Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 26
46
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar
■ Dýrahald
Ég er skapgóð og skemmtileg hryssa,
mig vantar íverustað á Víðidalssvœð-
inu í vetur. Ef þú hefur pláss fyrir mig
í góðu húsi, með hressum hestum, þá
hafðu samband við eiganda minn,
Ebbu í síma 619469 eftir kl. 21 næstu
vikurnar.
Hesthús. 4ra-6 hesta hús óskast til
kaups í Víðidal, má þarfnast viðgerð-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-802.
Tek að mér hesta- og heyflutninga um
allt land. Fer reglulegar ferðir vestur
á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma
79618 og 72724._____________________
Tek að mér hirðingu á hrossum í vet-
ur. á bás og í lausagöngu. Uppl. gefur
Halldóra í síma 95-7124 í hádeginu og
á kvöldin.
10 hesta hús til sölu í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-687173 fyrir kl. 18 eða
e.kl. 18 í síma 50486.
Tek að mér að þrífa og sótthreinsa
hesthús með háþrýstidælu. Uppl. í
síma 31876._________________________
Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma
93-56716 og 91-628263 eftir kl. 17.
Úrvals hey til sölu, verð 790 kr. kílóið.
Uppl. í síma 9143692 e.kl. 19.
Þrjú barnahross til sölu. Uppl. í síma
■ Hjól_____________________________
Hænco auglýsir! hjálmar, leðurfatnað-
ur, nýrnabelti, silkilambhúshettur.
regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg-
. vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler-
J augu o.m.fl. Ath. umboðssala á notuð-
um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3,
s. 12052 og 25604. Póstsendum.
Hjólbarðarnir eru komnirl Vorum að
taka upp götu-, enduro-, cross- og
skellinöðruhjólbarða. Hænco, Suður-
götu 3, sími 12052 og 25604.
Fjórhjól Kawasaki 250 '87 ekið aðeins
35 tíma. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-799,_____________
Husqvarna CR500, með biluðum mótor,
til sölu. Verð aðeins 70.000. Uppl. í
síma 75598._________________________
Suzuki LT 80 fjórhjól '87 til sölu. Verð
^ 80 þús. staðgreitt, 110 þús. með af-
borgunum. Uppl. í síma 651045.
Tll sölu Kawasaki KDX175, árg. ’82. Öll
skipti koma til greina. Uppl. í síma
44825.______________________________
Til sölu Kawasaki, BOYOU, KLF300
Qórhjól. Einnig talstöð og gjaldmælir
í sendibíl. Uppl. í síma 39129.
Yamaha MR Trail (50 cub.), ’82 (’84),
vel með farið hjól, til sölu. Úppl. í síma
73359 eftir kl. 18.
Eitt stk. Yamaha IZ 250 ’81 og Honda
MB 50 '81 til sölu. Uppl. í síma 20139.
Honda XL500 R, árg. '82, í góðu standi
til sölu. Uppl. í síma 670042 eftir kl. 20.
Óska eftir Hondu MTX ’83-’84. Uppl. í
síma 667558.
Yamaha XV 1000 SE Virago '88 til sölu.
Uppl. hjá Henco í síma 91-12052.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Eigum á
lager orginal beisli á flestar gerðir
bíla. Viðgerðir og varahlutaþj. Vélsm.
Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekku-
megin), sími 45270, 72087.
Tll sölu eru 2 dráttarvagnar með beisli,
seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-
687472 og 985-28326.
■ Til bygginga
Dokaflekar til sölu ásamt töluverðu
magni af uppistöðum, 1 '/2x4 og 1x6,
nokkur hundruð metrar, 2x5 og 2x6,
töluvert magn. Uppl. að Fannarfold
12 frá kl. 8 eða í síma 26415 e.kl. 18.
Bárujárn. Gott bárujám til sölu, klæð-
ir 180 m2. Verð 38.000. Sími 73676.
Töluvert af upplstöðum til sölu, 1 '/2x4.
Uppl. í síma 666793.
Uppistöður 2x4 til sölu, verð 50 kr.
metrinn. Uppl. í síma 51139.
M Byssur_____________________
Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr-
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkröfu.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-
622702/84085.
- Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
by PETER Ð'DONNELL
«il» b| MEVILLC COLVIM
Nei, og við komumst ekki V/Gamia A
nærri til þess að kasta i þá, 'eyðimerkur-þrellanl
en kannski mátti ginna þá l þín. J
út á sandinn. P'-------------'
V . ,1 , ^r
</uModesty
Kirby, tveir af vinum
mínum, buðu Zadan,
^aldramanni byrginn.
Sáðir eru látrtir. Eg óttas; um
Litu. Eg ætla ekki að fara
f'Tveír dánir? . Þú gerir það
Þetta á eigin ábyrgð
nöegir mér. Víð skulum .
tala saman
Maico,
komdu með
vín.
Sagði Lita þér að
eg hefði verið
liðstoringi í liði
leiðtoga
~a ^=^1 okkar
I
Nei, hvern'g
komstu þá i burtu
þegar hohum var
steypt af stóli?
Það fóru fram
i$'|heimalandinu?/réttarhold og
aftökur.