Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. Viðskipti __________________________________________DV Formaður Félags íslenskra iðnrekenda: Iðnaðurinn er ekki í felum „Nei, iðnaðurinn er ekki í felum fyrst þú spyrð um það. Hann reynir að gera sítt besta og kynna sig. Hitt er ljóst að iðnaðurinn hefur ekki átt mestan vinskapinn á meðal ráða- manna þjóðarinnar. Það er engin ný bólasegir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags íslenskra iðnrek- enda. Þaö hefur vakið mikla athygli að Ólafur Ragnar Grímsson drakk út- lendan eplasafa með lifrinni heima hjá Jóni Baldvin og Bryndísi um síð- ustu helgi. Sömu helgi ræddi Stein- grímur Hermannsson við Albert Guðmundsson, heima hjá þeim síð- arnefnda. Þeir borðuðu útlenskt kon- fekt. Og mönnum er enn í fersku minni þegar Þorsteinn Pálsson keypti Heineken-bjór þegar hann kom heim úr fór sinni til Bandaríkj- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireikningar 3jamán. uppsögn 12-14 Sb.Ab 6mán. uppsögn 13-16 Ab 12mán. uppsögn 14-18 Ab 18mán.uppsögn 22 Ib Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab Sértékkareikninqar 5-14 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn .4 Allir Innlán með sérkjörum 11-20 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb,Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv) 23,5 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 26-28 Sb Utlán verðtryggð Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,- Útlán til framleiðslu Sp Isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp Vestur-þýskmörk 7-7,50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4.1 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. sept. 88 39,3 Verðtr. sept. 88 9,3 VISITÖLUR Lánskjaravisitala sept. 2254 stig Byggingavísitala sept. 398stig Byggingavísitalasept. 124,3stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,539 Kjarabréf 3,200 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1 726 Sjóðsbréf 1 1,592 Sjóðsbréf 2 1,373 Sjóðsbréf 3 1,136 Tekjubréf 1,574 Rekstrarbréf 1,2841 HLUTABRÉF - Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn,- lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. anna fyrir skömmu. „Þessi dæmi, sem þú nefnir, endur- spegla ágætlega að gengi krónunnar er alltof hátt skráð og samkeppnis- iðnaðurinn er þarafleiðandi eins og sjávarútvegurinn, hættur aö vera samkeppnisfær. Hann er einfaldlega að missa markaðshlutdeild hér heima.“ Víglundur segir ennfremur að í ráðstefnusal ríkisins í Borgartúni sé yfirleitt boðið upp á útlent konfekt. „Ég hef oft kvartað yfir þessu. Það hefur þá breyst í smátíma. En svo er það útlenda komið aftur." Og áfram: „Dæmin þrjú um stjórn- málamennina endurspegla líka al- menna afstöðu íslensku þjóðarinnar til iðnaðarins. Við íslendingar hugs- um ekki eins og aðrar þjóðir sem velja heimaframleiðsluna frekar ef þeir mögulega geta. Þar er mikill munur á. Það er reyndar einnig áberandi að hjá öðrum þjóðum ríkir meira og minna atvinnuleysi. Hérlendis er neikvætt atvinnuleysi, það vantar fólk í vinnu. Að vísu eru blikur á lofti. Kannski kemur að því aö þjóðin skilji betur en áður að með því að velja íslenskt er verið að efla íslenskt atvinnulíf," segir Víglundur. Ólafur Ragnar Grímsson drakk úflendan eplasafa með lifrinni heima hjá Jóni Baldvin og Bryndísi. Steingrímur Hermannsson og Albert Guómundsson gæddu sér á Cote d’Or Þorsteinn Pálsson keypti holienska bjórinn Heineken þegar hann kom frá konfekti heima hjá Albert. Bandaríkjunum á dögunum. Hrina atvinnu- auglýsinga 1 ■ Atvinna í boði Afgrelðsla - bakari. Óskum eftir starfs- krafti í afgreiðslu og pökkunarstarfa eftir hádegi og aðra hverja helgi. Uppl. í síma 688366 