Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vörubílar M. Benz 1413 ’70,6 hjóla, með sturtum, upptekin vél, bremsur o.fl., góð dekk, þarfhast útlitslagfæringar. Verð að- eins 290 þús. staðgr. S. 91-28870. Volvo vörubill, F-7 '79, búkkabíll, ekinn 130 þús. á vél, nýupptekinn gírkassi, góð dekk, Sindrapallur. Uppl. í síma 93-61484 eða 93-61161 e.kl. 19. ■ Sendibílar Benz 608 D til sölu, árg. ’79, tækifæris- verð, 300 þús. Uppl. í síma 611590 og í síma 616290 eftir kl. 19. Subaru E 10 '85 skutla til sölu, mælir, talstöð, stöðvarleyfi, einhver vinna tylgir. Uppl. í síma 91-35957 eftir kl. 19. Óska eftir Mazda eða Toyota sendibil, eldri en árg. '85 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 91-656077 eftir kl. 18. ■ Lyftarar Lyftarar. Eigum til á lager rafmagns- lvftara. 1.5 og 2,5 tonn, einnig 2 tonna dísillyftara. Er ekki athugandi að kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð greiðslukjör. Toyota - P. Samúelsson & Co hf.. Nýbýlavegi 8, Kóp., s. 44144. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar, Tovota Corolla og Carina, Austin Metro. MMC L 300 4x4, Honda Ac- cord, Ford Sierra. Fiat Uno, VW Golf, Ch. Monza. Lada Sport 4x4, Súzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. 50 km fríir á dag. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og . fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílax óskast Óska eftir Toyota Corolla Twin Cam ’85 í skiptum fyrir Daihatsu Charade Turbo '86. Annað kemur einnig til greina. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 50882 eftir kl. 16. Gamall Volkswagen. Vil kaupa VW 1964 eða eldri, má vera ógangfær. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1258. Vil kaupa Lödu eða Skoda, skoðaðan ’88, fyrir 20-25 þús. kr. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1248. Óska eftir Blazer 6,2 I dísil í skiptum fyrir Camaro '82 + video og hljóm- flutningstæki, verðhugmynd 850 þús. Uppl. í síma 25964 eftir kl. 18. Óska eftir góðum og verkiegum dísil- jeppa í skiptum fyrir MMC Galant disil turbo ’86, verð á bilinu 6-700 þús. Uppl. í síma 91-651556 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa amerískan bil, 2ja dyra, skoðaðan, á númerum, á ca 20 þús. Uppl. í síma 91-689709. Óska eftir að kaupa bíl fyrir ca 10-20 þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-44940. Óska eftir Chevrolet Capri Classic ’79-’80. Uppl. í síma 91-43974 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Corolla eða Colt ’86-’87. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-31602 eftir kl. 16.______________ Óska eftir að staðgreiða Citroen Char- lestone eða Diane. Uppl. í síma 91- 652717._____________________________ Óska eftir góðu eintaki af Malibu Classic ’78 - ’79, 2ja dyra. Uppl. í síma 98-21616.___________________________ Óska eftir MG, Triumph, Fiat Spider eða sambærilegum bíl, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-19820. ■ BOar til sölu Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis- afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Einn góður fyrir veturinn. Til sölu Su- baru 1800 hatchback 4x4 ’83, sjálf- skiptur, ekinn 80 þús. km, góður bíll. - Uppl. í síma 625320, Gísli, og í síma 98-33563. ATH. Úrvals bílar til sölu: Toyota Co- rolla GTI ’88, MMC Lancer GLS ’88, Toyota Corolla ’87, Mazda 3231,5 GLS ’á7, Dodge Aries station ’87, Honda Accord EX ’86, Mazda 626 GLX ’86 dísil, ekinn aðeins 57 þús. km, BMW 318i ’86, Ford Bronco XLT ’87, MMC Pajero, stuttur, bensín, árg. ’84, BMW 320i ’83. Þessir ásamt mörgum öðrum eru til sölu á Bílasölu Brynleifs, Kefla- vík. Opið alla helgina. Símar 92-15488 og 92-14888. Tilboð: Þarf að selja Saab 900 GLE ’83, ekinn 50 þús., 5 gíra, vökvastýri, sóll- úga, bein innspýting, centrallæsingar, þarf smáboddíviðgerð, einnig MMC Tredia '86,4x4, ekinn 40 þús., skemmd- ur eftir árekstur. Hæsta tilboði tekið. Síma 91-21167 eftir kl. 16. Toyofa Hilux, árg. '80, ekinn um 100 þús., góð yfirbygging, svartur, stór dekk, góður bíll. Kostar kr. 450 þús. í skiptum, annars kr. 400 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, 91-15014 og 91-17171. Lada Sport '87 til sölu, mjög vel með farinn, ný vetrardekk, 5 gíra, léttur í stýfi, ekinn 18 þús. km. Verð kr. 400 þús.. mjög góð greiðslukjör, engin skipti. Sími 91-37855 e.kl. 19. Landrovervinir athugið. Til sölu Landrover dísil '74, í ágætu lagi, ann- ar fvlgir með í kaupbæti með nýupp- tekinni vél, fæst á 100 þús. kr. stað- greitt. Uppl. í síma 91-44366 e.kl. 19. Tveir góðir.Daihatsu Rocky turbo dísil '88, til sölu, álfelgur og breið dekk, fæst á mjög góðum kjörum, einnig Honda Civiv '85, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-68303. Willys árg. '66, silfurgrár með svartri blæju, óbrevttur. 