-sme
Sjö óku of hratt
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA
Vanur lögmaður getur bætt við sig lögfræðistarfi,
s.s. málflutningi, samningum, búskiptum og inn-
heimtum, svo og mati á fasteignum. Upplýsingar í
síma 34231.
Utvarp með
LM, FM, MW
Verð kr. 3.900,-
Skipholti 7, sími 26800.
nmr
ERSMAMAL
með karamellubragði
- málið sem getur bæði verið daglegt mál og sparímál.