Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. Viðskipti_______________________________________dv Smárahvammslandið í Kópavogi: Breytum ekki okkar stefnu með uppbyggingu á svæðinu - segja risamir Hagkaup, Bykó og Frjálst framtak Forráöamenn Hagkaups, Bykó og Frjáls framtaks segjast ekki ætla aö breyta áætlunum sínum um upp- byggingu svæðisins í Smárahvammi í Kópavogi, sem stefnt er aö aö veröi fullbyggt 1995 til 1996, vegna aö- stæöna núna í október árið 1988. Þeir segja aö þetta sé framtíðarsvæði. Þaö sé veriö aö hugsa til framtíðarinnar. Tímabundinn samdráttur í þjóðfé- laginu gefi ekki tilefni til að hlaupa upp til handa og fóta og breyta upp- byggingaráformum. „Viö hjá Hagkaup ætlum aö reisa verslun undir Ikea og Hagkaup. Viö Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 5-9 Lb.Ub,- Bb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 9-10 Lb.Úb,- Sp 6mán. uppsogn 10-11 Vb.Ab,- Sp 12 mán. uppsogn 11-13 Ab 18mán. uppsogn 17 Ib Tékkareikningar, alm 2-4 Ab Sértékkareiknmgar 5-10 Ab Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 2 Allir nema Lbog Úb 6mán. uppsogn 4 Vb.Sb,- Ab Innlán með sérkjorum 11-20 Lb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7.25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýsk mörk 4-4.50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7.50-8.50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 19-20.5 Sb.Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 19.5-25 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 22-25 Lb.Sb Utlán verðtryggð Skuldabréf 8-9,25 Vb Utlán til framleiðslu isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9.75 Lb.Úb,- Sp Bandarikjadalir 10.25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13.50 Úb.Sp Vestur-þýsk mórk 7-7.50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33.6 2.8 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. okt. 88 25,0 Verðtr. okt. 88 9.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalaokt. 2264 stig Byggingavísitala okt. 398 stig Byggingavísitalaokt. 124.5stig HúsaleiguVisitala Engin hækkun 1. okt. Veröstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1.880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.557 Kjarabréf 3.333 Lifeyrisbréf 1.651 Markbréf 1.756 Skyndibréf 1,025 Sjóðsbréf 1 1,604 Sjóðsbréf 2 .1.385 Sjóðsbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,554 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. lönaöarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, CJb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- inn blrtast i DV á fimmtudögum. leigjum núna stórt húsnæði í Garöabæ undir lagerinn okkar. Þar komum viö ekki fram nægilegri tækni og þurfum því að leysa lager- mál okkar," segir Jón Ásbjörnsson, forstjóri Hagkaups. Aö sögn Jóns er Ikea aðeins í bráðabirgðahúsnæöi núna í kjallara Húss verslunarinnar. „Okkur vantar framtíöarhúsnæöi undir Ikea. Enn fremur ætlum við að reisa Hag- kaupsverslun á þessu svæði. Við er- um þess vegna ekki aö breyta um áætlun á þessu svæöi. Það er engin ástæöa til þess aö mínu mati. Þaö veröa öll fyrirtæki aö horfa til fram- tíðarinnar þrátt fyrir að við blasi tímabundin kreppa í þjóöfélaginu," segir Jón Ásbjörnsson. Smárahvammslandið er í