Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 30
50 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Ökukennsla Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. S£mi 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX '89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jardvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 aila virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Traktorsgrafa - vörubill - túnþ. Til leigu ný afkastamikil Caterpillar grafa í öll verk, höfum einnig vörubíl. Leggjum og útvegum túnþökur. gróðurmold og annað efni. Uppl. í síma 985-25007 og 21602. og 641557 á kvöldin. Garðvinna. Tek að mér skipulag og breytingar lóða. hellulagnir, hleðslur. úr steyptu og náttúrugrjóti. einnig girðingar og skjólveggi. Alfreð Adolfs- son skrúðgarðyrkjumaður, 622243. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. /týtf /. / ws / » s 'mr fM. Wt VjE|w OSRAM Garðþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkj umeistari. Hita- og hellulagnir. Getum bætt við okkur hita- og hellulögnum fyrir vet- urinn. Einnig jarðvegsskipti og al- menn jarðvegsvinna. Símar 985-28077, 78729 og 22004. Kraftverk hf. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Greniúðun. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Klukkuviögerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið _er. Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár- múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-. blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. Borðfræsari. Til sölu lítill og með- færilegur Samco borðfræsari, nýlegur, Iítið notaður, gott hjól með karbít- tönnum fylgja með. S. 91-82140, Hjalti. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræóingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Deildarstjóri óskast frá áramót- um. Húsavík er 2500 manna bær með góðar samgöngur og þjónustu og aðstöðu til íþrótta og útivistar. I sjúkrahúsinu er almenn deild, fæðingardeild og langlegudeild, samtals 62 rúm. Húsnæði fyrir hendi. Hringið eða heimsækið okkur og kannið kjör og aðbúnað. Upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 96-41333. ■ Til sölu Rýmingarsala á þúsundum leikfanga, 20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995 nú 590, áður 750 nú 250. Garparnir áður 1390 nú 690. 10% afsláttur af sundlaugum, sandkössum og bátum. Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik- fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl- skyíduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Útihurðir í miklu úrvali.Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvik, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Amerískir radarvarar frá kr. 6500, einnig fyrir mótorhjól. CB talstöðvar með ÁM og FM frá aðeins kr. 10.800. Spennubreytar, 7-9 amp., skannerar, húsaloftnet. Einnig hjólbogalistar á alla þýska bíla o.fl. Dverghólar, Bol- holti 4, sími 91-680360. Vasaverkfærakistan, á stærð við venju- legan dúkahníf, sem vakti mikla at- hygli á sýningunni „Veröldin ’88“, er loksins fáanleg fyrir alla. Sker m.a. gler, flísar, dúk, járn, tré o.m.fl., brýn- ir hnífa, skæri, afeinangrar víra. Send- um í póstkröfu um land allt. Uppl-í síma 623606, símsvari eftir lokun. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. ■ Verslun WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602 Akureyri. Leðurhornið, Skólavörðustíg 17, sími 25115. Úrvals leðurfatnaður - viðgerðarþjónusta - greiðslukjör. Verksmiðjuútsala. Gallar frá 1.480 kr., náttkjólar frá 500 kr., barnaúlpur 600 kr. og m.fl. Munið 100 kr. körfuna. Ceres hf., Nýbýlavegi 12, Kóp, s. 44433. Ný sending. Glæsilegt úrval af kjólum. Dragtin, Klapparstig 37, sími 91-12990. DV ■ Hjól Kawasaki Vulkan 750 árg. '86, mjög vel með farið, til sölu á Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 91-621033. ■ Bflar til sölu Suzuki/Ford. Til sölu Suzuki Fox ’86, skráður í ágúst ’87, ekinn 10 þús., einnig Ford Econoline 250 ’83, 12 manna. Til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Sími 91-45477. Daihatsu Charade turbo '87 til sölu, með sóllúgu og álfelgum., Verð 420 þús., 380 þús. staðgr. Úppl. gefur Ste- fanía í síma 19520 frá kl. 8-17. Ford Club Wagon 250 XL, árg. 1986, til sölu, 12 manna, ekinn 20 þús. mílur, sjálfskiptur, aflstýri, V8-460 (7,5 lítra), kapteinsstólar frammí, veltistýri, cruisecontrol, loftkæling og hiti, sjálf- leitandi útvarp (4 hátalarar), 2 bens- íntankar, fljótandi afturöxlar (Dana 60). Uppl. í síma 14191. Toyota LandCruiser turbo disil '86 til sölu, hvítur, ekinn 53 þús., upphækk- aður af viðurkenndum aðila, 36" Fun- country dekk, 10" krómfelgur, CB tal- stöð, rafmagnsrúður og -læsingar. Skipti ath. Úppl. í síma 92-13812 eða 14442 (Smári). Wagoneer, árg. '84, 6 cyl., vökva- og veltistýri, cruisecontrol, ralmagn í rúðum, centrallæsingar, ekinn 60.000 mílur. Skipti á ódýrari möguleg. Sími 91-651643.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.