Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988.
25
Iþróttir
ablilis og Stavanger:
k lið“
en,
ai spil,“ sagöi Hans Guðmundsson,
skyttan í liði Breiðabliks.
Geir Haiisteinsson,
þjálfari Breiðabliks:
„Þennan leik hefðura við þurft að
vinna raeð Qórura mörkuro í stað þess
að tapa raeð fjórum i i I að eiga möguleika
á að komast í 2. umferð. Það var raikil
synd að við skyldum missa boltann í
stöðunni 20-22 því mark þá hefði getað
breytt raiklu. En það var byrjunin sera
felldi okkur, leikurinn var tapaður eftir
að þeir komust í 2-9 og þetta endurspegl-
ar þá staðreynd að þetta var okkar fyrsti
leikur í vetur. Það voru góðir kaflar í
þessu og leikurinn er dýrraæt reynsla
fyrir liðið og við vitum nú betur hvar
viö stöndura. Okkar markmið í vetur
verður fyrst og fremst að foröast fall, það
þýðir lítiö að hugsa ura annað,“ sagöi
Geir HaUsteinsson, þjálfari Breiðabliks.
Jón Hjaltalín Magnússon,
formaöur HSI:
„Byijunin var mjög slök hjá Breiða-
bhki og ég vil kenna lélegri upphitun
um það. Taugaspennan i liðinu var mik-
il og henni hefði mátt eyða með því að
hita upp lengi með bolta inni á vellinum.
Það er margt sem Breiðabliksmenn
þurfa að lagfæra. Á meðan Fiemming
Hansen skoraði ekki mark fékk leikmaö-
ur númer þijú að leika lausum hala og
hann skoraöi alltai' á sama hátt. Það
hefur verið mikil blóötaka aö missa
bræðurna Björn og Aðalstein, vörnin er
ekld sú sama og það er niöurdrepandi
fyrir markmann að vera sífellt einn á
móti manni í hraðaupphiaupum.
En Breiöablik sýndi á köílum að liðið
getur meira, það átti góðar leikfléttur
og skommtileg geguumbrot. Leikmenn-
þráit fyrir þetta tap. Norskur hand-
knattleikur er í mikilli sókn og það sést
vel á þessu liði frá Stavanger," sagði Jón
Hjaltalín Magmisson. -VS
• Gunnar Beinteinsson svífur með tilþrifum inn í vítateig Fredensborg/Ski og skorar eitt þriggja marka sinna i leiknum í gærkvöldi. Óskar Ármannsson
er annar frá hægri. Símamynd John Stenersen/Scan-Foto
FH saxaði grímmt á
forskot Fredensborg
- Norðmenn náðu 10 marka forystu og unnu að lokum 30-25
Hermundur Sigmundsson, DV, Noregi:
Þrátt fyrir fimm marka tap FH-inga
í Noregi í gærkvöldi verða möguleik-
ar þeirra á að slá Fredensborg/Ski
út úr IHF-keppninni að teljast þó
nokkrir. Þeir voru mjög óstyrkir í leik
sínum lengi vel en tóku sig síðan sam-
an í andlitinu þegar þeir voru komnir
tíu mörkum undir og réttu nokkuð
sinn hlut. Lokatölur urðu 30-25, Norð-
mönnunum í hag, en FH-ingar fá tæki-
færi til að snúa þeim úrslitum við í
Hafnarfiröi um næstu helgi.
>n Hjaltalín Magnússon:
reksmanna-
eð öðru sniði
FH byrjaði ágætlega og haföi undir-
tökin framan af - komst í 2-3,4-6 og
5-7. Héöinn Gilsson skoraði á þeim
kafla stórkostleg mörk með miklum
þrumuskotum en þegar hann var
tekinn úr umferð riðlaðist leikur
Hafnfirðinganna talsvert. Fredens-
borg náði að komast í 11-8 og 12-9,
og síðan 14-10, og hafði yfir í hléi,
16^13.
í síðari hálfleik jókst munurinn
jafnt og þétt uns staðan var orðin
allsvört fyrir FH-inga, 27-17. En þá
fundu þeir svarið viö sóknarleik
Norðmanna, tóku skytturnar Ha-
vang og Kjendalen úr umferð, og það
hreif. Á lokakaflanum skoraði FH
átta mörk gegn þremur og þau kunna
að reynast liðinu afar dýrmæt.
Varnarleikur og markvarsla voru
veiku punktarnir hjá FH-ingum, þar
til í lokin að Bergsveinn Bergsveins-
son náði sér vel á strik í markinu. í
sókninni var Héðinn sterkur en átti
erfitt uppdráttar þegar hann var tek-
inn úr umferð. Oskar Ármannsson
beitti sér lítið framan af leiknum, lék
þá aðaliega vörnina þar sem hann
er að jafna sig eftir meiðsli. En hann
tók þátt í sóknarleiknum seinni hlut-
ann og gerði þá mjög góða hluti.