brúttó- tölum tahö um 33 hektarar. Frjálst framtak hf. á um 17 hektara, Toyota- umboðiö um 5 hektara og Hagkaup, Bykó og Ikea eiga afganginn, land upp á um 11 hektara. Það merkilega í samningi Kópa- vogsbæjar viö þessi fyrirtæki er sú klásúla aö viss tímamörk séu á upp- byggingunni. Stefnt er aö því aö upp- byggingu veröi lokið á árunum 1995 til 1996. „Viö erum núna að vinna í undir- búningsvinnunni sem felst í að skipuleggja landiö og hanna svæð- ið,“ segir Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaöur og aðaleigandi „Þekking er. lítils virði nema hún komi fram í vörum og vöruþróun," sagði þýski prófessorinn Hans-Jurg- en Warnecke á hádegisverðarfundi Iöntæknistofnunar, Iönþróunarsjóðs og Germaníu síöastliöinn fóstudag. Warnecke er einn af fremstu sér- fræðingum í heiminum á sviöi sjálf- virkni og vöruþróunar. Warnecke sagöi aö fyrirtæki í Evr- ópu hefðu misst verkefni til Austur- landa Qær þar sem vinnuafl væri ódýrara. „Ég sé ekki að þetta breyt- ist á næstu árum. Þess vegna veröa fyrirtæki í Evrópu að huga að tækn- inni, vera með vörur í hæsta gæða- flokki og beita eins mikilli sjálfvirkni og kostur er. Hagkvæmni verður aö ráða ríkjum.“ Aukin tækni krefst góðs starfsfólks Hann leggur enn fremur áherslu á aö meö aukinni tækni og sjálfvirkni í fyrirtækjum þurfi þau á góöu vinnuafli að halda. „Gott vinnuafl er nauösynlegt fyrir fyrirtæki meö mikla tækni og sjálfvirkni.“ Wamecke minntist á Volkswagen- verksmiöjurnar. „Þær lifa af vegna þess aö þær em vel reknar óg tæknivæddar. Þeir ná fram hag- kvæmni og framleiða góöa vöru.“ Um Porsche-bílana sagöi hann að þeir væru dæmi um bíla sem hefðu sérstööu og væru þekktir fyrir gæöi. Þeir seldu sig í rauninni sjálfir. „Forráöamenn fyrirtækja veröa sí- fellt aö vera vakandi yfir því hvað þaö er í rekstrinum sem gefur mest af sér. Menn eiga að leggja áherslu á Magnús Hreggviðsson, aðaleigandi Frjáls framtaks hf. aö vinna þá hluti sem þeir eru fær- astir til aö vinna. Menn verða aö svara spurningunni um hvar drif- krafturinn í rekstrinum liggur." Tölvurnar verða sífeilt minni og kröftugri Undirstaöa aukinnar tækni og sjálfvirkni, eins og róbóta, segir próf- essorinn vera aö tölvum fleygi ört fram og aö þær geti unnið og leyst sífellt stærri og viöameiri verkefni þó að stærð þeirra sé alltaf aö minnka. „Eftir 15 til 20 ár verða kröftugar tölvur svipaöar aö stærö og höfuð manna.“ Hann undirstrikar að forráðamenn fyrirtækja eigi ekki bara aö einblína á kostnaöinn við að búa til betri vöru heldur þeir eigi líka að reyna að átta sig á hversu mikið varan batni þann- ig að þeir geri sér betur grein fyrir stööu hennar í harðri samkeppni á markaðnum. „Það verður ævinlega að spyrja sig að því hvar fyrirtækið ætlar aö vera statt í framtíöinni. Hvar veröur fyrir- tækiö statt ef þaö fer ekki út í vöru- þróun og beitir nýjustu tækni og hagkvæmni? Hvar veröur þaö þá statt á markaðnum?" Warnecke bar rekstur sjúkrahúsa saman viö rekstur fyrirtækja. „Á sjúkrahúsum gerast hlutirnir strax. Sjúklingi, sem fluttur er á sjúkrahús í bráðatilviki, er ekki sagt aö koma eftir fjórar vikur. Venjuleg fyrirtæki hugsa ekki svona. Þau verða aö vera sveigjanlegri til aö mæta óvæntum pöntunum, takast á viö eitthvað sem leysa þarf snögglega. Vinnuaflið Jón Ásbergsson, forstjóri Hag- kaups. Einn fremsti sérfræðingur í sjálf- virkni í heiminum, þýski prófessor- inn Hans-Jurgen Warnecke, hélt fróðlegt erindi á hádegisverðarfundi á Hótel Holti síðastliðinn föstudag. DV-mynd Brynjar Gauti veröur að vera sveigjanlegt innan fyrirtækisins og starfsfólk þarf aö vera tilbúið til að sinna meiru en aöeins föstum verkefnum ef svo ber undir.