Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUÐAGUR- 27. OKTÓBER 1988. % pv_______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur allar almennar hrein- gemingar á íbúðum og stigagöngum. Uppl. í síma 21996 á kvöldin. Kem i hús og tek að mér almenn heim- ilisþrif. Uppl. í síma 91-41165. Tökum aö okkur þrii á kvöldin. Uppl. í síma 18980 eftir kl. 17.30. ■ Þjónusta Verktak -hf. símar 670446, 78822. *Örugg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Ath! Tökum að okkur múrverk, spmnguviðgerðir, málningu, gler- ísetningu og trésmíðar. Losum stíflur og hreinsum þakrennur, einnig há- þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð, tímavinna. S. 91-77672 og 79571. Háþrýstiþvottur - steypuviögeróir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- umýjun á raflögnum í eldra húsnæði, dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgárstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Alhliöa málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefhum í sand- sparsli, málun og hraunun. Látið fag- menn vinna verkið. Uppl. í s. 985- 29119 og á kvöldin í s. 91-611237. Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 24803 eftir kl. 19.______________________________ Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Tölvusetning - bréfaskriftir. Utbúum verðlista, leiðarvísa, alls konar dreifi- bréf, ensk verslunarbréf, leysiprentuð. Ódýrt og fljótt. Sími 91-76118. Málaravinna. Málari tekur að sér að mála íbúðir. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. Tek aö mér aö gera viö bilaða heimilismuni. Sæki - sendi. Uppl. í síma 666078. Tek aö mér úrbeiningu á kjöti. Uppl. í síma 91-54986. Bjarni. Geymið auglýsinguna. Viö höfum opiö 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Lókamsrækt Ert þú i góöu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnuni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands augtýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Siguróur Gíslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kosthað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940._____________________ Ævar Frióriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoö vió endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. ■ Húsaviðgerðir Laghentur smiður getur tekið að sér verkefni, nýsmíði og viðgerðir. Uppl. í síma 91-35261. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketiö þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Tilsölu la/íó *Fullautomatisk affelgunarvél. *Greiðsluskilmálar. Markaðsþjónustan, *sími 26911*. Loftpressur. *400 ltr/min. *40 og 90 ltr. kút. *V-þýsk úrvalsvara. Öflugustu einfasa pressurnar á mark- aðnum. *Greiðsluskilmálar. Markaðsþjónustan, *sími 26911*. RAWGEiIT sf Nýjung í mælltækni! Nú er fiarlægðin mæld með því að þrýsta á hnapp. Sonic Tape hátíðni-fiarlægðarmælirinn er meðfærilegur, þægilegur og nákvæm- ur. Reiknar út fermetra og rúmmetra. Einkar hentugt verkfæri fyrir alla iðnaðarmenn. Sonic Tape hátíðni- fiarlægðarmælirinn er fáanlegur í tveimur mismunandi útfærslum, önn- ur hentar þér örugglega. Allar frekari upplýsingar hjá: Rafglit sf. Rafverktakar - verslun, Blönduhlíð 2, s. 21145. 5 gerðir boróvifta, 20-25-30-35 cm, hagstætt verð. Einar Farestveit & co hf., Borgartúni 28, sími 16995. Vélsleðastigvél frá Kanada. Dömustærðir: 38-41 kr. 2.460. Herrastærðir: 41-47 kr. 3.200. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. "D" Booster neyðarhleöslutæki! Verði bíllinn eða báturinn rafmagnslaus er auðvelt að hlaða á 10 mínútum og gangsetja vél. Sparaðu þér sporin, eyrinn og óþarfa kvabb! Fyrirferðar- lítið og handhægt tæki sem borgar sig. Verð með alkalinerafhlöðum að- eins 3.400 kr. Eldfrost hf., Hafnar- stræti 16, sími 621980. Póstsendum. Tilboö. Matar- og kaffistell fyrir 8 manns, verð aðeins 5.000 kr., takmark- aðar birgðir. Póstsendum um allt land. Sími 39694. ■ Verslun New Balance skokkgallar, vmdþéttir og vatnsfráhrindandi, 2 gerðir. Verð kr. 4.600 og 5.800. Stærðir S-XL. Póst- sendum. Útilíf, sími 91-82922. Rjúpnaskot i miklu úrvali: 12 GA Hubertus 3-5-6-10 skot, kr. 190. 12 GA Eley 32 4-5-6- 25 skot, kr. 395, 12 GA Mirage 34 4-5-6- 25 skot, kr. 540. 12 GA Bakal 32 4-5-6- 25 skot, kr. 520. 12 GA Islandia 34 5-6- 25 skot, kr. 540. 20 GA Winchester 2810 skot, kr. 370. 16 GA Winchester 3210 skot, kr. 370. 16 GA Mirage 32 25, skot, kr. 540. Pósts. samdægurs. Útilíf, s. 82922. Quetle, stærsta póstverslun Evrópu. Haust- og vetrarlistinn kominn. Kron vörulistinn, samstarfsaðili Quelle á íslandi, Strandgötu 28, pósthólf 232, 222 Hafnarfjörður, sími 91-50200. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-12 og 13-18. New Balance skokktreyjur með hettu, bómull/polyester. Verð kr. 2.550. Stærðir M-XL. Póstsendum. Útilíf, sími 91-82922. Balletbolir frá Livía. Stærðir 6-14. Lit- ir: hvítir, bleikir. Verð kr. 1.990. Hocky skautar, V-Þýskaland. Stærðir 35-46. Verð aðeins kr. 3.780. Póstsend- um. Útiííf, sími 91-82922. Vetrarhjólbaróar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. VEISTU ... að aftursætið fer jafiihratt og framsætlð. SPENNUM BELTIN hvar sem vlð sifjum í bílnum. y^gEROAR /NOIVCvlP 280 lítra kælir frystihólfi. Hæð 143, breidd 57, dýpt 60. Verð 23.468,- stgr. Skipholti 7, sími 26800. 60 ára afmælisfagnaður Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn á Gafl-inum við Reykjanesbraut laug- ardaginn 29. okt. nk. og hefst kl. 15.00. Allt verslunar- og skrifstofufólk og aðrir velunnarar félagsins velkomnir. Stjórn Verslunarmannafélags Hafnarfjaröar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.