33" dekk, original Hurricanevél, staðgreiðsluverð 150 þús., skoðaður ’88. Hafið samband í síma 29459 milli kl. 20 og 21. Lalli. Audi 100 cc ’84, ekinn 110.000, suinar- og vetrardekk, dráttarkúla, grjót- grind. Bíll í toppstandi, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 44330 eftír kl. 19. BF Goodrich 35" til sölu, 4 stk., á 10 tommu felgum. Verð 35 þús. eða skipti á Gufunestalstöð. Uppl. í síma 91-23931 eftir kl. 20. Bronco og Skodi. Til sölu Bronco ’73, Skodi ’88, sumar- og vetrardekk, drátt- arkúla. Uppl. í síma 91-79440 á kvöld- in. Daihatsu Charade ’87 til sölu, ekinn 24 þús. km, 5 dyra. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 985-25007 eða 91-21602 á kvöldin. Gullfallegur BMW 520i, árg. ’82, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-30440 frá kl. 8-18. Honda Civic ’81, upptekin sjálfskipting og margir nýir hlutir, hvítt, nýtt lakk, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 98-78471. Stefán. Honda Prelude EX ’85 til sölu, rauð- sanseruð, ekin 54 þús., í mjög góðu standi. Úppl. í símum 91-610430 og 680330. M. Benz 307 sendibíll ’81 til sölu, ekinn 151 þús., hlutabréf í Nýju sendibíla- stöðinni fylgir. Uppl. í síma 91-39126 eftir kl. 18. Mazda 323 station '82 til sölu, skoðaður ’88, rúmgóður bíll í góðu standi. Góð- ur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 17023 eða 672255. Sigurður. Mazda 929, árg. ’79, vínrauður, ekinn 101. þús., plussklæddur og vandaður, 4 dyra. Kostar aðeins kr. 80 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, 91-15014. MMC Pajero ’88 til sölu, bensín, lengri gerð, útvarp og segulband, sílsalistar, stærri dekk, einnig Volvo 245 station DL ’82. Uppl. í síma 91-39827. Nissan Cherry '84 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 70 þús., fæst á góðu verði á skuldabréfi. Einnig óskast dekk undir Bronco, 33-36". Uppl. í síma 91-656276. Nissan Sunny ’87, sjálfskiptur, með vökvastýri, til sölu, skipti koma til greina á Subaru/Tercel ’83-’85. Uppl. í síma 71308. Range Rover. Til sölu Range Rover, árg. ’72, óryðg- aður bíll í toppstandi, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 45548 á kvöldin. Vestur-þýskur Ford Escort 1600 ’84 til' sölu gegn staðgreiðslu, bíllinn hefur frá upphafi verið í eigu sama aðila. Uppl. í síma 77117 e.kl. 20. Ódýrt. Til sölu Toyota Starlet ’80, ný- skoð., mjög fallegur. Verð aðeins 95 þús. Uppl. í símum 91-54332 frá kl. 8-18 og 91-51051 á kvöldin. Útsalal! Volvo 244 ’78, til sölu, óryðg- aður og Citroen GSA Pallas ’82. Verð 100 þús. hvor bíll. Uppl. í síma 91-78354. Audi 100 ’77 til sölu, selst ódýrt, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-29115 eftir ki. 18.________________ Chevrolet Malibu, árg. '79, til sölu, raf- magn í rúðum, centrallæsingar, króm- felgur o.fl. Uppl. í síma 77044. Gott verð. Ford Sierra 1,6 ’83 til sölu, 5 dyra, ekinn 97 þús. km. Verð 335 þús. Uppl. í síma 91-74187. Góður VW Golf ’80 til sölu, skoðaður '88. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-73245 milli kl. 16 og 20. Mazda 323 ’79, skoðaður ’88, fæst gef- ins gegn því að tryggingar séu greidd- ar. Uppl. í síma 24870 eftir kl. 19. Mazda 929 station ’80 til sölu á ca 70 þús., einnig MMC Colt 1200 GL ’82, 5 dyra, á 200 þús. Uppl. í síma 91-54721. MMC 300 4x4, 8 manna, ’85, til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Skeif- unni. Subaru station '86 4x4 til sölu, ekinn aðeins 31 þús., vel með farinn. Uppl. í síma 91-44994 eftir kl. 16. Toyota Hilux extracab, með plasthúsi, árg. ’84, til sölu, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 91-33372 eða 45575. Trabant station '87. Ársgamall Trabant til sölu, ekinn 12.000 km, verð 70 þús. Uppl. í síma 31846 eftir kl. 17. Vil selja Chevrolet Chevette ’68, skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 17874 og 53906. Blazer ’76 til sölu, 8 cyl., 350, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 94-1336. Honda Civic CRX, árg. ’88, ekinn 12.000. Uppl. í síma 41530. Toyota Starlet 79 til sölu, í góðu lagi, skoðuð ’88. Uppl. í síma 91-670108. ■ Húsnæði í boði Til leigu stórt herb. með sérinngangi og baðherbergi í Hafnarfirði, aðeins fyrir reglusaman einstakl. Húshjálp kemur til greina sem greiðsla upp í leigu. Tilboð sendist DV, merkt „992“. 