Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Blaðsíða 37
Spakmæli FLMMTUÐAGUR 37. OKTÓBER 1988. 37 + ■ Skák Jón L. Árnason Fjórir skákmenn urðu efstir á heims- meistaramóti unglinga, 20 ára og yngri, sem lauk í Adeilade í Ástraliu í byijun mánaöarins. Frakkinn Lautier, sem tefldi hér á Reykjavíkurskákmótinu í febrúar, varð hæstur að stigimi og varð þar með óvænt heimsmeistari unglinga 1988, tek- ur við titlinum af Indveijanum Anand. Lautier hlaut 9 v. ásamt Sovétmönnun- um Ivantsjúk, Serper og Gelfand. Hér er staða frá mótinu. Englendingur- inn Adams er með hvitt og á leik gegn Spánveijanum Comas: 28. Hf7+! og svartur gaf. Mát í næsta leik. Bridge ísak Sigurðsson Skoðið fyrst aðeins hendi vesturs og norðurs en vestur spilar vömina gegn 6 gröndum suðurs en fram kom í sögnum að norður ætti 8-11 punkta, þríht í hjarta og 6 lauf. Til þess að komast í þann samn- ing voru notaðar eintómar gervisagnir (Relay). Þú spilar út hjartahundi sem blindur á á gosann. Þamæst spilar sagn- hafi laufi að kóngi. Hvaö gerir þú? Ef þú dúkkar og laufi er aftur spilaö, hvað ger- ir þú þá? ♦ 7654 V D932 ♦ 64 ♦ Á62 ♦ 32 V KG5 ■ ♦ D3 + DG9754 * ÁG10 V 1084 ♦ 109872 + 108 ♦ KD98 V Á76 ♦ ÁKG5 + K3 Spilið kom fyrir á ólympíumótinu í Fen- eyjum en spilarinn í vestur dúkkaði tvi- svar laufið og fékk að sjá eftir því. Sagn- hafi hætti við laufið enda þurfti hann ekki nema 2 slagi á lauf því hann átti 4 slagi á tígul, 3 á hjarta og 3 á spaöa eins og spilin lágu, þvi austur var svo óhepp- inn að eiga ÁG10 í spaða, og suður getur spilaö spaða tvisvar í gegn um austur- höndina. Vestri varð á orði að spilinu loknu að hann saknaði þess þegar spilar- ar notuðu einfaldar ásaspumingar. Vest- ur getur þó engum nema sjálfum sér um kennt að gefa samninginn því enginn augljós tilgangur er með að dúkka laufið tvisvar. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bilnum. yUMFEROAH RAO fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. til 27. okt. 1988 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl,- 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virkadaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 27. okt.: Lækningakraftur hveragufunnar og hveraleirsins Býr ísland yfirónotuðum heilsubrunnum?- Gufuböðin við Skíðaskálann í Hveradölum og dvöl manna í Hveragerði í Ölfusi Ég hef aldrei þekkt ungan dreng með svona gamalt höfuð. Shakespeare Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðnun tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá_______________________ Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Treystu ekki öllum fram í rauðan dauðann, það gæti valdið þér heilmiklum vandræðum. Góðar fréttir hressa þig við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hugsaöu vandlega um stöðu þína. Taktu tillit til þeirra sem í kringum þig em. Geröu kröfur til sjálfs þín. Hrúturinn (21. mars-19. april): Haltu vel á spöðunum í dag, og vertu snöggur að gera það sem þú þarft að gera svo þú eigir frítíma fyrir sjálfan þig. Nautið (20. apríI-20. maí): Farðu sparlega með aurana því þú átt sennilega ekki of mikið af þeim. Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert hugmyndaríkur og færð byr undir báða vængi. Nýttu þér sem best tækifæri þín . Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú verður að hafa fyrir öllu, það gengur ekkert af sjálfu sér. Fjármálin eru í finu standi eins og er. Vertu dálítið rómant- ískur í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu dálítiö útsmoginn til þess aö öll vinnan lendi ekki ein- göngu á þér. Það ríkir ekki mikill áhugi í kringum þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu ekkert sem kostar þig peninga. Þú ættir aö fara vel yfir fjármálastöðu þína. Eyddu ekki um efni fram. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að taka þér nægan tima til að taka mikilvæga ákvörðun. Reyndu að hugsa ekki um löngu liöna leiöinlega tíma. Vertu hress. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki einhvem ráða of mikið yfir þér. Reyndu að koma þvi í verk sem þú hefur látið sitja á hakanum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að taka daginn snemma, sérstaklega ef þú ætlar að fara eitthvaö. Kvöldið veröur afar skemmtilegt og tilbreyt- ingaríkt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu ákvörðun varðandi fjármálin þin. Eitthvað óvænt gæti komið upp sem hressir þig við. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.