Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988.
51
dv Smáauglýsingar - Sími 27022
Menning
■ Bflax tfl sölu
Dalhatsu 1000 Cab Van 4x4 ’85 til sölu,
háþekja, nýupptekin vél. Upþl. í sím-
um 91-614207 og 985-24610.
Blazer jeppi til sölu, árg. 1972, með 6
cyl. Benz dísilvél, turbina, 38" dekk,
diskasplittun, nýsprautaður og tekinn
í gegn. Uppl. í síma 91-44736 og 985-
28031.
Toyota Hilux turbo disil '86 extra cab,
ekinn 70 þús. km, 35" BF. Goodrich,
brettaútvíkkanir. Símar 92-11937,
12071 og 13537.
Til sölu Volvo 609, árg. ’79, með lyftu
og mæli. Uppl. í síma 985-23068 og
91-611169 á kvöldin.
Toyota LandCruiser '84 til sölu, Á.B.
upphækkun, lækkuð drif (4,88), ný 35"
BF. Goodrich dekk og krómfelgur,
sérskoðaður. Uppl. í síma 91-31589.
Renault 5 GT turbo '86, einn liprasti
sportbíll landsins, blágrár, low profile
dekk, sóllúga, stereogræjur, sann-
gjamt verð. Hafið samband í s. 624876.
Golf GL 1987 til sölu, lituð gler, grjót-
grind, litur hvítur, fallegur bíll. Uppl.
í síma 15144.
Ford Taurus station '86, einn með öllu,
rafm. í rúðum, sætum, centrallæsing-
ar, 6 cyl., 3.0 1„ verð 1.290.000. Uppl.
í síma 92-12354 eftir kl. 19.
Nissan Sunny Coupé GTi, 16 ventla,
árg. ’88, m/álfelgum, sóllúgu, rafmagni
í rúðum og geislaspilara. Verð 880
þús. Sætur og áberandi sportbíll.
Uppl. í síma 96-21952 eða 96-23162.
■ Ýmislegt
íþróttasalir tii leigu.
Laugardaginn 1. okt. verða teknir í
notkun í nýju húsnæði tveir íþrótta-
salir á Stórhöfða 15 (við Gullinbrú,
Grafarvogi). Hvor salur er 10x20 met'r-
ar að stærð og lofthæð er sex metrar.
Salir þessir verða leigðir út til ein-
staklinga, félagasamtaka og starfs-
mannahópa sem áhuga hafa á að
stunda íþrótt við sitt hæfi í góðum
hópi. Mjög góð búningsaðstaða fylgir
sölunum, svo og gufuböð. Jafnframt
gefst tækifæri til að stunda upphitun,
leikfimi og þrekæfingar með lóðum í
sérstökum æfingasal án nokkurs
aukakostnaðar. Á staðnum verður
líka aðstaða fyrir borðtennis, billiard
o.fl.
Hvað passar þér? - Við höfum salina-
þitt er valið! * Fótbolti * Handbolti *
Körfubolti * Blak * Badminton *
Skallatennis * Leikfimi * Gufubað *
Lyftingar í sérstökum 70 m2 tækjasal
* Eða búðu tilþína eigin íþróttagrein.
TRYGGÐU ÞER TlMA. Tímapantan-
ir fyrir veturinn og nánari uppl. eru
hjá Þorsteini Guðjónssyni í síma
641144 frá kl. 9-17 og síma 11153 á
kvöldin.
Æðislega smart nærfatnaöur í miklu
úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon-
sokkar, netsokkar, netsokkabuxur,
opnar sokkabuxur, heilir bolir m/og
án sokkabanda, toppar/buxur, corse-
lett st. stærðir, o.mfl. Sjón er sögu
ríkari. Rómeó og Júlía.
Hjálpartæki ástarlifins eru bráðnauð-
synleg til að auka á tilbreytingu og
blása nýju lífi í kynlíf þitt, og gera
það yndislegara og meira spennandi.
Við höfum leyst úr margvíslegum kyn-
lífsvandamálum hjá hjónafólki, pörum
og einstaklingum. Mikið úrval f/döm-
ur og herra. Áth. sjón er sögu ríkari.
Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16
laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð
v/Hallærisplan, sími 14448.