2 samliggjandi herbergi til leigu í mið- bænum með snyrtingu, sérinngangur, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19380 á daginn og 19134 á kvöldin. 2 ibúðir til leigu í góðu húsi á Suður- nesjum, Garði, ca 55 m2 hvor, lausar strax, leigjast 1 ár í senn. Tilboð sendist DV, merkt „S-Garði“. 2ja herb. íbúð á Keilugranda til leigu, laus strax, leigist til 1. okt. ’89. Tilboð sendist DV, merkt „Keilugrandi", fyr- ir 30.10. ’88. Til leigu 2 samliggjandi herb. í Breið- holti með snyrtiaðstöðu, leigjast sam- an eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 91-78536 eftir kl, 18.____________ 2ja herb. jarðhæð við Háaieitisbraut til leigu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 40540 eftir kl. 18. 4ra herbergja ibúð til leigu við Háaleit- isbraut. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður 1241”. Löggiltir húsaleigusamningár fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ca 80 m2 ibúð til leigu i 1. ár. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Grafarvogur 1250“. Til leigu herb. í Háaleitishverfi, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-687207 eftir kl. 18. Herbergi til leigu i neðra Breiðholti. Uppl. í síma 75559. M Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Hallól Hallóll Er ekki einhver úti í bæ sem vill leigja sér íbúð eða herb? Mig vantar rólegan meðleigjanda, er 17 ára hárgreiðslunemi (stúlka), hress og lít björtum augum á framtíðina, er með öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1260. Ung, barnlaus hjón, sem vinna mikið úti, óska eftir að taka á leigu 2ja--3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Leigutími a.m.k. 1 ár. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er. Góðar öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-14230 e.kl. 18. Fjórir háskólanemar, eitt par og tvær stúlkur, óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í Reykjavík sem fyrst. Erum reglusöm og reykjum ekki. Oruggum mánaðargr. heitið. Uppl. í símum 52256 eða 52982 eftir kl. 18. S.O.S. Óska eftir að taka á leigu litla einstaklingsíbúð í Rvík, Hafnarfirði, eða nágrenni. Góðri umgengni, reglu- semi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-54780. Fullorðinn maður óskar eftir einstakl- ingsíbúð, l-2ja herb., sem fyrst. Uppl. í síma 91-78602 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Snyrtileg og reglusöm kona með bam, eigin atvinnurekstur, óskar að leigja 2ja-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Oruggar mánaðargreiðslur. Vin- samlegast hringið í síma 91-687701. 18 ára stúlka óskar eftir herbergi. Heim- ilishjálp og/eða bamapössun engin fyrirstaða. Úppl. í síma 91-35527 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. 24 ára gamall drengur óskar eftir að leigja íbúð, eða þá með öðmm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1256. Einhíeypur, barnlaus 27 ára kvenmaður óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 40506 milli kl. 17 og 20. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð sem fyrst, getum borgað 1 mán. í einu. Góðri umgengni og skil- vísum gr. heitið. Uppl. í s. 91-44734. Ung kona óskar eftir herb. eða lítilli íbúð fram að jólum, jafnvel lengur, vegna vinnu. Helst nálægt miðbæn- um. Uppl. í síma 91-12851 eftir kl. 16. Utanbæjarmaður óskar eftir herbergi í miðbænum. Uppl. í síma 680397. ™..................... ■ Atvinnuhúsnæöi Ca 50 m2 verslunarhúsnæði til leigu nú þegar í verslunarmiðstöðinni við Arn- arbakka (neðra Breiðholti), næg bíla- stæði. Uppl. í síma 91-74750 frá kl. 9-18 og 91-675139 e.kl. 20 næstu kvöld. Til leigu 200 m2 hús á einni hæð. Húsið er vel staðsett, stutt frá Hlemmi, og hentar undir ýmiss konar starfsemi og félagasamtök. