Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988.
11
OMEGA SÍMKERFIN FRÁ JAPAN
ALLAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJAIMDI
Utlönd
Án aukabúnaðar hafa símkerfin eftirfarandi möguleika
1. Innbyggð klukka, dagatal, reiknivél og timamæling simtals.
2. Kallkerfi.
3. Hópkall í kallkerfi.
4. Fundarsimi. (Fleirí en tveir geta talað i einu).
5. Flutningar simtala á milli sima.
6. Númeraminni bæði i simstöð og einstökum sima.
7. Rafhlöður sem halda straumi á kerfinu þótt rafmagn fari af.
8. Næturstilling á bæjarlinum.
9. Tónlist á meðan beðið er.
10. Hringir i öðru (völdu) númeri ef ekki er svarað.
11. Hægt er að kalla i hátalara sima þótt hann sé á tali.
12. Endurval á síðasta númeri.
13. Gaumhringing til að minna á t.d. fund.
14. Einkalinur.
15. Ýmsar lokanir fyrir t.d. langlinu og útlöndum.
16. Stillingar á innkomandi hringingum i valda sima.
17. Hægt er að skilja eftir ýms skilaboð í simum.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 6, sími 681180 og 687820.
Özal, forsætisráöherra Tyrklands,
beið ósigur en var ekki niðurlægður
í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær og
þarf því ekki að segja af sér, að sögn
aðstoðarmanna hans.
Heimildir telja þó að þaö aö fá 65%
atkvæða á móti sér í atkvæðagreiðslu
um stjórnarskrárákvæði bendi til
þess að margir Tyrkir séu að missa
þolinmæði sína vegna vandamála
eins og 78% verðbólgu.
Özal sagði að niðurstöður atkvæða-
greiðslunnar hefðu sýnt að flokkur
hans væri enn stærsti flokkur lands-
ins og að engar breytingar hefðu orð-
ið á fylgi hans.
„Niðurstöðurnar eru okkur sérlega
hagstæðar,“ sagði Özal í yfirlýsingu
sem hann gaf í sjónvarpi.
Ekki minntist hann á afsögn en
minntist á áform flokks síns um þró-
un Tyrklands það sem eftir er af kjör-
tímabili hans eða fram til ársins 1992.
Háttsettir menn í flokki Özals segja
að 35% atkvæða sé nógu nálægt
36,3% sem flokkurinn fékk í þing-
kosningum fyrir tíu mánuðum.
Özal hafði hótað að segja af sér for-
sætisráðherratign, sem hann hefur
haft síöan árið 1983, ef niöurstöður
yrðu sér óhagstæðar.
Özal boðaði til þjóðaratkvæða-
VEISTU ...
að aftursætið
fer jafnhratt
og fram8a3tið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
íhílnum.
Turgut Özal, forsætisráðherra Tyrklands, greiðir atkvæði í þjóðaratkvæða-
greiðslunni í gær. Niðurstöðurnar eru taldar áfall fyrir Özal en hann ætlar
að sitja áfram þrátt fyrir hótanir um hið gagnstæða. Simamynd Reuter
• •
Ozal tapar,
situr áfram
greislunnar um breytingar á stjórn-
arskránni og hvort það ætti að færa
fram kjördag í sveitarstjórnarkosn-
ingum en þær verða nú haldnar i
mars eins og upphaflega hafði veriö
ráðgert.
Atkvæðagreiðslan snerist hins
vegar upp í það að vera kosning um
það hvort kjósendur hefðu traust á
Özal og stefnu hans. Niðurstöðurnar
hafa skaöað hann bæði heima fyrir
og á alþjóðlegum vettvangi.
Fylgi við Özal var mjög mismun-
andi eftir landshlutum. í Istanbul,
sem er stærsta og auðugasta borg
Tyrklands, haföi hann um 40% fylgi
en á kúrdasvæðum í suðausturhluta
landsins hlaut hann lítið fylgi.
Reuter
UMFERÐAR
RÁÐ
Sf®»
/</
brosum/
oo W
og
alltgengur betur
Þetta eru einungis
fáar aðgerðir sem
kerfið býður upp á
og það án nokkurs
aukabúnaðar og á
lægra verði en önnur
ófullkomnari kerfi á
markaðnum.
Gaseldavélarnar og gasofnarnir
frá Super Ser
eru komnir
Íffioiís-búðin
I I I rJ Vagnhöfða 13, sími 672323
ÖS8E3i>
Kanaríeyjar - Tenerife - Gran Kanari
Orugg sólskinsparadís í skammdeginu.
Enska ströndin - ameríska strÖndin - Las Palmas - Purto de la Cruz.
Ótrúlega hagstætt verð, 23 dagar, 2 í íbúð, frá 44.800,-
Hægt að fá aukadaga í London á heimleið.
Dagflug
báðar leiðir.
Ódýru helgarferðimar - Glasgow - London
- Lúxemborg - Rínarlönd.
Ævintýraferðir um jól og ázamót - THAILAND,
baðstrandaborgin PATTAYA - Landið helga -
Egyptaland með skemmtiferdaskipi á Níl.
Súð veljið um dvöl í íbúðum án matar eða á fjögurra og fimm stjömu hótelum i
með morgunmat og kvöldmat á eftirsóttustu stöðum Kanaríeyja.
Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir.
Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk viU hafa það.
FLUGFERÐIR
SGLRRFLUG
Vesturgötu 17 símar 10661,15331, 22100.