Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. Iþróttir • Þrír kastarar á stuðarann, einn á toppinn og rallbillinn var klár í keppni. Rallkappinn sænski, Erik Carlsson, ók prumpuSAABinum til sigurs víða um heim. Hann er lifandi goðsögn i heimi bifreiðaiþrótta. Eiríkur á þakinu Hver á mlöjum aldri man ekki þá góðu gömlu daga þegar eigend- ur tveggja strokka tvígengis- SAAB 92 voru jafnframt hand- hafar sannra rallbíla. Þeir sem keypt höfðu þessa nýstárlegu bíla frá Svíþjóð höfðu frétt af miklum og glæstum sigrum þessara fram- hjóladrifnu tvígengisbifreiða í rallkeppni viðs vegar um heim- inn. Það verður aldrei hægt að skrifa sögu alþjóðlegrar rall- voru ýmis ráð notuö. í R.A.C.- rallinu í Bretlandi 1961 brotnaði hjá honum afturöxull í miðri keppni en annar var fenginn „að láni“ úr næsta SAAB-bíl, að eig- andanum fjarverandi, og svo hélt Eiik átram og sigraði. Eigandi bifreiðarinnar, er stolið var úr, sat eftir með sárt ennið en fékk sendan nýjan SAABí þakklætis- skyni fyrir greiðann. Erik sigraði í R.A.C.-rallinu þrisvar sinnum í röð, 1960, 1961 Okkar menn í bflasportinu: Bragi Guðmundsson og Ásgeir Slgurðsson skrifa um rall og fleira. keppni öðruvísi en að upp komi nafn eins af fremstu brautryðj- endum þessarar íþróttar, Eriks Carlssonar. Þessi tveggja metra og 120 kílóa Svíi kom SAAB-bíl- unum á landakort bifreiðaáhuga- manna svo um munaði. SAAB- bílar voru þá lítt þekktir utan heimalandsins en það átti eftir að gjörbreytast. Þeir fengu brátt orð á sig fyrir mikinn styrk og afburöa aksturshæfni. Furðusögumar af ævintýraleg- um árangri „Eiríks á þakinu" voru ófaar en viðumefiiið fékk hann vegna þess hve hann var gjam á að velta bílnum en halda þó áfram. Það virtist ekkert gera til þó bíllinn ylti því hann var egglaga og lenti oftast á hjólunum aftur. SAABinn þótti mjög hent- ugur til rallaksturs á malarveg- um og Erik notaöi beygjutækni sem var þá öðrum ráðgáta en það var vinstri fótar bremsun og um leiö var hægri fóturinn notaður tíl aö stiga bensíngjöfina í botn svo hestöflin 32 fengju að pjóta sín til fulls. í þá daga uröu ökumennirnir að mestu að sjá um viðhald keppnisbílanna sjálfir og í keppni og 1962, og þessi árangur hefur ekki verið leikinn eftir síðan. Sig- urgangan hélt áfram á snævi þöktum vegum Monte Carlo- rallsins en þá keppni vann hann 1962 og 1963 með yfirburðum. Hann gerði líka garðinn frægan i Safari-rallinu í Afríku en það vaim hann tvisvar og í eitt skipt- ið kolfesti hann bflinn í drullu- svaði á einni sérleiðanna og eini möguleikinn til að halda áfram var að velta honum í heilhring á veginum. Tfl verksins vom inn- fæddir notaðir og skildu þeir ekki þessar aðfarir en áfram var hald- ið og sigrað. Erik Carlsson er nú 59 ára og löngu hættur keppni en hann vinnur enn hjá SAAB-verksmiðj- unum og kynnir framleiöslu þeirra víðs vegar um heiminn. Hann varð heimsfrægur fyrir hæfileika sina á kr-afllitlum SA- AB-bifreiöum í keppm við margf- alt öflugri keppinauta og senni- lega hafa vinnuveitendur hans aldrei fengið jákvæðari auglýs- ingu á framleiöslu sinni, gamla góða prump-prump-SAAB sem sagði nafnið sitt sjálfur. KNATTSPYRNU FE LAGIÐ ÞRÓTTUR HA USTFA GNAÐUR Haustfagnaður félagsins verður haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Húsið opnarkl. 