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1227. 2 skrifstofuherbergi til leigu á Óðins- götu 4, fyrstu hæð. Til sýnis í dag óg næstu daga, kl. 12-15. Sími 15605. Til leigu 107 m2 iðnaðar- og verslunar- húsnæði við Ármúla. Uppl. í síma 91- 686250 frá kl. 9-12. Til leigu ca 66 ferm verslunarhúsnæði í Breiðholti, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-30453 eftir kl. 17. Við Ármúlann er til leigu 100 ferm húsnæði. Uppl. í síma 91-20812. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Fóstrur - ræstingafólk. Okkur vantar starfsfólk til uppeldisstarfa nú þegar. Einnig vantar fólk í ræstingar. Uppl. í Fálkaborg, Fálkabakka, sími 91-78230. _______________________ Slender you æfingastofa óskar eftir að ráða starfskraft á aldrinum 30-50 ára til starfa í 50% starf. Vinnutími frá 14-22 og annan hvern laugardag. Uppl. f síma 91-689969. Ábyrgur aðili með bílpróf óskast í hlutastarf á bíl, létt vinna, óreglulegur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1245. Vantar þig aukavinnu? Vantar aðila til að taka að sér að gera upp gamlan skáp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1261. Óskum eftir starfskrafti á aldrinum 25-30 ára, til að sjá um ræstingu o.fl. nokkrum sinnum í viku. Uppl. í"síma 30117. Afgreiðslufólk vantar eftir hádegi í bak- arí í Kópavogi. Sveinn bakari, sími 91-71667. Vantar vana byggingarverkamenn strax. Góð laun í boði. Uppl. í síma 985-24547 til kl. 19. Vanur kranarr.aður óskast á nýlegan 20 tonna glussakrana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1229. ■ Atvinna óskast Iðnaðarmaður óskar eftir snyrtilegri vinnu, sölmennska kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1255. ________________ Ræstingastarf óskast. Hjón óska eftir ræstingastarfi seinnipartinn, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91- 652543. Tek að mér ræstingar í heimahúsum, einnig ræstingar í fyrirtækjum á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1243. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Vantar þig starfskraft? Er tvítugur, með bílpróf, og vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Áhugasamir hafi samb. í síma 91-12310. Þungavinnuvélar. 38 ára óskar eftir vinnu á þungavinnuvélum. Hefur rétt- indi og er vanur öllum vélum. Má vera hver sem er. Uppl. í síma 44624. Ræsting. Tvær konur. óska eftir að taka að sér ræstingu á skrifstofuhús- næði. Uppl. í síma 24212. Ungur reglusamur karlmaður óskar eft- ir starfi frá ca kl. 8-17, er við frá kl. 10-17 í síma 91-671330. 31 árs trésmið vantar vinnu, getur haf- ið störf strax. Uppl. í síma 91-672027. Heimilishjálp. Tek að mér þrif í heima- húsum. Sími 35246. Óska eftir aukastarfi, þ.á m. ræstingum. Uppl. í síma 73010 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Dagmamma Laugaráshverfi. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Uppl. í síma 91-30926. Tek börn í pössun, er í efra Breið- holti. Uppl. í síma 72556. Anna. ■ Tapað fundið Svört dömuhandtaska, í laginu eins og kíkistaska, tapaðist á leiðinni frá Hótel Borg og vestur í bæ aðfaranótt sunnudags 15. okt. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 91-22267. ■ Ýmislegt Sparimerkjagifting. Ungur maður óskar eftir sparimerkjagiftingu. Lyst- hafendur leggi inn nafn og síma hjá DV, merkt „221“. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ert þú hress strákur 20-28 ára? Ef svo er þá viljum við fá þig í Bláa lónið á sunnudaginn kl. 19. Við erum nokkrar sætar og skemmtilegar stelpur og langar til að fá líf og fjör í lónið. Gríptu gæsina meðan hún gefst. ■ Kennsla Fatasaumur, námskeið. Saumum sjálf. Ný námskeið að byrja. Fáir saman í hóp. Uppl. veitir Bára í síma 43447. ■ Safnaiinn Safnarar. Til sölu tímarit Verkfræð- ingafélags íslands frá upphafi til 1970. Uppl. í síma 91-15186 eftir kl. 19. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi jéttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Diskótekið Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjórnun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. Hijómsveitin Trió ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingerningar teppahreinsun. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.