Tónlist og bogfimi
Nú gistir ísland hin bogfima stríðs-
gyðja tónanna, Frances-Marie Uitti
knéfiðlari. Hún heyr orrustu í Norr-
æna húsinu annað kvöld klukkan
20.30 og leikur þar nýja tónlist. Ekki
þurfa menn að óttast fábreytni i tóna-
flóðinu þótt hljóðfærið sé aðeins eitt
sem leikið er á. Svo vill til að í sér-
hverju hljóðfæri búa margar persón-
ur og er undir leikaranum komiö
hver þeirra er dregin fram á svið
hverju sinni. Frances-Marie Uitti
kann að draga fram heilan kór sálna
úr knéfiðlunni, bætist sjálf í hópinn
og fyllir sálina hljómi sem oft er lík-
ari strengjakvartett eða ratónlist en
einu hljóðfæri, enda duga henni
stundum ekki minna en tveir bogar
til að magna tónseiðinn. Fyrir þetta
er hún þekkt um allan heim.
Snilligáfa hennar þekkir engar
málamiðlanir og sker hún sig ótví-
rætt úr meðal sellósnillinga. Þrettán
ára lék hún fyrst einleik með hljóm-
sveit í heimalandinu Kanada. Hún
fullkomnaði menntun sína hjá meist-
urunum Parnas og Neikrug í Banda-
ríkjunum og nam hjá Andre Navarra
í Evrópu. Námsferill hennar er
merktur mörgum hstrænum sigrum,
verðlaunum og viöurkenningum.
Fítonskraftur
í starfi hefur hún sérhæft sig í ein-
leiksverkum og spanna viðfangsefn-
in alla vestræna tónlist þótt athygli
hennar beinist gjarnan að hinni allra
nýjustu tónlist. Þar er ekki til svo
erfitt verk að ekki leiki það í höndum
hennar og vald hennar á öllum hljóð-
möguleikum knéfiðlunnar er ein-
stakt. Hefur hún vakið hrifningu tón
skálda sem mörg hafa tileinkað
henni einleiksverk.
Sem dæmi um fítonskraft þann
sem þessi einbeitta kona býr yfir má
nefna aö fyrstu einleikstónleikar
hennar í New York stóöu í sjö
klukkutíma og fimmtíu og tvö verk
voru á efnisskránni. Ekki verður svo
lengi setið í Norræna húsinu en þar
eru átta verk á dagskrá. Höfundarnir
eru Áskell Másson, ítalarnir Sciarr-
ino, sem ann fíngerðum blæbrigðum
og yfirtónum, og Giacinto Scelsi, sem
á gamals aldri nýtur nú vinsælda í
Evrópu fyrir persónulegan og ljóð-
rænan stíl, hljóðskáldið fransk-
gríska, Iannis Xenakis, hinn pólski
Tónlist
Atli Ingólfsson
Penderecki, sem þekktari ér fyrir
umfangsmeiri verk, hinn líflegi Dani,
Per Nörgaard, Bretinn Jonathan
Harvey auk Uitti sjálfrar sem leggur
eitt verk til. Verk hennar sjálfrar
einkennast af notkun nýrra leikað-
ferða og blæbrigða sem hljóöfærið
gefur kost á.
Hollensk-kanadísk vika
Tónleikarnir eru á vegum Musica
Nova og eru liður í hollensk-kana-
Frances-Marie Uitti knéfiðlari.
Nýtt, nýtt. Vorum að fá alveg meirihátt-
ar fatnað (balldress) s.s. pils og kjóla,
stutt og síð snið í nokkrum útfærslum,
toppa, buxur og jakka, allt úr latex
(gúmmí) og pvc (fóðrað plast) efnum.
Dömur! þetta eru alveg meiriháttar
dress. Leitið uppl. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó & Júlía.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
77 j |* Timarltlyriralla li-|
Uwiil
dískri viku félagsins. Henni lýkur á
miðvikudag með fyrirlestri hol-
lenska tónskáldsins Louis Andriess-
en, um eigin tónlist, í húsnæði Tón-
listarskólans í Reykjavík að Lauga-
vegi 178 klukkan 17.
Rétt er að benda tónlistarunnend-
um á aö tónleikarnir eru sérstakur
viðburður af því tagi sem sjaldgæft
er á íslandi. Uitti er ekki aðeins NÝ
heldur ný svo prýði er að. Hún er
nú á tindi frægðar sinnar og er eftir-
sótt um gjörvallan heim til að leika
eigin verk og annarra.
MINOLTA
LJÓSRITUNARVÉLAR
NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR
D-100
Japönsk snilldarbönnun, þýsk ending og
nákvæmni. Lágt verö og rekstaikostnaður.
MINOLTAEP50
5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka,
hágæöaprentun og hagkvæmni i rekstri.
Ekjaran
ARMÚLA 22. SlMI (81) B 30 22. 108 REYKJAVlK
M0TTURIMIKLU
ÚRVAU
ha
LÁUGAVEGI
SÍMI 91-62
HAPPDRÆTTI
4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno
Dregið 7. októker.
Heildarverömœti vinninga 16,5 milljón.
/j/tt/r/mark