21.30. Félagar fjölmennið. Nefndin Ameríski fótbolt- inn lið iyiír lið - kynning á þjálfurum og leikmönnum 1 amerísku deildinni Þar sem allmargir hafa komið að máli við mig og kvartað yfir því hversu auðvelt þeir eigi með að rugla saman liðunum í NFL, og þá bæði nöfnum þeirra og riðlum, þá ætla ég að verja pistlinum í dag í að telja upp liðin í NFL-fótboltanum og geta hver sé þjálfari ásamt helstu leikmönnum. í dag tek ég fyrir American-deildina en næsta mánudag verð ég með Na- tional-deildina. Miðriðill Cleveland Brovvns. Marty Schott- enheimer, 5 ár. Cleveland Stadium, Cleveland, Ohio, 80098 áhorfendur. Bernie Kosar stjómandi, Bob Golic á vamarlinu, Kevin Mack hlaupari, Frank Minnifield bakvörður, Eam- est Byner hlaupari, Webster Slaugh- ter útherji. Pittsburg Steelers. Chuck Noll, 20 ár. Three River Stadium, Pittsburg, Pennsylvania, 59000 áhorfendur. Mark Malone stjómandi, Thomas Everett sópari, Eamest Jackson hlaupari. Cincinnati Bengals. Sam Wyche, 5 ár. Riverfront Stadium, Cincinnati, Townsend á vamarlínu, Karl Meck- lenburg á vamarlínu, Vance Jo- hnson útherji. Seattle Seahawks. Chuck Knox, 16 ár. The Kingdome, Seattle, Washing- ton, 64984 áhorfendur. Dave Krieg stjómandi, Brian Bosworth Iínu- vörður, Curt Warner hlaupari, Steve Largent útherji, Fredd Young linu- vörður, Kelly Stouffer stjórnandi. American-deildin (AFC) Austurriðill New England Patriots. Þjálfari: Raymond Berry á 5. ári. Heimavöll- ur: Sullivan Stadium í Foxboro í Massachusetts, tekur 61000 áhorf- Los Angeles Raiders. Mike Shana- han, 1 ár. L.A. Memorial Coliseum, Los Angeles, Califomia, 92516 áhorf- endur. Jay Schroeder stjórnandi, Marcus Allen hlaupari, Bo Jackson hlaupari, Howie Long á varnarlínu, endur. Helstu leikmenn: Doug Flutie stjómandi, Tony Eason stjórnandi, Andre Tippett linuvöröur, John Stephens hlaupari, Irvin Fryar út- heiji, Don Blackmon línuvörður. New York Jets. Joe Walton, 6 ár. Giants Stadium, New Jersey, 76891 áhorfendur. Ken O’Brien stjómandi, A1 Toon útheiji, Freeman McNeil hiaupari. • Keppnin er oft gifurlega hörð i ameríska fótboltanum eins og glöggt sést á myndinni en hún er frá deildarleik fyrir skömmu. Símamynd Reuter Þórmundur Bergsson skrifar um ameríska fótboltann í DV James Lofton útherji, Willie Gault útherji. San Diego Chargers. A1 Sounders, 3 ár. Jack Murphy Stadium, San Diego, California, 60766 áhorfendur. Babe Laufenberg stjómandi, Gary Anderson hlaupari, Chip Banks línu- vörður, Venice Glenn sópari. Miami Dolphins. Don Shula, 26 ár. Joe Robbie Stadium, Miami, Florida, 75000 áhorfendur. Dan Marino stjómandi, Dwight Stephenson á sóknarlínu, Eric Kumerow línuvörð- ur, Mark Duper útheiji, Mark Clay- ton útheiji- Ohio, 59755 áhorfendur. Boomer Esiason stjórnandi, James Brooks hlaupari, Reggie Williams línuvörð- ur, Tim Krumrie á varnarlínu. Houston Oilers. Jerry Glanville, 4 ár. Houston Astrodome, Houston, Texas, 50599 áhorfendur. Warren Moon stjómandi, Sean Jones á vam- Kansas City Chiefs. Frank Gansz, 2 ár. Arrowhead Stadium, Kansas City, Kansas, 78067 áhorfendur. Steve DeBerg stjómandi, Cbristian Okoye hlaupari, Carlos Carson út- heiji- Buffalo Bills. Marv Levy, 8 ár. Rich Stadium, Buffalo, New York, 80290 áhorfendur. Jim Kelly stjórnandi, Comelius Bennett línuvörður, Bmce Smith á vamarlínu, Ronnie Harmon hlaupari, Scott Norwood sparkari. Indianapolis Colts. Ron Meyer, 6 ár. Hoosier Dome, Indianapolis, Indi- ana, 60127 áhorfendur. Gary Hoge- boom stjórnandi, Eric Dickerson hlaupari, Duane Bickett línuvörður, Clif Odom línuvörður. arlínu, Alonzo Highsmith hlaupari, Lorenzo White hlaupari, Dean Steinkuhler á vamarlínu, Drew Hill innheiji, Eamest Givens útheiji. Vesturriðill Denver Broncos. Dan Reeves, 8 ár. Mile High Stadium, Denver, Col- orado, 76142 áhorfendur. John Elway stjómandi, Sammy Winder hlaupari, Tony Dorsett hlaupari, Andre Þetta em liðin í American-deildinni í NFL og í næsta pistli skulum við líta á National-deildina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.