Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 48
FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotiö i hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreiffing: Sími 27022 Sendiráðum fækkað? Séstí fjárlaga- frumvarpinu - segir utanríkisráðherra Að sögn Jóns Baldvins Hannibals- sonar utanríkisráðherra getur hann hvorki staðfest né neitað því að hug- myndir séu uppi um að fækka sendi- ráðum íslands erlendis, þetta sé spuming um fjárlög og hann segist ekki ætla að ræða um fjárlagafrum- varpið fyrr en það hefur verið lagt fram. Það hefur komið fram í fjöl- miðlum að hugsanleg sé fækkun sendiráða og eru þá jafnvel nefnd til sendiráö í Osló og Stokkhólmi. Nú eru 12 sendiráð starfrækt erlendis. Ráðherra sagði að í gangi væri at- hugun á utanríkisþjónustunni sér- staklega vegna breyttra áherslna síö- an utanríkisviðskiptin komu þangað og ætlunin væri að efla þjónustu hvað varðaði viðskipti og markaðs- mál. -SMJ Jeppinn hvarf í vatnið Það óhapp vai-ð uppi við Hraun- eyjafossvirkjun að jeppi af gerðinni Nissan Patro, sem var á leið upp í Jökulheima, rann til í hálku og fór út af veginum og ofan í frárennshs- skurð rétt viö virkjunina. Vatnið í þessum frárennshsskurði er 5-6 metra djúpt, en svo giftusamlega viidi til að öhum farþegum bifreiðar- innar tókst að komast úr bifreiðinni áður en hún lenti í vatninu. Bifreiðin hvarf ofan í vatnið en menn þóttust sjá loftnetsstöng standa upp úr vatninu um 200 metr- um fyrir neðan virkjunina nokkru síðar. Jeppabifreiðin, sem var í sam- hoti með öðrum jeppum, var vel búin tækjum, meðal annars með lóran og bhasíma og tjónið því thfinnanlegt fyrireigandabhsins. IS Fjárlög í prentun Fjárlagafrumvarpið er enn í prent- im. Stefnt er að því að leggja þaö fram ámorgun. -gse Dýrategundum mismunað „Eg verö að segja eins og er að það er dáhtið erfitt aö túlka þessa niðurstöðu. Þátttaka var ekki mikil og þeir sem mættu voru annaö hvort hundaeigendur eöa andstæö- ingar hundahalds," sagði Guðrún Guöjohnsen, formaður Hunda- ræktarfélags íslands, um niður- stöður kosninganna. Hún sagðist ekki geta túlkað þessa niðurstöðu þannig að hundahaldi heföi veriö hafnað. Þá sagði Guðrún að hún hefði heyrt á fólki að það heföi ahs ekki verið öruggt um hvað í spurn- ingunni lá. Heiðu sumir hundaeig- endur sagt nei af því þeir vhdu breyttar reglur. „Annars flnnst mönnum rangt að kjósa um það hvort fólk vih hafa hunda eða ekki. Það er verlö aö mismuna dýraeigendum meö þessu því aldrei er spurt hvort megi hafa ketti eða hesta.“ Þá sagöi Guðrún að athygli hefði vakiö að fólk hefði verið spurt um persónu- skhríki. Þá sagðist hún ekki vera ánægö með að kjörskráin frá for- setakosningunum skyldi notuð og einnig hefði verið slæmt aö ekki heföi verið unnt aðkjósa utan kjör- staðar. -SMJ Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, mætti á fund Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu, á laugardag- inn. Þar hlýddi hún á ræðu Jóns Baidvins Hannibalssonar utanríkisráðherra en fundarheitið var Utanríkisstefna íslendinga. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem forsetinn mætir á fund hjá Varðbergi. DV-mynd GTK ÞRDSTUR 68-50-60 VANIRMENN Akureyri: Maður og vélhjól í áreksbi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Maður á fertugsaldri var fluttur á sjúkrahús á Akureyri aðfaranótt sunnudags eftir að hann hafði lent í árekstri við vélhjól. Þetta átti sér stað í Brekkugötu og var ekki ljóst í morgun hvort maður- inn heföi gengið í veg fyrir hjóhð eða hjólinu beinlínis verið ekið á mann- inn. Hann handleggsbrotnaði og meiddist einnig nokkuð á höfði. LOKI Er þá ekki hálf- gerðurhundurí borgarstjóranum? Veðrlð á morgun: Léttskýjað og svalt Á morgun verður hæg, breyti- leg átt, þurrt og ahvíða léttskýjað á landinu. Fremur svalt veröur í veðri. Hitinn -3-3 stig. Hundakosmngamar: 60 prósent sógðu nei Reykvíkingar höfnuðu ghdandi reglum um hundahald í almennum kosningum sem lauk í gær. Eftir fremur dræma kosningaþátttöku varð mikhl kippur um helgina en þó sérstaklega í gær en þá kaus um helmingur þeirra sem nýttu sér at- kvæðisrétt sinn. 3459 reyndust vera fylgjandi núver- andi skipan mála eða 39,4% en 5279 sögðu nei eða 60,2%. Auðir og óghdir seðlar voru 37. Ahs greiddu 8777 atkvæði eða um 12,8% atkvæðabærra manna. _______________________-SMJ Katrín Fjeldsted: Reykvíkingar eru andvígir hundahaldi „Ég hlýt aö draga þá ályktun af þessu að Reykvíkingar séu andvígir hundahaldi og það hlýtur að vera ljóst að þær reglur, sem nú ghda, hafa ekki heppnast sem skyldi," sagði Katrín Fjeldsted, borgarstjóm- arfulltrúi sjálfstæöismanna, um nið- urstöður kosninganna um hunda- hald. Katrín sagði að það hlyti þó ahtaf að vera spuming hversu marktæk þessi skoðannakönnun væri enda hefði þátttaka veriö fremur líth í kosningunum. Niðurstaðan hlyti þó að teljast sterk vísbending th borgar- stjómar enda mætti búast við að flestir þeirra sem era hlynntir hundahaldi hafi greitt atkvæði. Sagð- ist Katrín telja að skoðanakönnunin hefði mátt vera itarlegri. Rætt veröur um niðurstöður kosn- ingarinnar á borgarráðsfundi á morgun en ekki er ljóst hvenær mál- ið verður afgreitt hjá borgarstjórn. _______________________-SMJ Laxahrogn seld til Chile Þórhaílur Asmundsson, DV, Sauðárkróki; Fiskeldisfyrirtækið Miklhax í Fljótum hefur nýverið gert samning við aðha í Chhe um sölu á 1,7 mhljón- um laxahrogna þangað. Þetta er í annað sinn sem Miklhax selur hrogn th Chhe. í fyrra vora seld þangað 1,2 mihjónir hrogna. Að sögn Reynis Pálssonar, fram- kvæmdastjóra Miklalax, er Chhe- samningurinn gerður fyrir milli- göngu skosks fyrirtækis sem Mikh- lax hefur notið ráðgjafar frá. Reynir telur samninginn hagstæðan og nokkurs megi vænta af þessum við- skiptum í framtíðinni. Flutningurinn á hrognunum í fyrra tókst vel þó svo að þau dræpust öh vegna rangrar lyfjameðferðar stuttu síðar. Þjóðviljmn: Ritstjóramir reknir Það virðist ljóst aö tveir af þrem ritstjórum Þjóðvhjans, þeir Mörður Ámason og Óttar Proppé, hætti þar störfum. Óttar hefur þegar sagt upp störfum en í dag verður að öhum lík- indum samþykkt á fundi stjórnar Þjóðvhjans aö endurráða ekki Mörð Árnason. í samtali við Mörð í morg- un sagðist hann ekki vita annað en hann yrði áfram ritstjóri blaðsins en ef fundurinn samþykkti ekki endur- ráðningu hans væri það ekkert ann- að en brottrekstur af ruddalegasta tagi. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.