Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988. Fimmtudagur 27. október >*• SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (18). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís. Bandariskur heimilda- myndaflokkur um frægar blökku- konur á leiksviði frá aldamótum. 19.50 Dagskrártcynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. I þessum þætti verður frumsýnd íslensk framúr- stefnumynd „Skyggni ágætt" eftir Kristberg Óskarsson. Einnig er frumflutt tónlist Rikharðs Páls- sonar við Ijóð Vilhjálms frá Ská- holti, „Þá uxu blóm". 20.55 Matlock. Myndaflokkur um lögfræðing i Atíanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. 21.45 iþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.25 Tékkóslóvakia í brennidepli. Fyrsti þáttur. Mynd í þremur þátt- um um sögu Tékkóslóvakiu á þessari öld með tilvísun i fyrri tima. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SMÝ 15.50 Samkeppnin. Mynd um eld- heitt ástarsamband tveggja píanó- leikara og samkeppni þeirra á milli á vettvangi tónlistarinnar. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. 17.50 Blómasögur. Teíknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 18.00 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Þrumufuglarnir. Ný og vönduð teiknimynd. 18.40 Um viða veröld. Fréttaskýringa- þáttur frá Granada. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.45 Áfram hlátur. Breskur grínþátt- ur. 21.25 Forskot. Kynning á helstu atrið- um þáttarins Pepsí popp sem verður á morgun. 21.40 í góðu skapi. Skemmtiþáttur i beinni útsendingu frá Hótel ís- landi með óvæntum skemmti- atriðum. Umsjónarmaður er Jón- as R. Jónsson. 22.25 Kristín. Uppruna sinn átti hún að rekja til bílafæribands í Detro- it. Allsérstæðir hæfileikar hennar áttu engan sinn líka því djúpt í undirvagninum hafði djöfullinn tekið sér bólfestu. Þetta rauða og hvíta augnayndi bar nafnið Kristin og var búið vélarútbúnaði með djöfullegum hefndarþorsta sem grandaði öllu þvi sem hindraði framgöngu þess. John Carpenter tekst heldur betur að færa líf í samnefnda metsölubók Stephans King í krassandi spennumynd. Aðalhlutverk: Keith Gordon, John Stockwell, Alexandra Paul og Harry Dean Stanton. Alls ekki við hæfi barna. 0.10 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslifinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal. 0.35 Víg i sjónmáli. Andstæðingui James Bond í þessari mynd ei leikinn af Grace Jones og virðist helst sem Bond hafi þa*hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones og Christopher Wal- ken. 2.40 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 11.00 Poppþáttur. 12.05 Önnur veröld. Bandarisk sápu- ópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýramynd. t 14.30 Fuglinn hans Baileys. Ævin- týramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. ; —-17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Fuilt af vandræðum. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 KGB - The Secret War. Kvik- mynd. 21.20 Fjölbragðaglima (Wrestling). 22.20 Tennis-Atvinnumenn í tennis keppa. 23.20 Kanada kallar. Popþ frá Vestur- heimi. 24.00 Tónlist fyrri alda.Klassisk tón- list. 0.45 Isaac Stem leikur Beethoven. 1.35 Sir Michael Tippet.Heimilda- mynd um tónskáldið. 2.25 Missa Espiritual. 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28,17.57, 18.28,19.28, 21.17 og 22.18 og 23.57. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álf- hildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólum- bus“ eftir Philiph Roth (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um skipulag og stöðu stéttarsamtakanna. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. & FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islend- ingasögunum fyrir unga -hlust- endur. Vernharður Linnet bjó til fjutnings I útvarpi. Fjórði þáttur: Úr Grettis sögu. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, áttundi þáttur. Umsjón Valtýr Val- týsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 'i 8.03—19.00 Svæðisutvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. James Bond (Roger Moore) og May Day (Grace Jones) eru andstæðingar i myndinni Vig í sjónmáli þó þarna virð- ist fara vel á með þeim. Stöð 2. kl. 0.35: i sjoiuiiali Unnendur enska njósnar- ans James Bond geta glaöst yfir því aö sýnd verður myndln Víg 1 sjónmáli (A View To A Kill) á Stöð 2 rúmum hálftíma eftir mið- nætti. Þessi mynd var sú síðasta sem Roger Moore lék i sem njósnari hennar hátignar en myndin var gerö árið 1985. Hin eftir- minnilega leik-, söng-, lík- amsræktar- og tískusýning- ardama, GraceJones.leikur andstæöing njósnarans Bonds í þessari mynd. Kvik- myndahandbókin telur mynd þessa aðallega vera eftirtektarveröa fyrir ýmis tækniatriöi sem bregður fyrir í myndinni en hún fær tvær stjömur í bókinni. -ÍS 16.20 Bamaútvarpið. Eyvindur Eiríks- son spjallar við börn um skilning þeirra á fornum kveðskap. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleikar í íslensku ópe- runni 25. þ.m. Síðari hluti. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni. 20.00 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleikar i Háskóiabíói 26. þ.m. Kynnir Anna Ingóffsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma. Fjórði þáttur: Jane Aust- en. 23.10 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleikar í Norræna húsinu 26. þ.m. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og'potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskul- daða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 BjamiÓlafurGuðmundssonog tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir (frétta- sími 689910). 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Öll nýjustu lögin, ásamt blöndu af þeim gömlu og góðu. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (frétta- sími 689910). 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Þorgeir leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar er í fyrirrúmi. 18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægur- lög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða- tónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggvadóttir við fóninn. 22.00 OddurMagnúsáljúfumnótum. 1.00 - 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlist af plötum. 20.00 Ábending - rokk og Ijúfar ball- öður. Stjórn: Hafsteinn Guð- mundsson. 21.00 Bibliulestur. (Gunnar Þor- steinsson). Síðan: Ábending - framh. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Laust 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Umsjón: Sara og íris. 21.00 Bamatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Gunnari Smára fram á nótt. IIMREJÍM --FM91.7- 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóóbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fin með matnum. 13.00 Snonri Sturluson fagnar af- mælisbarni dagsins, spyr hlust- endur spjörunum úr i getraun dagsins og lítur í dagbókina. 17.00 Kari Örvarsson með málefni lið- andi stundar á hreinu. Mannlífið, listir og menningarmál er meðal þesssem Karltekurtil umfjöllunar. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudagskvöldi. Hljóðbylgjutónlist eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 19.00: Kandís Þeldökkar kvenstjörnur áttunda áratugarins veröa umíjöllunarefni þáttarins Kandís (Brown Sugar: Eighty Years og Black Fe- male Superstars) og er þetta fyrsti þátturinn af fjórum. í fyrsta þættinum verða stjömurnar frá aldamótum fram til ársins 1929 teknar fyrir. Þá skinu skært stjörnur eins og Josephine Baker, Ma Rainey, Mamie Smith, Adelaide Hall, Bessie Smith, Florence Mills og Nina Mae McKinney. Þær ruddu brautina fyrir aðrar þel- dökkar stjörnur tuttugasta áratugarins. Leikarinn Billy Dee Williams kynnir þessar frægu stjörnur. -ÍS Josephine Baker er senni- lega ein alfrægasta þel- dökka stjarnan sem komið hefur fram. Arnie (Kelth Gordon) og Leigh (Alexandra Paul) skoða flak- ið af Christine eftir að kveikt hefur verið I bílnum. Stöð 2 kl. 22.25: Á fimmtudagskvöldið klukkan 10 mínútur gengin í ellefu gefst mönnum kost- ur á aö sjá eitt af verkum spennumeistarans Step- hens King en það er bíó- myndin Christine sem gerð var áriö 1983. Hún er aö nokkru leyti óvenjuleg því hún segir frá bifreið af gerö- inni Plymouth Fury 1958 sem virðist vera haldin ill- um anda og fyrirkemur öll- um þeim sem standa í vegi fyrir henni Leiksfjóri er hinn frægi John Carpenter sem leikstýrt hefúr íjölda spennumynda, eins og The Fog, The Thing og Escape fi-om New York. Helstu leik- endur eru Keith Gordon, Alexandra Paul og Harry Dean Stanton. Kvikmynda- handbókin gefur þessari mynd 2 sfjömur. -ÍS Rás 2 kl. 20.30: Uppvöxtur Grettís sterka og glíman við Glám Fjórði þátturinn af átta fyrir unga hlustendur úr íslendingasögunum verður á dagskrá rásar 2 klukkan hálfníu á fimmtudagskvöld- ið. Þessi þáttur fjallar um uppvöxt Grettis sterka og glímuna viö drauginn Glám. M)ög hefur verið vandað til gerðar þessara þátta, Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur tónlist Jóns Leifs og fjöldi leikara kemur fram. Meö hlutverk Grettis á unga aldri fer Þórólfur Beck Kristjónsson en Grettir frumvaxta er leikinn ef Helga Björnssyni. Þulur er Broddi Broddason en sögu- maður Sigurjón Hilmar Friðþjófsson. -ÍS Helgi Björnsson fer með hlutverk Grettis frumvaxta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.