“ Fjölgun róbóta í Þýskalandi Hann lagöi gífurlega áherslu á notkun róbóta í verksmiðjum og nefndi sem dæmkaö 600 róbótar heföu verið í Þýskalandi árið 1984 en áriö 1987 heföu þeir verið orönir um 900. „Þetta er 50 prósent aukning. Frjáls framtaks hf. „Þaö er gert ráö fyrir að allur und- irbúningur að sjálfum framkvæmd- unum taki tvö ár. Og það er verið aö tala um að byggja svæöiö á árun- um 1990 til 1995/1996. Þess vegna tel ég þaö afar ótímabært og óvísinda- legt að draga upp dökkar hliðar af framtíðarverkefni sem á að vera lok- iö árið 1996, eftir átta ár, vegna aö- stæöna núna í október áriö 1988. Þaö er óvitrænt," segir Magnús Hregg- viösson. Frjálst framtak hf. mun fyrst og fremst standa aö uppbyggingu til endursölu en jafnframt byggja yfir alla starfsemi fyrirtækisins. Smárahvammslandið í Kópavogi er handan viö nýju Reykjanesbraut- ina sem liggur úr Breiðholti suður um Kópavög, Garðabæ og til Hafnar- íjaröar. Smárahvammslandiöerþess vegna miðsvæðis á höfuöborgar- svæðinu og er sá kostur talinn aðal þess sem land undir verslunarhús- næöi. „Þó ætla megi aö efnahagslífið sé aö ganga inn í niðursveiflu um þess- ar mundir er engin ástæöa til aö ör- vænta og breyta um stefnu varðandi framtíðina. Smárahvammslandið er framtíöarland. Tímabundnar að- stæður í þjóðfélaginu núna breyta því ekki,“ segir Jón Helgi Guö- mundsson, forstjóri Bykó. -JGH En því miöur eru róbótar enn mjög dýrir. En á móti spara þeir mikið vinnuafl." Allar upplýsingar um vörurnar sagði Wamecke að væru mjög nauð- synlegar. Þar kæmi tölvutæknin aö notum. Hann nefndi dæmi um skipa- félag og nauösyn þess aö það vissi ætíö hvar vörurnar væru staddar. Það væri ekki nóg aö vera meö full- komna tækni viö aö ferma og afferma skipin ef mistök væm í skipulaginu þannig að vegna skorts á nægilegum upplýsingum biöu skips örfáir gám- ar. „Fyrirtæki verða ’að leggja upp úr aö hafa hæft starfsfólk í sinni þjón- ustu eigi aö nást árangur. Markmiö fyrirtækisins verða aö vera nákvæm og krefjandi. Minni deildaskipting er nauösynieg til aö fækka árekstrum milli deilda. Starfsfólk fyrirtækisins þarf aö hugsa meira sem ein heild.“ Hann taldi jafnframt gott ef milli- stjórnendum innan fyrirtækja fækk- aði. Um tæknina: „Fyrirtækin veröa aö eyða sem minnstum tíma í hverja sendingu. Þau þurfa aö gæta þess aö hámarksnýting sé á tækjum.“ Ekki nóg að fjárfesta í tækn- inni „Tæknin er möguleg víða. Hún er nauðsynleg öllum fyrirtækjum. Allt skipulag fyrirtækisins veröur að vera í lagi. En þaö er ekki nóg aö fjár- festa í tækninni, með aukinni tækni fækkar starfsfólki og það gerir aftur kröfu um aö fyrirtæki hafi hæft starfsfólk í sinni þjónustu." -JGH Séð yfir Kópavog og Smárahvammslandið blasir við fremst á myndinni. Prófessor Wamecke á fundi Iðntæknistofhunar: Þekking lítils virði nema hún komi fram í vöruþróun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.