Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. ,
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
HEIMILISHJÁLP
Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp.
Vinnutími eftir samkomulagi, allt niður í 4 tíma á viku.
Einnig vantar starfsfólk í hús Öryrkjabandalags Is-
lands, Hátúni.
Upplýsingar eru veittar í síma 18800.
Dömur og herrar:
Nú drífið þið
ykkur í leikfimi!
Tímar við allra hæfi
Ný
námskeið
hefjast
3. október
Leikfimi fyrir konur á
öllum aldri.
Hressandi, mýkjandi,
styrkjandi ásamt megr-
andi æfingum.
Þarftu að
missa 15 kíló?
Sértímar fyrir konur
sem vilja léttast um 15
kg eða meira.
Karlmenn!
Hinir vinsælu
herratímar
í hádeginu
Frábær aðstaða
Ljósalampar, nýinn-
réttuð gufuböð og
sturtur. Kaffi og sjón-
varp í heimilislegri
setustofu.
Innritun
og frekari upplýsingar
alla virka daga frá
kl. 13-22 í síma
83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
TEC - SJOÐSVELAR UPPFYIIA
ÖLL LAGALEG SKIIYRÐI UM
SJÓÐSVÉLAR - OG MEIRA TIL.
ÞÆGILEGAR í UPPSETNINGU
OG EINFALDAR í NOTKUN
Tec - sjóðsvélar eru til fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Möguleikar þeirra eru ótal margir en þó einkar einfalt að nýta sér þó.
Sölufólk Sameindar tekur vel ó móti ykkur í versluninni
eða kemur og metur þörf ef óskað er.
OSAMEIND
BRAUTARHOLTI 8, SÍMI 25833.
r
Sjálfstæðismenn, stöndum vörð um Sjálfstæðisflokkinn, eflum flokksstarfið.
Gerum skil á heimsendum happdrættismiðum.
VERÐMÆTIR VINNINGAR
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
HRINGIÐ í SÍMA 82900
.HAPPDRÆTTI
HAiisr.
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS.
I'I.JÓTT • M.JÓTT -