Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 6
 6 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988. Sandkom Jónsdóttir og Jónsdóttir saman Honumbrá meiraenlítið, íslenskaeigin- manninumsem hringdiísína ektakvinnuþar semhúnvarí verslunarferð í Glasgow. Þegar hannspurðist fyriráhóteli því, sem konan gisti, um Jónsdóttur frá íslandi fékk hann það svar að hún væri ekki á herberginu. Hann bað þá fyrir áríð- andi skilaboð þess eíhls aö hún yrði beðin að hringja strax í manninn sinn á íslandi. Við þetta kom mikiö fát á símadömu hótelsins. Eftir nokkra þögn stamaði símadaman loks að henni þætti leiðinlegt að tilkynna eig- inmanninum þaö aö konan hans væri ekki ein á ferð ogværibókuð inn sem frú Jónsdóttir. í tyrstu brá eiginmanninum illilega. Þegar hann hatöi loks jafnað sig spurði hann hver væri herrann sem eigjnkonan s væfi hjá í stórborginni Honum létti mikið þegar honum var sagt að sá ágæti maöur héti herra Jónsdóttir. Eiginkonan hafði farið til Glasgo w meösystursinni. Ekki nema von í DV á raánu- dagvarfrétt um að (ikuiánt- urhefðiverið stöðvaður eftír aðhafaekiöá ofsahraðaum borginaogátvo löggubilaáður enlöggunni tókstaðkló- festahann.DV barst sú saga að löggan hefði tekið fast og ákveöið á ökumanninum. Þeg- ar sagan var borin undir einn yfir- mann lögreglunnar sagðist hann vel geta trúað þessu þar sem þetta hefðu verið einu gangfæru löggubílamir þá stundina. Eins og kunnugt er hafa margir bDar, sem löggan hefur til umráöa, verið teknir úr uraferö vegna þess að þeir hafa veriö van- búnirtilaksturs. Ekki fullir, bara þunnir Leikmenní öðrumflokki ÍBViliandbolta hafavakið miklaogverð- skuldaöaat- hygli.Umþá hefurveriösagt aöþeirhafiura síðustuhelgi ieikiðdrukkn- ir. Þessusvarar fyrirliöi þeirra í Tímanum í gær. Fyrirliðinn segir: „Þaö er ekki rétt hjá Marinó dómara að leikmenn hafi veriö ölvaðir í leiknum, þeir voru aðeins þunnir. Þá var markvööurinn hjá okkur ekkert uppi á slánni lang- tímum saman heldur aðeins stuttan tíma meðan við vorum í sókn og það hafði engin áhrif á leikinn." Þjálfarar gera kúnstir Fyrirliða þeirraEyja- peyjaþykir mikiðgertúr axarsköftura þeirra.Máli sinutilstuön- ingssegir hann:„Þaðer heldurekkert talaðumþað hvemig komatilEyja. Þá detta leikmenn í það og þjálfarar gera alls konar kúnstír.' ‘ Svo mörg voru þau orö. Það er athugandi hvort Eyjamenn séu ekkí með einstaklega góðan árangur á heimavelli ef and- stæöingamir eru fúllir og þjálfarar þeirra uppteknir viö að gera alls kon- ar kúnstir þegar mætt er til keppni í Vcstmannaeyjum. Umsjón: Slgurjón Egtlsson Fréttir Niðurlagningarverksmiðjan Pólstjaman hf og hvalveiðamar: Við neyðumst tií að stöðva framleiðsluna - þar sem ekki er hægt að selja vöruna, segir Jon Tryggvason „Við sitjum nú uppi með 6 gáma af niðurlagðri rækju sem engin leið virðist vera að selja. Þetta er virði 12 milljóna króna og fyrirtækið þolir ekki svona áfall og við neyðumst til að stoppa,“ sagði Jón Tryggvason, framkvæmdastjóri niöurlagningar- verksmiðjunnar Pólstjörnunnar á Dalvík, í samtali við DV. Pólstjarnan hf. hefur framleitt rækju og lifur fyr- ir Sölustofnun lagmetis og