og seinnipartinn 72817. Kökumeistarinn, Gnoðarvogi 44;____________________________ Afgrelðsla - bakari. óskum eftir starfs- krafti til afgreiðslu og pökkunar- starfa, eftir hádegi og aðra hverja helgi. Uppl. í síma 688366 og seinni- partinn 72817. Kökumeistarinn, Gnoðarvogi 44. Ertu helmavlnnandl og geturðu hugsað þér að vinna frá kl. 7 að morgni til kl. 12 á hádegi í vaktavinnu til að sjá um morgunverð fyrir hótelgesti? Hafðu þá samband við okkur í síma 689509 milli kl. 13 og 17. Esjuberg. Óskum eftlr manneskju I létt hreinlætis- störf að degi til í Kringlunni, þarf að geta byrjað strax. Uppl. gefur Anna í síma 12244 milli kl. 10 og 14 og 20088 eftir kl. 19. Gifurlegur fjöldi smáauglýsinga, þar sem auglýst er eftir fólki í vinnu, hefur verið í DV að undanförnu. Þrír nýir forstöðumenn tóku ný- lega við störfum hjá Eimskip. Hjör- leifur Jakobsson er orðinn forstöðu- maður Eimskips í Rotterdam, Jóns Sigurðsson forstöðumaður Amer- íkudeildar og Þórður Snorri Óskars- son forstöðumaður starfsmanna- og skrifstofuþjónustu Eimskips. Hjörleifur Jakobsson var áður for- stöðumaður Ameríkudeildar félags- ins. Hann lauk prófi í vélaverkfræöi Gífurleg eftirspurn er eftir fólki á vinnumarkaðnum þessa dagana. Þetta hefur ekki hvað síst komið fram í smáauglýsingum DV en fjöldi auglýsinga, þar sem óskað er eftir fólki, hefur komist upp í 70 til 80 á dag. Mun minna er um að fólk aug- lýsi eftir starfi. „Það er alltaf auglýst mjög mikið eftir fólki í vinnu í september. Ástæð- an er eflaust sú að skólarnir eru aö byija og fyrirtæki vantar fólk,“ segir Klara Sigurbjörnsdóttir á smáaug- við Háskóla íslands árið 1981. Hann lauk síðan meistaraprófi í vélaverk- fræði frá Oklahoma State University 1982. Hann hóf störf hjá Eimskip árið 1984. Jón Sigurðsson var áður fulltrúi í þróunardeild Eimskips. Jón lauk prófi í rekstrartækni frá Tækniskól- anum í Odense árið 1983. Árin 1985 og 1986 stundaði Jón nám í rekstrar- hagfræði við United States Inter- lýsingadeild DV. Að sögn Klöru er ennfremur mikið auglýst eftir fólki í janúar og eins á vorin, í maí. „Það virðist mesta eftir- spurnin eftir fólki þessa þrjá mán- uði.“ Þjóðhagsstofnun kannaði í vor hversu margt fólk vantaöi í vinnu. í ljós kom að alls vantaði að fylla í um 2.900 störf. Stofnunin er þessa dagana að kanna atvinnuástandið aftur. -JGH national University í Bandaríkjun- um. Þórður Snorri Óskarsson lauk stúdentsprófi frá Kennaraháskóla íslands árið 1972 og BA prófi í sálar- fræði frá Háskóla Islands 1976. Þórð- ur lauk doktorsprófi í hagnýtri sálar- fræði frá Hofstra University í New York árið 1984. -JGH Biireiðaskoðun íslands: Ræðst forstjóra- málið í dag? Stjórn Bifreiðaskoðunar ís- lands hf. fundar í dag um ráðn- ingu forstjóra fyrirtækisins. Þessi forstjórastaða er að veröa mál málanna í íslensku viö- skiptalífi. Tveir af þekktustu forstjórum á íslandi, Ragnar Halldórsson, fyrrum forstjóri álversins í Straumsvík, og Ásgeir Gunnars- son, fyrrum forstjóri Veltis, eru á meðal sextán umsækjenda. Hvorugur er talinn fá stöðuna, samkvæmt heimildum DV. Úti- lokað er að fá uppgefið hver er liklegastur til að hreppa hnossiö. Efekki verður gengið frá ráðn- ingunni í dag verður ráöið i stöð- una einhvern næstu daga. -JGH Birgir Þorgilsson. verður ráðinn á næstunni Ráðiö verður í stöðu ferðamála- stjóra íslands upp úr næstu mán- aðamótum. Almennt er búist viö að Birgir Þorgilsson, núverandi ferða- málastjóri, verði endurráðinn. Starfstími ferðamálastjóra er ijögur ár. Feröamálastjóri er framkvæmdastjóri Ferðamála- ráðs íslands. -JGH Hjörleifur Jakobsson. Jón Sigurðsson. Þórður Snorri Óskarsson. Nýirforstöðumenn hjá Eimskip

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.