Guðjón Árnason skoraði skemmtileg
mörk og stóö sig vel en Óskar Helga-
son var einum of óstyrkur, eins og
flestir þeir óreyndari í hði FH. Þor-
gils Óttar Mathiesen var í strangri
gæslu allan tímann og gat sig lítiö
hreyft.
Lið Fredensborg/Ski sýndi í gær
sinn besta leik á keppnistímabilinu.
Leikur liðsins var agaður lengi vel
en fór síðan úr böndunum, það hélt
ekki haus þegar það hafði náð góðri
forystu. Með því að hafa góöar gætur
á hinum stórhættulegu Havang og
Kjendalen er öruggt að FH-ingar geta
náð hagstæöum úrslitum á sínum
heimavelh og slegiö norska liðið út
úr keppninni.
Viggó Sigurðsson, þjálfari FH
„Við eigum möguleika í seinni
leiknum en til þess verður mark-
varslan að vera í lagi og dómgæslan
eðlileg. Þetta var erfíð frumraun fyr-
ir marga, flestir voru aö leika sinn
fyrsta Evrópuleik á meðan mótherj-
amir voru með fimm reynda lands-
hðsmenn. FH náði aldrei aö beita
hraðaupphlaupum í leiknum og þar
er taugaóstyrk mest um að kenna,“
sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH,
í samtah við DV eftir leikinn.
Þorgils Óttar Mathiesen
„Við spiluðum þennan leik ekki
nægilega vel og vörnin var sérstak-
lega slök. Þetta var okkar fyrsti al-
vöruleikur í vetur og hann bar þess
greinileg merki. En ég er sannfærður
um að viö getum unnið þennan mun
upp heima, ekki síst ef áhorfendur
mæta og styðja vel við bakiö á okk-
ur,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen,
fyrirhði FH.
Mörk FH: Óskar Ármannsson 7,
Héðinn Gilsson 6, Guðjón Árnason
5, Gunnar Beinteinsson 3, Þorgils
Óttar Mathiesen 2, Óskar Helgason 2.
Mörk Fredensborg/Ski: Oystein
Havang 8, Ronald Johnsen 7, Roger
Kjendalen 6, Dag Vidar Hanstad 4,
Knut Háland 3, Lars T. Röngland 1,
Ame Jörgen Smith 1.
Svíamir Bromann og Eliasson
dæmdu leikinn en flestir íslenskir
handknattleiksáhugamenn kannast
mæta vel við þá. Þeir brugðu ekki
út af vana sínum og dæmdu stíft með
heimaliðinu.
klega afreksmenn og veita bónusa
einnig fatlaða íþróttamenn sem hafa
sýnt og sannað hvers þeir em megnug-
ir.
Þá yrðu greiddir úr sjóðnum bónusar
fyrir sæti á stórmótum og ólympíuleik-
um. Þeir sem komast á pall fengju veg-
legan styrk, eins og tíðkast hjá öllum
öðrum þjóðum. Það yrði mjög hvetj-
andi fyrir okkar afreksmenn að vita
að þeir ættu von á slíku ef frammistað-
an er góð,“ sagði Jón Hjaltalín Magn-
ússon.
-VS
i Jón Hjaltalín Magnússon.
Granollers á toppinn á Spáni
- Liö Atla Hilmarssonar er efst í b-riðli í kjölfar sigurs 1 gær
Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelona:
Það gengur vel hjá Granollers, liöi
Atla Hilmarssonar í spánsku heið-
ursdeildinni. Cacaolat Granollers, en
svo heitir hðiö fullu nafni, er efst í
B-riðli með fjögur stig eftir tvo leiki
en liðið bar sigur úr býtum í gær-
kvöldi. Lagði Granollers þá Arrate á
útivelh með sex marka mun, 19-25
Kristjáni Arasyni og félögum hans
í Teka frá Santander gekk ekki jafn-
vel um helgina en liðið lá fyrir Valen-
cia, 23-20, á útivelli.
Þess má geta að Valencia, sem er
spáð velgengni, haföi mikinn hug á
að fá landsliðsmanninn Sigurð
Gunnarsson til liðs við sig í haust en
hann gaf forvígismönnum Uðsins
neitun.
Úrsht í 2. umferð spænska hand-
boltans eru annars sem hér segir:
A-riöill
Puleva Málaga-Uniexpress....21-29
Barcelona-Lagisa............25-26
Atletico Madrid-Elgorriaga..24-14
Font Vella-Tres de Mayo.....24-21
B-riðifl
Caixa Valencia-Teka.........23-20
Tecnisan-Michelin...........24-23
Palautordera-Cajamadrid.....21-25
Arrate-CacaolatGranollers....19-25