hefur ekki verið hægt að selja rækjuna, afurð sumarsins. Þessir söluerfiðleikar tengjast Tengelmann og hvalveiði- málinu. Jón sagðist vonast til aö starfsemin gæti hafist aö nýju, það hlyti að rofa til. En nú meðan verksmiðjan væri lokuð missa 13 manns vinnuna. Fyr- irtækið var stofnað fyrir 6 árum og hefur framleitt undir merkjum Sölu- stofnunar lagmetis. „Þeir sem framleiða undir merkj- um erlendra kaupenda hafa ekki lent í erfiðleikum, en nokkrar niðurlagn- ingarverksmiðjur gera það. Við sem höfum framleitt undir íslensku merki höfum alltaf haldið því fram að við værum með besta hráefni sem völ er á. Nú þurfum við að klæðast felulitum vegna þess hve illa hefur verið haldið á málunum varðandi hvalveiðimálið," sagði Jón Tryggva- son. Þá er DV kunnugt um aö niður- lagningarverksmiðjan Hik á Húsavík á í hinum mestu erfiðleikum vegna Tengelmann-málsins. Hik hefur eins og Pólstjarnan hf. framleitt fyrir Sölustofnun lagmetis og situr uppi með mikið magn af óseldum vörum. -S.dór Sjálflysandi litir á stýrishús minni báta - talið vera miMLvægt öryggisatriði Hinn 22. júlí í sumar er leið tók gildi breyting á reglugerð um björg- unar- og öryggisbúnað íslenskra skipa. Breytingin er fólgin í því að öll skip, allt að 15 metrum að lengd, skulu máluö með öryggislit ofan til á stýrishúsi. Hér er um svonefnda sjálflýsandi liti að ræða, sem auð- velda mjög að koma auga á þessi skip ef verið er að leita þeirra. Röndin, sem á að vera við þakbrún stýrishússins, verður að ná hringinn umhverfis húsið og vera í það minnsta 15 sentímetra breið. Þau skip, sem voru í smíðum þegar reglugerðin tók gildi, munu öll veröa með svona litarönd en eigendum annarra skipa er gefinn frestur til 1. janúar 1990 að mála röndina á stýris- húsin. Þetta er af flestum talið hið mesta öryggisatriði og hefur stjórn Lands- sambands smábátaeigenda lýst ein- dregnum stuðningi við breytinguna og hvatt sína menn til þess aö mála röndina á skip sín hið fyrsta. -S.dór Efsta brún stýrishúss allra báta, sem eru 15 metrar að lengd eöa styttri, skal nú vera máluð með skærkum, lýsandi lit. Háttverð fyrir síld í Noregi - selst á allt að 22 krónur kílóið Aö undanförnu hefur verið gott veður til veiða í Noröursjó og mikið borist af fiski til hafna á austur- ströndinni. Verðiö hefur lækkaö og búast menn við að það muni lækka enn frekar ef ekki verði settar veru- legar hömlur á útflutning héðan. Eins og að undanfórnu er mikil ásókn í siglingar, t.d. frá Austur- landshöfnum, en þar eru erfiðleikar á að taka á móti fiski vegna mikillar síldarvinnslu. Að undanfórnu hafa eftirtahn skip selt afla sinn erlendis. Auk þess hef- ur verið seldur fiskur úr gámum í Bretlandi. Pólsk skip kaupa síld við Noreg Noregur: Ráðgert er aö tvö pólsk skip, þau Janno og Smiradwy, sem nú liggja í Buksnesfjorden í Lofoten, kaupi síld af flotanum. Þegar þetta er skrifað hafa þau enga síldina feng- iö vegna þess að landstöðvamar bjóða betra verð. Sölustjóri Stein Andersen á skrifstofu Feitsildfisker- ens Salslag segir að síldin sé 70 til 100% í stærðarmörkum nr. 1. Ekki er ljóst hvað mörg skip eru komin til veiða, segir sölustjórinn