Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. 9 Utlönd FJör Shimon Peres, utanríkisráðherra ísraels, kyssir unga konu á kosningafundi í suðurhluta ísraels um helgina. Simamynd Reuter Ungur Palestfnuarabi heldur á steln- um i báðum höndum. Rétt eftir að myndin var tekin var hann skotinn til bana af ísraelskum hermönnum. Simamynd Reuter Klúður, loforð óg hótanir smá- flokkanna, sem vonast til að fá eitt- hvað af atkvæðum í þingkosningun- um í ísrael, hafa hleypt lífi í kosn- ingabaráttuna í landinu. Ekki eru það aðeins smáflokkarnir sem eru að verða sér til skammar í kosningabaráttunni. Stóru flokkam- ir tveir láta ekki sitt eftir Uggja. Likud-flokkurinn hefur látið spila gamalt lag á svæðum araba til að reyna að fá þá til fylgis við sig. Marg- ir hafa þóst kannast við þetta lag sem gamlan byltingarsöng frelsissam- taka Palestínu, PLO, og er mikið gaman hent að Likud-flokknum fyrir þessi mistök. Talsmaður flokksins segir að þetta sé gamalt þjóðlag, Verkamannaflokkurinn hefur birt auglýsingu með konu sem segist eiga þá ósk heitasta að sonur hennar komi óskaddaður frá herþjónustu í Líbanon. Blaðamenn komust að þvi að konan hafði dáið þremur mánuð- um áður en auglýsingamar birtust. Það kunna þó að vera sex flokkar Hárígræðsiumeðferð sem ábyrgist heiibrigt og náttúrulegt hár sem vex áfram það sem þú átt eftir ólifað (skrifleg ábyrgð fylgir). ígræðslan er bæði snögg og sársauka- laus og er aðeins framkvæmd af mjög hæfum læknum á okkar vegum. Meðferðin hefur verið reynd og rannsökuð í yfir 30 ár og þær sem hafa verið gerðar hafa tek- ist frábærlega vel og er það ástæðan fyrir því að við lofum endurgreiðslu ef hún tekst ekki fullkomlega. I dag ættirðu því að hafa samband við okkur, án allra skuldbindinga, og fá allar nánari upplýsingar um þessa spennandi meðferð. SÍMI 91-41296 EÐA SKRIFIÐ TIL: REGROW HAIR CLINIC, NEÐSTUTRÖÐ 8, 200 KÓPAVOGI komið í kosninga baráttuna heittrúaðra sem vekja mesta kátínu í baráttunni, þótt þaö sé ef til vili ekki með ráðum gert. Heittrúaðir ísraelar, búsettir í Bandaríkjunimi, sendu persónuskil- ríki' sín til ísraels svo að félagar þeirra mættu kjósa oftar en einu sinni. Þeir treystu á að venjulegir ísraelar myndu ekki þekkja einn skeggjaðan mann frá öðrum. Heittrúaöar konur hafa varað kon- ur við því að ef þær Kjósi ekki rétt muni þær ekki geta átt böm. Aðrir heittrúarflokkar eru á svipuðum nótum. Shamir, forsætisráðherra og leið- togi Likud-flokksins, sagði á kosn- ingafundi um helgina að hann gæti ekki mælt með samstjóm með Verkamannaflokknum áfram eftir kosningar. Eina lausnin væri að veita Likud gott brautargengi. Órólegt var á herteknu svæðunum um helgina. Eldsprengja varð ísra- elskri konu og þremur börnum hennar að bana í námunda við Jeríkó á vesturbakkanum í gær. Peres utanríkisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins hét því að morðingjunum yrði náð og hefnt yrði fyrir morðin. Reuter Bændum færður matur. Símamynd Reuter Bændur mótmæla Himdmð þúsunda manna streymdu í morgun til Nýju Delhi á Indlandi til að taka þátt í tveimur göngum. Efnt er til annarrar til að heiðra hinn myrta leiðtoga, Indiru Gandhi, og hinnar til að mótmæla stefnu sonar hennar, Rajiv Gandhi, í landbúnaðarmálum. Bændm- krefjast betra verðs fyrir kom sitt. Þeir krefjast einnig lægra rafmagnsgjalds. Kröfuganga bænda fór að mestu friðsamlega fram í morgun. Tveir bændur eru þó sagðir hafa beðið bana í gær í átökum viö lögreglu þegar reynt var að koma matvælum til þeirra sem hertekið hafa grasflatirnar nálægt þinghús- inu. Hjá oliluir cr engúm kostnaðnr vegna mseliugar eda isetnfugar á rafgeymum. 35 ára reynsla tryggii* góða þjóiiiiKÍu. rafgeymaþjónusta - Ilinliolti 6 - Box 5009 - 105 Rcykjuvík - $ími 618401

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.