Anfinns- sen. Hátt verð fyrir síld í Noregi Öll síld, sem nú veiöist, fer til lands og verða pólsku skipin aö bíða enn um sinn vegna þess að verkendur í landi bjóða hærra verö. Verðið, sem pólsku skipin greiöa er 1,15 n.kr. eða um 8 kr. ísl. kg. Landstöðvamar hafa keypt síld á allt að 3,15 kr. norskar kílóiö eða 22 kr. kg í íslenskum krón- um talið fyrir stærstu síldina, 2,14 n.kr. fyrir millisíld og 1,75 n.kr. kg fyrir smæstu síldina. Þær söltunarstöðvar, sem fram- leiöa til sölu á Austur-Evrópumark- aðinn, greiða sama verð fyrir síldina og skipin gera. Fylgst er náið með hvaö söltunarstöðvarnar gera við þá síld sem þær kaupa á lága verðinu. Alls hafa verið verkaðir um 70.000 hektólítrar og búast má viö aö 30.000 hektólítrar hafi farið í sjóinn aftur vegna hins lága verðs á smærri síld- inni. Hringnótaflotinn hefur ekki enn komist að við síldveiöarnar því að hann má ekki veiða í fjörðunum við Lofoten. SHdardauði við Næroy Mörg hundmð tonn af síld em talin hafa drepist í Sör-Eitrar-vogen í Næroy. Sagt er aö þessi síld hafi drepist í síldarlás sem var í firðinum í haust. Telja menn þetta mjög alvar- legt og leggur mikinn fnyk af grotn- andi síldinni. (Fiskaren 19.10.1988) Verð gottíMílanó Þrátt fyrir offramboð af sverðfiski og sardínum á fiskmarkaðnum í Mílanó hefur verið gott verð á öömm fisktegundum. Nokkur sýnishom af verði: Óslægður lax frá 415 til 520 kr. kg. Þorskflök frá 289 til 295 kr. kg. Skötuselshalar 590 kr. kg. Rauösprettuflök, fersk, 311 til 480 kr. kg. Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson Innfluttur frosinn fiskur: Lax 415 til 520 kr. kg. Slægður lax 485 kr. kg. Rauösprettuflök 190 kr. kg. Sýnishorn af verði í fiskbúðunum: Heill lax, óslægður, 865 kr. kg. Reyktur skoskur lax í heilum flökum 2352 kr. kg. Rækjur með skel en hauslausar 1039 kr.kg. Silungur, heill, 415 kr. kg. Gefum okkur tíma í umferðinnl. Leggjum támanlega af stað! Bv. Þrymur BA 7 25.10.1988, Grimsby Sundurliöun e. teg. Seltmagnkg Söluverð ísl.kr. kr.pr.kg Þorskur 33.110,00 2.228.109,10 67,29 j Ýsa 9.230,00 695.132,20 75,31 Ufsi 6.580,00 321.633,20 48,88 Karfi 960,00 38.980,90 40,61 Koli 14.910,00 1.065.776,95 71,48 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Biandað 1.585,00 153,232,45 96,68 Samtals: 66.375,00 4.502.864,80 67,84 Fiskur seldur úr gámum 24.10.1988 Sundurliðune.teg. Seltmagnkg Söluverðísl.kr. kr.pr.kg Þorskur 151.500,00 9.994.179,42 65,97 Ýsa 61.695,00 4.822.120,75 78,16 Ufsi 11.390,00 527.703,84 46,33 | Karfi 3.570,00 160.984,16 45,09 Koli 53.335,00 3.479.515,10 65,24 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 16.760,00 1.604.410,82 95,73 I Samtals: 298.250,00 20.588.914,09 69,03 Bv. Viðey RE 6,24.10.1988, Bremerhaven Sundurliðune. teg. Selt magn kg Söluverð isl.kr. kr.pr.kg Þorskur 6.400,00 407.932,18 63,74 Ýsa 1.568,00 117.814,42 75,14 Ufsi 46.730,00 2.496222,10 53,42 Karfi 186.591,00 8.997.481,75 48,22 Koli 0,00 0,00 0,00 | Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 7.484,00 363.688,43 47,26 Samtals: 248.773,00 12.373.138,87 49,74

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.